Morgunblaðið - 23.01.1986, Blaðsíða 14
14 B
MORGUNBLAÐIÐ, vmsnpn/AiviNNUiir FIMMTUDAGUR 23. JANÚAR1986
Raungengi krónunnar
1978 - 100
' Áætlun
Raungengi
i krónunnar
í þjóðhagsáætlun rikisstjóm-
arinnar fyrir nýhafið ár er þvi
lýst yfir að raungengi krónunnar
eigi að halda svipuðu og á síðari
hluta ársins 1985. En hvað er
raungengi og af hveiju ræðst
það?
I desemberhefti Hagtala mánað-
arins segir:
„Raungengi krónunnar er hlut-
fall verðlags á íslandi og í um-
heiminum, mælt í sömu mynt. Þró-
un raungengisins ræðst því af þróun
gengis krónunnar og mun verð-
bólgu hér á landi og í umheiminum.
Stöðugt raungengi felur því í sér
„ að gengið lækkar til að jafna mun
innlendrar og erlendrar verðbólgu.
Ef til dæmis verðbólga hér á landi
er 30%, en verðbólga í umheiminum
er 5%, verður gengið að lækka um
19% (24% hækkun á verði erlendra
gjaldmiðla) til að halda raungeng-
inu stöðugu.
Raungengi krónunnar er grófur
mælikvarði á samkeppnisstöðu út-
flutnings- og samkeppnisgreina hér
á landi gagnvart erlendum keppi-
nautum. Því hærra sem raungengið
. er, því verri er samkeppnisstaðan
að öðru jöfnu, og öfugt. Tvenns
konar mælikvarðar eru yfírleitt
notaðir á raungengið. Annars vegar
hlutfall verðlags hér á landi og í
samkeppnislöndunum, hvort
tveggja mælt í sömu mynt, t.d.
dollar. Hins vegar hlutfall launa-
kostnaðar á framleidda einingu
(þ.e. launakostnaður deilt með
framleiðni) hér á landi og í sam-
keppnislöndunum, einnig mælt í
sömu mynt. Ef raunlaun hækka
jafnt og framleiðni, sýna þessir tveir
mælikvarðar sömu þróun."
í umræddri grein segir að mark-
mið ríkisstjómarinnar sé að raun-
gengi á þessu ári verði um 89.
__ Þetta er nokkru hærra raungengi
en 1983 til 1985, en lægra ef litið
eráárin 1978 til 1982.
Peningamarkaðurinn
GENGIS-
SKRANING
Nr. 14. — 22. janúar 1986
Kr. Kr. TolF
Ein.KL09.15 Kanp Sala gengi
Dollari 42,«0 42,700 42,120
SLpund 60,010 60,139 60300
Kxn.dollxri 30,296 30382 30,129
Dönskkr. 4,7050 4,7182 4,6983
Norskkr. 5,6030 5,6188 53549
Ssnskkr. 5,5693 53850 53458
FLmark 7,7985 73205 7,7662
Fr.franki 5,6319 5,6478 53816
Belg. franki 03460 03484 03383
Sv.franki 20,3615 20,4189 203939
Holl. gyllini 153386 153818 15,1893
y-j..mark 173808 173295 17,1150
ILlíra 0,02538 0,02545 0,02507
Anstnrr.sch. 2,4584 2,4654 2,4347
PorLescodo 03703 03711 03674
Sp.peseti 03765 03773 03734
Jap.yen 031389 031097 030948
írektpund 52,644 52,792 52366
SDR(SérsL 46,4135 463447 463694
INNLÁNSVEXTIR:
Sparisjóðsbækur................... 22,00%
Sparisjóðsreikningar
með 3ja mánaða uppsögn
Alþýðubankinn............... 25,00%
Búnaðarbankinn.............. 25,00%
Iðnaðarbankinn.............. 23,00%
Landsbankinn.............. 23,00%
Samvinnubankinn............. 25,00%
Sparisjóðir................. 25,00%
Útvegsbankinn............... 23,00%
Verzlunarbankinn............ 25,00%
með 6 mánaða uppsögn
Alþýðubankinn............... 30,00%
Búnaðarbankinn.............. 28,00%
Iðnaðarbankinn.............. 26,50%
Samvinnubankinn............. 30,00%
Sparisjóðir................. 28,00%
Útvegsbankinn............... 29,00%
Verzlunarbankinn.............31,00%
með 12 mánaða uppsögn
Alþýöubankinn............... 32,00%
Landsbankinn................ 31,00%
Útvegsbankinn............... 33,00%
Innlánsskfrteini
Alþýðubankinn............... 28,00%
Sparisjóðir................. 28,00%
Verðtryggðir reikningar
miðað við lánskjaravíshölu
mað 3ja mánaða uppsögn
Alþýðubankinn................ 1,50%
Búnaðarbankinn............... 1,00%
Iðnaðarbankinn............... 1,00%
Landsbankinn................. 1,00%
Samvinnubankinn.............. 1,00%
Sparisjóðir.................. 1,00%
Útvegsbankinn................ 1,00%
Verzlunarbankinn..... ....... 2,00%
með 8 mánaða uppsögn
Alþýðubankinn............... 3,50%
Búnaðarbankinn.............. 3,50%
Iðnaðarbankinn.............-. 3,00%
Landsbankinn................ 3,50%
Samvinnubankinn..... ....... 3,50%
Sparisjóðir................. 3,00%
Útvegsbankinn............... 3,00%
Verzlunarbankinn.... ....... 3,50%
með 18 mánaða uppsögn:
Útvegsbankinn............... 7,00%
Ávfsana- og hlaupareikningan
Alþýðubankinn
- ávísanareikningar..... 17,00%
- hlaupareikningar........ 10,00%
Búnaðarbankinn............... 8,00%
Iðnaðarbankinn............... 8,00%
Landsbankinn................ 10,00%
Samvinnubankinn............. 10,00%
Sparisjóðir................. 10,00%
Útvegsbankinn................ 8,00%
Verzlunarbankinn............ 10,00%
Stjömureikningar I, II, III
Alþýðubankinn................ 9,00%
Safnlán - heimKsián - IB-lán - pkislán
með 3ja til 5 mánaða bindingu
Iðnaðarbankinn.............. 23,00%
Landsbankinn................ 23,00%
Sparisjóðir................. 25,00%
Samvinnubankinn............. 23,00%
Útvegsbankinn............... 23,00%
Verzlunarbankinn............ 25,00%
6 mánaða bindingu eða lengur
Iðnaðarbankinn.............. 28,00%
Landsbankinn................ 23,00%
Sparisjóðir................. 28,00%
Útvegsbankinn............... 29,00%
Innlendir gjaldeyrisreikningar:
Bandaríkjadollar
Alþýðubankinn................ 8,00%
Búnaöarbankinn............... 7,50%
Iðnaöarbankinn............... 7,00%
Landsbankinn................. 7,60%
Samvinnubankinn............ 7,50%
Sparisjóðir.................. 8,00%
Útvegsbankinn................ 7,50%
Verzlunarbankinn............. 7,50%
Steriingspund
Alþýðubankinn.............. 11,50%
Búnaðarbankinn............. 11,00%
Iðnaðarbankinn............ 11,00%
Landsbankinn............... 11,50%
Samvinnubankinn............ 11,50%
Sparisjóðir................ 11,50%
Utvegsbankinn.............. 11,00%
Verzlunarbankinn........... 11,50%
Vestur-þýskmörk
Alþýðubankinn............... 4,50%
Búnaðarbankinn...... ..... 4,25%
Iðnaðarbankinn.............. 4,00%
Landsbankinn................ 4,50%
Samvinnubankinn............. 4,50%
Sparisjóðir................. 4,60%
Útvegsbankinn............... 4,50%
Verzlunarbankinn............ 5,00%
Danskarkrónur
Alþýðubankinn............... 9,50%
(Q>
FJÁRFESTINGARFÉIAGIÐ
Búnaðarbankinn...... ........ 8,00%
Iðnaöarbankinn............... 8,00%
Landsbankinn................. 9,00%
Samvinnubankinn.............. 9,00%
Sparisjóðir.................. 9,00%
Útvegsbankinn................ 9,00%
Verzlunarbankinn............. 10,00%
ÚTLÁNSVEXTIR:
Almennir víxlar, forvextin
Landsbankinn................ 30,00%
Útvegsbankinn............... 30,00%
Búnaðarbankinn.............. 30,00%
Iðnaðarbankinn.............. 30,00%
Verzlunarbankinn............ 30,00%
Samvinnubankinn............. 30,00%
Alþýðubankinn.............. 30,00%
Sparisjóðir................. 30,00%
Viöskiptavfxlar
Landsbankinn................ 32,50%
Búnaöarbankinn.............. 34,00%
Sparisjóðir................. 34,00%
Yfirdráttarián af hlaupareikningum:
Landsbankinn.................31,50%
Útvegsbankinn................31,50%
Búnaðarbankinn...............31,50%
Iðnaðarbankinn...............31,50%
Verzlunarbankinn............ 31,50%
Samvinnubankinn............. 31,50%
Alþýðubankinn............... 31,50%
Sparisjóðir................. 31,50%
Endurseljanleg lán
fyrir innlendan markað............ 28,50%
lánfSDRvegnaútfl.framl............ 10,00%
Bandarikjadollar............. 9,75%
Sterlingspund............... 14,25%
Vestur-þýskmörk.............. 6,25%
Skuldabráf, almenn:
Landsbankinn................ 32,00%
Útvegsbankinn............... 32,00%
Búnaðarbankinn.............. 32,00%
Iðnaðarbankinn.............. 32,00%
Verzlunarbankinn.... ....... 32,0%
Samvinnubankinn............. 32,00%
Alþýðubankinn............... 32,00%
Sparisjóðir................. 32,00%
Viðskiptaskuldabróf:
Landsbankinn................ 33,50%
Búnaðarbankinn.............. 35,00%
Sparisjóðimir............... 35,00%
Verðtryggð lán miðað við
lánskjaravfsitölu
f allt að 2 ár........................ 4%
Ienguren2ár........................... 5%
Vanskilavextir....................... 46%
Óverðtryggð skuldabréf
útgefin fyrir 11.08. '84 ......... 32,00%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna rfkis-
ins:
Lánsupphæð er nú 400 þúsund krón-
ur og er lániö vísitölubundið með
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru
5%. Lánstími er allt að 25 ár, en
getur verið skemmri, óski lántakandi
þess, og eins ef eign sú, sem veð
er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn
stytt lánstímann.
Greiðandi sjóðsfélagar geta sótt
um lán úr lífeyrissjóðnum ef þeir
hafa greitt iðgjöld til sjóðsins í tvö
ár, miðað við fullt starf. Biðtími eftir
láni er sex mánuðir frá því umsókn
berst sjóðnum.
Lffeyrlssjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú, eftir 3ja ára aðild
að lífeyrissjóðnum, 216.000 krónur,
en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3
ár bætast við lánið 18.000 krónur,
unz sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aöild
að sjóðnum. A tímabilinu frá 5 til 10
ára sjóðsaðild bætast við höfuðstól
leyfilegar lánsupphæðar 9.000 krón-
ur á hverjum ársfjórðungi, en eftir
10 ára sjóðsaðild er lánsupphæðin
orðin 540.000 krónur. Eftir 10 ára
aðild bætast við 4.500 krónur fyrir
hvern ársfjórðung sem líður. Því er
í raun ekkert hámarkslán í sjóðnum.
Höfuðstóll lánsins er tryggður
með lánskjaravísitölu, en lánsupp-
hæðin ber nú 5% ársvexti. Léns-
tíminn er 10 til 32 ár að vali lántak-
anda.
Þá lánar sjóðurinn með skilyröum
sérstök lán til þeirra, sem eru eignast
sína fyrstu fasteign og hafa greitt til
sjóösins samfellt í 5 ár, kr. 590.000
til 37 ára.
Lánskjaravísftala fyrir janúar
1986 er 1364 stig en var fyrir desem-
ber 1985 1337 stig. Hækkun milli
mánaöanna er 2,01 %. Miðað er við
vísitöluna 100 íjúní 1979.
Byggingavís'rtala fyrir janúar til
mars 1986 er 250 stig og er þá miöað
við 100 ijanúar 1983.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viðskiptum. Algengustu ársvextir eru
nú18-20%.
Óbundiðfé
Landsbanki, Kiörbók: 1) ....
Útvegsbanki, Abót: .....
Búnaðarb., Sparib: 1) ..
Verzlunarb., Kaskóreikn: .
Samvinnub., Hávaxtareikn:
Alþýðub., Sérvaxtabók: ....
Sparisjóðir.Trompreikn: ...
Iðnaðarbankinn: 2) .....
Bundiðfé:
Búnaðarb., 18 mán. reikn:
Sérboð
Nafnvextir m.v.
óverðtr. verðtr.
kjör kjör
?-36,0 1,0
22-36,1 1,0
?-36,0 1,0
22-31,0 3,5
22-37,0 1-3,5
27-33,0
32,0 3,0
26,5 3,5
39,0 3,5
Höfuðstóls-
Verðtrygg. fœrslurvaxta
tfmabil vaxtaáári
3 mán. 2
1 mán. 1
3mán. 1
3 mán. 4
3 mán. 1
4
1 mán. 2
1 mán. 2
6 mán. 2
1) Vaxtaleiðrétting (úttektargjald) er 1,7% hjá Landsbanka og Búnaðarbanka.
2) Tvær úttektír heimilaðar á hverju sex mánaða tímabili án, þes að vextír lækki.
SAGÐIBANKASUORINN MNN
NEIIDAG?
I
\
IGEGIM VEHÐBREFAVIIISKIPTI
f jármál þín - sérgrein okkar
nrrifrwíirí«i»iT
Fjárfestingarfélag íslands hf. Hafnarstræti 7 101 Reykjavík Símar (91) 28466 og 28566
ÓSA/SlA
Jtea
nni i m iiiiri niiraiiiiiiiiaM riiiHiiiiii i niimi i
momumBmmsBBtmaaam