Morgunblaðið - 08.10.1985, Síða 27

Morgunblaðið - 08.10.1985, Síða 27
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. OKTÓBER1985 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. OKTÓBER1985 27 Útgefandi isMnfrifr hf. Árvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson. Ritstjórar Matthías Johannessen, Styrmir Gunnarsson. Aöstoöarritstjóri Björn Bjarnason. Fulltrúar ritstjóra Þorbjörn Guömundsson, Björn Jóhannsson, Árni Jörgensen. Fréttastjórar Freysteinn Jóhannsson, Magnús Finnsson, Sigtryggur Sigtryggsson, Ágúst Ingi Jónsson. Auglýsingastjóri Baldvin Jónsson. Ritstjórn og skrifstofur: Aöalstræti 6, sími 10100. Auglýsingar: Aö- alstræti 6, sími 22480. Afgreiösla: Kringlan 1, sími 83033. Áskrift- argjald 400 kr. á mánuöi innanlands. í lausasölu 35 kr. eintakiö. Breytingar á ríkisstjórn Niðurstaða er komin í umræður innan Sjálfstæðisflokksins um ráðherraskipan í núverandi ríkisstjórn. Geir Hall- grímsson, utanríkisráð- herra, hefur lýst því yfir, að hann muni láta af ráð- herrastörfum um áramót. Þingflokkur Sjálfstæð- ismanna hefur einróma samþykkt að Þorsteinn Pálsson, formaður flokks- ins, taki sæti í ríkisstjórn- inni nú á næstunni. Gera má ráð fyrir, að einhver hinna ráðherra Sjálfstæð- isflokksins muni hverfa frá ráðherrastörfum um stund- arsakir til þess að greiða fyrir þessari breytingu. Staða formanns Sjálf- stæðisflokksins utan ríkis- stjórnar var orðin óviðun- andi. Þessi breyting veitir Þorsteini Pálssyni tækifæri til þess að veita Sjálf- stæðisflokknum forystu úr ráðherrastóli. Reynsla hans síðustu tvö ár sýnir, að erfitt er fyrir formann Sjálfstæðisflokksins að standa utan ríksstjórnar, sem flokkurinn á aðild að, enda eru fá dæmi um slíkt í rúmlega hálfrar aldar sögu Sjálfstæðisflokksins. ólaf- ur Thors var utan ríkis- stjórnar 1947—1949, en hann hafði þá verið for- maður flokksins í tæpan einn og hálfan áratug og forsætisráðherra í fráfar- andi ríkisstjórn, svo að ólíku er saman að jafna. Geir Hallgrímsson lætur af ráðherrastarfi um ára- mót og rýmir þar með ráðherrasæti fyrir eftir- manni sínúm í formanns- embætti. Utanríkisráð- herraferill Geirs Hall- grímssonar hefur verið viðburðaríkur þessi rúm tvö ár og grundvöllur lagð- ur að nýrri og sjálfstæðari utanríkisstefnu, en rekin hafði verið af Framsóknar- mönnum og Alþýðuflokks- mönnum í 30 ár. Mikilvægt er, að eftirmaður Geirs Hallgrímssonar fylgi þess- ari utanríkisstefnu fast fram, þannig að hún verði fest í sessi til frambúðar. Væntanlega linnir nú deilum innan Sjálfstæðis- flokksins um ríkisstjórn- ina, en ekki fer á milli mála, að umtalsverð óánægja hefur ríkt með störf ríkisstjórnarinnar í þingflokki og miðstjórn Sjálfstæðisflokksins síð- ustu misseri. Meðferð þessa máls inn- an Sjálfstæðisflokksins hefur ekki verið sem skyldi. Það er alvarlegt umhugs- unarefni fyrir forystulið Sjálfstæðisflokksins. í innra starfi Sjálfstæðis- flokksins eru veikleikar, sem alltaf eru fyrir hendi í öllum stjórnmálaflokkum en hafa aldrei verið jafn áberandi í starfi Sjálfstæð- isflokksins og nú. Hrein- skiptni þarf að ríkja milli manna í Sjálfstæðis- flokknum, þótt skoðanir geti verið skiptar. Þótt menn deili um stefnur og störf er hægt að gera það í hreinu andrúmslofti. Svona merkur stjórnmálaflokkur má ekki breytast í orma- gryfju. Nú á eftir að koma í ljós, hvaða breytingar Þorsteinn Pálsson hyggst gera á ráðherraskipan Sjálfstæð- isflokksins að öðru leyti. Ríkisstjórnin hefur sýnt á sér augljós þreytumerki síðustu mánuði raunar svo mjög, að margir hefðu talið heppilegast að rjúfa þing og efna til kosninga, til þess að línur yrðu skýrari innan flokka og utan og Al- þingi fengi nýtt umboð frá kjósendum til þess að tak- ast á við aðsteðjandi vanda. Framundan eru margvísleg vandamál. Óvissa ríkir um gengi krónunnar vegna fiskverðshækkunar og lækkunar á gengi Banda- ríkjadollars. Eftir breyt- ingar á ríkisstjórn verða gerðar miklar kröfur um afgreiðslu fjárlagafrum- varps á grundvelli bókunar formanns Sjálfstæðis- flokksins á Stykkishólms- fundinum á dögunum. Kjarasamningar eru lausir um áramót. Endurnýjuð ríkisstjórn hefur því verk að vinna. SVARTI LISTINN Fjöldi heimsfrægra listamanna er á skrá, sem starfsmenn Sam- einuðu þjóðanna hafa tekið saman, yfir þá sem komið hafa fram í Suður-Afríku. Sums staðar hefur mönnum, sem eru á þessum „svarta lista“, verið bannað að koma fram ALLSHERJARÞING Sameinuðu þjóðanna hefur á undanförnum árum gert margar samþykktir þar sem kynþáttaaðskilnaðarstefna (apartheid) stjórnar hvíta minnihlutans í Suður-Afríku er fordæmd. Jafnframt hafa verið gerðar ýmsar ályktanir þar sem hvatt er til refsiaðgerða gegn Suður-Afríku, sem felast í efnahagslegri, menn- ingarlegri og pólitískri einangrun landsins. Full- trúar Islendinga á þinginu hafa greitt atkvæði með tillögum þar sem apartheid-stefnan er for- dæmd, en hafa hins vegar setið hjá eða greitt atkvæði gegn tillögum þar sem tiltekin ríki eru talin bera ábyrgð á stjórnarfarinu í Suður-Afríku. Á vegum Sameinuðu þjóðanna hefur verið sett á laggirnar sérstök apartheid-nefnd, sem hefur það hlutverk að leggja á ráð um baráttu gegn kynþáttastefnu Suður-Afríkumanna. Fulltrúar 18 ríkja eiga sæti í þessari nefnd. Þá er starfrækt á vegum skrifstofu framkvæmdastjóra SÞ Miðstöð gegn apartheid (United Nations Centre Against Apartheid). Að beiðni apartheid-nefndarinnar hefur Miðstöðin tvívegis tekið saman lista yfir þá listamenn og skemmtikrafta, sem komið hafa fram í Suður-Afríku á undanförnum árum. Fyrri listinn var saminn árið 1983, en hinn síðari kom út í desember 1984 og birtist hann hér. Þetta er hinn svonefndi „svarti listi", sem talsvert hefur verið fjallað um hér í blaðinu. í skýringum með „svarta listanum" segir, að samantekt hans sé liður í baráttu fyrir menning- arlegri einangrun Suður-Afríku. Hins vegar er þar ekki að finna nein bein tilmæli um það hvern- ig hann skuli notaður, en upplýst er að listamenn og skemmtikraftar á listanum hafi víða verið útilokaðir frá því að koma fram. Tekið er fram, að nöfn þeirra sem lýsa því yfir að þeir muni ekki koma aftur fram í Suður-Afríku meðan apartheid-stefnan er við lýði verði felld út af listum, sem síðar verða gefnir út. Miðstöð SÞ gegn apartheid hefur einnig samið „svartan lista“ yfir þá íþróttamenn, sem tekið hafa þátt í íþróttakeppni í Suður-Afríku og keppni þar sem suður-afrískir íþróttamenn hafa verið þátttakendur. Er hann 200 vélritaðar blaðsíður að lengd. Til áréttingar skal tekið fram, að „svörtu list- arnir" hafa aldrei verið samþykktir á allsherjar- þingi Sameinuðu þjóðanna og ekkert aðildarríki SÞ er skuldbundið til að nota þá. Raunar gildir hið sama um samþykktir, sem gerðar eru á alls- herjarþinginu. Þær eru aðeins ráðgefandi fyrir aðildarríkin, en ekki skuldbindandi. Argentína Arnaldo Cobeo, píanóleikari Bruno Leonardo Gelber, píanóleikari Ástralía Air Supply, rokkhlnnuneit Garr Doberty, balíettdansari Andy Gibb, nönjfvari, búnettur í Bandaríkjunum Rolf Harrw, gamanleikari Dave Mills, söngrari Helen Keddy, söngvari, búsett í Bandaríkjunum Austurríki Murray Dickie, óperustjórnandi Stolz Einzi J.F. Holzleiter, ntjórnandi Salzburger Stierwascber-þjóódansaflokksins Grundula Janowitz, óperusöngvari Salzburger Stierwascner, ('hrista Schrammein, Heiner Schrammein, Uhplattergruppe Westdorf, Vienna-drengjakórinn, Berry Walter, óperusöngvari Erík Werba, píanóleikari, Belgía Tom van Cauwenberg, ballettdansari Expressiegroep Vredoni, hljómsveit Brazilía Vanya Eliaa-Jooe, píanóleikari Kanada Ron Alexander, danxari Miquel Brown, dansari Angela Chene, píanóleikari Marc-André llamelin lck C-oo Moon, píanóleikari Calina Samsova, ballettdansari Danmörk Egon Madsen, ballettdansari Finnland Kalevi Olli, óperusöngvari maí 1982 maí 1981 júlí 19H4 Apríl 1981 janúar1984 ágúst-september 1984 október1981 któber1981 maí 1981 janúar1982 febrúar 1983 apríl 1983 ágúst1984 aprfl 1983 september 1983 september 1983 september 1983 ágúst1981 september 1983 september-október 1983 júlí 1982 ágúst 1983 febrúar 1981 júní 1981 september 1984 janúar1984 september 1983 janúar1984 JÚIÍ1983 júlí 1983 febrúar 1984 Frakkland Marie-Claire Alain, orgelleikari Pierre Cardin, fatahönnudur Jean Philippe Collard, tónlistarmaóur Erik Heidsieck, píanóleikari Johnny Martin, skemmtikraftur Lizzy Mercierdescloux, söngvari Cecile Ouset, píanóleikari Vestur-Þýskaland Boney M, rokkhljómsveit, en hana skipa: Marcia Barrett, Frank Farion, Liz Mitchell, Regie Tsiboe, Mazie Williams Michael Borneman, tónlistarmadur Siglind Bruhn, píanóleikari Nina Burell, dansari, búsett í Bandaríkjunum og gift Scott Burell Scott Burell, dansari Eurythmeum Stuttgart, danshópur, þýskir þjóódansarar frá Reicheisheim Goombay Dance Band, reggý-hljómsveit Heino, þjóólagasöngvari Horst Jankowski, pianóleikari Cornelia Kallish, söngvari Rolf Klose, listamaóur Kantorei Lintorf, kór Othmar Maga, stjórnandi Mediumterzeit, hljómsveitartríó Binette Schroeder, listamaóur Elke Sommer, leikkona Supermax, rokkhljómsveit Stuttgart trio Peter Timmerman Trachten Gruppe Gschwend Rose Wagermann Grikkland Sonia Carastavrakis, þjóólagasöngvari Maria Haitas, þjóódansari Isadoras, hljómsveit Petro Kokokis, Nana Mouskouri, söngvari Shiakali Dance Troupe, krítverskir dansarar d ansakennari Christalde Vollotis, söngvari Nikos Xanthopoulous og hljómsveit hans íran Ali Rahbari, stjórnandi, bús. í Bandaríkjunum írland Geraldine Branagan, söngvari Margo Burns, söngvari Trevor Burns, söngvari Phil Coulter, tónskáld Joe Dolan, söngvari Danny Fisher Showband, hljómsveit Tom McGrath Cissy Stone, söngvari ísrael Daniel Adni, píanóleikari Dalita Atlas, stjórnandi Niv Rami Bar, píanóleikari Daniel Benyamini, konsertmeistari Mordechai Ben David, klassískur söngyari Yehora Gaon, söngvari og gamanleikari Uzzi Hitman, söngvari og tónskáld Esti Katz, tónlistarmaóur Jenny Kessler, óperusöngvari John Kozar, píanóleikari Milka Laks, píanóleikari Sylvia Marcovici, fióluleikari Dapha Margoiin, skemmtikraftur Lydia Mordkovitch, fióluleikari Or Akiva, söng- og dansflokkur Valery Panov, baflettdansari Galina Panova, ballettdansari Ra’anana Dance Centre Group Rivka Raz, söngvari og leikkona Yoel Shar, skemmtikraftur Tzavtaz, Ijóólagahljómsveit Aríe Vardi, píanóleikari David Zar, söngvari og tónskáld Asaf Zehar, píanóleikari Italía Laura Antonelli, leikkona Luigi Alberto Bianchi september !983og janúar 1984 ágúst1983 maí 1983 janúar1984 maí 1983 ágúst 1983 september 1984 mars 1984 september 1983 febrúar 1984 maí 1981 maí 1981 júlí 1984 ágúst1983 febrúar 1982 október 1981 febrúar 1984 september 1983 aprfl 1984 nóvember 1981 mars 1984 aprfl 1984 julí 1984 mars 1981 janúar1982 september 1983 október 1981 september 1983 júlí 1984 júlí 1984 mars 1982 október1981 september 1983 október og mars 1982 júlí 1984 ■ÚIÍ1984 JÚIÍ1984 október 1981 október1982 október 1981 október 1982 september 1984 september 1984 maí 1983 október 1981 og september 1983 janúar1983 aprfl 1983 ágúst1982 júní 1982 aprfl 1983 mars 1984 maí 1983 mars 1984 febrúar 1983 febrúar 1983 september 1983 ágúst 1981 juní1982 maí 1983 júlí 1981 janúar1983 maí 1982 ágúst1983 aprfl 1982 aprfl 1982 ágúst 1984 febrúar 1983 janúar1983 október 1981 október 1981 febrúar 1983 maí 1984 mars 1984 aprfl 1981 Maria ('hiara, óperuaöngvari The Coro Illereberg Folk Group Fiorenza CossotU, óperusöngvari Carlo (osNutta, óperusöngvari Princess Ira Furstenberg, leikkona Marcella Gudeli, píanóleikari Ida Kulanka, látbragðsleikari Giorgio Lamberti, óperusöngvari Elena Mauti-Nunziata, óperusöngvari Marina Specifico, látbragðsleikari ágúst 1984 október1981 september 1981 júní 1981 mare 1983 janúar1984 ágúst 1981 september 1981 september 1981 ágúst 1981 Japan Y bnuIÍ llajuhi, óperuiKÍngvari Mitsuko Shirai, óperusöngvari Yoshimi Takeda, stjórnandi aprfl 1983 febrúar 1983 júní 1982 Suður-Kórea Dong-Suk-Kung október1981 Holland The FolklorÍNtiche, dansfiokkur Heintie (Hein Simons), söngvari W.F. Ilermans, Gerard Reve, rithöfundur október 1981 febrúar 1983 mare 1983 júní1984 Nýja-Sjáland Ricky May, jazzsöngvari febrúar 1984 Paraguay Los Mensajeros, hljómsveit september 1983 Portúgal Amalia Kodriguez, söngvari Tonj Silva (Herman Jone), aöngvari/grinúti september 1983 maí 1983 Puerto Rico Dax Xenos, söngvari ágúst 1983 Spánn Joaquim Achucarro, píanóleikari Agrupación Coral de Elizondo Enrique Garcia Asencio, stjórnandi september 1981 aprfl 1984 september 1981 Kenny Rogers Andy Gibb Cliff Richard Rod Stewart Telly „Kojak" Savalas Pierre Cardin Frank Sinatra Bonni Tyler lonegio, l Julia Bonegio, dansari Raul Bonegio, gítarleikari Montserrat Caballe, óperusöngvari Federico Cerva, dansari Luis Dorvis, gítarleikari Julio Iglesias, söngvari Jose Montoya Dance ('ompany Alfredo Kraus, óperusöngvari Molina Dance ( ompany Rafael Orazco, píanóleikari Angel Romero, gítarleikari, búsettur í Bandaríkjunum La Marins Royas, gítarleikari Esteban Salamanca, söngvari Pedro Soler, gítarleikari Valcamba, hljómsveit Svíþjóð Mary Stavin, leikkona Sviss Claude O. Brecht, söngvari P. Eustorgi, tónlistarmaóur L. Glauser, tónlistarmaóur Bretland Janine Andrews, leikkona Jeffrey Archer, rithöfundur Frank Barrie, leikari Shirley Bassey, söngvari Simon Bell, söngvari Michael Bentine, gamanleikari Biddu and Orchestra Michael Binns, píanóleikari ('hristian Blackshaw, píanóleikari Joyce Blair, dansari Judy Bowker, leikkona Paul Bradley (Paul Mal), söngvari Christine le Brocq, leikkona Elkie Brooks, söngvari Ayesha Brough, söngvari og dansari Chrissey Caine, söngyari ti Caine, s" Marti ( •, söngvari iny Caro, mynd ('ollin Carr, sellóleikarf John Casson, leikari ('hristopher Cazanove, leikari Dianne Chandler, söngvari Jean St. Clair, leikkona Nicholas Clay, leikari John ('legg, píanóleikari Robert Conen, sellóleikari Shirley Conran, rithöfundur Imogen Cooper, píanóleikari Margaret Eales, óperusöngvari Maria Eldridge, dansari Michael Elphick, leikari september 1984 september 1984 september 1984 aprfl 1982 ágúst 1982 september 1984 janúar/febrúar 1983og október 1984 maí 1984 júní 1981 ágúst1984 febrúar 1983 ágúst1981 september 1984 september 1984 aprfl 1983 mars 1984 júní1983 ágúst1983 september 1983 september 1983 júní1983 ágúst 1983 ágúst 1984 október 1981 og mars 1984 desember 1982 júlí 1981 janúar1983 janúar1981 nóvember 1982 ágúst 1982 julí 1981 október 1983 og mars 1984 nóvember 1983 aprfl 1983 mars 1982 maí 1983 apríl 1981, febrúar, júní og okt- óber1983 janúar1983 september 1983 nóvember 1983 október 1982 september 1982 júní 1982 ágúst 1981 ágúst 1984 september 1984 maí 1983 1982 september 1983 maí 1981 nóvember 1983 Milos Forman David Essex, sönj Annabel Etkind, Liza Minelli ngvi l.höi an irpuleikari Duncan Faure, tónlistarmaður Faure Faure, sjónvarpsþáttaframleiðandi Keeley Ford, söngvari Frederick Forsytn, rithöfundur CÍaire Francis, rithöfundur Stuart Gillies, söngvari Rudy Glipin.plötusnúóur Kenneth Griffith, leikari Pamela Haines, rithöfundur Maurice Handford, hljómsveitarstjóri Tony Hart, skemmtikraftur og sjónvarpsmaóur Jack Hedley, leikari John Helliwell, saxófónleikari Dickie Henderson, gamanleikari David Hillman, óperusöngyari Bob Hird, framkvæmdastjóri leikhúss Hot Gossip, danshópur Elton John, söngyari Derek Jones, stjórnandi Evan Jones, tónlistarmaður Jennifer Jones, dansari Josephine Jones, óperusöngvari Nicholas Jones, leikari Kasatska ('ossacks, dansari Nikki Kelly, leikkona Trevor Kelly, gamanleikari Eddie Kidd, ánættuleikari Adam Kidron, hljómplötuframleiðandi Roger Kitter, gamanleikari K.C. and the Sunshine Band, en meðlimir hennar eru: Deborah Carter Fermin Goytisolo Willie Hall Hazel King Thomas Maddox Ellis Parker Dennie Sierra JamesTaylor Edward Webster Penny Lane, kabaretleikari Kichard Lawrence, óperusöngvari Jona Lewis, söngvari og lagasmiður John Lillwill píanóleikari Elizabeth Longford, blaðamaður Richard Loring, söngvari Derik Malcolm, kvikmyndagagnrýnandi Illa Malcolmson, dansari Male Voice ('hoir of Wales, karlakór Mary Mason, kabaretleikari Peter Maxwell, skemmtikraftur Marius May, sellóleikari, Tom McAllister, tónlistarmaóur Barry McGrath, dansari Malcolm McLaren, tónlistarmaóur Stephanie McLean, leikkona Michael Meyer, leikritahöfundur febrúar og nóvember 1983 nóvember 1981 og desember 1983 mars 1983 október1983 október 1982 ágúst 1983 v nóvember 1983 febrúar 1982 júní 1983 október1983 aprfl 1983 ágúst1981 julí 1983 júlí 1983 nóvember 1982 nóvember og desember 1983 júní 1981 nóvember 1983 febrúar 1983 júlíogágúst 1983 september 1983 september 1983 september 1983 mars 1984 nóvember 1983 október 1981 september, desember 1983 og janúar1984 ágúst 1982 mars 1984 ágúst1983 október 1983 maí 1984 júlí 1983 maí 1984 maí 1982 júní 1981 október1983 nóvember 1982 aprfl 1983 nóvember 1983 október 1981 og febrúar 1983 október 1981 aprfl, maí 1983 febrúar 1984 aprfl 1983 juní 1981 mars 1983 ágúst 1983 mars 1982 mars 1982, ágúst og september Kevin Moore, leikari Jean Munro-Martin, dansari Jimmy Nairn, söngvari Steve Newman, gitarleikari Mariana Nicolesco, óperusöngvari Margaret Orr, dansari Tim Plewman, leikari Rick Podell, gamanleikari Queen, hljómsveit Katie Kabbett, fyrirsæta Allyson Rees, leikkona Peter Rice, leiksviðshönnuður Cliff Richard, söngvari Peter Sarsted, söngvari Leo Sayer, söngvari Barry Sheene, leikari og sjónvarpsmaður George Sherman, píanoleikari Andrew Smart, dansari Robina Smart, dansari Stella Starr, söngvari Janus Stechley, píanóleikari Robert Stephens, leikari Ronnie Stevens, leikari Rod Stewart, söngvari Rusell Stone, söngvari Donaid Swann, pianóleikari David Sycamore, dansari BernieTaupin, lagahöfundur Brian Torff, bassaleikari Toto Coelo, hljómsveit Bonnie Tyler, söngvari Gial Vaughan, söngvari Rick Wakeman, tónlistarmaður hicago, hljómsveit ita (oolidge, söngvari Timothy Walker, gítarleikari Dilys Watling, John Watts, leikari Denise Weavers, dansari Terry Webster, gamanleikari Jeff Weston, hljómplötudreifingaraðili Kim Wilde, söngvari Emyln Williams Victor Winding, leikari Barbara W'ooanouse, hundatemjari og sjónvarpsmaður Mark Wynter, leikari Brian Yemm, gamanleikari og söngvari Anita Young, aansari Bandaríkin Jim Abrahams, kvikmyndaframleiðandi America, hljómsveit en hún er skipuð: Gerry Beckley Darvey Bernell Bob Anderson, söngvari Paul Anka, söngvari Susan Anton, söngvari Beach Boys, hljómsveit Bellamy Brothers, hljómsveit Shelley Berman, gamanleikari C.L. Blast, söngvari Norman Boehm, píanóleikari Ernest Borgnine, leikari Gwen Brisco, söngvari Shirley Brown, söngvari Glen Campbell, söngvari Clarence Carter, söngvari Ray (’harles, jazzsöngvari Cher, söngvari Chk Rita Chick Correa, jazzpíanóleikari „Divine“, söngvari og gamanleikari Valerie Errante, söngvari Renee Fleming, söngvari Carla Fontang, iazzleikari Milos Forman, kvikmyndaleikstjóri George Forest Midel Fox, jazzleikari Don Francisco, söngvari kristilegrar tónlistar Buddy de Franco, klarinettuleikari Terry Gibbs, jazzleikari „(ilide“, dansari og meðlimur í Dynamic Rockers Jack Gregg, jazzleikari Michael Gunt, píanóleikari Susan Haine, dansari David liasselhof, sjónvarpsmaður Richard Hatch Goldie Hawn, leikkona Joe Henderson, saxófónleikari Richard Groove Holmes, jazzleikari Jimmy Bo Horne, söngvari Susan Howard Peanuts Hucko, klarinettuleikari Suzie Hyde, dansari Janis lan, söngvari David Jackson, jazzleikari Willie „Gator" Jackson, jazzleikari Marine Jahana, dansari Oliver Johnson, jazzleikari Jack Jones, söngvari Garry Karr, tónlistarmaður Fern Kinney Louis Lane, hljómsveitarstjóri Audrey Landers, leikkona og söngvari Judy Landers, leikkona og söngvari Jaime Laredo, fiðluleikan Liberace, píanóleikari Love Macnine, dansarar og söngvarar Barry Manilow, söngvari Ann Margaret, leikkona og söngvari Barry Martin, dansari Johnny Matthis, söngvari Kevin Elliot Maynor, óperasöngvari Mighty ('louds of Joy, söngvarar kristilegrar tónlistar IJza Minelli, leik- og söngkona Ella Mitchell, söngvari kristilegrar tónlistar Marion Vernett Moore, óperusöngvari The New York Barbers’ Shop and Agrupación Coral de h'lizando Linda Oliphant, söngvari ('harles Pace Alan J. Pakula, kvikmvndaleikstjóri Dolly Parton, söngvan Peter Mancer Dancers and Reborn Rusell Peters, píanóleikari Jack du Pree, söngvari Tim Reid, „Venus Flytrap”, sjónvarpsmaður Kenny Rogers, söngvari Linda Ronstadt, söngvari Telly „Kojak“ Savalas, leikari Shirley Scott, söngvari Neil Sedaka, söngvari Sharon Shackleford Sha Na Na, rokkhljómsveit Frank Sinatra, söngvarí Diane Solomon, söngvari Candi Staton, söngvari Dakota Staton, jazzleikari Joseph Swenson, fiðluleikari Buddy Tate, jazzleikari John Thomas, jazzleikari Stanley Turrentine, jazzieikari Lee Variety Village People, hljómsveit Lovelace Watkins, söngvari „Wavey“ Legs, skrykkdansari, og meðlimur the Dynamic Rockers Ronny Whyte, píanóleikari Aaron W illiams, Willy, trúður William C. Witter, leikari Robert Wright Pia Zadora, leikkona Saul Zaents, kvikmvndaleikstjóri Mark Zeltser, píanóleikari Efren Zimbalist, leikari Mike Zwerin, jazzleikari Öþekkt þjóðerni Basia, tónlistarmaður Peter Eros, hljómsveitarstjóri Eva Graubin, hljómsveitarstjóri Steven de Groote Janusz, tónlistarmaður Klaus Kanngiesser, sellóleikari Kopezynski, tónlistarmaður Rainier Kussman, fiðluleikari Victor Yampolskv. hljómsveitarstjóri nóvember 1983 maí 1981 nóvember og desember 1982 mars 1984 júní1981 nóvember 1983 nóvember 1983 maí 1984 september 1984 1981 aprfl 1984 juní 1981 ágúst1981 september 1982 janúar1982 ágúst1983 október 1981 september 1983 september 1983 maí 1983 september 1984 janúar1982 mare 1982 mare 1982 og ágúst 1983 desember 1982 september 1982 október 1982 október 1983 október 1981 september 1983 maí 1983 maí 1983 júlí og október 1981 og október 1982 október 1982 september og október 1982 nóvember 1982 október 1982 aprfl 1984 september 1984 ágúst 1981 snemma áre 1982 og síðla 1983 ágúst/september 1982 á^úst1981 november og desember 1983 janúar1983 aprfl 1983 september 1984 október 1981 júní 1981 maí 1982 aprfl 1982 desember 1981 ágúst1984 febrúar 1981 desember 1981 janúar 1983 janúar1982 desember 1981, september og janúar1984 október 1981 nóvember 1981 október 1982 og febrúar 1984 október 1981 ágúst1981 janúar1984 ágúst1981 mare 1982 mars 1983 janúar1984 janúar1984 nóvember 1981 september 1984 nóvember 1981 september 1981 L aprfl 1984 ágúst 1981 aprfl 1981 julí 1984 september og október 1983 janúar1984 nóvember 1983 júlí 1983 mare 1981 mare 1981 ágúst1981 desember 1983 mare 1981 mare 1981 aprfl 1982 desember 1983 desember 1981 og janúar 1982 september 1981 september 1981 nóvember 1983 september og október 1983 aprfl 1981 aprfl 1983 ágúst 1981 juiní 1981 febrúar 1984 febrúar 1984 október 1981 desember 1983 nóvember 1983 aprfl 1983 febrúar 1982 september 1983 janúar1982 janúar 1984 september 1982 október 1982 febrúar 1984 janúar1984 október1981 desember 1981 nóvember 1981 mare 1983 desember 1982 október 1981 janúar1984 febrúar 1981 aprfl 1981 aprfl 1982 maí 1983 janúar 1982 september 1982 maí 1982 júní 1981 nóvember 1981 ágúst1981 október 1981 mare 1981 september 1981 ágúst1984 febrúar 1981 september og október 1983 október1982 mare 1981 desember 1981 janúar1981 júlí 1984 september 1983 maí 1981 september 1984 september 1983 nóvember 1981 aprfl 1982 september 1984 maí 1981 janúar1982 september og október 1983 september 1983 júní 1982 júní 1983 júní 1982 september 1983 janúar1982 september 1983 janúar1982 lanAar ioo*

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.