Morgunblaðið - 26.03.1985, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.03.1985, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. MARZ 1985 B 7 Morgunblaðiö/Friðþjófur ráinsson lék mjög vel gegn Evrópumeisturunum. Hér svífur hann inn á teiginn og skömmu síðar lá boltinn í markinu. Jafnt í Svíþjóð Frá Magnúsi Þorvaldssyni, fréttamanni MorgunMaösins í Svíþjóö. LUGI og rússneska liöið OSKA Moskva gerðu jafntefli, 23:23, í fyrri leik sínum í undanúrslitum Evrópukeppni bikarhafa hér í Lundi á sunnudag. Staðan í leikhléi var jöfn, 10:10. Fyrirfram var rússneska liöiö taliö mun sigurstranglegra en Svíarnir komu á óvart með góö- um leik. Er tíu mínútur voru til leiksloka leiddu Svíarnir meö fjögurra marka mun, 21:17, en misstu það niður í jafntefli. Geysilegur hraöi var í leiknum — en undir lokin réöu leikmenn Lugi ekki viö hann. Höföu þó leikiö mjög vel fram aö því. Russneska liðið er taliö eitt þaö besta í heimi í dag og veröur aö telja líkurnar á því aö þaö fari í úrslitin gegn Víkingum eöa Barcelona mjög miklar. Liöiö er geysilega sterkt á heimavelli sín- um. Markvöröur rússneska liösins var besti maöur vallarins, varöi nálægt 20 skotum. Mörk Lugi skoruöu eftirtaldir: Sten Sjögren 6 (3 víti), Jónas Sandberg 5, Roland Nilsson 4, Hans Krantz 4 og Tomas Heinon- en 4. Mörk CSKA: Kidjajev 6, Baran 6 (3 víti), Rimanov 4, Vasiljiev 4 og Pugatjov 3. Alfreð frábær Frá Jóhanni Inga Gunnaraayni, Mttamanni Morgunblaóaina í V-Þýakalandi. ESSEN tók forystu í 1. deilar- keppnínní í V-Þýskalandi er þeir lögöu Gummersbach að velli, 25—14, á heimavelli um helgina. Alfreð lék mjög vel, sennilega hans besti leikur á ferlinum. Hann skoraöi átta mörk, þar af þrjú úr víti. Hann átti fimm línusendingar sem gáfu mark, auk þess fiskaði hann þrjú víti og var mjög sterkur í vörn. Þetta var fyrsti tapleikur Gummersbach síöan í nóvember. Ef Essen leikur svona vel í næstu leikjum er ekkert sem getur kom- iö í veg fyrir aö þeir veröi meist- arar í ár. Kiel tapaöi fyrir Atla Hilmars- syni og félögum hans í Bergkam- en, 20—21. Atli átti góöan leik og skoraöi 3 mörk. Siguröur Sveinsson kom mikiö viö sögu er lið hans, Lemgo, vann góöan sigur á Schwabing, 22—20. Siguröur skoraöi 10 mörk í leiknum og er nú markh- æstur í deildinni, hefur skoraö 131 mark. Siguröur skoraöi fyrstu fimm mörk leiksins. Sýndu allir afbragös góöan leik og geröu sig varla seka um mistök. Guðmundur fyrirliöi lék vel í horn- inu og Viggó og Þorbergur báru hita og þunga af spilinu. Steinar baröist eins og Ijón í sókninni en hefði mátt ógna meira í vörninni og jafnvel skjóta meira. En þaö var fyrst og fremst liösheildin sem vann þetta stóra afrek. Liö Barcelona er sagt mjög sterkt á heimavelli sínum og sjálf- sagt er þaö rétt. En liöiö veröur aö leika mun betur en þaö geröi á sunnudagskvöldiö gegn Víkingi ef þaö ætlar aö sigra meö átta marka mun og komast áfram í Evrópu- keppni bikarhafa. Sér í lagi var sóknarleikur liösins óskipulagöur og þar réöi einstaklingsframtakiö alveg ríkjum. Leikmenn eru þó há- vaxnir og haröir i horn aö taka. Þeir veröa erfiöir á heimavelli á því leikur enginn vafi. í stuttu máli: Víkingur — FC Barcelona 20—13 (11—4) í Evr- ópukeppni bikarhafa í handknatt- leik. Mörk Víkings: Viggó Sigurösson 6 2v, Þorbergur Aöalsteinsson 5 2v, Hilmar Sigurgíslason 3, Karl Þráinsson 3, Steinar Birgisson 1, Guömundur Guðmundsson 1, Ein- ar Jóhannesson 1. Mörk FC Barcelona: Zerano 3 1v, Castelli 2, Segales 2, Melo 2, Uria 2, Zortiz 2 2v. Dómarar voru norskir og dæmdu þeir af nokkru óöryggi á stundum en í heildina sluppu þeir sæmilega frá leiknum. Voru þó Víkingum frekar óhagstæöir ef eitthvað var. Víkingar fengu fjögur vítaköst í leiknum en Barcelona 3. Sóknarnýting Víkings var 53% sem er gott. Sjö sinnum var leikmönnum Vík- ings vikiö af leikvelli samtals í fjór- tán mínútur. Fjórum leikmönnum Barcelona var vikiö af velli í átta mínútur. — ÞR. Morgunbtaðtð/Skapti HaÉgrirraaon HANS ÞRUMAR f MARK METALOPLASTIKA FH-ingar tðpuðu stórt, 32:17, í fyni undanúrsiitaleik sínum í Evrópukeppni meistaraliða í handknattleik, í Sabac í Júgósiavíu á laugardag gegn Metaloplastika Sabac. í liði Sabac, sem taKð er besta fólagslið í heimi, er valinn maður í hverrí stöðu, enginn veikur hlekkur, enda eru sex af | byrjunariiði Metaloplastika einnig í byrjunariiði júgóslavneska landsliösins alla jafna, og Júgóslavar eru sem kunnugt er Ólympíumeistarar í handknattleik. FH-ingar lóku nokkuð vel framan af leiknum á laugardag en undir lokin hrundi leikur þeirra eins og spilaborg og hvert markiö af öðm var gert hjá þeim. Staðan í leikhléi á laugardag var 14Æ fyrir Mettoplastika. Á myndinni aö ofan skorar Hans Guðmundsson eitt af mörkum FH í fyrri hálfleiknum — með þrumuskoti sem Basic, markvörður og fyririiði júgóslavneska liösins, réö ekkert viö. TR vamar eru Veeelin Vukovic (númer 3) og Mrkonja (númer 7). Inni á Knunni er ÞorgHs Óttar Mathiesen. Blaöamaður Morgunblaðsins var meö FH-ingum í Júgósiavíu og er frásögn hans og myndir aö finna á Maðstöum B10 og B11. J ........... ” ' “ ' ‘ ' “ |

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.