Morgunblaðið - 04.07.1985, Page 6

Morgunblaðið - 04.07.1985, Page 6
6 B morgunblaðið.VIÐSIQFTI/AIVINNULÍFfimmtijdagur 4. júlí 1985 Tölvur/hugbúnadur Stýrikerfin og skrárnar SÍÐASTA RISPA UM STÝRIKERFI Nú finnst mér sem nóg sé komið í bili um stýrikerfi, en ég get samt ekki skilið við það efni fyrr en ég hef gert því a.m.k. nokkur skil sem um var talað í upphafi. Því á ég eftir að fjalla um nokkur atriði sem gera notanda kleift að nota stýrikerfið með mun betri árangri en áður. UNDIREFNISSKRÁR Þar má fyrst nefna undir- efnisskrár eða „subdirectory". Þegar mikið magn gagna, eða öllu heldur margar skrár, eru komnar á eina skífu eða einn harðan disk, getur orðið veru- lega erfitt að finna það sem leitað er að. Því er svo að með nýrri útgáfum stýrikerfisins (2.0 og nýrri) má bæta við á hina eiginlegu efnisskrá smærri skrám, sem eingöngu koma fram á aðalskránni sem eitt nafn hver. Á eftir nafninu kemur síðan merkið <dir> sem gefur eiginleika skrárinn- ar til kynna. Innihald slíkra efnisskráa sést ekki frá aðal- skránni sem kölluð hefur verið rót. Til að sjá innihald undir- skrár, verður að fá stýrikerfið til að flytja sig þangað ef svo má segja. Má þá fá efni þeirr- ar undirskrár með því einu að gefa dir-skipunina þaðan. Til að skipta um efnisskrá á þennan hátt nægir að gefa skipunina cd nafn_undir- skrár. Skammstöfunin cd stendur fyrir change directory. Til að komast aftur til baka í rótina er notuð skipunin cd\ Áður en hægt er að nota sér slíkar undirskrár verður að mynda þær. Slíkt er gert með skipuninni md nafn_und- irskrár. Skammstöfunin md stendur hér fyrir make directory. Sumir ganga svo langt að segja að á hörðum diski eigi ekki að vera nein gagnaskrá né forritaskrá í rótinni. Allt skuli geymt í undirskrám, sem séu myndaðar í samræmi við eðli þess sem þar er geymt. Þannig sé t.d. búin til skráin ritv fyrir ritvinnsluskrár og forrit, bokh fyrir bókhalds- gögn og forrit o.s.frv. Rétt er að hafa þetta i huga en fara varlega í að skifta þessum undirskrám í of margar nýjar undirskrár, vegna þess hve flókið skipulag getur orðið af. Það tekur stýrikerfið mun lengri tíma en þörf er á, að leita í gegnum margar slíkar undirskrár. Til að eyða slíkum undir- skrám verður fyrst að vera bú- ið að eyða ölium gagna- og for- ritaskrám úr þeim. Síðan má eyða undirskrá með skipun- inni. rd nafn_undirskrár Skammmstöfunin rd stend- ur fyrir remove directory. Athugið að sama nafn má ekki koma fyrir tvisvar í hverri efnisskrá, en ekkert er því til fyrirstöðu að sama nafn komi fyrir í fleiri en einni undirskrá eða í undirskrá og rótinni. Einnig er rétt að at- huga að stýrikerfið man hvar notandinn var staddur síðast, ef hann t.d. skiptir um skífu- drif. Þannig geta menn t.d. gleymt sér varðandi afritun ef þeir ekki gæta þess að skifta yfir í þá undirskrá sem þeir vilja vera í. Einfalt dæmi gæti verið svona. Við erum að vinna í undir- skránni a \ ritv og viljum af- rita eitthvað sem er í drifi b: á rótina í drifi a: Þá skiptum við um drif með skipuninni b: skrifum síðan copy nafn.xxx a: Þegar þannig er farið að man stýrikerfið að við vorum ekki í rótinni á drifi a: þegar við skiptum yfir á drif b: og afritar þvi skrána nafn.xxx í undirskrána a: \ ritv, þar sem skástrikið þýðir rótina. Hins- vegar er þetta aðferð sem við viljum nota ef ætlunin er að fá skrá af drifi b: inn á þessa undirskrá. Athugið einnig að stýrikerfið man hvar notand- inn er staddur á fleiri en einu drifi. Þetta má því nota til að afrita skrár frá undirskrá á einu drifi í undirskrá á öðru drifi. Minnast má á að hver undir- skrá getur aftur innihaldið aðra(r) undirskrá(r) eftir þörfum og rými á geymslu- miðli, hvort sem um skífur eða harða diska er að ræða. Þá má líkja skiptingu efnis við nokk- urskonar tré enda er það orð notað til að lýsa slíku. Neðst er rótin og síðan greinast und- irskrárnar eftir því sem ofar dregur. Þegar notendur fara þannig að er þeim nauðsyn að geta séð skiptingu efnisins í greinar með einhverjum hætti. Til þess má nota skip- unina tree drif: Þessi skipun er ekki inn- byggð í stýrikerfið í minni tölvunnar, heldur er hún ein af þeim skipunum sem sækja þarf á stýrikerfisskífuna í hvert skipti sem hún er notuð. Vitaskuld mun sá notandi sem hefur harðan disk hafa forrit- ið sem framkvæmir hana í diskinum sínum ásamt öðrum stýrikerfisforritum. Þegar tree-skipunin er notuð birtist á skjánum listi yfir allar efn- isskrár og skiptingu þeirra í smærri skrár en ekki innihald hverrar um sig. Ef við viljum sækja forrit eða gagnaskrá sem ekki er í þeirri efnisskrá sem við sjálfir erum staddir í má gera það með því að gefa upp leiðina til þess sem við leitum að. Þetta er gert með því að setja\ (bakhallandi skástrik) á milli nafnanna í undirskránum sem fara skal í gegnum. Best er að sýna þetta með dæmi: Segum að skipulag efnis- skráa á skífu sé svona: eina sér og án nafns á undir- efnisskrá. Athugið að leit að gagna- skrám af ýmsu tagi fer ein- göngu fram í einni skrá, ann- aðhvort þeirri sem notandi er staddur í, eða þá þeirri sem leið er gefin til. Skuli hinsveg- ar leita að forritum má gefa stýrikerfinu upp lista yfir leið- ir sem leita skal, t.d. ef leit í fyrstu efnisskrá ber ekki árangur. Þetta er skipunin path leið eða miðað við myndina hér að ofan t.d. I RÓTIN SKRAC SKRAA ^NskrádT^ SKRAF J SKRÁG| SKRÁH1 SKRÁB N skráeI I skrág er forritsskráin MALL sem við viljum ná í. Leiðin til hennar er þá \skráa \skrád \skráf \skrág\- MALL Hér byrjar leiðarlistinn á skástriki sem þýðir að hvar sem notandinn var staddur í trénu, þá byrjar leitin í rót- inni. Sé fyrsta skástrikinu sleppt hefst leitin í þeirri efn- isskrá sem notandi er staddur í. Þegar um svona flókin skráatré er að ræða, getur not- andi stundum orðið ruglaður og ekki verið viss um á hvaða grein hann er staddur. Til að komast að því, nægir að gefa skipunina cd path\ skráa\ skrác; \ skráa\- skrád \ skráf \skráh; \ I fyrra tilvikinu mun stýri- kerfið leita í tveim efnis- skrám, þeirri sem notandi er staddur í og þeirri sem leið bendir til. I síðara dæminu mun leitin byrja í þeirri skrá sem notandi er (eins og alltaf), en halda síðan áfram eftir næstu leið í skrác, leiðinni í skráh og að lokum í rótinni sjálfri ef ekkert annað ber árangur. SKIPANASKRÁR Eitt stórt atriði sem eftir er að ræða um eru skipanaskrár (eða batch-skrár sem hafa viðskeytið .bat), sérstaklega sú Peningamarkaöurinn INNLÁNSVEXTIR: Sparisjóðsbækur------------------ 22,00% Spansjóötreikningar með 3(a mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 25,00% Búnaðarbankinn.............. 23,00% Iðnaðarbankinn1*............ 23,00% Landsbankinn................ 23,00% Samvinnubankinn.............. 23,00% Sparisjóðir3,............... 23,50% Útvegsbankinn............... 23,00% Verzlunarbankinn............ 25,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýöubankinn................ 20,00% Búnaöarbankínn............... 26,50% lönaöarbankinn1)............. 29,00% Samvinnubankinn.............. 29,00% Sparisjóöir3,................ 27,00% Útvegsbankinn................ 29,00% Verzlunarbankinn............. 29,50% með 12 mánaða uppsogn Alþýðubankinn................ 30,00% Landsbankinn................. 26,50% Útvegsbankinn................ 30,70% með 18 mánaða uppsogn Búnaðarbankinn............... 35,00% Innlánsskírteini Alþýðubankinn................ 28,00% Búnaöarbankinn............... 29,00% Samvinnubankinn.............. 29,50% Sparisjóðir................. 28,00% Útvegsbankinn................ 29,00% Verðtryggðir reikningar miðaó við lánskjaravísitölu með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 1,50% Búnaðarbankinn............... 1,00% Iðnaðarbankmn11.............. 1,00% Landsbankinn................. 1,00% Samvinnubankinn.............. 1,00% Sparisjóðir3)................ 1,00% Utvegsbankinn...„............ 1,00% Verzlunarbankinn............. 2,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 3,50% Búnaðarbankinn............... 3,50% lðnaðarbankinn1)............. 3,50% Landsbankinn................. 3,00% Samvinnubankinn.............. 3,00% Sparisjóðir31................ 3,50% Utvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn............. 3,50% Ávísana- og hlaupareikningar: Alþýöubankinn — ávísanareikningar......... 17,00% — hlaupareikningar.......... 10,00% Búnaöarbankinn................ 10,00% lönaöarbankinn................ 8,00% Landsbankinn..................10,00% Samvinnubankinn — ávisanareikningur.......... 10,00% — hlaupareikningur.............8,00% Sparisjóöir................... 10,00% Útvegsbankinn................. 10,00% Verzlunarbankinn..............10,00% Stjömureikningar Alþýðubankinn2'............... 8,00% Alþýðubankinn..................9,00% Safnlán — heimilislán — IB-lán — plúslán með 3ja til 5 mánaða bindingu lönaöarbankinn................ 23,00% Landsbankinn.................. 23,00% Sparisjóöir................... 23,50% Samvinnubankinn............... 23,00% Útvegsbankinn................. 23,00% Verzlunarbankinn.............. 25,00% 6 mánaða bindingu eða lengur Iðnaðarbankinn................ 26,00% Landsbankinn.................. 23,00% Sparisjóðir................... 27,00% Utvegsbankinn................. 29,00% 1) Mánaðarlega er borin saman ársávöxtun á verðtryggöum og óverðtryggöum Bónus- reikningum. Áunnir vextir verða leiðréttir i byrjun næsta mánaðar, þannig að ávöxtun verði miðuð við það reikningsform, sem haerri ávöxlun ber á hverjum tíma. 2) Stjömureikningar eru verðtryggðir og geta þeir sem annað hvort eru eldri en 64 ára eða yngri en 16 ára stofnað slíka reikninga. Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandaríkjadollar Alþýðubankinn................. 8,50% Búnaðarbankinn................ 7,50% Iðnaðarbankinn............... 8,00% Landsbankinn.................. 7,50% Samvinnubankinn............... 7,50% Sparisjóöir....................8,00% Útvegsbankinn................. 7,50% Verzlunarbankinn...............8,00% Sterlingspund Alþýðubankinn................. 9,50% Búnaðarbankinn................ 12,00% Iðnaðarbankinn....... ....... 11,00% Landsbankinn.................11,50% Samvinnubankinn..............11,50% Sparisjóðir................. 11,50% Útvegsbankinn............... 11,50% Verzlunarbankinn............ 12,00% Vestur-þýsk mörk Alþýðubankinn................ 4,00% Búnaöarbankinn................5,00% lönaöarbankinn............... 5,00% Landsbankinn................. 4,50% Samvinnubankinn.............. 4,50% Sparisjóöir...................5,00% Útvegsbankinn.................4,50% Verzlunarbankinn..............5,00% Danskar krónur Alþýöubankinn................ 9,50% Búnaöarbankinn............... 8,75% Iðnaðarbankinn............... 8,00% Landsbankinn................. 9,00% Samvinnubankinn.............. 9,00% Sparisjóðir.................. 9,00% Utvegsbankinn................ 9,00% Verzlunarbankinn............ 10,00% ÍJTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvextir Landsbankinn................ 28,00% Útvegsbankinn............... 28,00% Búnaðarbankinn.............. 28,00% Iðnaöarbankinn.............. 28,00% Verzlunarbankinn............ 29,50% Samvinnubankinn............. 29,50% Alþýöubankinn............... 29,00% Sparisjóöirnir.............. 29,00% Viðskiptavíxlar Alþýðubankinn............... 31,'00% lán í SDR vegna útflutningsframl._10,00% Skuldabréf, almenn: Landsbankinn............... 30,50% Útvegsbankinn...............31,00% Búnaöarbankinn............. 30,50% lönaöarbankinn............. 30,50% Verzlunarbankinn........... 31,50% Samvinnubankinn............ 32,00% Alþýöubankinn...............31,50% Sparisjóöirnir............. 32,00% Viðskiptaskuldabréf: Landsbankinn............... 33,00% Útvegsbankinn.............. 33,00% Búnaöarbankinn............. 33,00% Samvinnubankinn............ 34,00% Sparisjóðirnir............. 33,50% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravísitölu í allt að Th ár...................... 4% lengur en 2% ár...................... 5% Vanskilavextir...................... 42% Óverðtryggð skuldabréf utgefin fyrir 11.08/84........... 30,90% Lífeyrissjóðslán: Lífeyriesjóður starfsmanna ríkisíns: Lánsupphæð er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö með láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstimi er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóóur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aðild aö lífeyrissjóðnum 168.000 krónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast við lániö 14.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náð 5 ára aöild aó sjóönum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaölld bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 7.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæðin oröin 420.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.500 krón- ur fyrir hvern ársfjórðung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár að vali lántakanda. Þá lánar sjóöurinn meö skilyröum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sina fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóösins samfellt í 5 ár, kr. 460.000 til 37 ára. Lánskjaravisitala fyrir júli 1985 er 1178 stig en var fyrir júní 1144 stig. Hækkun milli mánaöanna er 2,97%. Miöaö er viö vísitöluna 100 í júní 1979. Byggingavísitala fyrir júni til ágúst 1985 er 216,25 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaakuldabréf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sérboð Nafnvextir m.v. Landsbankinn Búnaðarbankinn 30,50% 30,50% óverðtr. verðtr. Verðtrvao. Höfuöstóls- fnrslur vaxta Sparisjóðir 30,50% kjör kjör tímabil vaxta á ári Samvinnubankinn Utvegsbankinn 31,00% 30,50% Óbundíð fé Landsbanki, Kjörbók: 1) 7—31,0 1.0 3 mán. Yfirdráttarlán af hlaupareikningum: Útvegsbanki. Abót: ....... 22—33.1 1.0 1 mán. 1 Landsbankinn 29,00% 7—31.0 1.0 3 mán. 1 Útvegsbankinn 31,00% Verzlunarb., Kaskóreikn: 22—29.5 3.5 3 mán. 4 Búnaðarbankinn 29,00% 29,00% 22 30,5 1—3,0 3 mán. Iðnaðarbankinn 27—33.0 4 Verzlunarbankinn 31,50% 30.0 3.0 Samvinnubankinn Alþýðubankinn 30,00% 30,00% Bundiöfé: 29.0 3.5 3.5 2 Sparisjóðirnir, 30,00% Bunaöarb.. 18 mán. reikn: 35,0 6 mán. 2 Endurseljanleg lán fyrir innlendan markað 26,25% 1) Vaxtaleiörétting (úttektargjald) er 1,7% hjá Landsbanka og Búnaöarbanka.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.