Alþýðublaðið - 18.12.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.12.1931, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið 1931. Föstudaginn 18. dezember 298. tölublaö. Gamla Bíó ig öp Dmitri Karamasoff morðipgi? t>ýzk talmynd í 9 páttum. Aðalhlutverk leika-. Fritas Koiítner og Anna Steen. Afar spennandi mynd, snild- arvel leikin. \ Börn fá ekki aðgang. Jólablað Fálkans 1931 kemur út í fyrramálið 48 siður í iitprentaðri kápu. Verð 1 króna. Kaiipið Jólablað Fálkans. Jólaskór á börn m full- Oiðna i ágætu úrvali. SkibAð Rejrfeiavíkiir, Aðalstiæti 8. I m fiefam iifleaa? jólanrócentnr &eim, sem íturía að kaupa fíeiri pör í einu. — — — Ljómasmjðrlíki er næringarmesta og bragðbezta smjörlíkið. — Biðjið kaupmann yðar um pað og látið vita í sima 2093, ef hann hefir pað ekki til, — — — Vér munum pá sjá um að útvega yður pað annarstaðar frá. Ljómasmjðrlfki Síaai 2093. Simi 2093. Fyrir 12 krónar getið pér fengið ýmsa muni hjá okkur, sem eru ágætis jólagjafir-------Til dæmis má nefna borðlampa, ilmvatnslampa, straujárn og fleira. Rafmagnskertí á jólatré höfum við einnig fengið. Jnlis BjöMsson, i raftækiaverzlun. Austurstrœti 12. Frá IlppibFiiiierilral: Brauðverðlð heíir ekki hækkað hjá okkar. Búðir Alþýðubrauðgerðarinnar eru á eftir- tðldum stoðum: Laugavegi 61. Laugavegi 130. Laugavegi 49, Skölavðrðustfg 21, Bergþórngtitu 23, BragagStn 38, Bergstaðastræti 24, Freyjugötu 6, Grundarstfg 11, Suðnrpöli, Ránargðtu 15, Vesturgoiu 50, Framnesvegi 23, Hólabrekku, f HAFNARFIRÐIt Reykjavfkurvegi 6, Skerjaflrði f veizíun Hjörleifs Oiafssonar. Verzlið öar, sem verðið er lægst og hranðin bezt. Klippið auglýsinguna ur ug geymið hana. ¦fi Aiif með (slenskum s NýjaiBÍÓ J , ¦:.¦:& Tanja, faiska keisaradóttirinn. Þýzk hijóm- og söngva- kvikmynd í 9 páttum. Aðalhlutverkin leík: Edith Jehanne, Olaf Fjord og R. Klein Rogge. Hin áhrifamikla saga, er mynd pessi sýnir, gerist í Rússlandi á peim timum, er Katiin II. var við völd. OIsII Oiafsson heldur lokaskemtum laugardag- jnn 19. dez. kl, 8V2 síðd. í Varðar- húsinu fyrir niðursett verð, Skemtiatriði: Upplestur. . Kveðar eftír gömlum mönnum. Eftirhermur. Syngur gamanvísur, par á meðal nýjar um efni, sem allir Reykvf kinga þekkja Aðgöngumiðar við innganginn á 1 krónu. Opnað kl. 8. Jólagpfir. Taflborð, Reykborð, Stofuborð, Saumaborð, Grammófónskápar, Súlur. m \ Korfiiíólar, afsláttnr Dívanteppi. 10-15%, Húsgagnaverslnn Reykjavíkur, Vatnsstíu 3. Sími 1940. Jöla-ávexlir: Epli, Delicious. — Fancy, kr. 1,00 V« kg. — Ex Fancy, 1,15 V* kg. — Baldwins, 75 au. V* kg. Appelsínur, Jaffa, 30 au. stk. ' — Valencia, 20 au. stk. Banánar, kr. 1,00 V* kg. Niðursoðnir ávextir, allar teg. Sama lága verðið, Oaðmniidur Gnðjónsson, Skólavörðustíg 21.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.