Tíminn - 17.09.1965, Blaðsíða 16

Tíminn - 17.09.1965, Blaðsíða 16
Páll Sveinsson lÍIÉif sátu lúSrasveltamenn á skólabekk vatnslögn úr landi og út til að láta sér nægja rigningar- Vestmannaeyja, en Vestmanna- vatn af húsþökum. Nú hefur 2í0. tbl. — Föstudagur 17. september 1965 — 49. árg. R£ YKJALUNDURB ÝÐUR í VA TNSPÍPUR TIL EYJA Eru innyflaormar dauðaorsökgæsanna FB—Reykjavíkv fimmtudag. í sumar var boðin út neyzlu MB-Reykjavík, fimmtudag. — Það er ekki einsdæmi að LANDGRÆÐSLU- STJÓRISKIPAÐUR FB-Reykjavík, fimmtudag. Landbúnaðarráðherra hefur skip að Pál Sveinsson í Gunnarsholti á Rangárvöllum landgræðslu- stjóra frá og með 1. þessa mánað- ar. Er Páll því yfirmaður Land- græðslu ríkisins, en hún skal vera starfrækt sem sjálfstæð stofnun samkvæmt lögum sem samþykkt voru um landgræðslu í apríl síðast liðnum. Landgræðsla rdkisins skal hafa aðsetur í Gunnarsholti á Rangár- völlum og greinist starfsemi henn ar í tvo þætti, það er: gnnars veg- ar sandgræðslu (uppgræðslu), sem er hefting jarð- og sandfoks og græðsla gróðurlítilla og gróður lausra landsvæða og hins vegar gróðurvernd, sem kemur í veg fyrir ofnotkun gróðurs, hindra hvers konar skemmdir á gróður- lendi og bætir gróið land til að auka mótstöðuafl þess gegn eyð- ingu. Þá hefur landbúnaðarráðherra sett Ingva Þorsteinsson magister fulltrúa landgaeeðslustjóra frá 1. gæsir hrynji niður í hópum, sagði dr. Finnur Guðmundsson í viðtali við blaðið í dag, en ekki náðist í hann í gær til að leita umsagnar hans um fréttina um dauðu gæs- irnar í Arnarfellsveri. — Það gerð ist fyrir allmörgum árum á sömu slóðum, og þá var orsökin inn- yflaormar. Dr. Finnur kvaðst ekki hafa haft neitt tækifæri til þess að kynna sér mál þessi nú, en fyrir allmörgum árum hefði það komið fyrir, að fullorðnar gæsir hefðu drepizt í hrönnum í Amarfells- veri. Þá voru hræ send út til rann sóknar og kom í ljós, að orsökin var innyflaormar, sem fylltu melt ingarveg fuglanna, svo að þeir drápust. Vegna hins mikla þétt- býlis í gæsabyggðinni þarna er smithætta mikil og því hrynja fugl arnir svona niður. Dr. Finnur tók fram, að þótt mikið dræpist hefði það ekki áhrif á stofninn, nema í svo sem eitt ár, því fjölgunar- hæfileikin-n væri mikill. Gæsir þær, sem þarna drepast, eru heið- argæsir, en þær valda engum skemmdum á ræktuðu landi, eins og grágæsirnar, að sögn dr. Finns. LÓBA Á TALS- VERÐA SÍLD MB-Reykjavík, fimmtudag. Bræla hefur verið á síldarmið- unum frá miðjum degi í gær. Þó fengu 40 skip samtals 29.080 mál og tunnur sólarhringinn frá kl. 7 á miðvikudagsmorgni til jafnlengd ar í morgun. Síðdegis í dag voru skip að byrja að kasta 50—60 sjó- mílur ANA af Langanesi. Bátarnir hafa lóðað á talsverða síld á miðunum, en vegn-a veðurs hefur lítið verið um veiði. Þó hafa fimm bátar tilkynnt um góða veiði síðdegis í dag. Hafa þeir fengið aflann á áðurgreindu svæði, nema einn, sem fékk fullfermi um 60 sjómílur austur af Gletting. Var það Björg eyingar búa eins og kunnugt er verið ákveðið, að Reykjalundur við mikiivn vatnsskort, og verða geri tilboð í rör þau, sem not- ’ | uð verða í vatnsleiðsluna, sam kvæmt upplýsingum Áma Ein arssonar, framkvæmdastjóra að Reykjalundi, en undanfarin ár hafa verið framleidd plast- rör að Reykjalundi í mismun- andi stærðum og reynzt mjög vel. Frá því árið 1956 hafa ver ið framleidd mjó plaströr að Reykjalundi úr svoköUuðu poly ethylene, en hráefnið hefur Reykjalundur keypt frá þýzka fyrirtækinu ’ Farbwerke Hoechst AG í Frankfurt. Nú hefur Reykjalundur hafið fram leiðslu á sverari plastpípum úr stífu polyethylenet, og eru pípurnar frá 6 til 9 þumlung- um í þvermál. Með tilkomu þessarar nýju framleiðslu er Reykjalundi kleift að gera til boð í stærri vatnslagnir en áð- ur og til dæmis lögnina til Vestmannaeyja. Árni Einarsson, fram- kvæmdastjóri, tjáði blaðinu, að útboð Vestmannaeyja-kaupstað ar hefði verið í þremur liðum í fyrsta lagi rörin, þá að sökkva þeim og í þriðja lagi að leggja þau. f vatnslögninni er um að ræða tvær leiðslur, og er hvor þeirra 13.3 km löng, eða sam anlagt tæpir 27 km. Árni sagði, að það mundi taka um tvo mánuði að framleiða þessi rör, ef unnið væri á vöktum Framhaif a 14 sið’ Pípur soðnar saman ráað seiat gangi að undirbúa Fossvogssvæðið IGÞ-Reykjavík, fimmtudag. Það kom í ljós í umræðum á | borgarstjórnarfundi í dag, að nær i engum lóðum verður úthlutað í j Reykjavík til viðbótar í ár. Nú eru um ellefu hundruð íbúðir í | smíðum í borginni en undirbún- j ingur undir lóðaúthlutanir á Foss- j vogssvæðinu, sem í einn tíma var í ' 1 að yrðu í ár, eru þannig á j staddar, að úthlutun getur í I i lagi hafizt upp úr áramót- j um í vetur, og byggingarvinna á svæðinu varla fyrr en í maí í vor, þó því aðeins að þegar verði haf- izt handa um undirbúning. Settur borgarstjóri, Gunnlaugur Pétursson, svaraði fyrirspumum frá borgarfulltrúum Framsóknar- flokksins varðandi úthlutun lóða í Fossvogi. Borgarstjóri svaraði fyrirspurnum m. a. á þá lund, að lóðanefnd mundi mæla með því að auglýst yrði eftir umsóknum um lóðir á Fossvogssvæðinu, en áður þyrfti að liggja fyrir endur- skoðuð gjaldskrá um gatnagerðar gjald. Varðandi fyrirspurn um, hvort engar lóðir yrðu til ráðstöf- unar þangað tíl, svaraði borgar- stjóri, að svo yrði ekki nema ein- stakar lóðir, sem kynnu að ganga til baka, af þeim lóðum, sem út- hlutað var árið 1964—65. Alls vai þá um að ræða leyfi fyrir fimm- tán hundruð ibúðum, en ekki nema 1100 þeirra eru í byggingu vegna skorts á vinnuafli, sagði borgarstjóri. Á Fossvogs- og Breiðholtssvæðinu mun ætlunin að úthluta alls 1730 íbúðum einhvern tíma í framtíðinni, en á því svæði sem var til umræðu í dag, á að vera rúm fyrir rúmlega 400 íbúðir. Kristján Benediktsson feagði, að fyrirspurnir þessar væru fram Kramhald á bls 14 Stjórnendur lúðra- sveita á námskeiði í L 4 töfluna. lum. að er Páll Pampichlcir Pálsson, sem skrifar nótur (Tfmamynd GE). GE—Reykjavík, fimmtudag. Um þessar mundir stendur yfir í Reykjavík námsskeið fyrir stjórn endur lúðrasveita, og er haldið af Sambandi íslenzkra lúðrasveita. Blaðið náði í dag tali af þeim Jan Moravek og Páli Pampichler Pálssyni, sem mestan veg og vanda hafa af námskeiði þessu, og sögðu þeir, að þetta væri í fyrsta skipti, sem slíkt námskeið væri haldið. Þátttakendur eru fimmtán og fleatir heirra stiórnendnr liíðra- sveita einhvers staðar á landinu en einnig eru í hópnum nokkrir i hugamenm. Flestir eru þátttak endurnir utan af landi, m.á. fri Stýkkishólmi, Húsavík, Mosfells sveit og víðar. Verkaskiptingin e þannig, að Moravek annast út setningur og skipulagningu. ei Pampichler kennir aftur á mót hljómsveitarstjórn. Kennslu fe fram sex stundir á dag, og i kvöldin fá þátttakendur að spreyti sig á að stjóraa reykvískum lúðra sveitum, þ.e. Lúðrasveit Reykja Framhaid á bls. 1-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.