Morgunblaðið - 23.01.1986, Síða 6
6 B
MORGUNBLAÐIÐ, VlföKlM'LAIVINNUIÍF FIMMTUDAGUR 23. JANÚAR1986
Islensk hönnun -
íslensk framleiðsla
Ef til vill átt þú skilið að fá þér nýtt og vandað skrifborð? Hér
er sýnishorn af einni af framleiðsluvörum okkar, en við höfum
sanna ánægju af að sýna þér meira.
BO-347 SKRIFBORÐ
Heildarlausnina færðu hjá okkur
Vinsamlegast athugið breytt heimilisfang
á Hesthálsi 2-4, og nýtt símanúmer 91-672110.
HÖNNUN • GÆÐI • ÞJÓNUSTA
KRISTJAn SIGGEIRSSON SKRIFSTOFUHÚSGÖGN Hesthálsi 2-4 • sími 672110
Fólk og fyrirtæki
Nýr framkvæmdastjóri
Samhands íslenskra
tryggingarfélaga
í BYRJUN desembermánaðar sl. tók Sigmar Armannsson, lögfræð-
ingur við stöðu framkvæmdastjóra Sambands íslenskra tryggingafé-
laga. Hafsteinn Hafsteinsson, hrl., sem verið hafði framkvæmdastjóri
samtakanna í 12 ár, lét þá af því starfi, til þess að helga sig Iög-
legra bifreiðatrygginga á íslandi
og Björgunarfélagsins hf., en það
félag á og rekur björgunarskipið
Goðann. Islensk vátryggingafélög
standa að rekstri beggja þessara
fyrirtækja.
Samband íslenskra tryggingafé-
laga var stofnað árið 1960. Tilgang-
ur þess er að stuðla að heilbrigðri
vátryggingastarfsemi hér á landi,
gæta hagsmuna vátryggingafélag-
anna í sameiginlegum málum og
ioks að veita almenningi og starfs-
fólki tryggingafélaganna fræðslu,
m.a. með rekstri Tryggingaskólans.
Núverandi formaður SÍT er Ólafur
B. Thors, forstjóri.
mannsstörfum.
Sigmar er 35
ára að aldri.
Hann varð stúd-
ent frá Mennta-
skólanum í
Reykjavík og
lauk embættis-
prófí í lögfræði
frá Háskóla ís-
lands vorið 1976.
Áður en Sigmar réðst til SÍT var
hann deildarstjóri lögfræðideildar
Landssambands iðnaðarmanna -
samtaka atvinnurekenda í löggilt-
um iðngreinum. Jafnframt því að
vera framkvæmdastjóri SÍT annast
Sigmar framkvæmdastjóm Alþjóð-
Miklar breytingar
á starfsmanna-
málum Landsbankans
Á ÁRINU 1985 skiptu allmargir menn um störf innan Landsbanka
íslands. Stafaði þetta bæði af nýjum starfsháttum og skipulagi og
þeirri stefnu, að útibússtjórar sitji ekki nema tiltekinn árafjölda í
sama útibúi.
Hér fer á eftir yfirlit um helztu breytingarnar, en þær snerta að
sjálfsögðu fjölmarga viðskiptavini bankans.
um deildum og gegndi þar m.a.
starfi deildarstjóra og skrifstofu-
stjóra. Frá árinu 1979 hefur hann
gegnt starfí útibússtjóra í útibúi
Landsbankans á ísafírði. Haraldur
hefur starfað erlendis hjá Barclays
Bank í London.
Haraldur er kvæntur Hrafnborgu
Guðmundsdóttur og eiga þau fjögur
böm.
Haraldur Val-
steinsson hefur
verið ráðinn að-
stoðarmaður
bankastjómar.
Hann hefur
starfað í Lands-
bankanum frá
árinu 1955. Har-
aldur starfaði
-TOLVU?
þriðjungi hraðar en sambærilegar
AT:
með sjálfstæðu talnaborði og
svo sem „Mús" geta tengst því
ytra minni úr 360 KB í yfir 40 MB.
erfyllilega IBM-PC/AT sambærileg og hið
hugbúnaðar fyrir þær tölvur nýtist því not-
lar.
ER HRAÐVIRK, HUÓÐLÁT
TEKUR MINNA BORÐPLÁSS
EN SAMBÆRILEGAR VÉLAR.
VECTRA ER NÝ, STÆKKANLEG
EINMENNINGSTÖLVA FRÁ HP.
VECTRA hæfir þcr - þú fellur fyrirhenni.
Sigurður Óli
Sigurðsson úti-
bússtjóri Múla-
útibús hefur að
beiðni banka-
stjómar tekið að
sér stöðu for-
stöðumanns út-
lánaeftirlits um
tveggja ára
skeið. Útlánaeft-
irlit er ný staða
á Lánasviði. Þar
á að fara fram
skipulegt eftirlit með útlánum
bankans til fyrirtækja. Sigurður Óli
hefur verið útibússtjóri í Múlaútibúi
frá árinu 1981, en hafði áður starf-
pð I Erlendum viðskiptum. Hann
hefur starfað í Landsbankanum í
26 ár og erlendis hjá Den Danske
Bank og Scandinavian Bank í
London.
Sigurður Óli er kvæntur Guðrúnu
Þorbjamardóttur og eiga þau tvö
böm.
Arí Jónsson
hefur verið ráð-
inn útibússtjóri
við Langholts-
útibú Lands-
bankans í
Reykjavík. Tók
hann þar við
starfí Daníels
Bergmanns, er
verið hafði úti-
bússtjóri í Lang-
holti í 18 ár, en
lætur nú af
störfum fyrir aldurs sakir. Ari hefur
starfað í Landsbankanum í 36 ár.
Hann hefur verið forstöðumaður
útibúa bankans á Suðumesjum,
útibússtjóri á Hvolsvelli og nú síð-
ustu árin forstöðumaður í ábyrgða-