Morgunblaðið - 04.07.1985, Page 7

Morgunblaðið - 04.07.1985, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ.VIÐSKIPn/AIVINNUIJÍrFIMMTUDAGUR 4. JÚLÍ1985 B 7 skipanaskrá sem stýrikerfið sjálft sér um að framkvæma í hvert skipti sem það er ræst. Þetta er hin svonefnda „halló-skrá“ sem í stýrikerfinu nefnist autoexec.bat Þessi skrá getur verið mjög mikilvæg, vegna þess að hún skipuleggur vinnuumhverfi notandans ef svo má segja. f flestum tilvikum verður að hlaða inn íslenskum lykla- borðsþýðanda, biðja um dag- setningu og tíma, hugsanlega setja upp letraskrár eða túlk fyrir stafakerfi letrans sem nota skal og jafnvel fleira. Einnig má hugsa sér að setja þar inn skipanir sem breyta andliti stýrikerfisins ef svo má að orði komast. Sumum gæti fundist vinalegra að fá eftirfarandi skilaboð á skjáinn í stað einfaldlega A> Nú er drif A í notkun, leiðin hingað er a: \ skráa \ skrác. Hvað viltu nú? Ef þetta er of yfirþyrmandi má breyta því á einfaldan hátt með svonefndri prompt skipun. Ég ætla hinsvegar að láta hér staðar numið að sinni. Ég sé að hægt er að halda áfram fram á haust með ýmsar skipanir MS-DOS- stýrikerfisins. Ég mun taka upp eitthvað af því sem eftir er síðar, annaðhvort ef farið verður fram á slíkt af ein- hverjum sem gott þykir að fá slíkar skýringar á íslensku, eða ef mér finnst sérstök ástæða til. Gott væri að fá einhver viðbrögð við því hvort svona spjall um ákveðin kerfi eru einhverjum til gagns. Þeir sem ekki nota tölvur með þessu stýrikerfi munu væntanlega ekki hafa þolinmæði til að brjótast í gegnum slíka pistla, eða allavega þykja þurr lesn- ing. Næst ætla ég að fjalla nokk- uð um þau ritvinnslukerfi sem ég hef kynnst, og lýsa helsta muninum sem á þeim er. Baldur Sveinsson Nýtt á markaðnum Lloyd’s Register opnar skrifstofu BRESKA flokkunarfélagið Lloyd’s Register of Shipping hefur formlega opnaö skrifstofu á íslandi og er þetta ein af 246 skrifstofum félags- ins í yfir 100 löndum. Félagið hefur haft umboðsmenn á fslandi sl. 70 ár til að annast skoðanir fyrir sig — í fyrstu M. E. Jessen, fyrsta skóla- stjóra Vélskóla íslands, en frá árinu 1949 hefur Viggo R. Jessen haft með höndum skoðanir fyrir félagið en hann lætur nú af störfum fyrir ald- urs sakir. Forstöðumaður skrifstofu Lloyd’s Register of Shipping á ís- landi er Kristján Ólafsson en aðset- ur félagsins er að Mýrargötu 2, Reykjavík. Lloyd’s Register var stofnað ár- ið 1760 og aðalverkefni félagsins hefur jafnan verið flokkun skipa og útgáfa vottorða. í skráningar- bókum félagsins, sem gefnar eru út árlega, er að finna upplýsingar um 7.600 skip, 100 brúttórúmlestir og stærri. Um 25% af öllum versl- unarflota heims er flokkaður hjá félaginu. Hér á landi eru 65 skip flokkuð hjá Lloyd’s Register. Síðustu ár hefur starfsemi fé- lagsins færst inn á nýjar brautir svo sem eins og eftirlit með hönn- un og smíði borpalla, ýmiskonar orkuvera og verksmiðja ásamt eft- irliti með iðnaðarframleiðslu. Olfa og bensín Bensínlítrinn kostar rúm- lega 13 krónur án skatta EF ENGIR skattar væru innheimtir af bensíni væri utsölu- verð þess rúmlega 13 krónur fyrir hvern lítra. Hlutfall skatta af bensínverði er 57,8% og hefur hækkað frá árinu 1962, en lækkað frá 1971 þegar hlutur þeirra var 67,8%. Frá 1980 hefur innkaupsverð bensíns, reiknað í dollurum, lækkað um 22,6%, en útsöluverð um 25,3%. Útsöluverð gasolíu hefur hins vegar hækkað meira en innkaupsverð. Þróun inn- kaups- og útsöluverðs gasolíu hefur nær haldist í hendur. Tafla I sýnir hvernig þróunin hefur verið undanfarin fimm ár og er þá miðað við vísitölur. Verðákvörðun 24. desember 1980 er notuð sem grunnur. Fyrri dálkur sýnir fob-verð hvers tonns, (innkaupsverð í doliurum) en síðari er útsölu- verð í bandarískum sentum. Útsöluverð bensíns í krónum hækkaði á sama tímabili um 428%, gasolíu um 372% og svartolíu um 590%. Verð- ákvörðunargengi hækkaði um 607%. Meðfylgjandi línurit sýna að verð á bensíni og gas- olíu hefur ekki haldist í hendur við gengisþróun. Á hinn bóginn hefur munurinn verið lítill hvað svartolíu varðar. Yfirlit yfir breytingar á verði bensíns frá 1962 er í töflu II. Þar er einnig að finna upplýs- ingar um verð að frádregnum sköttum og hlutfall þeirra i út- söluverði. Tafla III er sundurliðun á bensínverði, sem tók gildi 8. júlí 1984 og 1. þessa mánaðar. í aft- asta dálki kemur fram hvað ein- staka liðir hafa hækkað. Á tím- abilinu hefur bensín hækkað um 38,3% eða um 8 krónur og 70 aura. Bensínlítrinn kostar nú 31 krónu og 40 aura og hækkaði um 30 aura 1. júlí sl. 26 aurar eru vegna hækkunar söluskatts, en afgangur rennur til inn- kaupajöfnunarsjóðs. Allar tölulegar upplýsingar hér að framan eru fengnar frá Verðlagsstofnun. TAFLA I Vísitala bensíns- og olíuverðs miðað við verðákvörðun 24/12/80 sem 100 BENSÍN GASOLÍA SVARTOLÍA Verð frá dælu Verð frá leiðslu Verð frá leiðslu Dagsetn. gildlstöku Fob J/tonn USC/ltr. Fob $/tonn USC/ltr. Fob J / tonn USS/tonn 24/12/80 100 100 100 100 100 100 11/03/81 104,7 99,3 116,0 108,6 02/06/81 97,7 100,4 21/08/81 89,0 91,7 02/09/81 103,1 1014 16/10/81 101,0 1014 914 93,2 02/12/81 102,2 101,7 %,7 94,5 %,5 92,2 30/01/82 102,2 93,4 99,7 %,4 86,5 89,7 06/02/82 102,2 98,6 12/06/82 95,8 %,0 %,5 95,4 89,7 92,4 05/08/82 98,8 91,0 91,1 93,6 %,6 %,8 28/08/82 93,7 83,2 864 89,9 87,0 88,1 16/11/82 89,9 84,4 95,1 %,0 %,3 924 20/01/83 85,0 82,9 22/01/83 93,9 95,5 88,4 91,6 03/03/83 85,0 85,1 24/03/83 74,5 75,9 83,7 86,7 84,7 874 07/06/83 79,6 69,6 75,1 76,7 87,9 874 12/07/83 83,2 78,2 76,9 77,7 86,8 86,9 31/08/83 84,2 79,1 78,0 78,3 %,7 91,7 20/10/83 84,2 80,5 10/12/83 784 76,7 77,9 74,0 91,1 86,8 20/06/84 78,1 75,4 98,3 944 14/07/84 74,6 7.3,8 24/11/84 71,9 64,7 72,4 67,9 97,0 %,7 01/01/85 71,9 64,9 06/02/85 644 64,3 21/02/85 70,0 66,0 %,1 ' %,5 26/06/85 77,4 73,9 01/07/85 77,4 7541 Hækkun eða (lckkun) frá 24/12/80 tíl yerðs í gildi 01/07/85 (22,6%) (25,3%) (30,0%) (34,0%) (3,9%) (3,5%) TAFLA II Sundurliðun á bensínverdi, sem ték gildi 08/07/84 og 01/07/85 J|í Verd 01/07 1985 Mismunur kr. pr. Itr. Hckkun í % Cif-yerð 6,40 9,04 2,64 41,3 Bankakostn., leyfis- og vörugj. 0,14 0,10 -0,04 Tollur og afgreiðslugj. 342 4,65 1,43 44,4 Bensíngjald 547 6,80 143 22,1 Landsútsvar 0,24 0,33 0,09 37,5 Söluskattur 4,32 6,28 1,% 45,4 lippskipun og geymsluleki 0,32 0,42 0,10 Álagning 1,53 143 0,30 19,6 Smásölulaun 0,69 0,92 043 334 Verdjöfnunargj. 049 049 0,00 Tillag til innkaupajöfn.reikn. -0,12 0,64 0,76 22,70 31,40 8,70 384 TAFLA III Útsöluverð og skattur af bensíni 1962—1985 á verðlagi hvers árs Dagsetn. °gár Verö kr/ltr Vert ai frádr. sköttum Skattur sem %af útsöluv. Veggjald sem %af sköttum 31.12.1%2 4,20 101 52,1 67,1 31.12.1963 4,20 101 52,1 67,1 31.12. 1964 5,% 123 624 754 31.12.1965 5,% 240 617 74,9 31.12.1966 7,05 135 66,7 78,1 31.12.1%7 840 112 62,0 724 31.12.1968 n,% 4,19 61,9 68,6 31.11 1%9 12,00 441 64,9 724 31.111970 1340 4,99 624 684 31.111971 16,00 116 674 716 31.111972 16,00 5,16 67,8 716 31.111973 26,% 9,95 61,7 614 31.111974 49,% 18,30 62,7 511 31.111975 60,% 25,04 584 454 31.111976 80,% 35,14 56,1 41,0 31.111977 93,% 39,70 57,3 417 31.111978 181,% 7541 58,3 45,9 31.111979 370,% 170,61 53,9 35,6 31.111980 595,% 26745 55,0 374 31.111981 8,45 341 54,9 36,6 31.12.1982 1340 1% 564 394 31.111983 19,30 8,78 54,5 317 31.111983 22,30 9,43 57,7 394 31.111984 22,70 941 59,4 414 31.111984 2540 1140 564 39,4 31.111985 25,% 1140 56,4 394 31.111985 26,70 11,05 58,6 40 4 31.111985 31,10 1120 57,6 310 31.111985 31,40 1344 574

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.