Morgunblaðið - 02.06.1985, Blaðsíða 1
MENNING
LISTIR
PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS SUNNUDAGUR 2. JÚNÍ1985
BLAD
trOfrpb nufli B0Í0,Wpnifntojmarí*
JL í mt piDfimfiilIimft ftömitartt tutpt
tot .örroötm timma nt putrum pttöftt.
tn toíptui cum putto t mfttrt fíua fugts
D tts fhipmöft nonnt putt ittt ttt pntuu
Ino fllt qui pautoo ftntt öiro nntuo rtt no
tns .tuhis imptnuj ut ptopt|ftft tftnttua
ait Cuptt tjumrríi tius ,btus foitis paftt
fntunfttult.pnmtpo pftdt,)llimis ptoft,
tto fttfaitratus ts öttoöis potttifl.utmt.
tuttts nt pftruulú pötttt.tui ttt potiuns
tmmðfl.tnaiefias inftnitíitit infupflbiliB
Upphafsstafurinn „L“
í franskri byrjunarprentun.
París 1488.
Tréskurður úr Ferðabók
Bernhards von Breidenbachs,
sem út kom í Mainz 1486.
JOHANNES
GUTENBERG
Koparstunga eftir A
Thevet, frá árinu
Skraut og myndir
í byrjunar-
prentunum
ERRO
„Hver er þessi málari sem heima á fslandi dreymdi um það að verða fiskimaður eða
gullleitarmaður, en getur nú haldið upp á silfurbrúðkaup með sérstakri tækni, sem
felst í því að stefna í málverkinu saman myndum sem við þekkjum öll og kunnum
utanbókar af kynnum okkar af þeim á síðum dagblaðanna okkar, í bókunum, í
kvikmyndunum, af sjónvarpsskjánum og á múrveggjunum."
Erlondar bækur
Siglaugur Brynleifsson
rentlistin
Elizabeth Eisenstein: The Printing
Revolution in Early Modern Europe.
Cambridge University Press 1983.
„The Printing Press as an Agent
of Change I—11“ eftir Eisenstein
kom út hjá Cambridge 1979. Það
hefur verið mikið skrifað um upp-
haf prentlistarinnar í tímanna rás
og þýðingu prentlistar fyrir vest-
ræna menningu, en með bók Eis-
enstein var efnið unnið frá nýjum
sjónarhóli og segja má að bók
hennar hafi víkkað mjög skilning
manna á þeirri undirstöðubreyt-
ingu sem varð með hinni nýju
tækni, fjölfölduninni, fyrir allar
fræðigreinar og miðlun þekk-
ingarinnar. Rit hennar er í tveim-
ur bindum með mjög ítarlegri
bókfræði, alls tæpar 800 blaðsíður.
Cr þessu riti hefur nú verið unnið
styttra rit „The Printing Revolu-
tion ... “ þar sem þýðingarmestu
þættirnir eru dregnir saman úr
tveggja binda verkinu.
Höfundur segir í formála að
hún skipti verkinu i tvo hluta.
Fyrri hlutinn fjalli um þær breyt-
ingar sem verða við það, að í stað
handrita er tekin upp prentun i
Vestur-Evrópu og lýsir einkenn-
um hvortveggja aðferðarinnar.
Síðari hlutinn fjallar um áhrif af
þessum breytingum og þeirri
þróun, sem átti sér stað í menn-