Morgunblaðið - 13.12.1985, Page 12

Morgunblaðið - 13.12.1985, Page 12
12 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR13. DESEMBER1985 trefjafyllinum, sem og aö fjölmörg- um öðrum réttum úr trefjaríkri fæöu. Fylgir magn trefja i grömm- um mælt meö hverri uppskrift, en þær eru fiokkaöar eftir hráefnum s.s. réttir úr bökuöum hýöiskartöfl- um, réttir úr heilhveitipasta, úr " baunabúöingum, bökuöum baun- um og hátrefja eggjakökur, há- trefja salöt, súpusnarl og fleira. En aftur aö vökvanum. Um hann segir Eyton: „Læknar sem ráöleggja trefjaríkt fæöi af heilsubótar- ástæöum, segja fólki iöulega aö drekka mikið af vökva. Einn meg- intilgangurinn með trefjarikum kosti er aö maginn fyllist af fyrir- feröarmiklu, hálffljótandi efni sem tryggir þetta, en viöbótarvökvinn hjálpar upp á sakirnar." Enfremur segir hún aö þaö sé ekki endilega „fitandi" aö drekka með mat svo r framarlega sem drykkurinn sé hita- einingasnauöur. „Ef drukkiö er meö mat á réttan hátt getur þaö veriö nánast „grennandi“,“ segir Eyton, „aö því leyti aö þaö lengir tímann sem þaö tekur aö boröa trefjarika máltiö. Rétta aöferöin er aö leggja frá sér hníf og gaffal til aö fá sér sopa af vatni (eöa öörum orkusnauðum drykk). Ranga eöa „fitandi“ aöferðin er aö nota drykk- inn til aö skola matnum niöur háls- inn áöur en honum hefur veriö kyngt, vegna þess aö þannig flýtir hann meltingunni í staö þess aö draga hana á langinn." u Trefjar-hve mikiðádag Látum þetta duga um neyslu- hætti á trefjaríku fæöi, sem þó eiga viö um neyslu annarar fæöu yfir- leitt. Aftur aö trefjunum og því magni sem ráölegt er aö neyta þeirra í. Um þaö segir Eyton: „Enda þótt skýrslur um trefjaneyslu væru ekki færöar fyrr en 1919, telur Konunglega breska læknaráöiö aö neysla þeirra hafi minnkaö um helming á Bretlandi síöan um * miöja síöustu öld. I dag er meöal- neysla Breta um 20 grömm á dag og er trefjaneysla þeirra einna lægst í heiminum. Þaö er erfitt aö finna þjóöir sem neyta minna trefjamagns, aö undanskildum Svíum (meö 14 grömm á dag) og Masai stríösmönnunum, sem taliö er aö éti næstum engar. Banda- ríkjamenn eru meö ögn hærra hlutfall en Bretar, eöa 27 grömm á dag. En þetta er samt óverulegt magn miöað viö þaö sem taliö er aö forfeður okkar hafi neytt og þaö magn sem neytt í dag meöan þjóöa í þróunarlöndunum. Athuganir á neysluvenjum þess- ara þjóöa hafa leitt í Ijós feikna- neyslu á fæöutrefjum -130 grömm á dag hjá Kikuyuþjóðinni í Kenýa og heil 150 grömm á dag hjá Buguandaþjóöinni í Uganda, svo eitthvaö sé nefnt. Almennt er talið aö hinar fátækari þjóöir í Afríku og Asíu neyti tvisvar til þrisvar sinnum meira magns af fæöutrefj- um en Bretar. Neysla þeirra nemur aö jafnaöi 40-60 grömmum og margir visindamenn í læknastétt og sérfræöingar í næringarmálum telja líklegt aö þaö sé mikilvægur þáttur í þeirri staöreynd aö algeng banamein í hinum vestræna heimi, svo sem krabbamein í ristli og hjartasjúkdómar, eru nær óþekkt meöan þessara trefjaneysluþjóöa. Og sama er aö segja um offituna." Um hvar 20 fæðutrefjagrömmin, sem þó er aðeins meöaltal, Breti gæti fengiö, segir Eyton aö tveir ávextir og musl-blandan eöa trefjafyllirinn dugi til. Þeim sem hyggja á þungdartap með T-kúrn- um bendir hún svo á: „Þaö er auövelt fyrir þig aö innbyrða 35 grömm af fæöutrefjum daglega og viö leggjum til aö þú notir þaö sem neöri mörk til aö ná hagstæöri megrun. Þeir sem halda sér viö 1000 hitaeiningar á dag eiga hægt meö aö ná þessu marki. Þeir sem halda sig viö 1.500 hitaeiningar á dag gætu komist upp í 50 grömm af trefjum á dag. Viö leggjum til aö þaö sé haft sem hámark," segir Eyton. Og þar með látum viö þess- ari samantekt um trefjaríka fæöu og T-kúrinn lokið. — VE í megrun með tref jaríkri fæöu skiptir þáttur hitaeininga ekki minna máli en í öörum megr- unaraðferöum. Viö birtum hér töflu yfír hitaeiningar í hinum ýmsu fæðutegundum, en Dr. Jón Óttar Ragnarsson tók þessa töflu saman og var hún gefin út á vegum megrunarklúbbsins Línunnar. Hollusta í fyrirrúmi — rætt viö Örn Svavarsson Aundanförnum árum hafa menn fariö aö huga meir aö holl- ustu en áöur. Breyttu hugarfari fylgdu bættir lífshættir þ. á m. áhugi á hollu mataræöi. i Ijós kom aö trefja- efni, sem markvisst hafði veriö reynt aö útrýma úr fæöunni, voru nauösynleg til þess aö halda melt- ingarveginum í eölilegu, starfhæfu ástandi. Trefjaefni finnast aöeins i plöntufæöi, einkum hýöi korns, grænmetis og ávaxta. i fæöunni eru þessi efni í nánum tengslum viö ýmis önnur efni svo sem víta- mín, steinefni og fitusýrur sem koma líkamanum að gagni. Trefja- efnin sjálf eiga þaö aftur sam- merkt, aö þau meltast lítt, en hlaöa utan á sig og veröa uppistööuefni hægöanna. Svokallaöar hollustuvöruversl- anir hafa þotiö upp um allan hinn vestræna heim, hafa þær einkum á boðstólum alls kyns matvæli er innihalda trefjaefni, svo og jurta- meðöl, vítamín og snyrtivörur. Viö ræddum fyrir skömmu viö örn Svavarsson er rekur Heilsuhúsiö, Skólavöröustíg 1a í Reykjavík. Hann sagöi aö greinilegt væri aö áhugi íslendinga á hollu mataræöi heföi vaxiö gífurlega á síöustu árum. Viöskiptavinir sínir væri fólk á öllum aldri, en ungt fólk þó e.t.v. í meirihluta, sem vildi neyta hollrar og ódýrrar fæöu. Mikið úrval væri af alls kyns kornvöru, sem m.a. mætti nota meira í staöinn fyrir kartöflur, og svo baunum. Baunir væru ódýrar og mjög næringarrík- ar. Flestar tegundir þeirra þyrfti aö leggja í bleyti og tvöfaldaöist þá yfirleitt umfangiö. Heppilegt væri aö sjóöa stóra skammta í einu, því þær mætti frysta og einn- ig geymdust þær marga daga í KJÖT Vigt Hitaem Kolvetm Bakon ÍOOgr 500 0 Fars — 250 6 Gæs — 425 0 Hamborgarahryggur — 200 10 Hjörtu kátfa, lamba — 140 0 Hæna — 200 0 Kálfakjot magurt — 140 0 Kálfakpt feitt — 190 0 Kálfalifur — 140 0 Kálfanýru — 110 1 Kalkún — 180 0 Kjúklingur — 200 0 Lambakjöt magurt — 150 0 Lambakjöt feitt — 300 0 Lambalifur — 135 3 Lambanýru — 110 1 Lifrakæfa — 350 6 Medisterpylsa — 250 6 Nautakjöt magurt — 150 0 Nautakjot feitt — 300 0 Nautakfur — 140 5 Svinahjörtu — 140 0 Svinakjöt magurt — 200 0 Svínakjot feitt — 400 0 SvinaJifur — 140 3 önd — 400 0 SÆLGÆTI Vigt Hitaein. Kolvetni Brjóstsykur 100 gr 410 90 Sukkulaði — 525 55 KarameHur — 400 75 Lakkrfs — 250 35 Negrakossar — 300 75 Marsrpan — 425 80 Tyggtgúmmi m/sykri — 315 95 Dettol, Gapl. Lákerol — 250 35 FISKUR Fiskbollur Vigt 100 gr Hitaem 80 Koivetni 7 Fiskfars — 100 7 Hrogn — 120 1 Humar — 90 0 Lax — 200 0 Ufur — 500 3 Lúóa — 150 0 Rauðspretta — 00 0 Rækjur — 100 1 Síld — 140 0 Silungur — 150 0 Þorskur. Ýsa — 80 0 MJÓLK OG MJÓLKURVÖRUR Vigt Hitaem Kolvetni Nýmjólk 100gr 65 5 Undanrenna — 35 5 Rjómi — 300 3.5 Jógurt án ávaxta — 60 5 Jógurt med ávöxtum — 80 Smjör — 720 0.5 Rjómais — 300 20 Ostur 26% — 340 2 Ostur 17% — 280 3 Ostur 12% — 240 3 Camembert — 380 2 Mysuostur — 420 50 Sýröur rjómi — 195 3,9 Ýmir EGG 70 5 Vigt Hitaem. Kolvetm Egg ca50gr 80 0.5 Eggjarauða ca 20gr 65 0.2 Eggjahvita ca30gr 15 0.3 Egg ca 100 gr 160 1 ÝMISLEGT Vigt Hitaem Kotvetni Bearnaisesósa 100 gr 410 0.5 Bouillon — 10 0 Hunang, óblandad — 300 82 Marmelaói — 250 50 Kakó — 265 Edik — 12 6 Mondlur — 600 20 Smjörlíki — 800 0.5 Matarlim — 335 0 Mayonnaise — 720 1 Olia til steik /salat — 900 0 Salt — 0 0 Sykur VfN 400 100 Vigt Hitaein. Kolvetni Rauðvin 100 gr 80 4 Hvítvin þurrt — 70 3 Madeira, portv., sherry — 140 8 Koniak, gin, vodka, viský — 275 0 Líkjör — 350 10 BRAUÐ OG KÖKUR Vigt Hitaem. Kolvetm Fanskbrauð 20 gr 50 11 Kruður 30 gr 85 20 Rúnstykki 35 gr 85 20 Rúgbrauð seytt 20 gr 60 11 Rúgbrauð óseytt 20 gr 55 11 Sigtibrauð 15 gr 60 8 Hrokkbrauð 12 gr 40 9 Kex 6gr 26 5 Vinarbrauð 50 gr 210 35 Krmgla 50 gr 225 35 Rjómakaka 40 gr 120 20 Napoleonskaka 50 gr 175 33 Rúlluterta 30 gr 90 21 Sandkaka 50 gr 200 30 Smákaka 8gr 32 6 GRÆNMETI Vigt Hitaein. Kolvetni Agúrka 100 gr 15 3 Aspargus — 20 3 Blaðsalad — 20 3 Blómkál soðið — 25 3 Broccoli soðið — <íO 5 Grænar baumr — 70 12 Grænkál soðið — 50 10 Gulrætur hráar — 30 10 Gulrætur soðnar — 30 7 Hreðkur — 18 4 Hvitkál hrátt — 20 4 Hvitkál soðið — 24 5 Karsi — 30 5 Kartöflur soðnar — 70 16 Laukur hi ár — 40 9 Mais soðinn — 100 20 Piparávöxtur — 25 4 Piparrót — 85 20 Purra soðm — 40 9 Purrulaukur — 50 8 Rósakál soðið — 45 6 Selleri hrátt — 45 6 Sellerí hrátt — 17 4 Selleri soðið — 14 3 rSpínat soðið — 23 4 Steinselja — 40 7 Sveppir hráir — 30 4 Sveppir soðnir — 20 3 Tómatar — 22 4 Tómatdjús — 20 25 Tómatpurre — 80 19 Tómatsósa — 105 25 ÁVEXTIR Vigt Hitaem. Kolvetni Ananas hrár 100 gr 52 14 Appelsinur — 50 12 Avokadoperur — 170 6 Bananar — 85 20 Doðlur — 270 73 Eph — 60 14 Epli súr — 50 12 Ferskjur hráar — 40 10 Ferskjur m/sykri — 70 18 Fikjur þurrkaðar — 270 70 Grape — 45 11 Grapedjús . — 40 10 Hindber — 50 11 Jarðarber — 40 9 Kirsuber — 70 16 Melónur — 26 6 Perur — 60 14 Plómur — 60 14 Rabbarbari — 20 4 Ribsber — 45 10 Rúsínur — 290 70 Sitrónur — 30 8 Sólber — 60 13 Sveskjur — 260 70 Vinber — 70 17 KORNMATUR Vigt Hitaein. Kolvetni Komflex 100 gi 350 85 Hafragrjón — 380 70 Hveiti — 365 75 Kartöflumjöl — 350 80 Maizenamjöl — 370 77 Hrisgrjón — 360 80 Hrismjöl — 380 80 Rúgmjöl — 350 75 Spaghetty, makkarónur — 370 75 ÖL OG GOSDRYKKIR Vigt Hitaein. Kolvetni Appelsinusafi 100 gr 50 12 Grapesafi — 40 10 Tómatsafi — 20 4 Coca Cola — 40 10 Maltöl — 84 16 Pilsner — 40 5 Appelsinofl. gos — 35 9 Gos m/gerfisykri — 2 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.