Morgunblaðið - 18.10.1985, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 18.10.1985, Blaðsíða 10
UTVARP DAGANA 10 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR18. OKTÓBER1985 LAUGARDAGUR 19. október 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. þulur velur og kynnir. 7.20 Morguntrimm. 7.30 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 8.00 Fréttir. Dagskrá 8.15 Veöurfregnir. Tónleikar 8.30 Forustugreinar dagblaö- anna. Tónleikar 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Oskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtek- inn þáttur Guövaröar Más Gunnlaugssonar frá kvöldinu áöur. 10.10 Veöurfregnir. Oskalög sjúklinga. framhald. 11.00 Bókaþing. Gunnar Stefánsson dag- skrárstjóri stjórnar kynning- arþætti um nýjar bækur. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 13.50 Hér og nú. Fréttaþáttur I vikulokin. 15.00 Miödegistónleikar 15.40 Fjölmiölun vikunnar. Esther Guömundsdóttir flyt- ur. 15.50 Islenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Listagrip. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón Sigrún Björnsdóttir. 17.00 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Ævintýraeyj- an" eftir Enid Blyton. Annar þáttur af sex. Þýöandi: Sig- rlöur Thorlacius. Steindór Hjörleifsson bjó til flutnings I útvarp og er leikstjóri. Leik- endur: Halldór Karlsson. Arni Tryggvason, Kristln Anna Þórarinsdóttir, Þóra Friöriksdóttir. Nlna Sveins- dóttir og Asgeir Friösteins- son. Sögumaöur: Jónas Jón- asson. Aöur útvarpaö 1960 og 1964. 17.30 Skagfirska söngsveitin syngur þjóölög raddsett af Hallgrími Helgasyni, Jóni Asgeirssyni og Björgvin Valdimarssyni og lög eftir Bjarna Þorsteinsson, Ingunni Bjarnadóttur. Pál ísólfsson, Björgvin Valdimarsson og Gunnar Reyni Sveinsson. Stjórnandi: Björgvin Þ. Valdi- marsson. Planóleikari: Ölafur Vignir Albertsson. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Stungiö f Stúf. Þáttur I umsjá Davíös Þórs Jónsson- ar og Halls Helgasonar. 20.00 Harmonlkuþáttur. Um- 20.30 Smásaga 21.05 Einsöngur I útvarpssal. Þurföur Baldursdóttir syngur Sigaunaljóö op. 55 eftir Antonín Dvorák. Kristinn örn Kristinsson leik- ur á pfanó. 21Ú20 Vfsnakvöld. Þáttur Glsla Helgasonar 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veöurfregnir. Orö kvöldsins. 22.30 A ferö meö Sveini Ein- arssyni. 23.05 Danslög 24.00 Fréttir 00.05 Miönæturtónleikar. Um- sjón Jón örn Marinósson. 01.00 Dagskrárlok. Nætur- útvarp á rás 2 til kl. 03.00. SUNNUDAGUR 20. október 8.00 Morgunandakt. Séra Sváfnir Sveinbjarnars- on prófastur, Breiöabólstaö, flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. LesiÖ úr forustugreinum dagblaö- anna. 8.35 Létt morgunlög. a. Lög eftir Robert Stolz sem stjórnar hljómsveit sinni. b. Jorge Obo og félagar leika flamenco-tónlist. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. .Ich gehe und suche mit Verlangen", kantata nr. 49 á 20. sunnudegi eftir Þrenn- ingarhátiö eftir Johann Seb- astian Bach. Peter Jelosits og Ruud van der Meer syngja meö Concentus mus- icus kammersveitinni f Vln- arborg. Nikolaus Harnon- court stjórnar. b. Húmoreska op. 10 eftir Robert Schumann. Wilhelm Kempff leikur á pfanó. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Sagnaseiöur. Umsjón: Einar Karl Haralds- son. 11.00 Messa. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12^0 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 A aldarafmæli Jóhannes- ar Sveinssonar Kjarvals. Siöari hluti: Einfari og þjóö- málari. Björn Th. Björnsson tók saman. Lesarar: Silja Aöalsteinsdóttir. Sveinn Skorri Höskuldsson og Þor- steinn Jónsson. 14.30 Miödegistónleikar. a. „Söngvar og dansar um dauöann" eftir Modest Mussorgsky. Martti Talvela syngur. b. »Ella giammai m’amo . . . Dormiro soT úr óperunni „ Don Carlos" eftir Giuseppe Verdi og tvær arlur eftir Aulis Sallinen. Matti Salminen syngur. 15.10 Leikrit: „Nott á niundu hæö" eftir Agnar Þóröarson. Leikstjóri: Brynja Benedikts- dóttir. Leikendur: Róbert Arnfinns- son, Jóhann Siguröarson og Auöur Guömundsdóttir. Aöur útvarpaö 7. júni 1984. 15.45 Tónleikar. 16.00 Fréttir Dagskrá 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Vísindi og fræöi. Er hægt aö kenna gagnrýna hugsun? Páll Skúlason prófessor flytur siöari hluta erindis sfns. 17.00 Sumartónleikar I Skál- holti 10. ágúst f sumar. Flytjendur: Eva Nordenfelt leikur á sembal. Clas Pehr- son á blokkflautu og Ann Wallström á barokkfiölu. a. Triósónata f F-dúr op. 2 eftir Georg Friedrich Hándel. b. Sónata I d-moll fyrir blokkflautu eftir Hándel. c. Fiölusónata f A-dúr op. 1 nr. 14 eftir Hándel. d. Trfósónata f G-dúr BWV 1039 eftir Johann Sebastian Bach. Kynnir. Þorsteinn Helgason. 18.00 Bókaspjall. Aslaug Ragnars sér um þátt- inn. 18.25 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Þaö er nú sem gerist". Eyvindur Erlendsson lætur laust og bundið viö hlustend- ur. 20.00 Stefnumót. Þorsteinn Eggertsson stjórn- ar blönduöum þætti fyrir ungt fólk. 21.00 Ljóöoglag. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Saga Borgarættarinnar" eftir Gunnar Gunnarsson. Helga Þ. Stephensen les (5). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins 22.15 Veöurfregnir. Orö kvöldsins. 22.25 íþróttir. Umsjón: Samúel örn Erlings- son. 22.40 Svipir. Þáttur I umsjá Óöins Jóns- sonar og Siguröar Hróars- sonar. 23.20 Kvöldtónleikar. Danstónlist úr óperunni ,l vespri Siciliani" eftir Giu- seppe Verdi. Nýja Fílharmoníusveitin leikur. James Levine stjórnar. 24.00 Fréttir. 00.05 Milli svefns og vöku. Hildur Eirfksdóttir og Magn- ús Einarsson sjá um þáttinn. 01.00 DagskrárloK, MÁNUDAGUR 21. október 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Rúnar Þór Egils- sonflytur (a.v.d.v.). 7.15 Morgunvaktin — Gunnar E. Kvaran, Sigríöur Arna- dóttir og Magnús Einarsson. 7.20 Morguntrimm — Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.). 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veöurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sætukoppur" eftir Judy Blume. Bryndls Vfglunds- dóttir lýkur lestri þýöingar sinnar(18). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Búnaöarþáttur. öttar Geirsson fjallar um endingu sáögresis í túnum. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Lesiö úr forustugreinum landsmálablaöa. Tónleikar. 11.10 Úr atvinnulffinu — Stjórn- un og rekstur. Umsjón: Smári Sigurösson og Þorleif- ur Finnsson. 11.30 Stefnur. Haukur Agústs- son kynnir tónlist. (Frá Akur- eyri). 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn — Sam- vera. Umsjón: Sverrir Guö- jónsson. 14.00 Miödegissagan: „A ströndinni" eftir Nevil Shute. Njöröur P. Njarövík lýkur lestri þýöingar sinnar (21). 14.30 íslensk tónlist. a. „Poem" fyrir fiölu og pfanó eftir Sigurö Egil Garö- arsson. GuÖný GuÖmunds- dóttir og höfundur leika. b. Sónata fyrir óbó og klari- nettu eftir Magnús Blöndal Jóhannsson. Kristján Þ. Stephensen og Siguröur I. Snorrason leika. c. Smátrfó fyrir flautu. selló og pfanó eftir Leif Þórarins- son. Jón H. Sigurbjörnsson, Pétur Þorvaldsson og Hall- dór Haraldsson leika. d. „Endurskin úr noröri", hljómsveitarverk op. 40 eftir Jón Leifs. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur. Páll P. Pálsson stjórnar. 15.15 Haustkveöja frá Stokk- hólmi. Jakob S. Jónsson flytur þriöja þátt sinn. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sinfónía nr. 9 eftir Vaug- han Williams. Sinfóníuhljóm- sveit Lundúna leikur. André Previn stjórnar. 17.00 Barnaútvarpiö. Meöal efnis: „Bronssveröiö“ eftir Johannes Heggland. Knútur R. Magnússon les þýöingu Ingólfs.Jónssonar frá prest- bakka (5). Stjórnandi: Kristfn Helgadóttir. 17.40 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur Gunnlaugs Ingólfs- sonar frá laugardegi. 17.50 Síödegisútvarp. — Sverr- ir Gauti Diego. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Guövaröur Már Gunnlaugsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Gunnar Sæmundsson bóndi, Hrútatungu, talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Spjall um þjóöfræöi. Dr. Jón hnefill Aöalsteinsson tekur saman og flytur. Lesari meö honum: Svava Jakobs- dóttir. b. Kórsöngur. Kammerkór- inn syngur undir stjórn Ruth L. Magnússon. c. Ekkert frásagnarvert. Guöbjörg Aradóttir les þátt eftir Hinrik Þóröarson frá Útverkum. 21.30 Útvarpssagan: „Saga Borgarættarinnar" eftir Gunnar gunnarsson. Helga Þ. Stephensen les (6). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.15 VeÖurfregnir. Orö kvölds- ins. 22.25 Rif úr mannsins sföu. Þáttur í umsjá Sigrlöar Arnadóttur og Margrétar Oddsdóttur. 23.10 Frá tónleikum Sinfónlu- hljómsveitar íslands 17. okt- óber sl. Sinfónla nr. 9 I C-dúr eftir Frans Schubert. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIOJUDAGUR 22. október 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veöurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „ Hættuferö I frumskógum Afríku". Þórir S. Guöbergs- son byrjar lestur frásagnar sinnar. 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fróttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Guövarö- ar Más Gunnlaugssonar frá kvöldinu áöur. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Lesiö úr forustugreinum dagblaöanna. 10.40 „Ég man þá tlö". Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liönum ár- um. 11.00 Úr atvinnulífinu. lönaöarrásin. Umsjón: Gunn- ar B. Hinz, Hjörtur Hjartar og Páll Kr. Pálsson. 11.30 Úr söguskjóöunni. Llf og kjör vinnukvenna um aldamótin. Róbert Sigurös- son stjórnar þætti sagn- fræöinema. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn. Heilsuvernd. Umsjón: Jónfna Benediktsdóttir. 14.00 Miödegissagan: „Skref fyrir skref" eftir Gerdu Antti. Guörún Þórar- insdóttir þýddi. Margrét Helga Jóhannsdóttir byrjar lesturinn. 14.30 Miödegistónleikar. a. Sónata f Es-dúr op. 28 fyrir horn og pfanó eftir Franz Danzi. Barry Tuckwell og Vladimir Ashkenazy leika. b. Strengjakvartett I e-moll op. 1 nr. 2 eftir Johan Wikm- anson. Saulesco-kvartettinn leikur. 15.15 Ðariö aö dyrum. Umsjón: Inga Rósa Þóröar- dóttir. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16J® Hlustaöu meö mér. Edvard Fredriksen. (Frá Ak- ureyri.) 17.00 Ðarnaútvarpiö. Stjórnandi: Kristln Helga- dóttir. 17.40 Tónleikar. 17.50 SlÖdegisútvarp. Sverrir Gauti Diego. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttif. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Daglegt mál. Siguröur G. Tómasson flytur þáttinn. 19.50 Úr heimi þjóösagnanna. Nafri, tafri, bol, bol, bol. Stjórnendur: Anna Einars- dóttir og Sólveig Halldórs- dóttir. Lesari meö þeim: Arn- ar Jónsson. Knútur R. Magn- ússon og Siguröur Einarsson velja tónlistina. 20.20 Skammtur óvissu, þættir úr sögu skammtakenningar- innar. Sverrir Ólafsson eölisfræö- ingur flytur erindi. 20.50 Frumsamin Ijóö Sveinn Einarsson les úr óprentuöum IjóÖum sfnum. 21.05 íslensk tónlist. a. Svlta nr. 2 I rlmnalagastfl eftir Sigursvein D. Kristins- son. Björn Ólafsson leikur meö Sinfónfuhljómsveit Is- lands. Páll P. Pálsson stjórn- ar. b. „Sólglit", hljómsveitar- svlta nr. 3 eftir Skúla Hall- dórsson. Sinfónfuhljómsveit íslands leikur. Gilbert Levine stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Saga Borgarættarinnar" eftir Gunnar Gunnarsson. Helga Þ. Stephensen les (7). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veöurfregnir. Orö kvöldsins. 22.25 Hvaö finnst þér? Umsjón: Inga Birna Dungal og Einar Þorsteinn Asgeirs- son. 23.05 Kvöldstund f dúr og moll. Þáttur I umsjá Knúts R. Magnússonar. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 23. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin 7.20 Morguntrimm 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veöurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Hættuferö I frumskógum Afríku". Þórir S. Guöbergs- son les frásgön slna (2). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegtmál Endurtekinn þáttur Siguröar G. Tómassonar frá kvöldinu áöur. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Lesiö úr forustugreinum dagblaöanna. 10.40 Hin gömlu kynni Þáttur f umsjá Valborgar Bentsdóttur. 11.10 Úr atvinnullfinu — Sjáv- arútvegur og fiskvinnsla. Umsjón: Gfsli Jón Kristjáns- son. 11.30 Morguntónleikar Þjóölög frá ýmsum löndum. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir 12.45 Veöurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn — Frá vettvangi skólans. Umsjón: Kristin H. Tryggvadóttir. 14.00 Miödegissagan: „Skref fyrir skref" eftir Gerdu Antti. Guörún Þórarinsdóttir þýddi. Margrét Helga Jóhannsdóttir les (2). 14.30 Öperettutónlist 15.15 Hvaö finnst ykkur? Umsjón: örn Ingi. (Frá Akur- eyri). 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 VeÖurfregnir 16.20 Síödegistónleikar a. Flautusónata nr. 21 e-moll eftir Georg Friedrich Hándel. William Bennett leikur á flautu, Nicholas Kraemer á sembal og Denis Vigay á selló. b. Septett í Es-dúr fyrir klari- nettu, horn, fagott, tvær fiöl- ur, selló og kontrabassa eftir Max Bruch. Félagar úr Fll- harmonlusveit Berlfnar leika. 17.00 Barnaútvarpiö Meöal efnis: „Bronssveröiö" eftir Johannes Heggland. Knútur R. Magnússon les pýöingu Ingólfs Jónssonar frá Prestbakka. Stjórnandi: Kristín Helgadóttir. 17.40 Síödegisútvarp — Sverrir Gauti Diego. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir 19.40 Tilkynningar 19.45 Málræktarþáttur Helgi J. Halldórsson flytur. 19.50 Eftir fréttir Jón Asgeirsson fram- kvæmdastjóri Rauöa kross íslands flytur þáttinn. 20.00 Evrópukeppni bikarhafa I knattspyrnu: Rapid Vfn — Fram. Ingólfur Hannesson lýsir lokakafla leiksins frá Vlnarborg. 20.30 Hálftíminn Elín Kristinsdóttir kynnir tón- list. 20.50 Tónamál Soffía Guömundsdóttir kynnir. (Frá Akureyri). 21.25 „Eg byrjaöi átta ára f fiski" Inga Huld Hákonardóttir ræöir viö Sesselju Einars- dóttur, aldraöa konu frá ísafiröi sem býr nú I Kaup- mannahöfn. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.15 Veöurfregnir. Orö kvölds- ins. 22.25 Bókaþáttur Umsjón: Njöröur P. Njarövfk. 23.05 A óperusviöinu Leifur Þórarinsson kynnir óperutónlist. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 24. október 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. THkynningar. 8.15 Veöurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Hættuferö I frumskógum Afrfku". Þórir S. Guöbergs- son flytur frásögn sfna (3). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar. þulur velur og kynnir. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.05 Málræktarþáttur. Endur- tekinn þáttur Helga J. Hall- dórssonar frá kvöldinu áöur. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 LesiÖ úr forustugreinum dagblaöanna. 10.40 „Eg man þá tlö". Her- mann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum. 11.10 Úr atvinnullfinu — Vinnu- staöir og verkafólk. Umsjón: Höröur Bergmann. 11.30 Morguntónleikar. Pfanó- sónata I E-dúr D.459 eftir Franz Schubert. Ingrid Ha- ebler leikur. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn — um- hverfi. Umsjón: Ragnar Jón Gunnarsson. 14.00 Miödegissagan: „Skref fyrir skref“ eftir Gerdu Antti. Guörún Þórarinsdóttir þýddi. Margrét Helga Jóhannsdóttir les (3). 14.30 A frlvaktinni. Þóra Mar- teinsdóttir kynnir óskalög sjúklinga. 15.15 SuÖurland í dag. Umsjón: Hilmar Þór Hafsteinsson. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 „Tónlist tveggja kyn- slóöa". Þáttur Siguröar Ein- arssonar. 17.00 Barnaútvarpiö. Stjórn- andi: Kristín Helgadóttir. 17.40 Listagrip. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. Tónleik- ar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Siguröur G. Tómasson flytur þáttinn. 20.00 Leikrit: „Ærsladraugur- inn“ eftir Noel Coward. Þýö- andi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Inga Bjarnason. Leikendur: Þorsteinn Gunn- arsson, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Sigurveig Jónsdóttir, Anna Kristln Arngrlmsdóttir, Viöar Egg- ertsson, Jónína Ólafsdóttir og Sigurjóna Sverrisdóttir. Leikritiö veröur endurtekiö laugardaginn 26. október kl. 20.15. 21.45 Clara Wieck-Schumann. a. Scherzo nr. 2 I c-moll op. 14’ ^ b. „Quatre piéces fugitives“ (fjögur hverful smálög). Mic- hael Ponti leikur á pfanó. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.15 Veöurfregnir. Orö kvölds- ins. Stjórnandi: Asdfs J. Rafnar. 22.30 Fimmtudagsumræðan. 23.00 Túlkun f tónlist. Umsjón: Rögnvaldur Sigurjónsson. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 25. október 7.00 VeÖurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veöurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „ Hættuferö í frumskógum Afríku." Þórir S. Guöbergs- son lýkur lestri frásagnar sinnar. 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Sigurðar G. Tómas- sonár frá kvöldinu áöur. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Lesiö úr forustugreinum dagblaöanna. 10.40 „Ljáöu méreyra". Umsjón: Málmfrföur Sigurö- ardóttir. (Frá Al<ureyri). 11.10 Málefni aldraöra. Umsjón: Þórir S. Guöbergs- son. 11.25 Morguntónleikar. Konsert fyrir hörpu og hljóm- sveit op. 74 eftir Reinhold Moritzovitsh Gliére. Osian Ellis leikur. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 14.00 Miödegissagan. „Skref fyrir skref" eftir Gerdu Antti. GuÖrún Þórarinsdóttir þýddi. Margrét Helga Jóhannsdóttir les (4). 14.30 Upptaktur. — Guömund- ur Benediktsson. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Síödegistónleikar. Pfanó- konsert nr. 5 I Es-dúr op. 73 („Keisarakonsertinn") eftir Ludwig van Beethoven. Daniel Barenboim leikur meö Nýju fílhamonfusveitinni í Lundúnum. Otto Klemperer stjórnar. 17.00 Helgarútvarp barnanna. Stjórnandi: Vernharöur Linn- et. 17.30 Alþjóölegt handknatt- leiksmót I Sviss: Island- Þýskaland, Ingólfur Hannes- son lýsir slðari hálfleik frá bænum Winterthur. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.50 Daglegtmál. Guövaröur Már Gunnlaugs- son flytur þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. íslensk örnefni, Ðaldur Pálmason les Ijóö eftir Þór- odd Guömundsson frá Sandi. b. Islensk rímnalög eftir Jón Leifs, Magnús Sig- mundsson og Ölafur Þóröar- son syngja. c. Kynleg hundgá og neyðaróp, Úlfar K. Þorsteináfcon les úr Grímu hinni nýju. 21.30 Frá tónskáldum. Atli Heimir Sveinsson kynnir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.15 VeÖurfregnir. OrÖ kvölds- ins. 22.25 Kvöldtónleikar. Kvintett f e-moll op. 50 nr. 3 fyrir gítar og strengjakvartett eftir Luigi Boccherini. Julian Bream leikur meö Crem- ona-kvartettinum. 22.55 Svipmynd. Þáttur Jónasar Jónassonar. (Frá Akureyri). 24.00 Fréttir. 00.05 Jassþáttur. — Tómas R. Einarsson. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á RAS 2 til kl. 03.00. LAUGARDAGUR 26. október 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar, þulur velur og kynnir. 7.20 Morguntrimm. 7.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir. Tónleikar. 8.30 Forustugreinar dagblaö- anna. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegtmál. Endurtekinn þáttur Guövarö- ar Más Gunnlaugssonar frá kvöldinu áöur. 10.10 Veöurfregnir. Öskalög sjúklinga. framhald. 11.00 Bókaþing. Gunnar Stefánsson Dag- skrárstjóri stjórnar kynning- arþætti um nýjar bækur. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.50 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 15.00 Miödegistónleikar. a. Inngangur og Rondo capriccioso fyrir fiölu og hljómsveit eftir Camille Saint-Saéns. Erick Friedman leikur meö Sinfóníuhljóm- sveitinni I Chicago. Walter Handl stjórnar. b. Planó- konsert I a-moll op. 214 eftir Carl Czerny. Felicja Blum- enthal leikur meö Kamm- ersveitinni I Vlnarborg. Helm- uth Froschauer stjórnar. 15.40 Fjölmiölun vikunnar. Gunnar Gunnarsson rithöf- undur flytur þáttinn. 15.50 íslenskt mál. Guörún Kvaran flytur þáttinn. 16.15 VeÖurfregnir. 16.20 Listagrip. Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 17.00 Framhaldsleikrit barna og unglinga. „Ævintýraeyjan" eftir Enid Blyton. Þriöji þáttur af sex. Þýöandi: Sigrföur Thorlacius. Steindór Hjör- leifsson bjó til flutnings f út- varp og er leikstjóri. Leikend- ur: Halldór Karlsson, Arni Tryggvason, Kristln Anna Þórarinsdóttir, Þóra Friöriks- dóttir, Asgeir Friösteinsson og Bessi Bjarnason. Sögu- maöur: Jónas Jónasson. Aöur útvarpaö 1960 og 1964. 17.30 Frá tónleikum blásarakv- intettsins „ Empire Brass Quintet" á vegum Tónlistar- félagsins í Austurbæjarbíói i apríl sl. Kvintettinn leikur lög eftir Georg Gershwin. Leon- ard Bernstein. Cole Porter, John Philip Sousa, David Cheswick, Jelly Roll Morton og Fats Waller. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Elsku mamma. Þáttur í umsjá GuÖrúnar Þóröardótt- ur og Sögu Jónsdóttur. 20.00 Tónleikar. 20.15 Leikrit: „Ærsladraugur- inn" eftir Noel Coward. Endurflutt frá fimmtudags- kvöldi. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.15 Veöurfregnir. Orö kvölds- ins. 22.30 A ferð meö Sveini Einars- syni. ' 23.05 Danslög. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. 00.05 Miönæturtónleikar. Um- sjón: Jón örn Marinósson. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á RAS 2 til kl. 03.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.