Alþýðublaðið - 19.12.1931, Page 3

Alþýðublaðið - 19.12.1931, Page 3
AÍsÞVÐUBIíJtÐlÐ S vekja góðan þoldia og menn hafa ómetanlegt gagn af að kunna til að geta sjálfir stytt sér stundir við, þegar þ-eir hafa 'þ-es-s miesta þörf. 3. 1. Stutt andsvar G. Ó, í „Ví-si“ 11. Þ. m. Hann telur sjáanliega ekkert klúryrði nema klám, en ég er á öðru máli og tel t. d. klúryrði „Svar til T. S. Alþbl.“ í Mgbl. 13. þ. m.; ein staka af þremur. „í Imsið kem ég aftur inn og alia fyili bekki,. Drulluhalahristing þinn hræðast mun ég ekki.“ Spá- dómur og netíyrði? Að G. Ó. hefi-r farið að athuga betur sk-emtiat- riðii sín og orðið þá á sama máli og ég, er sýniilegt á því, að á end- uTtekniingarshemtun sámtíi í Viarrð- arhúsinu 13. þ. m. breytti- hann þannig ti-1: 1. Bætti við kvæðin og las þau betur upp, sérstaklega kvaéð-iið „Vatnsdalsh'óla". 2. 1. Las sivo skifti tugum hriingh-endur (sem hann kvað áður). 3. 1. Stepti klúr- ustu gamanv., „Siglufjarðarbr.“ og „Rjúpn-aveibunum“, en tók í þeárra stað gamlar gamanv. eftir sig, og sem eru líklega þ-ær b-eztu, sem hann befir g-ert. 4. 1. Kvað nú „Skagfirðingasteinmuna" þ-að vel, að hún gat þekkst án kynn- ingar. Yfirleitt var skemtandinn ekki í eims miklum spenningi og áður, og hefir það ef tiil vill gert þ-að, að líttskipaðir b-ekkir hússins hafi sannað honum oftraust hans á sjálfum sér, „Spádóminn" 1 fyr- nefndri vísu og sjálístraustsfull- yrðing h-ans í „Stuttu andsvari“. „Norðlenz-kar kvæðastemmur þyk- ist ég kunna og hræðist engan dóm þar að lútandi." Klúryrða- afsökun -sinnii í sömu gr-ein svar- ar hann sjálfur m-eð fyrniefndri vísu. Eftiir þessar endurbætur G. Ó. á sjálfum sér og alt þaÖ hól, s-em tungumjúkiir vú-nir hans og hann siálfur hafa hl-aðið á hann í blöðunum v-egna fyrri greinar mínnar, ætti- hann heldur að þakk-a mér fyrir, heldur en að ver-a m-eð þenn-an „drulluhalia- hristing“. /. S. Oftó ofg Msirl heitir III. bók sögus-afns Æskunn- ar. Er saga þesis-i eftiir Carl ChriH sensen Ordruþ. Guðmundur Gisla- son þýddi. Tryggvi Magnússon dró mynd- iirnar. Málið á kveriiinu er yfirleitt lát- laust og gott, en upplýsþigar, skrifa níðiir og flei-ra óviðMdið h-efir slæðst í frás-ögnina. Bókin er í smáköflum. Geriir það hana læsi,legri. Kaflarnir eru þes-sir: Eátækiega heimilið, Dóm- urinn, Nýja hei-milið, Endurfundir, Á ÓÖalssetri, Kari liitli kemur til „ ÆfiintýrahaLiarinnar", Ottó segir sö-gu sína, Upplýsiingar Kalla litla, Myndin, Bréfið, Gesturinn og Gleöiboðskapur jól-anna. Sést á þ-essu yfirliti, að efni bókarinn-ar er fjölbreytiilegt. H-af-a börn og ungliingar vafaliaust gam- an af sögunni-. Letrið -er allgott og bandi-ð snoturt. H. J. P estnrinn sofnaði i bifreiðinni. Nýlega kom iögnegluþjiónn í iReadiing í Engl-andi að manni, er svaf vi-ð stýrið á bifneið, en á aftara s-ætiinu voru tvær flöslkur af „konsúT' og eitthvað meira a;f áfengi. Hi-rti lögregl-an manninn, sem var 1-eiddur fyrir rétt, þ-egar hann var búiinn að sofia úrtsér. Sýndi sig þá, að þetta var prest- ur, séra Alfred Kyffin Heyland, og átti lieima á Peppardroad í Cavers-ham. Var hann sektaður um 5 sterlingspun-d og dæmdur frá ö-kuleyfi í eitt ár. Prestur þessi hafði fengi-ð b-ezta orð áður en h-ann fór að drekka. Urh daglnn og veginn Dánarfregn. Miliy Sigurðss-on, kona Ásgeir-s Sigurðss'on-ar ræðism-ann-s, an-dað- ji'St í gær. Heil suf a i sf r éttir (Frá skrifstofu landlæiiniainis.) Farsóttiir í R-eykjavík vi-kuna 6. —12. d-ez.: Af kv-efsótt veiiktust 80, af hálsbólgu 65, af kvef- lungnabólgu 16 o-g iðrakvefi- 13. Aðrar farsótt-iir eru ekki skráðar hér þá viku í læknaskýrsilum. Þá viku dóu 4 manns hér í Reykj-avík. íslenzka krónan heíir enn v-erið látin fá sér dýfu. í gær var hún í 58,01 guilaur- um. í dag er hún í 56,77. Jón Kaldal sýniir ljósmyndir í giuggum v-erzlunar Marteins Einaxssonar í dag og á morgun. 1 Iðnó i kvöld ■er kvöldsk-emtun, sem haldin er til ágóða fyrir bókasafn F. U. J. Til hennar er ágætl-ega vandað, og leikur hljómsveit Hót-el ís- lands undir danzi-num. Aðgöngu- miðar eru seldip í dag- í Iðnó. 100 nýjar ástarvísur h-eitir Ijóðakver eftir Kristjón Jónsson, kaupmann á V-esturgötia 17. Kverið lítur v-el út og v-erða óef-að margir til að liesia þessar nýju ástavísur. N. Myndir, — listaverkamyndabók Ríkarðs Jón-ssonar —, hefir se-lst ta-lisv-ert á Norðurl-öndum og í Am-eríku. Hér fæst hún bæði hj-á Ríkaröi sjálfum á Grundarstíg 15 og hjá I m 5 sð I Sfimi 73. Nýslátpað. Allgæsir, Enðor, Hænsn, Villiendnr, Grísakjðt, Nantakfot, iFrosið dilka- kjot 15-20 kg., Hangi- kjöt. Allt beztn fáanlegar vornr. Klein , BaidnrsgðtoU. Klein. 1® Sfimfi 73. I I • 90 B ksaí 09 1 Gerið svo vel að skoða sýninguna af okkar ódýru og fögru lampaskermum. Beztu og hentugustu jólagjafir. Ingólfshvoli 1. hæð, Falíegir Innlskór eru göð og kærkomin jólagjöf og engum ofvaxin, verðs- ins vegna. Miklu úr að velja á kon- ur og karla í Skóverzlnn B. Stefánssonar, Laugavegi 22 A. Túlipanar fást daglega hjá Klapparstíg 29. Sími 24. ALÞYÐUPRENTSMIÐJAN „ Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að ser alls kon ar tækifærisprentuœ svo sem erfiljóö, að- göngumiða, kvittanir reikninga, bréf o. s frv., og afgreiðis vlnnuna fljótt og vlí réttu verði. bóksölum. Hun er tilvaliin jóla- gjöf. Kenslubók í spænsku -er nýkornin út eftir Þórhall Þörgilsson, kenn-ara í róm. mál- um. Er al-lur frágan-gur h-ennar v-andaður og hinn smekklegasti. V-erður hennar getið nánar hér í blaðinu innan skamms. Bók eftir séra Maemís Helsrason, „Kvöldræður i Kennaraskólan- Svanasmjðrliki er framúrskarandi tíl bökunnar. Mælikvarðinn er til þess að ekki þuifi að vígta smjörlíkið i kökurnar. Speglar. Fjölbreytt úrval. Hentugar jólagjafir, Lndvlg Storr Laugavegi 15. j---------------------- Jóiagjafir. Barnaieikföng, Jólatrésskrant, mjög smekklegt. — Ódýrast í bænum í Hronn,Langavegii9. um 1909—1929", eri-ndi, sem h-amr hefir flutt fyri-r nemendur sína og fleiri, er komi-n út. Þá, sem hafa heyrt hann flytja erind: eins

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.