Alþýðublaðið - 13.12.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.12.1931, Blaðsíða 1
Alpýðublaðið Gef» m «ff Júlíus Björnsson, raftækjaverzlun. Austurstræti 12. Sími 837. Þegar pér eruð búinn að liggja andvaka einaviku og búinn að ganga búð úr buð aðra viku, en get- ið samt ekki ákveðið hvað pér eigið að kaupa til jólagjafa, pá komið til okkar. \'ið seljum eingöngu nauðsyn- lega hluti, sem henta öllum. Lítill rauður ilmvatnslampi er ágæt jólagjöf og öllum kærKomin. Verðið er viðráðanlegt. Við höf- um pá einnig úr ítölsku alabast, ef pér viljið hafa pá verðmætari. Rafljós-skál er alls staðar viðéigahdi í hvaða her- bergi sem er. Ódýrar lir gleri, dýrar úr alabast. Borðlampi kemur sér víða vel og marga vantar hann beinlínis. Ryksugur eru að vísu nokkuð dýrar, en dýrari eru pó læknar, meðul og sjúkrahús, ef rykinu tekst að bera gerla ofan í börnin yðar. 'f-í-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.