Alþýðublaðið - 08.01.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.01.1932, Blaðsíða 1
Jllpýðuiilaöið 1932. Föstudaginn 8. janúar 6 tölubiað. Krakkar! Fálkinn kemur út á morgun. Komið og seljið. Gamla^Bíó Sðngkennar- inn. E>ýzk tal- og söngva-skemti- mynd í 8 páttum. Aðalhlutverkin leika: Ralph Roberts. Alcíxa Engström. Walther Rilla Trude Lieske. Szöhe Szakall. Talm yndaf réttlr (aukamynd). THmarltlyplpam^ð**- KYNDILL Útgefandl S. U. J. kemur ut ársfjórðungslega. Flytur fræðandi greinirum stjórnmál.pjóð- félagsfræði, félagsfræði, menningar- mál og pjóðlíf; ennfremur sögu- legan fróðleik um menn og mál- efni, sem snerta baráttu verklýðs- ins um heim allan. Qerist áskrif- endur sem fyrst Verð hvers heftis: 1 kr,— Aðalumboðsmaður Jón Páls- son bókbindari, Hafnarfirði. Askrift- u veitt móttaka í afgreiðslu Aipýðublaðsins, sími 988. Leikhúsið. Letkið irerðar i kvöld klukkan 8. Lagleg stúlk a g ef ins. Aðgöngumiðar .i Iðnó. Sími 191. I 1 ðamanplðtnr. (Bjarni Björnsson) Dalakofin — Fangasöngur- inn — Ástarsöngurinn — Sonja — Reima vil ég vera ofl. ofl. lög sungin af hinum vinsæla söngvara Sig. Skag- field á boðstólum Danzplöt- um ágætar á kr. 1,25 stk. Hljóðfærahúsið. (um Brauns-verzlun). Útbuið. Laugavegi 38. Yerkamannafélagið ft HLÍFU í Hafnarfirði heldur aðaJfund sinn í Bæjarþingsalnum föstudaginn 15. þ. m. kl. 8.30 s. d. Stjórnin. Mikið úrval aí einlitum kápu-og úlster-efnum. Einnig odýrar vetrar- kápurfog skinn á kápur. 3 loðkápur á litlar dömur með tækifæiisveiði. Sauma og geri við loðkápur. Fyista tlokks vinnuáhöld. Siy. Guðmundsson, Þingholtsstræti 1. Túlipanar fást daglega hjá Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 24, Tækiíærisgjafir. Perlufestar nýjasta Parísaitízka. St.ærsta úrval! Lægst verð. Leðurvörur hvergi eins mikið úr að velja. Hljóðfærahúsið, um Brauns-verzlun). tJtbúið, Laugavegi 38. St. 1930. St. Skjaldbreið. m®.. Mýja Bíó Ógiít möðir. Amerísk tal- og hljömkvik- mynd i 9 páttum. Vegna mikillar eftirspurn- ar verður pessi ágæta mynd sýnd í kvöld. >x<xxxxxxxxx ALÞÝÐUPRENTSMIÐ J AN Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur aö ser alls kon ar tækifærisprentun svo sem erfiljóó, að- göngumiða, kvittanir reikninga, bréf o. s frv„ og afgreiöii vinnuna fljótt og vl8 réttu verði. XXXXXXXXXXXX Eldri danzftrnir. mfflMgmmmmmmmmmsBtmm Laugardag klukkan 9 í G.T.-húsinu. Áskriftarlisti í vanalegum stað sími 355. S.G.T. músikin. — Aðgöngu- miðar afhentír á laugardag kl. 5—8. Kvæðakvöld. Vegna margra áskorana heldur Kvæðaféiagið Iðunn kvæðaskemt- unl augatdaginn 9, þessa mánaðar klukkan 8 V* í Varðarhúsinu. Kveðnir verða spaugilegir sam- kveðlingai, tækifærisvísur og fleira bætt við nýjum kvæðamönnum karlmönnum, konum og börnum Aðgöngumiðar seldir við inngang inn á 1 krónu. jy; flílt með íslensknm skipum! „Selfoss". Sú breyting hefir verið gerð á ferð skipsins í pessum mánuði, að í staðinn fyrir að fara frá Hamborg, Hull og Leith 12., 16. og 19. janúar, fer pað frá Hull 14. p. m. til Vestmannaeyja og Reykjavíkur. Höfum sérstaklega fjölbreytt úrval af veggmyndum með sann- gjörnu verði. Sporöskjurammar, flestar stærðir; lækkað verð. — Mynda- & ramma-verzlun. Sími 2105, Freyjugötu 11. Njósnannn mikli, bráðskemti- leg leynilögreglusaga eftir hinn alkunna skemtisagnahöfund Wil- liam ie Qúeux. Kommúnista-ávarpiTí eftir Karl Marx og Friedrich Engels. „Smidur er ég nefndur“, eftfr Upton Sinclair. Ragnar E. Kvaraa þýddi og skrifaði eftirmála. Söngvar jafnadarmanna, valin ljóð og söngvar, sem alt aiþýðu- fólk þarf að kunna. Fást í afgreiðslu AlþýðublaíhH ins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.