Alþýðublaðið - 12.12.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.12.1931, Blaðsíða 3
AfcÞtf ÐUBfcAÐíÐ B T kmörkun barneigna Hvert stefnir? 50 anra. 50 anra. Nýlega hélt brezka landsfélag- ið, er berst fyrir takmörkun barn- eigna, 'fyrsta fund sinn á vetrin- um í Coxton-höll, stórum sam- komusal í Lundúnum. Hélt þar þjóðfrægur enskur læknir, sir Thomas Harder, fyrir- léstur Um málið; sagði hinar ó- takmörkuðu bameignir gera pjóð- inni' viðlíka skaða og berklaveiki dg krabbamein, enda væri auð- velt að sýna fram á að hinar stjórnlausu barneignir ykju mjög þessa tvo áminstu sjúkdóma, en við hvorugum þeirrá væri enn fundin ráð. Hvatti hann mjög til þess að upplýsa sem fyrst kon- ur af öllum stéttum um að hæfi- legár barnéignir (í stað þess áð láta tiiviljúnina ráðá) væri grund- völlurinn úndir luuningju bæðj foreldra og barna. Ræða sir Thomas Harder vakti mjög mikla eftirtekt af því, að hann er læknir prinzins af Wales (brezka ríkiserfingjans), því Bret- ar erú alment með afbrigðum konurighollir ög telja þá menn töluvért meiri menn, sem kúnn- ugt er .um að séu innundir hjá konungsættinni. Harold Laski pröfessor, sem er heimsfrægur rithöfundur og eirin- ig hélt fyrirlestur á fundinium, sagði, að ef menriiihgunm áetti að halda áfram að fara fram, yrðu mennirnir að sigra á öllum svið- um náttúrúnnár, en það væri ger- samlega ómögulegt meðan henö- ing ein væri látin ráða því, hve- nær hörn yrðu til. Eins og nú værí (í Englandi) væru flestar verkamannakonur orðnar fangar á heimili sínu þegar þær væru 25—26 ára gamlar, sökum þess að þær væru búnar að eiga fleiiri börn en þær með nokkru möti gætu séð um þannig, að bæði liði þeim sjálfum vel og börn- unum, enda væri konan þá líka vénjulega orðin heilsulaus af of tiðum barneignum. Hér er um mál áð ræða, sem varðar okkur Íslendinga mikils, því sennilegt er að barnadauði mundi minka og öll heilbrigði aukast að sama skapi 'og tak- mörkun barneigna færi í vöxt. Hafnarfjðrðnr. F. U. J. í HnfriarfirTíi heldur fund á morgun kl. 5 í Bæjar- þingssalnum. Pundarefni: Félags- mál, frá Rússlandi (Rússlandsfar- arnir), upplestur o. fl. Fríkirkjusöfnuðurinn í Hafnar- firði heldur afmælisminningu á morgun í kirkju sinni, og hefst kl. 5 siðdegis. Trúlofun. Nýlega hafa birt tru- lofun sina Valgerður Guðmunds- dóttir ljösmóðir, Miðdal, Kjós og Bjarni Ólafsson, Vindási, Kjós. Hvað skal gera? IV. Félagar! Mmnumst þess, að gagnvárt ýfristéttinni höfum við öll sameiginlegra hagsmuna að gæta! Minnumst þess, að i hags- munabaráttu okkar erum við tengdari hvert öðru en á nokkruj öðru sviði. Við erum bræður og systur, og við eigum að hréin- rækta okkar bróðurþel á erfiðum tímum. Við ’efum olnbogábörnin á heimilinu. Börnin, sem heimtufnek systhini okkar reka út í horn og réka frá borði lífsins, reká frá állsnægtunum, sem við höfum afl- ög borið í fofðábúr þeirra. Pessi vanþakklátú, ágjörnú systkini, Sem mýrida yfirstéttina. auð- ^ valdsstéttina, burgeisana, þau ger- ast enn heimtufreltari, enn á- gjarnari, eftir því sem viö nvjót- mn minn ilífsþæginda og liðum meira fyrir rangsleitni þeirra. Eft- ir því sern við höfum minna og lélegra að borða, eftir því sern fötin okkar eru skjólminni og fá- tæklegri, eftir því sem við búurrt í lélegri húsakynnum, í eiinu orði eftir því sém neyðin sverfur fast- ar að okkur, eftir því vex ágengni þéirra, heiimtufrekja og harð- ræði . Yfirstéttiin lítúd1 ásig sem um- boðsvald guðs á jörðu hér, er ein eigi kröfur til þæginda og ein eigii rétt til drottnunar. Hún þyk- ist vera uppáhaldsbarn móður náttúru, eftirlætisbarnið, sem við hin eigum að lúta í þögulii lotn- ingu og hlýðja fhvívetna. En við smælingjarnir erum sannfærðir um jafnrétti okkar til lífsgæðanna. Við vitum, að /örð- in er sameign allra, og enginn hefir rétt til þess að lifa á annara kosthað. Þess vegna fylkja oln- bogabörmn sér um jafnaðarstefn- una og leita réttar síns á heil- brigðum grundvelli vísindalegs sahnleika. Að eihs hefir staðið fyrir þröun Marxismáns að okkur greinir á um leiðir. Sumir vilja launa líku líkt út í ýztú æsar nú þegar. (Frh.) G. B. B. Una daginn og veginn Unglingastúkan DÍANA. Fundur á morgun kl. 10 f. h. Fél.agar f jölmenniö. Gœzlumaður. Málverkasýning Ólafs Túbals á Laugavegi 1 (bakhúsinu) er opin í dag og á mbrgun, en ó- víst er hvort hún verður opin lengur. 1 gær seldust 6 myndir og alls hafa selst 12 myndir á sýnimgunni Elepliant - cinarettur Ljúffengar og kaldar. Fást alls staðar. f heildsoln hjá Tóbaksverzlun tslands h. f. i I ketrarfrakkar ódýrir, í mjög miklu úrvali, fyrir börn og fullorðna. Fóðraðir skinnhanzkar, treflar, vetrarsjöl í mörgum litum Heilsufarsfréttir. (Frá skrifstofu landlæknisins.) Viíkuna 29. nóv. — 5. dez. hefir heilsufarið hér í Reykjavik ver- ið óvenjulega gott. Af hálsbólgu veiiiktust 62, af kvefsótt 38, af kveflungnabólgu 3, af iðrakvefi 1 og af gulu 1. Engar aðrar far- söttir. Þá viku dóu 2 menn hér í ReykjaVík. Bruggarinn norski, sem lögreglan tók í fyrra dag, játaði i gær sakir sín- ar. Dómnr fyrir áfenpissmyglun Vélamaður sá, er játaði að eiga áfengi það, sem fanst nýlega í „Alexandrínu drottoinigu", var dæmdur í 2600 kr. sekt og þriggja daga fangelsi við vdtn og brauð. Bréf til ritstjórans. Blaðinu hefir borlst svohljóð- andi bréf: Herna ritstjöri Alþýðublaðsins. Reykjavík. Þar sem í yðar heiðraða blaði hafa birzt ummæli Um sjóðþurö frá embættistíð minni í Barða- strandarsýslu, og hinu sama lýst yfir á fundum, heíir orðrómur þessi ekki við nokkur rök að styðjast, enda ekki á mig höfð- að sakamál, og heldur ekki hægt að höfða það. Viðvíkjandi upp- kveðnum dómum, eru þeir á á- byrgð þeirra, sem uppkveðið hiafa. Reýkjavík, 8. dez. 1931. Virðingarfyllst. Einar. M. Jónasson. Til sölu í bókabúð Eggerts P. Briem í Austurstræti eru nú nokkrar bæk- ur guðspekilegs efnis. Eni þær seldar við mjög vægu verði og jafnvel við gjafverði. Bækurnar Bezta og ódýrasta skemtan ársins. Danzsamkoma veröur haldin í skólahúsinu á Álftanesi laugardaginn 12. þ. m. og hefst 8 é. h. 2 beztu harmomkusnill- ingar bæjarins spila. Ath. Sætaferðir verða frá mfrelfiastwðlnni HEKLC, Lækjargötu 4, simi 1232. Beztu fáanlegu kolin eru í Kloaverzlua Gnðna & Einais. eru bæði á íslenzku, dönsku og ensku. ’Þær, sem ég vildi sér- staklega mæla með, eru þessar: „Lífsstiginn" eftir A. Besant, „ó- sýnilegir hjálpendur" eftir C. W. Leadbeater, „Esöterisk Kristen- dom“, „Karma“, „Mýstik“, „Nogle Livsproblemer" (allar eftir A. Be- sant), „Indledning til Theosöfi" eftir R. Eriksen, „Stilhetens Röst“ og „Lys paa Vejen". Annars eru allar bækurnar ágætar, og eru surnar þeirra sígildar. Fæ ég eskki betur séð en að margar þeirra séu vel fallnar til jólagjafa. Þær beina huganum að því, sem eir lífðargildi hefir. Eiga slíkar bcék- ur jafnan erindi til alþjóðar, en ekki sízt á þessum tímum, þegar ýmsar byggingar, sem treyst var

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.