Morgunblaðið - 13.12.1985, Page 11

Morgunblaðið - 13.12.1985, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR13. DESEMBER1985 B 11 MEGRUN Einhverjum kann aö þykja þaö fullmikiö aö fjalla um megrunar- leiöir í þann mund sem „hátíð kræsinganna", eins og réttilega má kalla jólin, gengur í garö. Hvaö um þaö, þankagangur í þá veru aö fækka leiöigjörnum aukakílóum og bæta sitt líkamlega og ekki síst andlega ástand á ekki aö vera árstíðaþundinn - og þaö er svo sem ekki veriö aö mælast til að menn svelti sig yfir hátíðarn- ar. Leiöir til megrunar eru margar og sjálfsagt ámóta misfærar, en hér fjöllum viö um svonefndan T-kúr eöa T-áætlun. „T-ið“ stendur fyrir trefjar, en þaö eru einmitt fæðutrefjar sem kúrinn byggir á og þaö í framhaldi af rannsóknum Konunglega breska læknaráðsins, The Royal College of Physicians á neyslu fæöutrefja. Áriö 1982 setti breski næringarfræðingurinn Au- drey Eyton þennan matarkúr sam- an og gaf út á bók. Líklegast hafa margir fundiö þörf fyrir átaki i baráttunni viö aukakílóin, því bókin seldist í milljónum eintaka bæöi á ensku og erlendum tungum og var reyndar þýdd á íslensku af Álfheiöi Kjartansdóttur og gefin út 1984. í þá bók vitnum viö m.a. hér. Fæðutrefjar fást úr jurtafæðu, gagnstætt dýrafæöu. Þaö þýöir aö fæðutrefjar finnast í öllu kornmeti, ávöxtum og grænmeti, þá helst i hýöinu, í mismunandi miklu magni þó. Lauslega má skilgreina fæöu- trefjar sem frumuveggjaefni plantna, eöa sem þaö kolvetni í jurtafæðu sem ekki meltist. Aukiö magn ómeltan- legra hitaeininga „Líkur benda til aö mataræöi meö sykri og sterkju í náttúrulegu trefjaríku formi geti hjálpaö til aö draga úr offitu. Á þann hátt veitir minni neysla orkuríkra efna meiri saöningu og þar viö bætist aö hlutfall þeirrar orku sem ekki nýtist eykst og skilst út meö hægöum." Svo segir í inngangi bókar Ey- ton, þar sem vitnað er til skýrslu læknaráösins. i framhaldi af því dregur höfundur þá ályktun aö sé fariö eftir T-kúrnum þykji megrunin þægileg þar sem matarskammtur- inn veröi lystugur og metti betur en annaö megrunarfæði; aö viö- komandi léttist fyrr því meira magn þeirra hitaeininga sem neytt er meltist ekki og aö viökomandi njóti aukinnar heilsubótar samfara neyslu fæöutrefja. Einhverjum kann aö þykja ólík- legt aö lýsa trefjaríku fæöi sem „lystugu", sér kannski í huganum fremur mynd af klíði eða ámóta lystugum trefjagjafa. Máliö er hins vegar aö til mjög trefjaríkrar fæöu teljast t.d. bakaöar kartöflur, gróf brauð og bakaöar baunir - fæöu- tegundir sem flest okkar boröum, boröum kannski bara ekki nægjan- lega mikiö af. Trefjaríkar hita- einingar og aörar hitaeiningar En þó trefjar séu málið, þá skyldi enginn ætla aö viö neyslu þeirra skipti þáttur hitaeininga minna máli en annars. Litla reiknisdæmiö um hitaeiningarnar, sem allir þeir sem hafa lagt megrun fyrir sig ættu aö þekkja, er í fullu gildi. Og hver er þá munurinn á hvort þær hitaeiningar koma úr trefjaríkri fæöu eöa annarri? Lítum á dæmi frá höfundinum um meöalháa heimavinnandi konu sem brennir Grömm \ a/trejjurr (skammi Raunh*ju' etnstaktmgs skammtur Trefiar 224 'ao; eöatstórskát leöalstór skM reðalstórskál 140 f> 3«. umþaöbtl K 3 fíkjur ll2g baunir [Bakaðar ■ tómatsósu þran muesW feranbuds Klt Bran Kurrkaðar ftrænar ■ bauntr (processe ■burrkaöarfíkjur Isoönarapríkósur ■NÝÍareöafrosnar ■ bauntrlertur) sveskjur U2ft ll2g ° 112 6 % 1126 ° 70 6'lvær meöatsnetöar 42 n^eoai- mor^unveröarskál 28 6 1126 meöalskammtur tlíchtmconcarne “Ksrs rssssas iSoönar lliindber iBrómber ■ Branbrai Nýrnabauntr. hurrkaöar purrkaöar gr*nar 1 ósoönar lNýrnabaunir. I utöursoönar I burrkaöar | aprikósur lnálfbauntr fylla munninn um leiö og munnfyllin á undan leggur af staö miður kokið. Þegar matur er kominn í munn tekur fimm mínútur eða svo, aö finna fyrir áhrifum af því aö matur- inn seöji hungur. Sé snætt meö hraöi og lítiö tuggiö er Ijóst aö gifurlegt magn af mat má setja ofan í sig áöur en líkaminn sendir frá sér skilaboö um saöningu. Hvaö þetta varðar bendir Eyton á kosti trefjaríkrar fæöu, því hún er oftast þannig úr garöi gerö aö talsvert þarf aö tyggja. „Anægjan af aö matast byggist einkum á bragöskyninu," segir Eyton. „í trefjaríkri fæöu viröast bragöefnin ósnert innan frumuveggjanna, sem ekki hafa veriö fjarlægöir viö hrcinsun. Þess vegna kemur bragö um 2000 hitaeiningum á dag, er 6—7 kílóum of þung og vill léttast sem því samsvarar; „Ef hún væri sett á megrunar- fæði sem innihéldi 1.500 hitaein- ingar á dag, þá vantaöi hana 500 hitaeiningar upp á þaö sem hún þarf á aö halda og þær yröi hún aö taka af fitubirgöum líkamans. Þaö hefur verið vísindalega áætlaö aö pund af eigin líkamsfitu geymi svo sem 3.500 hitaeiningar. Þannig ætti hún aö geta losnað viö hálft kíló af umframfitu á viku. Væri kúrinn strangari og dags- fæðiö gæfi aöeins 1000 hitaeining- ar þá yröi konan aö ganga á fitu- foröann um 500 hitaeiningar til viðbótar á dag. Og því mætti gera ráð fyrir aö hún léttist um kíló á viku.“ Um þátt trefja í þessu dæmi segir Eyton m.a.: „Þaö er staö- reynd aö fólk sem nærist á trefja- ríku fæöi skilur út meira af ónýttum orkuefnum í hægöunum. i ýmsum tilraunum hafa sérfraaðingar lagt fyrir sig aö kanna innihald saursins hjá fólki sem næröist á trefjaríku fæöi og komist aö raun um aö hitaeiningarnar í úrganginum eru mun fleiri en í úrgangi frá þeim sem nærast á venjulegri vestrænni fæöu sem byggist aö miklu leyti upp á hreinsuöum kolvetnum - eöa reyndar hvaöa annari fæöu sem er. Rannsóknir hafa leitt í Ijós aö hitaeiningamagn í saurnum eykst um næstum 10 af hundraöi þegar fólk snýr sér aö trefjaríkri fæöu. Þaö gefur augaleiö aö þær hita- einingar sem fara niður um klósett- iö nýtast iíkamanum ekki . . . sem táknar þaö aö líkaminn verður aö ganga á eigin fituforöa til aö bæta upp tapiö. Af þessu leiöir aö trefjarík fæöa sem gefur 1000 hita- einingar eykur þyngdartapiö hraö- ar en venjulegur matarkúr sem gefur 1000 hitaeiningar.“ Breytt mataræði - breyttar matarvenjur En þaö er ekki meö öllu nóg aö breyta mataræöinu og byrja aö neyta trefja. Neyslumáti og matar- venjur veröa að breytast samfara því, eins og Eyton bendir á í bók- inni þar sem hún segir: „í fyrsta lagi boröaöu hægar. Fljótt á litið virðist þaö ef til vill ekki mikilvægt atriöi, en í raun er þaö mjög þýö- ingarmikill þáttur í megruninni. Áthraöinn hefur ekki einungis áhrif á hve mikiö þú vilt boröa heldur - og þaö er furöulegra - hefur hann líka áhrif á þaö hve langur tími líöur áöur en þig langar í mat á nýjan leik. Nýleg og mjög þyöingarmikil vísindatilraun hefur sýnt aö þegar fólk gleypir í sig máltíö meö miklum hraöa, þá veröur þaö fyrr hungraö aftur en þegar þaö boröar ná- kvæmlega sams konar máltíö hægt og rólega. Enn er ekki full- komlega Ijóst hvers vegna þessu er þannig háttaö en almenn reynsla styöur þetta," segir Eyton og bend- ir enfremur á aö feitt fólk snæöi gjarnan hratt og linnulaust. Á meöan ein munfylli er tuggin sé sú næsta komin á gaffalinn og á leiöinni upp í munn - til taks aö Samkvæmt T-kúrnum þykir ráðlegt aö neyta á bilinu 30—50 grömm af faeðutrefjum á dag. Fæðutref jar fást úr jurtafæöu, þ.e. kornmeti, ávöxtum og grœnmeti, en í mismunandi magni þó. Hér birtum viö nokkur dæmi um tref jaríkar fæöutegundir og eru þau fengin úr bök Audrey Eyton, T-kúrinn. óhreinsaös kornmetis ekki full- komlega til skila nema þaö sé tuggiö. Ef til vill er þaö vegna þess aö trefjarík fæöa er ósjálfrátt tugg- in vandlegar en trefjasnauö." Ríflegt vökvamagn Hvaö varöar vökva þá er til þess ætlast í T-kúrnum aö ríflegs magns hitaeiningasnauöra drykkja sé neytt og er þar einn drykkur skyldubundinn. Undanrenna, sem m.a. er mælst til aö nota meö svokölluöum „trefjafylli", sem er blanda trefjarikra efna sem neyta á á hverjum degi, m.a. í morgun- verö. i bókinni er uppskrift aö B!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.