Alþýðublaðið - 02.02.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.02.1932, Blaðsíða 2
a ALPföUBLAÐÍÐ Nýti „yflrvald“ I Kefiavfk. Margir hafa heyrt um sikiósmiið- inn þýzka, sem fer í höfu'ðs- mannsieinkienniisbúning og hand- j tók borgarstjórann í Köpienick og lagði hendur á bæjarsjóði’nin. En núna i vikunni sem leið kom spaugilegt atviik fyri’r í Keflavík, sem mjög rninnir ’ á söguna af höfuðsmanniinum frá Köpenick. Maður úr Keykjavík, sem ekk- ert dómsvald hefir frekax en Oddur Siigiirgeirs&on, fer suður í Kefiavík, setur par rétt, stefnir tlil sín vitnum, yfirheyrir o. s. frv. Maður þessl hlýtur pó að viita, að það liggur alt að tveggja ára fangelsi vdið pví að þykjast vena yfirvald, en hann hefir vafa- laust hugsað sem svo, að þar sem. ekki hefði verið hreyft við hon- um fyrir frammistööu hans sem bankastjóra í íslandsibanika, þá ýrði ekld farið að höfða mál á sig út af þessu „lítiílræði", og er það vafalaust rétt ályktað. Maður sá, er hér um ræðir, heitir Eggért Claesisen. V estmanaaeyjaðBilan Fjölmiennur sjómannafundúr var ‘haldinn í Vestmánnaoyj um í jgiær. í dag réru tíu bátar, em þa'ð er óskrá'ð á þá alla. Þdr, sem róa á bátunum, eru aðallega útgerð- armenn sjálfir og skylduiiö þeirra og nokkrir fáir verkfaiisbrjótar. / Keflavíkurdeiilán stendur enn við hið sama. Nefndin úr útger'ö- larmannafélaginu í Keflavík var í gær á fundi mie'ð tvaim.mönnum úr stjórn Alþýðusambar.dsi'gs, Jóni Baldvimsyni og Héðni Valdi- mnrssyni, ásamt sáttasemjara rík- isáms, Birni Þórðansyni lögm.anni, Fúndiir voru haldnir frá kl. I1/2 til 31/2; frá kl. 6—8V2 og frá kl. 10—113,4 og voru í Alþingishúsr ílnu. 1 dag kl. 11 hélt sáttasemjari fund me'ð ne f n darniön num úr Keflíavík, en óvíst er þegar þetta er ritað um framhaid samninga. Meðal útgerðarmanna í Kefla- vík eru ekki fáir, sem sökum liins lága verðs á. fiiski eru svo iilla stæ'ðir aö þeiir geta ekki gert út báta sína. Þessir menin eru margir hverjir mjög ósáttfúsir, því peir vita, aó þeir géta hvort ed er ekki gert út, pó deilan lagist. Þá er vert að athuga, að héðan úr Reykjavík er sífelt kynt undir útgerðarmönnum í Keflavík, og er skiljanliegt, að t ,d. þeir Kveld- úlfsmenn vilji að deilan verði sem hörðust og sem lengst. Hún bom þeim vel, þessi deila, því vegna h'ennar glieymdust í bili svikrnu sUdannálin á Hesteyri, og því lengur sem detlan stendur, því meiri er vonin tií þess að almenn- in.gi gleymist alveg Hesteyrar- málið. Þcss er vert að geta, að þó samningar séu byrja’ðiir, má vera a'ð langt sé frá að dei'lan sé leyst. Grís fæddist nýlega í Dan- mörku. Bar hann hjartað utan á skrokknum, og sló það þar. Grís- inn var drepinn. Að gefnu tilefni lýsi ég pví yfir, að ég á engan þátt í greiinum þeiim, sem fjalla um Sigurð Pét- ursison, formianin í Kieflavííki, í Al- þýðublaðiinu og hefdi eldki lagt þar eámn staf til. Ekki heldur hefi ég átt tal við nokkurn mann um skrásetning á m/b. Húldu, eða á niéinin hátt haldi'ð því á lofti að sú skrásietning fæii of seint fram. Ókunnugt er mér um ástæður tíl þess, að * Sigurður Pétursson átítur mig hæfastan til að gefa sér þennian umrædda vitnisburð í Alþýðublaðiinu, en vera kann það af því, að hann veirt mig vél kunnan sínum Iyndiiseimkenm- um. Tilraun þeirri,, er hann gerir til að hnekkja mannorði mínu 0g sverta mig í augum almennings í Morgunbl. 30. f. /n., læt ég ó- svarað hér. Ætla mér ekki að fara í aurkiast við haun. En ég mun leáita réttar míns á annan hátt, 0g upplýsiist þá hvort Sig- urður Pétursson er fær um að standa við þau orð, er hann hefir látið um mig falla. Keflavík, 30 .jan. 1932. Gudm. Pálsson. Ótalmrkað aíhafnaírelsi eftir stiórcarskránns. Ef að hús og hurðir brýt, held á stað til rána, ölium málum óðar skýt undiir stjórnarskrána. Bf í poka einhvern ber e'ða dreg á gljánni, leyfileg sú athöfn er eftiir stjórnarskránni. Ef aö stúlka mætiir mér, mens- ég nauðga -gnánni. Sízt mig þar um saka ber samkvæmt stj ó rnarakrámni. Þótt ég kann sfce myrði. mansn, min sem girnist þráin, lízt mér eins að leikinn þann leyfi stjörnarskráin. (Frh.) Keflvíkingúr. Stun.dum koma l'yi'ÍT mienniina þau augniablfí, að lítilfjörleg at- viik 'líta út eáns og lykill að and- dyri atburðanna eða sem lieitar- lijós, er á örstund varpa birtu yfir það, sem áður var óljóst eða þoku hulið. Slík stund var mér sú, er ég las greina: „Sjáandi sjá þeir eigi“ í Mgbl. s. 1. laugardag. (Ef einhver lesandi Alþbl. ekki hefiir lesið þá greiin, ætti hann að gera það sem fyrist.) Það er ekki daglega sem fúlsk- an og flónskan verða — óviljiandi þó — jafn saihtaka úm að svifta hjúp helgislepjunnar af augliti yf- irstéttar-hrokans og gæsialappaðr- ar „góðgerða'-starfsiemi. Höfundur greinarinnar, sem segiist vera kona, véður fram á ritvöllinin, klyfju'ð bak og fyrir af bi'btíutilvitnunum., útblásin af hugarfari Faríseans, ssm þakkaði guði að hann var „ekki eins og þessi tol I heimt umaður“, sveitt af guðhræösilu og geðiilsku — eins og Þorgerður í Dal. Og þaö er svo sem ekbert und- arlegt þó blesisuð mainniesikjan komist í geðshrædngu og opin- beri óþægiléga íuikið af hugsUn- arhætti stéttar-systra og -bræðra sinna í Kcflavík. Til þess eru ærnar ástæður. Verkamaður í Keflavík hefir gert sig sekan í svívirðilegu athæfi, að dómi greinarhöfundar, .athæ-fi, sem ekki er samboöið nema „óþverramiönn- um“ og „fláráðum Júdösum". Sakirnar eru aðallega þes-sar: Hann hefir tekið þátt friðsam- legum samtökum stéttarbræðra sinua. Meira að segjia verið aðal- hvatamaður að stofnun verklýðs- félagsins og þektur um mörg ár sem einn af fáum Alþýðuflokks- möinnum í Keflavík. Hann kom hingað tiíl Reykjavíkur, að nokkru leytiii tiil að Ieita sér lækninga og að nokkra leyti vegnsa ofsókna útgerðafmanna. Og þegar hiugað kom varð honum það sama á og Jesús frá Nazanet, — han;n bar sannleikanum vitni. Þó er enn ó- tálin stærsta sökin og jafnframt þyngstu rökin, sem höf. færir fram tiil réttlætingar athæfi út- gierðarmannannia. Maðurinn er sem sé fátœkur, Öllum þessum sökum er lýst í greininni mjög rækilega, gáfulega og af þeim næma siklningi miann- úðarinnar, sem höf. virðist vera svo ríkur af. En þungamiðja greinarininar virðist e veria þassi orð: „Nú fjölgaði börnum Hannesar og ekkii batnaði efnahagur hains við það. En ár eftiir ár færðu Keflvíkingar þeim hjónum fatia- og matar-gjafir." Ég veit ekki hvað lesendum Alþbl. finst, þegar ’þeir lesa þessi orð. Mér fyrir mitt leyti finst það hart aðgöngu að trúa því, að það sé kona og möðir, siem iiafi skrifað þau. En sleppum því, Þessi orð og greánin öll sýnir svoi átakanlega hvað og til hvters hinl borgarafega svo kallaða góð- gerðastarfsemi er, — að hún ef verzlun, þar sem matudnn og fötáin, hieimsóknirnar og „guðsorð- iö“, sem þeiim fylgir, j— alt þettai „góðverka“-dras!l, sem aldnei bæt* ir úr nema stundarþörf, er eins konar gjaldniiðiil, siem sá, er þiggur, á að láta fyriir sál og sannfæringu. Og veii lionum, ef út af því bregður! Vei honum,, ef hann er svo „vanþakklátur" að ala í brjósti stéttartillfi'nningu, ef öll fátæktiin, umikomufeysið, gjaf- fcnar og auðmýkingarniar, sent þeim eru siamfara, hafa ekki beygi hann svo, að hann þrátt fyrir alt! dirfist að dreyma um réttlátara! og betra líf hér á jörðunni íyrir kraft samtaka vinnandi manna. Þá fer mannástar-vél yfiirstéttar* innaf af stað aftur, en bara öfugt. Þá er ráðiist á eiinfcailíf maninsinsi og heimilishagi, viðkvæmusttf einkamál hans tætt í sundur fyrii’ augum nimenniugs, konurnar,. sem komu svo hjartiagóðar með nýmjólikina og siætsúpuna, eggin og kökurnar, setjast nú við rit- störfiin tiil að beitast fyrir málstað' mianrna sinna með, þessu dásam- lega vopni: Hannes Jónsson eC fátækur. Við höfum gefið homnl af hjartagæzku okkar. Og samt er hann svona vanþakklátur og ósvífinn. Höfundur granarinnar lýteuir máli sínu með því að líkja H. J* við dýr og þar næst við Júdas. Hverjum líkjast útgerðarmenn- irnir í Kefliavík? En myndiin, sem greinin sýnir okkur af gjöfumi, góðverkum og gæzku yfirstéttarinnar er skýr og ætti að vera ógteymamleg. Henni verður bezt lýst með þessari vísu? Hylur gæran sauðar svaxta soitinn úlf mieð'geði þungu, dúfuaugu — höggomishj,a:nta, hunangsvariir — eiiturtungu. S. Frá Gunnólfsvík er FB. skriifað: 7. dez. s. 1. gekk hér yfiir af- spyrnings suðaustan-hvasisviörl með hríðarhraglandi og öskrandí renniugskófi. Töiluverður snjór, var nýfega falliun. Veðurhæðin var um 10 og hélst veðtíð allan daginn og íram á nótt. Ár og; lækir tóku þegar að fyilast af kriapa, belgdu sig upp og flæclclu á stórarn svæðum út yfir farveg- iná. í veðrimu drápust 23 kimdiur frá Hlíð á Langanesi með þeiim hætti, að fjárhópur hafðii safnast saman upp að giirðingu, en læfcur belgdii siig upp að giirðingunini, og drukknuðU þesisiar Idindur áður en menn komu að. Stóran fjárhóp 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.