Morgunblaðið - 21.04.1985, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 21.04.1985, Qupperneq 7
VORIÐ ER KOMIÐ EINSTAKT VÖRUÚRVAL Á EINUM STAO GARÐYRKJUAHOLD SKÓFLUR ALLSKONAR RISTUSPADAR KANTSKERAR GARÐHRÍFUR GIROINGARVÍR, GALV. GARÐKÖNNUR VATNSÚDARAR SLÖNGUKRANAR SLÖNGUTENGI SLÖNGUGRINDUR JÁRNKARLAR JARDHÁKAR SLEGGJUR HJÓLBÖRUR, GALV. GARDSLÖNGUR 20 OG 30 MTR.BT. GÍMMÍSLÖNGUR ALLAR STÆRÐIR PLASTSLÖNGUR FLAGGSTANGIR ÚR TREFJAGLERI, FELLANLEGAR MEÐ FESTINGU MARGAR STÆRÐIR ÍSLENSK FLÖGG ALLAR STÆRÐIR FLAGGSTANGAR HÚNAR FLAGGLÍNUR FLAGGLÍNU- FESTINGAR ALLT I BATINN BJÖRGUNARVESTI FYRIR BÖRN OG FULLORDNA ÁRAR — ÁRAKEFAR BÁTADREKAR - KEÐJUR BÁTADÆLUR VÆNGJADÆLUR VIÐLEGUBAUJUR ALSTIGAR TVÖFALDIR MARGAR LENGDIR Ananaustum, Grandagaröi, sími 28855. VEIÐARFÆRi - ÚTGERDARVÖRUR - VÉLAÞÉTTINGAR - VERKFÆRI - MÁLNINGARVÖRUR - TJÖRUR BYGGINGAVÖRUR - SJÓFATNAÐUR - VINNUFATNAÐUR og ótal margt fleira. . pO notar Hlgh r háriö er'Jnábær hárgreiðslufro o Þ árangurinn --- Olés’ö eöa 9r%2°ðghefur fengiö ^:^——9hára High H^"'0haaífanega hárgreiðslu g hfJærPSj^r er' i Heildsölubigrdir: Halldór Jónsson hf. Dugguvogi 8-10, 104 Reykjavik sími: 686066 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. APRlL 1985 COMBI CAMP 202 Verö frá kr. 90.100,- Til afgreiðslu strax COMBI CAMP 404 370 cm 207 cm Verö frá kr. 102.925,- Sýning í dag frá 14—17. BENCO Bolholti 4,105 Reykjavík. S. 91-21945. í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖDINNI OG Á KASTRUP- FLUGVELLI með ágætum. Svo eru það aðrir sýnendur, en alls eru það 29 listamenn, sem eiga verk á þessari sýningu. Þetta eru allt félagar í FÍM, og þó aðeins lítill hluti af öllum þeim fjölda, sem hrúgað hefur verið í félagið á seinustu árum. Ágúst F. Petersen á þarna þrjú portrett og eru það vel þekkjan- leg, að hver maður hlýtur að vita deili á fyrirmyndunum. Stíll Ág- ustar hefur ekki breytzt upp á síðkastið. Arnar Herbertsson sýnir tvö frumleg verk, sem eru í miklum skyldleika við gamla og góða hluti. Ásgerður Búadóttir vefur á sinn sérstaka hátt. Daði Guðbjartsson kemur nokkuð á óvart með litrík verk, sem gerð eru í öðrum dúr en hann er vanur að velja. Edda Jónsdóttir kemur vel sínum hugmyndum til skila í grafík sinni. Einar Hákonarson hefur litina í æðra veldi í þremur eftirtektarverðum málverkum. Kristinn G. Jóhannsson á þarna tvö viðkvæmnislega gerð verk, sem hafa óvenju mýkt og eru nærfærin. Sigurður Þórir skilar sér ágætlega í þeim verkum, er hann sýnir að sinni. Sigurður Ör- lygsson á þarna tvö verk, og ann- að þeirra er að mínum dómi það besta, sem hann hefur gert. Það er no. 103. Faðir hans, örlygur Sigurðsson, er einnig með tvö verk og stendur sig með prýði. Að lokum, Örn Þorsteinsson á þarna nokkrar myndir gerðar samtali með blandaðri tækni, og ég man ekki eftir að hafa séð jafngóð verk eftir hann. Einkum urðu mér minnisstæð verkin no. 108 og no. 111. Það eru á annað hundrað verk á þessari sýningu, og auðvitað verður ekki allt upp talið hér. í heild er þessi sýning miklu fremri því, sem sýnt hefur verið á vegum FÍM á nokkrum undan- förnum árum og mega félags- menn vel við þessa sýningu una. Þeir ættu einnig að draga nokk- urn lærdóm af þessu fyrirtæki, og væri vel, ef þessi sýning mark- aði nýtt og frjótt tímabil í sögu félagsins. Það má til að mynda draga þær ályktanir af þessari sýningu, að styrkur félgsins sé aftur að verða sá, að sýning sem þessi Vorsýning, sé fyllilega for- svaranlegur árlegur viðburður.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.