Alþýðublaðið - 18.12.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.12.1931, Blaðsíða 3
tt&ÞSÐDBkáiÐlÐ Hvaðan færðn sæjör, sagði maðurinn, sem var að borða nýstrokka© 50 anra. 50 anra. Ljómasmjðrlíki. Elephant - ciqarettur Reynið í dag, hvort maðurinn yðar pekkir smjör frá Ljómasmjðrlíki. Ufflsóknir nm styrkveitinou úr tryggingarsjóði trésmiðafélags Reybjaviknr ósbast senðar tii Bjorns Rognvalds- sonar, Bergstaðastræti 78, fyrir 1. jan. 1932. Stjórnin. Til VífUstaða alla daga. Aðalstoðin h.f. Símar 929 og 1754. B Ljúffengar og kaldar. Fást alls staðar. í heildsolu hjá Tðbaksverzlnn islands h. f. Dagsbrúnar* veröur annað kvöld (laugardag) kl. 8 í Templarasalnum við Bröttugötu. DAGSKRÁ: 1. Félagsmál. 2. Atvinnuleysismál. Kjartan Ólafsison skemtir á fundinum. Adgangur áð fundinum að eins fijrir félagsmenn. Sýnið skírteini við innganginn. STJORNIN. RafmagnS'jólagjafírnar fundur Speglar. Fjölbreytt úrval. Hentugar jólagjafir, Ludvig Storr Laugavegi 15. |-------------------------- Jólagjafir. Barnaleikföng, Jólatrésskraut, mjög smekklegt. — Ódýrast í bænum í Hrönn,LaQgavegii9. fái ekki afgreiðslu fyrri en í byrj- un næsta árs. (FB.) Togararnir. „Andri“ kom' í gær- kveldi úr Englandsför og „Geiir“ af veiðum með 1600—1700 körf- u:r ísfiskjar, en fór aftur á veiið- ar til viðbótar, þar eð liann fer ekki utan með aflann fyrrii en eftir jól. „Karlsefni'", sem hefir legið hér, er verið að búa á veið- ar. ísfiskssala. „Max Pemberton“ seldi afla siirnn í gær í Bretlandi fyrir 1507 sterlingspund. Islenzka krónan er í dag í 58,01 gullaurum. Veðrið. Kl. 8 í morgun var 4 stiga hiti i Reykjavík. Útlit á Spil, Saaav. íslenzk og erlend af öllum mögulegum gerðum. Verð frá 75 au. upp i 10 kr Spilapeningar ágæt tegund. Bridgehlokkir, sumar í mjög fallegu bandi, en þó ódýrar. Bækur um spil. Aubtinosbridge eftir H Koppel. Nitten Timer i Kontrakt- bridge eftir sama. Þessar bækur þykja ágætar sem leiðarvísar. Kontraktbridge eflir Ely Cuthbertson. Þýdd úr Ame- rísku. Hvordan man melder í Kontraktbiidge og ýms- ar bækur um Whist, L’hombre o.11. spil Bækur, sem kenna alls kon- ar spilagaldra og bækur um Kabala í mikiu úrvali. IS-NUHEH kaupa allir hjá Eiríki Hjartarsyni, » Dar er svo miblu úr að veija og ódírt. Gerið svo vel að skoða sýninguna af okkar ódýru og fögru lampaskermum. Beztu og hentugustu jólagjafir. Ingólfshvoli 1. hæð. Gleymið ekki börnunum fyrir jólin. í dag og næstu daga er tækifæri til að fá góða klipp- ingu fyrir börnin í rakarastofu. Einars Ólafssonar, Austurstræti 5 (beint á móti ísafold). Austurstræti 1. — Sími 906. Tllhnninp. Viðtalstími minn er kl. 5—6 e. m. í skrifstofu borgar- stjóra. Get ekki veitt viðtal heima. Magnús V. Jóhannesson fátækrafulltrúi. Karlmannaskár Stért úrval. Verð frá 10,00 Hvannbergsbræðnr.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.