Morgunblaðið - 13.12.1985, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 13.12.1985, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR13. DESEMBER1985 B 5 i í rúsínum í og smakkiö til með brennivíninu eöa koníakinu, og sætiö ef meö þarf. Jólaglögg (óéfengt) Blandiö saman einum hluta af sólberjasaft og einum hluta af eplasafa í pott, bætiö söxuöum möndlum og rúsínum í eftir smekk, nokkrum negulnöglum og kanel- stöngum, þetta er hitaö og smakk- að til og má setja vatn og sykur eftir smekk. Barnaglögg (6—8 glös) V41. vatn 1 dl. sykur 1 kaneistöng % I. vinberjasafi (druesaft) V«I. Ylliberjasafi (hyidebærsaft) 2 dl. rúsínur 10 saxaöar möndlur 2 appelsinur. Sjóöiö vatnið meö sykrinum og kanelstöngunum, bætiö ávaxtasaf- anum og rúsínunum út í, hitiö aö suöu aftur. Síöast eru möndlurnar ásamt appelsínunum í sneiöum settar út í. Meö þessu er mjög gott aö gefa krökkunum smá pylsur og/eöa ostateninga. Skemmtilegt er aö bera jóla- glögg fram í glerkönnum meö hanka og teskeiö i til aö geta gætt sér á rúsínunum og möndlunum sem setjast á botn glassins. Eins er rétt aö gæta þess aö hafa eitt- hvaö undir heitt glasiö ef dúkur er ekki á boröi. Fram hefur komiö aö Ijúft sé aö boröa heitar eplaskíf- ur meö jólaglöggi, en til þess aö geta bakaö þær, þarf eplaskífu- pönnu, en fyrir þá sem hana eiga er hér mjög góö uppskrift aö epla- skífum sem langa-langamma list- dansarans danska Vivi Flindt átti, en Vivi fékk hana hjá afa sínum sem var bakari. Eplaskífur 275 gr. hveiti 3 egg 'h tesk. natron rifinn börkur af einni sítrónu 1 tsk. kardemommur 1 msk. sykur 'h I. súrmjólk. 2—3 matarepli, sem soöin eru smá stund í sykurvatni ca. 3 mín. síðan skorin smátt. Feiti til steikingar. Best er aö blanda saman 1 hluta svínafeiti 1 hluta smjörs. Hveiti, egg, natron, sítrónubörk- ur, kardimommur og sykur eru sett í skálina, helmingi súrmjólkur- innar hrært saman viö og síöan afganginum smátt og smátt. Nú má deigiö gjarnan bíöa i ca. 15 mín. Síðan steikt í talsverðri feiti, holur pönnunnar fyllast aö %, epla- bitar settir í, og skífunum er snúiö meö bandprjóni. Eplaskífurnar eru upplagöar til geymslu í frysti, og hitaöar eru þær ferskar og góöar. Texti: Ásthildur Pétursdóttir Asetning. Alltáeinu 4.500,- Ath.: Verðið gildir að- eins ef einstakur pakki er tekinn allur. Einnig er til skíðasett barna str. 90-110 cm meö og án öryggisbindinga. Verð: M/öryggi 3.085,-. Verð: Gormabindingar f. alla skó 2.250,- hummel'T Ármúla 38. Sími 83555. þarf aö ganga í gegnum". Hinum megin réttvísinnar eru svo Sólveig og Koggi, mismikiö aö vísu, en Sólveigu kynnast Daníel og Þór í gegnum undarlegan akst- ursmáta hennar á hringtorgi einu hér í bæ. „Hún kemst nú fljótt aö því aö þessir piltar eru ekki upp á marga fiska og er fljót aö sjá í gegnum þá,“ segir Lilja, en auk hringakstursmálsins kemst Sól- veig ekki hjá því aö kynnast þeim betur þar sem hún er frænka glæpakvendanna tveggja, býr þar aö auki í sama húsi og lendir m.a. sökum skyldleikans í ævintýraleg- um eltingaleik sem endar í Sunda- höfninni. Þaö koma reyndar fleiri viö sögu i „hringakstursmálinu", því aö Koggi, þrátt fyrir þaö aö vera utan- garösmaöur í þjóöfélaginu, er sannur „viöskiptavinur" lögregl- unnar og fljótur aö koma þeim til hjálpar á raunastundu — eins og í fyrrnefndu hringtorgsmáli. Sig- uröur Sigurjónsson segir Kogga vera „fremur léttan á bárunni og mann sem hafi tekið á sínu lífi eins og hverri annarri vinnu. Samstarf hans viö lögregluna er allt virkilega gott enda færi í verra ef svo væri ekki,“ segir Siguröur, en upplýsir ekki nánar fyrir hvorn aöilann þaö kæmi sér verr. Þaö kemur væntan- lega í Ijós á hvita tjaldinu, sem og sá boöskapur sem Fiosi segir vera myndarinnar fyrst og fremst — að meö löggum skal land byggja. „Negra- kossar aldrei meir“ — spjallað viö „glæpa- kvendin“ tvö, Sigurveigu Jónsdóttur og Guðrúnu Þ. Stephensen aö er ekki nóg aö hafa lögregluna, aörir veröa víst aö koma til viö aö skapa henni verkefni. Þaö er einmitt hlutverk þeirra Hlín- ar og Laufeyjar í Nýju lífi 3, tveggja roskinna kvenna sem hafa lítillega afvegaleiöst á braut réttvisinnar. Þannig er ekki laust viö aö þær tengist löggæslunni í borginni, auk þess sem þær eiga unga frænku „Sólveigu", sem þeir Daníel og Þór telja sig þurfa aö hafa afskipti af. I hlutverkum þeirra eru þær Sigur- veig Jónsdóttir og Guörún Þ. Step- hensen, sem segja þær stöllur vera aldeilis venjulegar konur og vel þenkjandi, „þó þær hafi lítillega freistast til aö krydda tilveruna meö uppátækjum sem kannski eru ekki á allra færi,“ eins og Guörún kemst aö oröi. „Já, svo er náttúru- lega stundum þörf á sjálfsbjargar- viöleitninni, t.a.m. iáta þessar sómakonur fólk ekki drepast úr hungri, sér í lagi ekki gesti, og þá veröur stundum aö finna einhver úrræöi,” bætir Sigurveig við. Þær stöllur segja vinnuna viö Nýtt líf 3 hafa veriö ákaflega skemmtilega „og svo fengum viö svo góðan mat aö þaö var tilhlökkunarefni upp á hvern einsta dag. Þaö er sko nauösynlegt aö hafa fólk eins og Soffíu Jakobsdóttur og Ástríöi Guðmundsdóttur viö eldamennsk- una,“ segir Guörún. Þegar næringu ber á góma fer Sigurveig aö hlæja og segir aö minnistæöasta atvikiö sitt úr kvikmyndatökum tengjast henni, „og ég sver aö aldrei skal ég boröa negrakossa á ævinni oftar. Þaö var þegar Guörún átti aö hrista upp í gosflösku og láta spýtast í andlitiö á Karli Ágústi á meöan ég boröaöi negrakoss. Fannst voöa gaman aö mega fá mér nammi meöan á tökum stóö, en þegar búiö var aö taka atriöiö aftur og aftur og ég haföi kláraö hvern negrakossinn á fætur öörum fór mesta gamaniö af,“ segir Sigur- veig og Guörún segir aö þar fyrir utan hafi Sigurveig tuggiö vindl- astubba í gríö og erg í hlutverkinu. „Já, þetta var allt ósköp skemmti- legt,“ segir Sigurveig, „ekki kannski síst þaö aö kvikmyndatök- urnar fóru mikiö til fram aö nóttu til og maður las úr andlitum ná- grannanna - ja lífiö á þessum leik- konum - þegar viö komum heim úr vinnunni á morgnana! En svona er þetta nú, þaö er ekki auövelt aö fremja einhver „prakkarastrik" ídagsbirtu." Glæpakvendin tvö viö vafasama iöju ásamt alsaklausum starfsmanni hitaveitunnar. F.v. Sigurveig Jóns- dóttir, Þórhallur Sigurðsson og Guörún Stephensen, en Skódinn kemur einnig talsvert viö sögu í athæfi þeirra kvennanna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.