Alþýðublaðið - 12.12.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.12.1931, Blaðsíða 1
Alþýðnblaðíð 1931. Laugardaginn 12. dezember. 291. tölublaö. GamlafBíó _j mæ&wsawm v-^asssaaa Anna Ghrlstle. S»SSb.‘ l G r ett„a 0 a r b ó. Börn fá ekki aðgang. í siðasta sinn. „Jó ablað Verkakvenna“ fcemur út á morgun. Blaðið er 28 siður, með greinuin og sögum eftú inn'enda oa erlenda rithöf- unda (svo sem Gunnar Benedikts- son frá Sanrbæ, Halldór Stefáns- son, Newerow o. fl.), með mörgum myndum. Blfaðið kostar 50 aura Stúlkur og drengir, sem selja vilja blaðið, komi í Aðalstræti 9 B kl. 10 í fyrramálið. Há sölulaun. BEZTA JOLAGJÖFIN ER GÓÐ BÓK! LísaogPétur nýja æfintýriO eftir Óskar Kjartansson, meO myndum eftir Tryggva Magnússon, mun veröa vel pegin jóla- gjöf af börnum og ungling- um. Verö 2 kr. í bandi. Niðnrsuðuvörur: Fiskbollur, Gaffalbitar, Kindakjöt, Nautakjöt, Kindakæfa, Bayjara bjúgu. Lækkað veið. Slátorfélagið. Ljósmyndastofa Péíurs Leifssonar, Þingholtstræti 2 (syðri dyrnar). Opin viika daga 10—12 og 1—7 Sunnudaga 1 — 4. Myndir stækkaðar.Góð viðskifíi. Jðlavariingnr. Þessa dagana höfum við tekið upp jólavörurnar og eru pær fjölbieyttari, fallegri og ódýrari en nokkru sinni áður. Meðal annars höfum við feikna úrval af alls konar yti'i og innri fatnaði á börn, frá fæð» ingn til fermingaraldnrs. Einnig handa kvenfólki: Undicfatnað alls kon- ar, náttbjóla, náttföt, prjónatreyjnr peysur (jumpers), svnntnr, sloppa, hvita og mislita, mergunkjóla, hanzka, skinnvetl* inga (lúffur), angórahúfur, sokka, háleista trefla, hálskláta, vasaklúta, vasablúta- kassa, hálsfestar, armbönd, brjóstnæl~ ur og margt fleira. Sömuleiðis kaffidúka úr silki og hör, smáa og stóra o. s. frv. Verzlimm Snót, Vesurgötu 17. 1 I Leikhúsið. Á morgun: ki. 3,30: Litli Kláus og stóri Kláus. Sjónleikur fyrir börn oe fullOTðna eftir sam- neindii sögu H. C. Andersens. Aðgöngumiðar; Börn kr. 1,50. Fulloiðnir kr. 3,00 ki.8: Draugalestin. Sjónleikur í 3 páttum eftir ARNOLD RIDLEY Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, í dag Jd. 4—7 og á morgun eftir kl. 1. Skráning atvinnulausra verzlnnarmanna fer fram á morgun, sunnudaginn 13. dezember, í Lækjar- götu 2, uppi, frá fel. 10—12 og 1—5 og alla næstu viku frá kl. 8—10 síðdegis. Skrásetningin nær til allra peirra, sem nú pegai eru at- vinnulausir og peirra, sem sagt hefír verið upp með fyrirvara- Verzlunarmannafélag Reykjavlkmv Verzlunarmannafélagið Merkúr. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN „ Hverfisgötu 8, síini 1294, tekur að ser alls kon ar tækifærisprentui svo sem erfilj jó, að göngumiða, kvittanir reikninga, bréf o. s frv., og afgreiðii vinnuna fljótt og vit réttu verði. Ný-útsprungnir Túlipanar fást daglega hjá s 3in poul«*sf, Klapparstíg 29. Sími 24. Nýja BIó Þegar allir aðrir sofa. Opernredoute). Þýzk tal- og söngvakvik- mynd í 10 páttum, tekin af Greenbaumfilm. Aðalhlutverkin leika: Liane Haid, Georg Alexander og kvennagullið Ivan Petr- ovich. Börn fá ekki aðgang. Siðasta sinn i kvöld. Af mælisminnínB Ft f kirk jnnnar í Hafnarfirði, fer fram í kirkjunni á morg- un (sunnudaginn 13. p. m ) og hefst kl. 5 síðd. 1. Kóreöngur (söngfiokkur kiikjunnar) 2. Sira Jón Auðnns. 3. Kórsöngur. 4. Erindi (Steinn Sigurðs- son iithöfundui). 5. Einsöngnr (Eriing óiafs- son). 6. Kórsöngnr. Aðgöngumiðar kosta 1 kr. og verða seldir í brauðsölu- búð Magnúsar Böðvarssonar Strandgötu 28, Brauðsölu Ásm, Jónssonar, Reykjavík- urvegi 1 og við innganginn. Safnaðarstjórnin. Opinber verkiýðsæskufundor verður haldinn að tilhlutun æskulýðsfullírúanna i Rúss- landssendinefndinni sunnudaginn 13. dez. kl. 4 e. k. i Tetrplarasalnum við Bröttugötu. Á fundinum munu fulltrúarnir, segja frá ferð sinni til Rússlands en að lokinni skýrslu peirra eru ieyfðar fyrirspurnir og umræuðr, Allir ungir verkamenn og kon- ur verða að mæta á jfundinum. ^ Allt með íslenskitm skipuin!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.