Alþýðublaðið - 13.12.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.12.1931, Blaðsíða 4
4 Miblir hlauparar. Lundúnum í dez. U. P. FB. Fullvíst er tali'ð, að Finnlandi falli sigurinn í skaut í 10 000! metra hlaupinu á olympisku leikj- unum í Los Angelos, þar sem Finnarni'r Paavo Nurmi og Iso- Hollo keppa. Finnar hafa alt áf verið góðir polhlaupárar, og Nurhii og Iso-Hollo eru vafalítið heztu polhlauparar heims, sem nú eru á lífi. Bezti tími Nurmi i pessu hlaupi. síðan á olympiskiu leikjunum í Amsterdam er 30 mín. 50,6 sek. — Keppendur af Svía hálfu verða Selen, Lindgren og Karlson. Selen hefir hlaupið 10000 metra á 31 mín. 45,3 sek., Limdgnen á 31 mín. 46 sek. og Karlson á 31 mín. 47,2 sek. Fái? amerískir eða brezkir hlauparar hafa tekið pátt í 10 000 metra hlaupi. Bezti polhlaupari Banda- rrkjanna hefir hlaupið sex mílur enskar á 31 mín. 26,4 sek. (Le- wis Gregory). Bezti polhlaupari Breta, Harper, hefir hlaupið sex mílur enskar á 30 mín. 53,6 sek. (Jón Kaldal hefix hlaupið 10 000 metra á 34 mín. 13,8 siek., og hefir enginn Islendingur enn sem komið er leikið pað eftir bonum.) Bowermann áttrœour. Brezki verkamannaforinginn C. W. Bo- wermann féll um daginn við kosningarnar, eftiir 25 ára ping- mensku. Lýsti hann yfir á átt- ræðisafmæli sínu, sem var núna rétt fyrir mánaðamótim, að hann ætlaði ekki að bjóða sig ftarv oftar. Til Strandarkirkju. Áheit frá Gunnu kr. 1,50 og gamalt áheit frá konu á ísafiirði 5 kr. Snowden ail.ður. Snowden h:f- ir verið aðlaður og nefnist nú Snowden greifi af Ickomshaw (eða Icornshaw lávarður). Herskip ferst. Nýlega fórst brezka herskipið „Petersfield" við eyjuna Tungyunj skamt frá ströndum Fuchow í Japani Þýzka gufuskipimu „Derfflinger“ tójkst að bjarga skipshöfninni. Broslegt er stundum að sjá inn um gluggana Hjá „fína“ fólkina, sem hefir gegnsæ gluggatjöildiin fyrir gluggum penustu stofunnar. En nú fyrir jólin eru pað líka fátæklingamir, sem ekki tja'da fyrir gluggana. Það ervegnapess, að peir eiga ekki nema einar tusk- ur fyrir gluggana, en Viija samt hafa hreint fyrir peim um hátíð- arnar. Það er ekki eins gaman að xenna augunum að peim gluggum. Þar er ekkert „buffet" með 2ja turna silfurstássi, ekki messing- diskur eða „platti", ekkert „skele- rí“ eftir einn klessumakarann okk- ar, ekki Ciffoner-standlampi né Flygel, ekki silkipúöar, úttroðnir með dún, hvorki sútuð skinn né flosteppi á gólfum. Sem sagt ekkert samieiginlegt pví fína ann- að en pað, að allir, sem um göt- una ganga, geta gónað um her- lifePVÐUBHJtÐlEI Skoðið islenzkn vðrurnar :i □ SJ semídagero til sýnis i giuggnm: Matarðeildarinnar Matarbnðarinnar Hafnarstrætí 5, Langavegi 42, " oo Kjotbnðarinnar r Týsgðtu 1. Slátixrfélag Suðurlands FStin Kiín ern óhrein 00 krulluð Sendnhan til Schram á Frakbastig 16 og íáttn oera við Dan og hemisfe-Te rar- hreinsa han, gá veiða han aftur næstnm sem nt. Sími 2256. Við sæhjnm. Við færnm. n æ u X æ X æ u u ö Bezta tyrkneska cigaretturnar í 20 stk. pökkum sem kosta kr. 1,25, eru: Statesman. Turkisk Westminster Cigarettur. A. V. I hverjum pakfca eru samskonar fallegar landslagsm y ndir og íCommander-clgarettupðkkum Fást I ollum verzlunum. ö æ ö n u & u æ x u u u Jólatrén eru komin, bæði stðr og smá. Þar sem birgðx ir er mjög takmark* aðar, er vlssara að að kaupa^paa strax. Ný-útsprungnir Túlipanar fást daglega hjá 'afn f>ou In, Klapparstíg 29. Sími 24 bergin. — Oddur Sigurgeirsson. rithöfundur hinn sterki af Skag- Niðarsuðavðrnr: Fiskbollur, Gaffalbitar, Kindakjöt, Nautakjöt, Kindakæfa, Bayjara bjúgu. Lækkað verð. Slátnrfélagið. Allt ineð [slenskmn skipum! Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur FriðrikssoEk. Jólabazarinn, Kirkjustræti 10. Höfum langmesta úrvalið af alls- konar barnaleikföngum og jóla- gjöfum og allskonar jólavarningi. Keypt inn frá beztu sérverzlunar- heildsölum. Allir velkomnir að skoða, —- Fljót afgreiðsla. — Amatörverzl. Þorl. Þorleifssonar, sími 1683, Jólagjafir fyrir bðrn: Flug- vélar, bílar, fleiri teg., gufuskip, seglskip, járnbrautir, mekkanó, herkastalavigi, dátar, byssur, búðir, vigtir, kubbakassar, pen- ingakassar, lifandi- mynda- vélar. dúkkur, dúkkurúm, vagnar, dúkku- myndir, bollastell, eldavélar. spari- byssur, kommóður, skápar, hann- yrðakassar, smíðatól, píanó, fiðlur, gítarar. lúðrar, hestar, kisur, fuglar» bangsar.— Fyrir fullorðna: Sauma- veskí, töskur, skrautskrín, armbönd, hálsfestar, hálsmen, hringir, ilm- vatnssprautur, puntdúkkur, sígar- ettuhilki, sigarettukassar, mynda- styttur, alls konar hillupunt, munir á skrifstofuborð og reykingaborð, herraveski, vlndlakassar, öskubakk- ar, kertastjakar, fl. tegundir. Jóla- trésskraut, kerti, purkuð jólatré, borðlöberar, serv'ettur, pappírs- vörur allskonar til húsaskreytinga, Amatörtörverzl. Þorl. Þorleifss. Kirkjustræti 10. Sími 1683. Odýr smábarnafatnaður. Samfestingar 2,50, kjólar 2,25, húfnr 1 kr., bolir 1 kr. o. s. fr. Verzlanin Snót, Vest- urgötu 17. Feiknamikið og ódýrt úr- val af treflum og silkikiút- nm, hvftnm og mislitnm. Vezlnnln Snót, Vezturgötu 17 Klæðskerasaumuð föt, sem pönt- uð hafa verið, en ekki vitjað, bæði blá og svört með rönd- óttum burum, verða seld næstu daga, Hafnarstræti 18. Leví. Sem að undanförnu tek ég að mér hárgreiðslu, handsnyrt- lugu og andlitsböð. Geng heim til yðar, ef pér óskið. — Björg Guðnadóttir. simi 1674. Odýra vikan hjá — Georg. Vörnbúðin, Laugavegi 53. Á Freyjugötn 8 fást dívanar með lækkuðu veiði til áramóta. Einnig madressur lang-ódýrastar par. Sími 1615. Rjómi fæst allan daginn fAlpýðubrauðgerðinni.Lauga- vegi 61. Körfugerðin, Skóiavörðuitíg 3, seiur teborð á kr. 34,00 og 42,50. Vöggur á kr. 26,00 og stóia frá kr, 17,00, Blómaborð og margt fleira. — Sími 2165. anum. Alpýðuprentsmiðjau.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.