Alþýðublaðið - 02.02.1932, Page 3

Alþýðublaðið - 02.02.1932, Page 3
AtÞÝÐUBLAÐIÐ 3 frá Hvamini í Þistilfirði hrakti upp að girðingu, en veðrið þjapp- aði hópnum svo saman, að 6 Mindur tróðust undir til dauða áð- ur en menn fengu að gert. Frá sama bæ höfðu 6 hestar verið reknir kvöldinu áður út í hólma í Hafralónsá. Um nóttína belgdi áin sig yfir hóimann, og morg- uninn eftir stóðu þeir í krapablá upp í kvið. Pó tólist mönnum að komast fram í hólmann á skíðtim, en gátu engan veginn bjargað hestunum, og var staðið yfir þeím allan þann dag og alla nóttina fram undir morgun, en þá tókst að binda hestana níður á sleða og draga þá yfir ána. Voru þeir þá aðfram kom’nír, en lifðu þó alilir. Árás Japana á Kioa. Shanghaii, 30. jan. U. P. FB. Kíhverjar hafa ekki sagt Japön- um stríð á hendur og munu forð- ast það í iengstu iög. Loyang hefir veriið gerð að höf- uðborg Kína til bráðabirgða, í stað Nanking. Óttast stjómin, að Japanar muni gera árás á Nan- king. Chiang-kaii-shek og Wang- ching-wei eru farniir til Loyang. ítalskur fallbyssubátur hefir sett 150 sjóliðsmenn á iand, til aðstoðar á forréttindasvæði ftaiDa, ef tii þess kæsmii, að hætt væri við að bardagar bærist þangað. Lundúnum, 1. febr. U. P. FB. Frá Tokio í Japan: Fregnir herma, að bardagar séu byrjaðir á ný. Japanar nota flugvélar og hafa varpað sprengjum úr þeim á herlið Kínverja. Frá Nanking: Borgiin hefir verið ílýst í hernaðarástand. Menn hafa lagt á fló.tta þúsundmn saman. Sumir haf,a leitað hælis í skipum á fljótunum. — Kínverjar víg- girða borgiina og grafa skotgraf- ir fyrir utan borgarveggina. Mik- 11 undirbúningur fer fram til að verjast væntanliegri árás Japana. — I Hangkow eru taldar xskyggir legar horfur. Nanking, síðar sama dag: Að- alfregnritari U. P. tilkynti kl. 11,30 e. h.: Japanskt beitiiskiþ hóf skot- hríð á Nanlring, en stórskotalið Nankíngshersins hóf þegár fall- byssuskothríð á mótíi. Öll ljós voru slökt í borginni. Ótti og skelfihg greip borgarbúa á mieðan fiallbyssurnar þrumiuðu og Nan- kinghðið og beitiskipsmienn skift- ust á stórskotum. Japanar höfðu áður sent 7 smærri herskip upp; Yangtzeána og lögðust þau þar, sem hentast þóttí til miðimar á borgina. Áður en Nankingstjórnin, fór til Loyang á laugardag skiipaði hún svo fyrir, að stórskotaliðið skyldi taka sér stöður fyrir utan borgina og verja hana eftir meettí. Japanar höfðu sent öllum Jap- önum í Nankiing boð um að hverfa á brott úr borgiinnii, og voru þeir íluttir út í herskip þeiira undk vernd sjóliðsmianna. Síðari’ fregn: Stórskotahríðiinni lœnti kl. 12,45 f. h. — Talið er að Japanar hafi hafið skothríð þessa til þess að konu i veg fyrir her- flutninga Kínverja tiil borgarilnnar. Lundúnafregn: Japanar hafa bannað bréfaútburð til Kínvérja í Nanking í bili. Neiferð kommúnista á gjafafé. VerkfffUsmmnirnir í Krossa- ness-verkfallmii fá ao eins kr. 175,00 af kr. 610,85, sem skotiö er saman handa peim. Hitt, kr. 435,85, fer aö mestu i kostnad og til útgáfu blaös kommúnistarma hér á staönum [Akureyri], en áð eiris örlitlum hluta, kr. 58,55, cr talio aö stofnaðúr sé sjóður af, sem kállaður er verkfatlssjóður Lesendur þessa blaðs rekur að sjálfsögðu minni til þess, að nokk- urt fé safnaðist til styrktar mönn- um þeim, sem þátt tóku í Krasisa- nessverkfallinu sumarið 1930. Al- ment hefir þó ekki verið vitað, livað það fé var mikið, eða að því hafi veriið variö á al.Ian ann- an hátt en gefendurnir ætluðust tii, sem var að gjafafénu yrði skift upp á miili þeirra manna, siem í verkfalliinu lentu. Eiins og það er sjállfsögð skylda hvers og eins, sem beðinn er fyrir fé til annars martns, að skila því til hins rétta aðilja, verður ekki undan því konást fyrir þá, sem trúað hefir verið fyrir samskotafé til þeirra sem þess eiga að njóta, að láta það af höndum til réttra aðilja. Alt annað er óheiðarleiki hinnar verstu tegundar, og furðu- legt, að nokkrum manirmi eða mönnum skuli hafa dottið í hug slík meðferð fjár. Nú er það vitað orðið, að það fé, sem safnaðist til styrktar verk- fallsmönnum í Kroissanesisverk- fallinu, nam kr. 810,85, cn að mennirntr, sem fénu var safnað handa, fengu að eins kr. 175,00. Upplýsingar um þetta eru í ný- útkominni fundargerð frá þingi Verklýðssambands Norðurlands. Talið er þar, að í kostnað hafi farið kr. 107,30. Lánað hefir ver- ið Verklýðssambandi Norðurlands kr. 270,00, sem sama fundargerð sýnir að hefir verið varið til þess að greiða kostnað við útgáfu blaðs kommúnistanna hér á staðn- uxn, og kr. 58,55, er táiiÖ að eigL að leggjast í verkfallssjóð. Pað skiftir í raun og veru ekki máli, hvort þetta fé, sem menn- iirnir, sem lientu í Kroissianlessdel- unni, eru sviknir um, er motað til þess að greiða kostnað við kom- múnistabliað eða því er kastað í sorprennuna, fyrst réttir hluíað- eigendur eru sviftir því, en aðal- atriðið er, að gefendur fjárins hafa látið það af höndum í þeiim eina og ákveðna tilgangi að styrkja m.eð þvi fátæka verka- menn, sem yfitr há-bjargræðistílmu ann verða að ganga atvinnu- lausir vegna verkfallsins, og að engin heimild var til frá gefend- unum að verja nokkrum eyri af fé þeirra í öðrum tlgangi en þeim eiina, að hjálpa verfcamönn- unum í þessari umræddu deilu. Þetta litlia fé, sem safnaðiist, var ’neldur ekki til þess að draga af því. Þó því hefði öllu verið varið til skifta milli verkfallsmannanna, hefði það ekki hrokldð til meiri ’greiðslu handa hverjum manni en sem svaraði kr. 2,00 á dag. Með þeim auvirbiliegu úthlutun, sem framkvæmd var af þeim mönnum, sem.fyrir henm stóðu, hafa heim- ili verkfallsmannianna trauðla get- að fengið meira en sem stmraði 60 aurum á dag. og töldu þó sum þeiirra 9 manns. Tvenns konar mijög alvarleg hætta stafax verkalýðshreyfiing- unni af annari eiins meðferð á gjafafé og þeirri, sem hér hefir verið lýst. 1 fyrsta lagi hlýtur það að leiða tál þesis, að menn, sem þö vildu rétta hjálparhönd, þegar henniar þaxf með, þyrðu ekki að gera það eða sæju ekki ástæðu tíl þess, þegar gjafafénu er varið tiil alls annars en tl er ætlast af gefanda. 1 annan stað hlýtur það að veikja hug þeirra og kjark t! þess að leggja út í baráttu, sem kostar atvinnumissi, seim hafa ainnað- hvort sjálfir reynt það eða vitað aðra verða fyrir því að vera sviknir um þá hjálp, sem þá hefir verið rétt fram. Svikpir af því, að mi’lli þeirra og hjálparmann- anna standa menn, sem ekki. geta unt þeim hjálparinnar. — 1 raun og vent þárf ekki a taka það fram,, að verkfallsmenn- iirnir úr Krossaness-d eilunni eiga heimtingu á að fá það fé greitt að fullu, sem eftir stendur af sam- skotafénu, sem þeim var ætlaö, og það eru rúmir 2/3 hlutar sam- skotafjárins. Hafi þeir ekki giengið eftir því afdráttarlaust, hlýtur þao að stafa af því, að þeir hafi álitið að búið væri að slrila þeim öllú. (,JAlÞ.ýðumaðuríntf,.]j J KJm stajpm® ©gg veglosa IÞAKA. Fundur annað kvöld. Kosning og innsetning embætt- ismanna. Félagar stúkunnar sér- stakliega áminíir um að rnætá á þessum furídi. Jafnaðarmanuafélag íslands heldur fund í kvöld kl. 8V2 í al- þýðuhúsinu Iðnó, uppi Rætt verð- ur um Keflav íkurdeiluna. Jón Baldvi-nsson hefur umræður um kjördæmasMpuríina. Guðjón B. Baldvinsson hefur umræður urn skipulagsmól. Félagar! Fjölmenn- ið! Sfofnfundur þvottakvennaféíags, F rain h ald s- st o f nf u n d ur þvotta- og lireingerningar-kvexina-félags- ims verður haídirín í „K.-R.“-hús- inu kl. 9 annað kvöld. 13 stimda dagvinna! Á fundi Verklýðsfélags Þing- eyrar kom um dagimn beiðni frá h.f. Dofra á Þimgeyri um að hafa dagvinnu frá M. 6—9, í 13 tíma. Þ. e. a. s. Dofri vildi greiða samai kaup í 13 tíma. Félagið svaraði auðvitað neitandi. HvaÖ heyrist næst? Söngur, hljómleikar og erindi, er séra Bjarni Jónsson flytur, fara fr.am í dómkirkjunni annað kvöld kl. 8V2- „Suðurland“. Frá Borgarnesi er FB. sítmað: Borgarneshreppur keypti e/s „Suðurland“ nýlega á 63 000'krón- ur. Hefir síðan verið myndáð hlutaféilag, sem kallað er h. f. „Skallagrímur", og tekur það við skipinu. Á Borgarneshreppur um lielming hlutabréfa, en hinn belm- iinginn gamlir hluthafar í héraði. Lögheimáli félags og s,kips verður í Borgarnesi. Stjórn h. f. „Skallar grims“ skipa: Magnús Jónisson spariisjóðsgjaldkeri, form,., Her- vaM Björnsíson hreppsnefndar- oddviti og Davíð Þorsteinsson á Arnbjargatlæk. F. U. J.-kaffíkvöId verður annað kvöld kl. 8V2 í Iðnó. Þar skemta þeár Guðbr. Jónsson og Guðjón B. Baldvins- son. Ýmislegt fleira verður til skemtunar. Félagar fjö.Imennið vel og stundvíslega. Skjaldarglímasi í gærkveMi fór þanmig, að Lár- us Salómonsson fékk skjöldíimn, en Georg Þorsteinsson fékk feg- urðarglímuverðlaiun. Húsilð var, þéttskipað, og skemtu áhorfend- úr sér ágætlega. Þátttakendur voru 9, en tveir urðu að ganga úr leik, og var annar þeirra Tótm- as Guðmundsison, sá eini, er kepti frá K. R. Hiirrír voru allir úr Ár- manni. Skiáning atvinnulauss fólks. I gær kornu 370 til skrániingar. Skráningin heMur áfram í dag til kl. 7 í kvöld. Hún fier fram í Góðtemplarahúsinu við Templ- arasund. Verkamenn og verkakon- ur og sjómenn, — þau, sem eruð atvinnulaus! Komið öll til skrán- ingarinnar. Því að eins verður hún það vopn, sem hún á að vera, í baráttunni gegn atvinnu- leysinu. Fyriisparn. Geta verklýðssiamtökin hér stöðvað skip erlendis, sem teMð hefir fisk hér þrátt f'yrir það !þó hann væri á því af hendi verk- lýðssamtakanna ? Svar: Já.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.