Alþýðublaðið - 14.12.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.12.1931, Blaðsíða 2
alpýðublaðíð Sildareinkasalan. Siómenn sviknlr um hlut, rerkamenn pefjaðlr um kaup. DiSnum og Norðmðnnum afhentur sildarmarkaðurlnn. Hin frjálsa samkeppni var al- veg að drepa aJt og alla,' semi, komu nærri síldarútvegiinum. Ot- vegsmennirniir töpuðu árlega stór- fé, bankarnir töpuðu miilljóniutm á útgerðarmönnum, og hvorki verkamenn né sjómienn fengu kaup sitt eða hlut útborgað. Ált var að kafna í leppmiensku. Allir hrópuðu á einkasöliu. Einkasalan var leiidd í lög. Þrjú fyrstu árin gekk alt sæmi- lega. Útgerðarmenn græddu all- flestir. Sjómenn fengu hlut sinn, þótt nokkur dráttur yrði, á, og gátu fengið hann beint frá Eimka- sölunni, ef þeir viidu. Verka- mönnum var trygð greiðsla á kaupi sínu. Bankarnir töpuðu ekki lengur. Leppmenskan hvarf úr sögunnii. Morg voru þau að vísu mistökin hjá stjórn Einkasölunn- ar, en þó ekki nema lítið brot af öllum þeim ósköpum, er mienn áttu áður að venjast. Sildarmnkasalan tókst svo vel, að saltfiskheildsalarnir voru orðn- ir skelkaðir við einkasölu á salt- fiski. Þá kom þeim hjálp í biili. Stjórn Einkasölunnar lét nú í ár undan háværum kröfum útgerðar- manna, sjómanna og verkamanna; hún lét salta ofmi'kið af síld í sumar. Helmingurinn eða um 100 þúsund tunnur er óseldur og liitl- ar líkur fyrir að alt seljist.. Þiaxna. er mikið fé fast. Vel má vera, að á þessu tapist ein milljón króna. Þáð er að vísu. miikið fé, en þó rkki meira en tveir meðal-síW- arspekúlantar töpuðu árið 1919. Og það voru þó nokkur pör, sem töpuðu það árið. Skaðinn fenti á bönkunum svo milljönium Skifti. Margur sjómaður og verka- maður fékk þá heldur ekki kaupið sitt. Nú hefir rikisstjórnin afnumið Síldaieinkasöluna mieð aðstoð i- haldsins, og ekki, bólar neitt. á því, að nokkuð eigi að koma í staðinn. Það virðist eiga að sleppa öllu lausu og láta kaffær- ast. Ríkisstjórnin hefir lokað augun- . St. ákskapnr gerir ekki gagn. Á eftir síðasta bæjarstjórnar- fundi fóru fram nokkur stráka- pör, sem ég álít að beri að átelja, því þau eru alls ekki til neins gagns fyrir okkur verkamienn. Hófust þau með því, að hinir r.vonefndu kommúniistar hófu óp og ruddust á dyr er bæjarfull- trúar og borgarstjóri voru komn- ;r fram í forstofu, en lögreglan stöðvaði þá í dyrunum og irrðu t ,kki meiri ólæti í bili. En eftir uugnablik söfnuðust kommúniist- um fyrir því, að Síldareinkasalan, með öllum sínum göllum, var gull í samanburði. við hina frjálsu samkeppni. Það verður sama á- stand eða verra með síldina eins' og nú er með saltfiskinn. Nú fá rnenn að reyna þetta næsta. sumar. Dönum er nú opnuð leið ti:l að salta sild hér á landi jafnt íis- lendingum. Norðmönnum er eftir hiúni viinsamtegu túlkun á fisk- veiðalöggjöfinni opnuð leið til að salta 500—700 tunnur af hverju veiðiskipi. Myndi þá ekki mörg- um smáútgerðarmanni þröngt íyrir dyrum? Hið miskunnariausa framboð samkeppninnar, þegar boðin er út margfalt meiri síld en ftil er í landinu, fær aftur að leika lausum hala. Smáútgerðarmenn fá hvorki tunnur né salt. Útgerðar- menn fá ekki framar verðið, sem síltíin er seld fyrir, hel,d,ur skamt- ar Ingvar Guðjónsison og hans líkar þeim úr hnefa. Sjómenn- irnir verða aftur sviknir um hiut- inn sinn og verkamennirnir um kaupið. Alt kemst á sömu ringul- reið og fyrir 1928. | Bankatöpin verða e. t. v. minni en þau voru þá, af því að nú lána þeir ekki lengur út á síld, ef af vísu má ráða, en töp fá þeir samt sem áður. Milljóna-atvinnu- rekstur eins og síldarútvegurinn verður ekki lagður í rústir, nema það komi niður á bönkunum í því, að menn geti ekki stáðið j[ isklium með vexti af lánum. Þrátt fyrir alla galla Síldar- einkasölunnar veitti hún sjómönn- um, verkamönnum og útgeröar- mönnum talsvert öryggi, en med afnámi hennar er alveg loku fyr- ir pad skotið að nokkurt vit sé l pví, að minsta kosti fyrir hina smœrri útgerðarmenn, að stunda síldveiðar. Þeir, sem styðja núverandi stjörn að flónsku hennar í þessu máli, mega hrellast, en saltfisk- salarnir og blöðin þeirra munu hrósa happi yfir að fá í friði að njóta hinnar frjálsu samkeppni bæði í síld og fiski. ar, sem mest voru unglingspiltar innan við tvítugt og flestir 16—18 ára, utan viið gluggann á fata- geymslunni og sendu Zimsen borgarstjóra háðsleg orð, en hann var þar inni. Og þegar borgar- stjóri hélt heim til sín fylgdi allur kommúnistaskarinn honum. Eins og allir sjá, þá getur þ,að að elta borgarstjóra á eftir bæjarstjórn- arfundum ekki haft nokkra þýð- ingu tii þess að koma atvinnti- bótamálinu á veg, og er hér ein- göngu um strákskap að ræða, sem getur orðiið tl þess að spilia fyrir samtökum verkálýðsdns, þvi þetta og slíkt er verkamönnuim kent um, þó kommúmistar fremiji, og getur orðiið til þess að snúa, samúðinni á borgarstjóra, en frá okkur. Ég hefi talað við marga verkamenn, sem hafa óbeát á svona strákskap, og kunnugt er, |að í fyrra eyðálögðu þessit ung- lingar, er nefna sig kommúnteta, allar atvinnubætur með bægsla- gangi’ sínuin, og þarf ekki að efa að þeir hafa fullan vilja á að gera það aftuír í ár, en það mega þeir ekki komast upp með. Verkamaður. Ódýrt rit. „Hiín'; heitÉr ársrit „Sambands norðlenkra kvenna" og mun pað vera ódýrasta ritið, sem kemur út á landánu. Það kostar ekki nema eina krónu, en1 er 128 bls. í stóru tímaritsbroti, og segir rit- stjórinn (Halldóra Bjarniadóttir), að það sé miest að þakka skilvísj og dugnaði hinna mörgu kvenna út um land alt, sem séu útsiölíu- menn ritsiins, að verðið á þvi hafi getað haldist svona lágt. Efni þessa síðasta árgangs, sem er sá fimtándii, er mjög fjöl- breytilegt; Kvæði, skýrslur frá fé- lögum, fjiöldi greina um heil- brdgðiismál, heimilisiðnaðarmál og húsmæðrafræðslu, svo bara sé nefnt sumt af því, sem í rititau stendur, þar eð ógerningur er að nefna það alt. Það er óhætt að segja, að fá rit séu fjölbreyttaril, og mun hvorki sá karl né kona að ekki finni. í því lesmál, sem sé, þeim krónuvirði að lesia. Mjög fróðleg þótti mér grein Sveins Björnssonar siendiherra um ferðir íslenzkra stúlkna til út- landa. Ræður hann eiindregið stúlkum frá því að fara til út- landa til náms, nema þær hafi fé til þess að greiða fyrir sig meðan á náminu stendur. Margt er fleira í grein hans, sem bæði karlar og konur, er til útlanda ætla, ættu að kynna sér. Smágrein eftir Einar frá Leirá, spunavélasmið, isem á heiima á Njarðargötu 33 hér í Reykjavik, vakti sérstakiega eftirtekt mína. Segir, hann að eftirspurn éftir spunavélum hafi minkað mdikið. Telur hann, að spunavéiarnar eigi að reka með vélaafli, steiinolíu- mótor, er kostar 200 kr., eða raf- magnsmótor, er kostar 130 kr. (hvort tveggja 1 hestafls). Get- ur hann þess jafnframt, að spuna- vélarnar skili þriðjungs til helm- ingi (50—100o/o) meiri vinnu vél- knúðar en handsnúnar, enda geti kvenmaður eða unglingur spuninið þegar vélaafMð er notað, en ann- ars er það fullkomið karlmanns- verk. Um reyrða hálfsokka úr ein- girni ritar Sólveig Röignvaldsdótt- ir í Fífilgerði (víst systir hins velkunna garðyrkjufrömuðar Jóns Rögnvaldssonar). Segir hun frá, hvernig hún býr til sokka þessa, sem þykja mjög faliegir og eru ekki ólíkir að áferð útiendum sokkum. Virðist eins og hér sé um dálitla skímu í hinu mikla myrkri íslenzks beimiilisiðnaðar að ræða. Þó margar fleiri af greinum ritsins verðskuldi að þeirra sé getið, ætla ég að eins að mánn- ast á eina, sem er: „Hvernig á eldhúsið að vera?“ Ég hefi að sönnu nokkra reynslu í því að búa til te, kaffi, kókó og í því að sjóða hafragraut, saltan og nýjan fisk og kartöflur, en ég hefi ekkil komist svo vel inn í eldbúsverk- in, að ég geti nokkuð dæmt uni’ það, hvernig eldhúsið eigi að vera, og get því engan dóm lagt á tililögur greinarhöfundar. En ég varð beinlíniis hrifinn af að sjá, að kvenfólkið væri farið að hugsa um að til væru bæði vond og góð gerð af eldhúsum, og að til myndu vera einhverjar meginreglur um gerð þeirra, er bezt myndi að fara eftir. Eld- húsið er vinnustofa mörg þúsund kvenna, svo það er stórlega mild'ð ■ •atriði í þjóðarbúskapnum að eld- húsin séu þannig, að umstangið’ þar þurfi ekki að vera meira en nauðsyn krefur. / Karl. Frá sjómoimunQin. FB. 14. dez. Fárnir til Englands, Vellíðan allra. Beztu kveðjur. Skipverjar á „Draiipni“. Ný stjérn í Japan. Frá Tokiio á Japan var símað í gær: Sá heitir Inukai, er hefir. myndað stjórn. Er hann bæði for- sætis- og utanrikismáia-ráðherra Takahasi er fjármálaráðherra. — Yosisawa, fulltrúa Japan i Genf, kvað hafa verið boðin utanrikis-- málaráðherrastaðan. Um daginn og veginn Dánarfregn. Jón Snorri Jönsson járnsmiður, Bjargarstíg 17, andaðist í gær eftir rúmlega 8 ára Legu, 74 ára. að aldrii. Eftir iifir ekkja lians ogj 10 uppkomiin börn. Eitt þeirra er Björn, formaður Hins ísitenzka. prentarafélags. Umdæmissfúka Suðurlands hélt þing í gær í Hafnarfirði-. Fulltrúar voru 72, flestallir úr Reykjavík og Hafnarfirði. Felix Guðmundsson var kosinn Um- dæmis-æðstitemplar. Skemtileg mynd. Mjög. skemtiíleg mynd er nú. sýnd í Nýja Bíó. Hún heitiir „Hennar hátign fyrirskipar." og er einmitt sú tegund þýzkra mynda, sem Reykvíkingar halda upp á.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.