Alþýðublaðið - 02.02.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.02.1932, Blaðsíða 4
4 KfiBBBDBIiJlffllB- Efíli' kipofn bœiargjaldkera Se^kjavikart og að andangegnnm úrskneði, verða ðll ðgreidd leigngjöld af húsam, túnnm og Séöuns, öll ó» greidd erfðafestngjöld og gangsféttagjöld, öll gjöldin með gjalddaga á ðrina 1931, ásamt deáftarvöxtnm, tekin Sögfaki á kostnað gjald» enda, áð átta dögnm liðnrana frá hirtingu arag» lýsingar1 pessœffaa4. Lðgmaðnrinn í Bejrkjavik, SO.flianáar 1932. llJHra ÞépHiirsoia Ágætt úrvaL — Lægst verð s Sof f iiife Að Enflvísku útgerðarmennirnir meiri en sjálfur Óii Thors? Heyrst hefir úr KefLavíkinni, að útgerðarmenn pættust meisri menn en það, að þeir vfflji undirskrifa samning við verklýðsfélagiö, og enx þeir þá meiri menn en átrún- aðargoö þeirra ÓI'i Thors, stem síðast um daginn var að semja við verklýðsfélag, að því er Moggi sagði. P. Áfengisbrwggun komst upp héjr í bænum' í ffyrtia kvöld. Var bruggarinn sektaður um 600 kr. og brugg'unaráhöldin tekin af honum. ©r a® trétfa? Nœturlœknir er í nótt Halldór Stefánsison, Laugavegi 49, símí 2234. Útvarpið í kvöld: Kl. 19,05: Þýzka, 2. flokkur. KL 19;30: Veö- urfregnír. Kl. 19,35: Enska, 2. flokkur. KL 20: Erindi: Veður- fregnir og veðurfar, II. (Jón Ey- þórsson.) Kl. 20,30:' Fréttíi'. Kl. 21: Hljómleikar: „Celló“-spil. (Þórhallur Árnason.) Kl. 21,15: Upplestur. (Jón Sigurðsson skrif- stofustjóri.) Kl. 21,35: Söngvélar- hljómleikar. tslenzka lirónan er í dag í 57,42 gullaurum, — hefir hrapað frá því, sem hún var í gær. 35 ára gamaU verkamaður í Danmörku hengdi sig nýlega. Hann var að verða brjálaður út af því, hve lengi hann hafði veriö atvinnulaus. Bruggunartœki í orgeli. Lög- jreglan i hæ einuin í Svíþjóð hafði iengi grunað mann noikkum um heimabruggun. Var svo gerð hús- fannsókn hjá honum 'fyrir niokkru og eftir mikla leit fundust brugg- unartækin irani í oigeli, sem stóð í stofunni. Vecrid. Kl, 8 í morgun var 7 stiga liiti í Reykjavik, miestur á SeyÖisfárði, ll.stig. Otlit á Suð- vesturlandi, vestur uœ Breiiða- líaldi, Þokuioít og regu. Bíifæsið á götoniam. Sums staðar hafa hiröusamir borgarar gert hreint fyrir sínum dyrum og höggvið kiaka af gang- stéttum fyriT utan dyr sínar og hent honum út á götuna, og myndast við það háir kliakabunk- ar, sem liggja úti á götunum, til dæmis við Laugaveg. Þar er helmi'ngur af götuun'l þakiinn af klakastykkjum, sem mokeð er út af gangstéttum. Ef bilil þarf að taka' við eða skiía fólki við hús, þarf ltann að fara með hjólin öðruin megim upp á þiessa kiíaka- hauga, því ekki má hann stoppa á mi'ðri götu vegna umferðarinn- ar. Tveir bilar geta ekki fariÖ hvor fram hjá ö'ðrum nema skæl- ast upp á þessa klakabunka og eiga það á hættu að brjöta eða S’kemma bílana meiira eða minna. Væri nú ekki tími til kominn fyrir hina ráðanda menn höfuð- borgarinnar, þar sem náttúran er nú farira að bræ'ða ísiinn, að hjálpa henni tiil þess, með því að aka burtu klalranum, og sýna, að þa'ó séu þó elíki EsJdimóar, siem byggja þessa borg, aem alveg stendur á sama hvernig farið er tneð þarfasta farartæki þessa lands, bíilnn? Það hefir ekki veiið gert svo Jniki'ö að því í vetur að laga göturnar. Sjaldan hafa þær þú þurft þe&s eims tilíinnanlega og einmitt í vetur. En þao verð ég að segja, að aldreii hefir eims lít- ið verið unnið að götuhrehmm á aðalgötunum eims og einmitt í vetur. Stundam hefir niaður séð nokkra karla veia utarlega í bæn- um við að grafa sundur skafla, en það hefir að mínu álirti borið lítinn árangur. Sem dæmii skal ég segja ykkur smásöigu, sem er eitt af mörgu. Það var rétt fyrir miðjan jan- úar, að ég ók fólfci inn 1 Suðurpól. Það var í skafjienjTÍmgá. Þá voru þar 4 eða 6 karlar að moka sig í gegnum skafl. Ég snéri bíinum við rétt hjá körlunum. Þegar ég hafði snúið bílnmn við, stoppaði ég og fór að borfa á mennima. Þeir mokuðu og mokuðu og jafn- óðum og þeir mokuðu skóf fult aftur. Svo einn maður segir : Þetta þýðir eltkert. Jú, segir annar, okk- ur var Siagt að moka skaflinn, svo við verðum að halda áfram, þó ekkert sjáist eftir okkur. Hefði nú ekkí verið meira vit í því að láta -þesisa sömu menm hreimsa Austurstræti eða Lauga- vegimn e'ða leimhverja götu niðri í miðbænum, því þar skóf ekki? Svona getur maður talið hund- ruð dæma, en hver sitjórnar þess- arii vitlieysu? Eru verkstjórar eða verlífræ'ðingar bæjarins svona miklir aular, eða er það fyrir kærúleysi, a'ð þpr kasti fyrir norðanskafmenmimg peningum og kröftum verkalýðs bæjarims, í sta'ðimn fyrir að halda þénurum sínum við vinmu á þeim stöðum, sem að gagni kæimi til þess að létta undir með farartækjum bæj- arins? Finst ykkur ekki, sem eigið að sjá um götur bæjarims, og yfir höfuð öllum hugsandi mönnum, að bílaskattuTÍmn sé svo hár og gefi þa'ö í landssjóðimn, að ó- hætt væri að kasta eimni skóflu eða ©imu klakastykki úr vegi fyrir bílununj? Ég get aldrei skiilið í þeim bíl- eiigendum, sem láta sér jafnlítið ant 'um bíla sína eins og það, að hafa haft þá í notkun eins og vegimir hafa verið í vetur hér i bænum, án þess að hafa kvartað opimbierlega eða sett upp taxtiann, sem er alveg sjálfsagt, því ekkj borgaðii sig að láta einn einiaista bil ganga meðan snjórhm var sem mestur, og þó það hafi ekki kom- ið fram brot í ýmsum vögnum, þá kerniur níðslan, sem á þeirn hefiir verið, í Ijós síðar í rnarg- földum myndum. Að endingu skora ég á ráða- menn þessa bæjar að hjálpa rign- imgunni tafarlaust til að hreinsa klaka af götunum, því bílstjörar hafa nóg með að v-erjast árekstri af hinumi gangandi lýð þessa bæj- ar, sem skjögrar hugsunarlaust eftir götunum eiins og vanka kindur, þó þeir þurfi ekki að forðast hnéháa kíakahauga, sem FislUð Beykiavíknr Njálsgötu23, simar: 1559 og 2325 Blænjr stitnngnr. á 9 au. Va kg. Sent heim. „TvSfariam64, saiffldi ©ff eldbeit ástarsajga, ein pæim sögiem, sem ralt msfgt fólfe ætti að lesa. Fæst i békabúðinnf á Langavegi 68, ftar fást lika margat’ aðrar spennandi og skenntilegair sögukæknr afar>édýrar! Sparið peninga Foiðist óþæg- Indi. Manið þvi eftir að vant» ykknr rúður í glugga, hringið í síma 1738, og verða þær strax Iátnar í. Sanngjarnf veirð. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN,, Hverfisgötu. 8, sími 1294, tekur að ser alls kon ar tæktfærisprentea svo sem erfilióö, að- göngumiða, kvittanir, reikninga, bréf o. 3, frv., og afgreiði* vinnuna fljótt og jriö réttu verði. Túlipanar, fást daglega hjá Vald. Poulsen Klapparstíg 29. Síml 24. Tímarlt^rfi^teýau^ KYNDILL Útgefandi S. U. J. kemur út ársfjórðungslega. Flytur fræðandi greinirum stjórnmál.þjóð- félagsfræði, félagsfræði, menningar- mál og þjóðlíf; ennfremur sögu- legan fróðleik um menn og mál- efni, sem snerta baráttu verklýðs- ins um heim allan. Gerist áskrif- endur sem fyrst. Verð hvers heftis: 75 au. Aðalumboðsmaður Jón Páls- son bókbindari, Hafnarfirði. Áskrift- Uiii veitt móttaka í afgreiðslu Alþýðublaðsins, simi 988. „puntað" er upp tueð víðs vegar á götum bæjarins. 30. jan. Bílstjóri. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: ÓLafur Friðrikssou. Alþýðuprejitsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.