Alþýðublaðið - 05.01.1932, Qupperneq 4
4
ALPVÐUBfaAÐIÐ
Til miimis.
Gleymska ?
Tryggvi Þórhallsson lofaði eða
öllu heldur lýsti pví yfir á at-
vinnuleysingjafundmu'm, sem
„Dagsbrún" hélt, að sú marg-
umtalaða atvinnubótareglugerð,
sem legið hefir í stjórnarráðinu
jsíðan í okt. og að sögn gengið á
milli ýmsra Framsóknarmianna til
athugunar, skyldi vera komin út
svo tímanlega fyrir áramót, að
hlutaðeigendur gætu fyrir pann
tíma gert sínar athugasemdir um
hana. Áramótin eru nú komin og
iiðin, en „ekki bólar á Barða“.
Um reglugerðina fréttist ekkert.
Tryggvi er gleyminn eða hvað?
S.
„Botninn er suðiir í Borgarfiiði".
Áramótahugleiðing „Tímans"
nú síðast er eftirtektar- og um-
hugsunar-verð ritsmíð. Greiniln er
mjög laglega skrifuð ádeiila á
„dýraríki hinnar frjálsu sam-
keppni“ og viliimörk „einstak-
lingsframtaksins" — en svo kem-
ur pað eftirtektarverðasta. Þö
leitað sé með logandi ljósi finst
ekki í greininni örla á nokkurr'
viðleitni hjá höfundinum til að
benda pó ekki væri nema pess-
um fáu hræðum, sem fsiand
byggja, á einhver úrræði eða leið-
ir út úr pessu ástandi. Nei, pað
er ekki með einu orði minst á
að nokkrum manni hafi nokkurn
tíma hugkvæmst nokkurt ráð vib
eða lausn á pessum vandamálum.
Það hefði pó ekki verið nema
eðlilegt, að blað stjórnarinnar
hefði eitthvað sagt frá bjargráða-
fyrirætlunum hénnar, sem senni-
lega eru fleiri en pær, að dragá
15«/o af lægst launuðu starfs-
mönnum ríkisins alt frá póstun-
um, sem brjótast áfram um heið-
arnar á Islandi, og að pvotta-
konurn í Arnarhvoli. En pögn
blaðsins má skoða sem spegil-
mynd^af vanmætti og úrræðaleysi
stjórnarinnar, sem á atkvæðaveið-
um viðrar sig upp við frjálslynd-
ar hugsjónir, en í veruleikanum
greinist ekki frá svartasta íhaldi.
L.
Uin daginn og veginn
FbNDi'Rv—ýTIUCrKíwAÍÁR
ÍÞAKA annað kvöld kl. 8V2- Á-
ríðandi að félagar sæki fund-
inn.
Stírimannafélags ísland?
(meðlimatala 51) gekk í gær í
Alpýðusamband íslands.
F. U J. í kvöld.
í kvöld er fratnhalds-aðalfund-
Iut í Félagi ungra jafnaðarmanna.
Verða par rædd margs konar fé-
lagsmál, lagabreytingar, bóka-
safnið, sem er að komast upp,
„Árroði“ lesinn upp o. fl. o. fl. —1
Fundurinn verð-ur x Góðtemplara-
húsinu við Templarasund’ ki. 8V2-
Mætið öll, félagssystkini! Sláið
skjaldborg um æskulýðsfélag
verklýðssamtakanna hér í borg-
inni og eflið pað til sóknar.
í V. S. V.
Lögskráð
hefir verið á prjá togara síðan
á nýjári. Hefir verið lögskráð
samkvæmt kaupi og kjörum, er
fólust í samningi fyrra árs.
Tveir síldarútvegsmenn
eru nú farnir til Svípjóðar ti’l
pess að bjóða Svíum síld, en
pað eru peir Óskar Halldórsson
og Ingvar Guðjónsson. Byrjar ni'-
eðlilega sami leikurinn og áður
en einkasalan hófst, aÖ hver bjóði-
Svíum síldina niður fyrir annan.
Til máttvana drengsins.
Frá G. J. 10 kr. Alls eru pá
konnxar til Alpýðublaðsins 804 kr.
íslenzkar og 5 kr. danskar.
Heilsufarsfréttir.
(Frá skrifstofu landlæknisinis.)
Vikuna 20.—26. dez. veiktust hér
í Reykjavik 49 af hálsbóigu, 43
af kvefsótt, 11 af iðrakvefi, 3
af kveflungnabólgu, 3 af gikt-
sótt, 2 af taksótt, 1 af munn-
bólgu og 1 af hörundskvilla peim,
er nefndur er hnútarós. Þá viku
dóu 5 manns hér í borginni.
Álfadanz og brenna
verður á Ipróttavellinum annað
kvöld frá kl. 8V2-
Verklýðsfélag Flateyjar
(meðlimatala 29) hefir verið
tekið upp í Alpýðusamband fs-
lands.
Þótti engnm mikíð!
Hr. Árni Óla segir, að í Rúss-
landi, norður við Hvítaliaf, vinni
menn 10—12 stundir á dag. En
maður! líttu pér nær! Hvernig
er pað í borg hr. Á. Ó., í ríki
allsnægtanna! og íhaldsins? —
Hafa ekki sjómenn lögfesían 16
stunda vinnudag, pegar .peir pá fá
að præla þessar 16 stundir? Og
pykir gott. Hafnsögumenn hafa
12 stunda vinnudag og tollverðir
sömuleiðis; í viðbót mega peir
skiíta öllum nóttum, sunnudögum
og Jhátíðadögum á milli sín, og
er ekki talið annálsvert. — Mega
pað teljast léleg rök til gildis
háttum og siðum auðvaldsins,
petta og annað líkt, sem hann bar
fram. Ennfremur er pað hálfgerð-
ur bjarnargreiði, að minna íhald-
ið á petta, og stappar nær pví að
kjaftshöggva sjálfan sig. — Hitt
er ©kkert undrunarmál um Rúss-
land, að mönnum hefir ekki enn
pá tekist, prátt fyrir nær pví
yfirmannlegt stórviirki, sem par
hefir verið gert — að kveða nið-
ur allar fylgjur auðvaldsins og
fjandafans pess. Kunnugur.
Vatnsveitan.
Húseigendui! Hafið gát á því, að ekki sé misnotað
vátnsveituvatn í húsum yðar, sérstaklega í þvottahús-
um og vatnssalernum.
Athugið það, að ef uþþvíst verður um misnotkun
vatns í húsum yðar, megið þér búast við að lokað vetði
iyrir vatnið samkvæmt lögum nr. 84, 1907.
Reykjavik 4. janúar 1932.
Bæ|arverkfræðlngiir.
vetrarfrakkar.
Ágætt úrval. — Lægst verð í
Sotfíubúð.
Hfsö® er að fréífa?
Nœturlœknir er í nótt Ólafur
Helgason, Ingólfsstræti 6, sími
2128.
Útuarpid í kvöld: Kl. 19,05:
Þýzka, 2. flokkur. Kl. 19,30: Veð-
urfnegnir. Kl. 19,35: Enska, 2.
flokkur. Kl. 20: Erindi: Áhrif á-
fengis á líkámann. (Bjarni Snæ-
björnsson lækniir). Ki. 20,30:
Fréttir. Kl. 21,05: Hljómleiikar:
„Cel'ó“-spil. (Þórhallur Árnason).
Kl. 21,20: Upplestur. (Guömiundur
Friðjónsson). Kl. 21,40: Söngvéi-
I arhljómleikar. (Beethoven).
Mötuneytid. Vetrarhjálp safndð-
anna. Eftirtaldar gjafir hafa bor-
ist: 35 kg. af ísl. tólg frá heilid-1
verzlun Garðars Gíslasonar, 50
kg. hveiti, 50 kg. Iiafra-
mjöl 0 g 100 kg. strau-
sykur frá Hjalta Björnssyni &
Co., 50 kg. hveiti, 50 kg. hafna-
mjöl, 50 kg. hrísgrjón, 50 kg.
strausykur, 50 kg. molasykur og
5 kg. brent og malað kaffi frá O.
Johnson & Kaaber. 200 kg. af
frosnum fiski', 5 pakkar saltfiskur
og 5 pokar af jarðeplum frá
„Kveldúlfi". — Kaffibrauð frá ó-
nefndum bakaramoistara, 25
frans'kbrauð frá J. Símonarsom &
Jónsson og 3 flöskur af soya
frá C. Júlíussyni. — Peningar
komu frá: Á. Ásg. 50,00, M. H.
50,00 og Ásg. S. 15,00. — Flyt ég
öllum pessum gefendum beztu
pakkir fyrir stuðning peirra. —
..Rvík, 2/1. ’32. Gísli Sigurbjörnss.
Kveiktt í af afbrýdissemi. Ný-
lega var maður nokkur í Dan-
mörku tekinn fastur og kæröur
fyrir að hafa kveikt í húsi. Við
réttarhöldin upplýstist, að í hús-
inu, sem hann kveikti í, bjó kona
hans, er hafði hlaupið frá honum.
Hafði hann framið íkveikjuna af
afbrýðissemi.
Stúika óskast nú pegar. Upp-
lýsingar á Grettisgötu 17 B.
Bónstirdur bóndi. Fyrir nokkru
bar pað við í Danmörku, að
verkiamaður kom til stórbónda
nokkurs og bað hanin að lána
sér síma, par sem hann pyrfti
að ná í Ijósmóður handa konu
sinni, sem væri í barnisnauð og
væri ein heima. Stórbóndinn
kvaðst ekki lána V'erkamanminum
símann nema með pví skilyrðk
að hann greiddi: sér kr. 1,50 fyrir,
en verkamaöurinn átti ekki mema
eina krónu og fékk pví ekki simn
ann. Varð hann svo að ganga
langa leið tif að ná í Ijósmóður-
ina.
Ógift móoir. Nýja Bíó sýnir nú
laftur í kvöld hina ágætu mynd,
„Ógift móðir“.
Gengi erlendra mynta hér í
dag:
Sterlingspund kr. 22,15
Dollar -— 6,581/*
100 danskar krónur — 122,38
— norskar — — 121,46
— sænskar — — 125,13
— pýzk mörk — 156,21
Á leid til Grœnlandsmida er
enskur togari, sem kom hér við
og hélt áfram héðan í morgun.
Línuveidarinn „Fjölnir" fór f
gærkveldi á veiðar. Mun hann
veiða við Vestfirði.
Vedrid. Kl. 8 í morgun var 3
stiga frost í Reykjavík, og var
pað mest í bygð, par sem veður-
fregnir greina frá. Otlit hér um
slóðir: Norðaustangola. Léttskýj-
að.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Ólafur Friðriksson.
Alpýðuprentsmiðjan.