Alþýðublaðið - 16.12.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.12.1931, Blaðsíða 2
2 ALPÝÐUBLAÐIÐ fthaldsóreiðan dæmd. Hæstiréttnr staðfestir gagn* rýni Alpýðnflokksins á ést|órn Islandsbanka. i. Eins og getið hefir verið um hér í blaðinu, fél.l hæstaréttar- dómur í máli pví, er Kristján Karlsson höfðaði gegn Útvegs- bankanum ti.1 greiðslu á eins árs barikastjóralaunum, á þá leið, að bankinn var alveg sýknaður. Mál þetta höfðaði Kristján í maí 1930 fyrir undirrétti. Var þá strax sú sýknuástæða borin fram, að Kristján hefði verið réttrækur sökum margs konar óreglu og stjórnleysis í bankanum. Undia- réttur sýknaði bankann, en af þeim ástæðum, að greiðsluskyld- an frá Islandsbanka hefði ekki fluzt yfir á Útvegsbankann, en sú varnarástæða hafði einnig verið höfð uppi af bankans hálfu. Kristján áfrýjaði síðan dómin- um til hæstaréttar. Þegar málið var flutt þar, viku úr réttimum þeir Eggert Briem og Páll Ein- arsson, með því að úrslit máisins gátu snert skyldmenni þeirra og venzlafólk. Réttinn sátu því há- skólakennararnir Ólafur Lárusson, Einar Arnórsson og Magnús Jóns- son frá Úlfljótsvatni. Miðvilku- daginn 9. þessa mánaðar var málið flutt fyrir hæstarétti. Sótti það Jón Ásbjörnsson, en Stefán Jóhann varði málstað Útvegs- bankans, og stóð málflutningurinn frá kl. 10 árdegis til kl. 6 sdð- degis með stuttum hléum. Síðan kvað hæstiréttur upp dóm sinn 11. þ. m. Fer hér á eftir orðréttur útdráttur úr dóm- inum. Allar leturbreytingar eru gerðar af Alþbl. og einnig skýr- ingar þær, er fylgja. Eftir að málsatvikum hafði ver- ið lýst í upphafi dómsins, snýr rétturinn sér að varnarástæðunum á þessa leið: „Af hálfu varnaraðilja er því haldið fram, að efnahagsreilknitng- ur íslandsbanka pr. 31. dez. 1928 og mánaðarefnahagsyfirlit bank- ans árið 1929 hafi verið röng í verulegum atriðum og að gerðar hafi verið ýmsar óhæfilegar ráð- stafanir á fé bankans í baraka- stjóratíð áfrýjanda. Pað er óvéfengt í málinu, að í efnahagsreikningi íslandsbanka pr. 31. dez. 1928 og í fcfnah.agsyf- iriitum hans árið 1929 sé skuld ein, þá að upphæð d. kr. 3900000,- 00, tilfærð með sömu upphæð í íslenzkum krónum, enda þótt þá væri lægra gengi á íslenzkri krónu en danskri, svo að á 'þess- ari upphæð munaði um 856 000 krónum.“ . . . „Pað er slujlt «5 tilfœra petta lún í íslenzkum króiumi eftir réttum gengísreikn- ingi með sama hætti sem aðrar skuldir, er greiðast áttu í erlend- um gjaldmiðli, pví án pess gat efnahcigsreikningurinn ekki gefið rétta hugmijnd um hag bankans.“ . . . „Einnig hafði verið tilfærð í áðurnefndum efnahagsreiknáng- um í íslenzkum krónum skuld : samkvæmt vaxtabréfum, er ís- landsbanki hafði á sínum tíma gefað út, enda þótt hann hefði leyst þau inn að miklu eða öllui Jeyti í dönskum krónum, og verð- ur þessi skuld þá oflágt færð lum rúmar 150 000 kr. Og loks hafði enskt lán í sterlingspundum ver- ið fært á kr. 22,00 pundið, þótt gengi þess væri kr. 22,15, og munar hér nálega kr. 38 000,00. Með pessum hœtti urðu skuldii• bankans kr. 1045 507,74 lœgri í áðurnefnd um efmhagsre ikn ing- um en pœr uoru 'í raun og veru. Þannig löguð reikningsfærsla hafði að vísu tíðkast áður en á- frýjandi kom að bankanum, en hann hefir með athugasemda- lausri þátttöku í útgáfu reákning- anna þann tíma, sem hann var framkvæmdastjóri bankaras, tekið á sig meðábyrgð á henni, og það getur ekki réttlætt hana, þótt endurskoðendur bankans og bankaráð léti hana viðgangast ó- átalið og þótt hluthafafundur hafi samþykt hana. Þá er því líka haldið fram, \að efniahagsreikningar Lslandsbanka hafi líka veriÖ rangir á þessu, tímabili, að því leyti sem þar hafi verið taldar meðal eigna bankans mjög háar kröfur á nokkra skuldunauta hans, sem hættir hafi verið vegna getuleys- is að standa í skilum og fram- kvæmdarstjórnin hafi hlotið að vita, að ekki áttu nálægt því fyri'r skuldum og engin von var til að mundu nokkurn tíma geta greift þær. f sambandi við þetta eru sér- staklega nefndir tveir skuldu- nautar bankans.*) Höfðu skuldir beggja aukist jafnt og þétt síð- ustu átíin, enda hlutu vextirnir að leggjast við innstæðuna, af því að skuldunautarniT gátu alls ekki- greitt þá. Skuldaði annar þeirra**) um það leyti sem áfiýjandi varð bankastjóri um kr. 600 000. Var bú hans tekið tiil gjaldþrotaskifta fyrra hluta árs 1930, og hefir orð- ið að afskrifa af skuldum þessa1 manns, sem voru alls til bankans kr. 772 354,67, kr. 729 354,67. Skömmu eftir að áfrýjandi kom að bankanum rannsakaði hann *) ÞaÖ voru þeir Stefán Th. Jónsson, Seyðiisfirði, og Sæmund- ur Halldórsson, Stykkishólmi'. **) Sæmundur Halldórsson. sérstaklega hag hins *) af þess- um skuldunautum. Hiaut honuim þá. að verða það bersýnilegt, að þessi maÖur, sem þá virðist hafa skuldað bankanum að miinsta kosti IV2 milljón króna, mundi aldrei eftir pví, sem alclri haiis var furið og atvinnu hans háit- að, geta greitt bgnkanum nema lítinn hluta af skuldum sínum, enda var bú hans að lokum íekið til gjaldþrotaskifta m,eð rúmra 2ja milljóna króna skuld við bank- ann, og hefiir orðið að af.skrifa sem tapað af henni kr. 1671- 514,46. Með því að svo var ástatt um þessa tvo stórskuldara bank- ans, þegar oftnefndir efnahags- roikningar voru gerðir, hefði þeg- ar átt að afsktófa hæfilega af skuldum þeirra, því að pað gaf vitanlega verulega rgngu hug- nujnd um eignir bankans og par með efnahag haris, dð telja pœr með nafnverði í efnahagsreikn- irigum hans. Áfrýjandi ber með- ábijrgð á pessari reikhihgsgerð, og það skiftir ekki heldur hér máli, þótt endurskoðendur og bankaráð léti hana óátalda og þótt hluthafafundur hafi samþykt hana.“ (Frh.) Síldarsmyölmálið. Út af yfiriýsingu Ingvars Guð- jónssonar útgerðarmanns, sem birt var hér í blaðiinuí í gær, héfir Alþýðublaðið átt tal við Erling Friðjónsson á Akureyri, sem því hafði verið vísað til um upplýs- ingar í málinu, og skýrði hann svo frá: Sama daginn og „Alexandrína drottning" átti að fara til út- landa héðan frá Reykjavík kl. 6 síðdegis var enn nálægt hádegi ekki farið að skipa upp 25 síldar- tunnum, sem Ingvar Guðjónsson hafði sent með skipinu. Var orð- ið umtal um, að sild þessi myndii verða metin í skipinu. Gerði Erl- ingur, sem þá var staddur hér, þá kröfu fyrir hönd útflutnin.gs- nefndar Síldareinkasölunnar sam- kvæmt beiðni frá henni um, að síldinnii yrði skipað í land. Var svo gert. Einnig var þá skipað í land 12 síldartunnum, sem stýri- maður á skipinu kvaðst eiga og ekki var heldur útflutningsleyfi fyrir. Aiþýðublaðið hefir einnig átt tal við Grimúlf Ólafsson tollvörð, og segir hann, að síldin hafi íver- ið flutt í land samkvæmt kröfu Erlings. Og er hann var nánar spurður um, hvort matsmenn hefðu verið fengnir út í skipið, segir hann, að sent hefði verið eftir manni í land, sem haldið, var að væri síldarmatsmaður, en reyndist ekki vera það, en ekki var þetta gert samkvæmt beiðni tollvarðar eða manna hans. ) Stefáns Th. Jónssonar. Þegar þess varð vart nyrðra,. að Ingvar hafðii látið flytja síld í skipið, varð þegar umtal þar- um flutning síldar þessarar, sem ekki var útflutningsleyfi fyrir. Það er rétt, að hún var sett á farmskrá hingað, en hér er eng- inn markaður fyrir hancc. Getur nú hver og einn gert upp sjálfur, hvað honum þykir líklegast um, þetta mál. Verkalýðsflokkuriim brezki. Lundúnum í dez. UP.—FB. Verkalýðsflokkurinn brezki hef- ir ákveðið að hafa þá flokksileið- toga, sem féllu í kosningunum i haust, í kjöri, þegar aukaþing- kosningar far afram í kjördæm- um, sem líkur eru til að verka- menn vinni. Meðal frambjóðenda. af hálfu verkalýðsflokksiras í aukakosningum þeim, sem að lík- indum fara fram á næstu rraán- uðum, verða þeir Arthur Hender- son, J. R. Clynes og William Gra- ham. íslenzbn stúlknrnar í Kanp- mannahofn giftast af ást. I grein, sem Sveinn Bjömsson sendiherra hefir ritað í ársritið „HIín“, um ferðir íslenzkra stúlkna til útlanda, segir hann: „Allur hávaðinn af íslendingum hér í Danmörku er fátækt fólk, sem hefir lítið að bita og brenna. Námsfólkið hefir venjulega úr litlu að spila; flestar íslenzku stúlkurnar, sem hér eru giftar,. virðast frekar hafa gifst af ást en til f jár.“ Ní stjórn á Spáni, Madrid, 15. dez. UP.—FB. Azana hefir lokið stjómarmynd- un, Hann er sjálfur forsætis- og, hermála-ráðherra. Sbilanof nd Siidareinbasðlnnnar bærð. Akureyri, FB. 15. dez. Skilanefnd sú, er ríkisistjórnio hefir sett Síldareinkasölunni, hefir raeitað að greiða millisíldareigend- um hér andvirði millisíldar, sendr- ar á Islandi síðast, er mur nema; um 25 þúsund krónum. Síldar- eigendur hafa kært yfir skila- nefndinni til ríkisstjómarinnar og telja sig óhæfiilegum órétti beitta,. millisíldin sé óviðkomandi haf- síldinni sumarveiddu og flest aðr- ir eigendur. (Fréttastofan hefir átt ta:l viið skiianefndina út af skeyti þessu,. og hefir nefndin gefið þær upp- lýsingar, að samkvæmt bráða- birgðalögunum um skiiftameðferð á búi Síldareilnkasölu Isiands frá 9. dez. s. 1. hafi raefndiin enga

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.