Alþýðublaðið - 19.01.1932, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið
1932.
Þrlðjuudaginn 19. janúar
15, tölublað.
IGamlal
Frú X.
Gullfalleg og efnisrík talmynd
í 10 páttum samkvæmt leik-
riti A. Bisson, sem leikið var
á leiksviði hér í bæ fyrir
nokkrum árum.
Aðalhlutverkin leika:
Lewis Stone og
Rnth ChatteHon
af óviðjafnanlegri snild.
Þetta er mynd, sem aliir
hljóta að að skilja, jafnvel
peir. sem lítið eða ekkert
kunna i ensku.
Böm fá ekki aðgang.
Systir mín, Kristín Hindriksdóltir, verður jarðsungin frá dómkirkj-
unni fimtud. 21. janúar. Húskveðja hefst á heimili hennar, Miðstræti
4, 'kl. 1.
Halldóra Hindiiksdóttir.
Jarðarför Tómasar Klogh P.lssonar, fer fram frá frikirkjunni,
miðvikudaginn 20. b. m. og hefst kl. i?/« með húskveðju frá heimili
dóttur ha ís, Hverfisgötu 100.
Aðstandendur,
Nýja Bíó
Sfffito-
Þakka innilega öllum peim, sem auðsýndu vinar-
hug á fimtugsafmæli mínu.
Vigdís Thordersen.
gjjðmannatélaq Hafnarffarðai't
F U N D U R
verður haldinn í Sjómannafélagi Hafnarfjarðar, miðvikn-
daginn20. jan. ibæjarþingsalnum í Hafnarfirði og hefst kl. 8 sd.
Tll umræðnt Félagsmál.
Línuveiðara- og togarakjörin.
Fyrlr
Allir peir, sem eru í Sambandsfélögum eru og ætla sér að
stunda pessa atvinnu eru beðnir að mæta vel og stundvís-
lega. Sýna verður skýrteini. Stjórnin.
Byggingarfélag verkamanna:
ÚTBOÐ.
Þeir, sem vilja geia tiiboð í máiningarvöror
t\\ verkamannabústaðanna, fá efnisskrá og
aðrar upplýsingar hjá umsjónarmanni bygg-
inganna á vinnustaðnum klukkan 1,30—3,
miðvikudaginn 20. pessa mánaðar.
Sjómannafélag Re^kjavíbar
Jheldur fund priðjud.5 19. p. m. kl. 8 e. h. í templarahúsinu
við Vonarstræti.
Dagskrá:
1. Félagsmál. 2. Línuveiðarakjörin.
Allir félagsmenn, og meðlimir úr sambandsféiðgum, sem
ætla að stunda pessa atvinnu, fá aðgang að fundinum með
pví að peir sýni skírteini við innganginn.
Stjórnin.
Enskar lesbækur og kenslu-
bækur i landafræði, sögu,
handavinnu o. fl., sem sum-
part eru ætlaðar kennurum
til pess að noia við kenslu i
pessum greinum, eru sýnd-
ar i glugganum pessa dag-
ana.
IH'IUNKH
(1W.
Þýzk tal- og söngva-
kvikmynd í 8 þáttum. Tekln
eftir samnefndu leikriti Henn>
ings Berger.
Leikrit petta hefir hvað
eftir annað verið leikið á
stærstu leikhúsum Evrópu, og
alls staðar hlotið lof að verð-
leikum, í U. S. A. var Það
einnig leikið fyrir skömmu og
hlaut par einnig óvenjulega
góð meðmæli, og varð pað til
pess, að leikritið var „filmað"
i Þýzkalandi og hefir myndin
nú fatið sigurför bæði um
Evrópu og Ameríku.
Aðgangur er ekki leyfður
börnum innan 16 ára.
Austuistræti 1.
Sími 906.
Sleði (mierktur) hefír tapast,
annar skninn eftir. Upplýsingar
í Sokkabúðinni, Laugavegi 42.
S. R. F. I.
SálurraBnsðknarfélag
Islands
heldur aðalfund rniðvika-
dagskvöldið 20. þ. rn. kl.
8 7a í Iðnó.
Fundarefni:
1. Venjulee aðalfundarstörf.
2. Sigurður H. Kvaran lækn-
ir flytur erindi um reim-
leika.
3. Guðmundur Friðjönsson
skáld flytur stutt erindi,
Stjórnin.
¦|i Allt meö íslenskum skipiim! *fi
>xooo<xxxxxxxxxxxx>c<xx>o«
AðalfuDdur
Fiskifélags íslands verður haldinn föstudaginn 22. þ. mán. i Kaupþing-
salnum í Eimskipafélagshúsinu. Fundurinn hefst kl. 2. e. hád.
Dagskrá:
1. Forseti gerir grein fyrir starfi félagsins á liðnu ári.
2. Fiskirannsóknir, skýrsla: Árni Friðriksson.
3. Skýrsla vélfræðiráðunauts: Þorsteinn Loftsson.
4. Saltfiskverzlun og sölusamlög.
5. Útflutningur á kældum fiski og dragnótaveiðar.
6. Önnur mál, sem upp kunna að verða borin.
Reykjavik, 19. jan. 1932. >,
Stiórnln.
x^x^x^x^xxxxxxxxxxxxxxxxx