Morgunblaðið - 03.04.1986, Page 45

Morgunblaðið - 03.04.1986, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. APRÍL1986 45 Garður: Prófkjör H-list- ans um næstu helgi H-LISTINN í Garði, listi sjálf- stæðismanna og annarra frjáls- lyndra kjósenda, efnir til próf- kjörs um val frambjóðenda á framboðslista sinn við næstkom- andi sveitarstjómarkosningar. Prófkjörið fer fram laugardaginn 5. og sunnudaginn 6. aprfl nk. Kosið verður í leikskólanum báða dagana frákl. 10-19. Þátttökurétt hafa allir stuðnings- menn H-listans sem fæddir eru 1968 eða fyrr og búsettir eru í Garði. Eftirtaldir aðilar gáfu kost á sér í prófkjörið: Dagný Hildisdóttir, bókavörð- ur, Gerðavegi 31, 30 ára. Maki: Amór Ragnarsson, þau eiga 1 bam. Finnbogi Bjömsson, fram- kvæmdastjóri, Melbraut 6, 43 ára. Maki: Edda Karlsdóttir, þau eiga 5 böm. Guðbjörg Sigurðardóttir, vökukona, Sunnubraut 22, 27 ára. Maki: Kristófer Pálsson, þau eiga 3 böm. Ingimundur Þ. Guðnason, raf- magnstæknifræðingur, Hraunholti 4, 36 ára. Maki: Drífa Bjömsdóttir, þau eiga 4 böm. Jón Hjálmarsson, form. Verka- lýðs- og sjómannafélags Gerða- hrepps, Lyngbraut 6, 35 ára. Maki: Kristjana Óttarsdóttir, þau eiga 7 böm. Karl Njálsson framkv.stjóri, Melbraut 5, 50 ára. Maki: Guðrún Ágústa Sigurðardóttir, þau eiga 5 böm. Kristjana Kj artan sdóttir, fóstra, Garðbraut 78, 42 ára. Maki: Jóhannes Guðmundsson, þau eiga 3 böm. Sigurður Ingvarsson, raf- virkjameistari, Sunnubraut 8, 44 ára. Maki: Kristín Erla Guðmunds- dóttir, þau eiga 2 böm. Unnar Már Magnússon, húsa- smíðameistari, Lyngbraut 15, 37 ára. Maki: Ema Nilssen, þau eiga 3 böm. Kjörnefnd H-listans. Dagný Hildisdóttir Finnbogi Bjömsson Guðbjörg Sigurðardóttir Ingimundur Þ. Guðnason Jón Hjálmarsson Karl Njálsson Kristjana Kjartansdóttir Sigurður Ingvarsson Unnar Már Magnússon Námskeið í Þáttur áætlanagerðar í stjórnun íslenskra fyrirtækja hefur aukist verulega á undanförnum árum. Ástæða þess er fyrst og fremst aukinn skilningur stjórnenda á nauðsyn markvissrar áætlanageröar, sem verkfæri til að ná settum markmiðum. En einnig hefur tilkoma einkatölva og sérstakra áætlanagerðaforrita s.s. Multiplan og Lotus 1-2-3 gert vinnu við áætlanagerð þægilegri. Stjórnunarfélag íslands heldur námskeið þar sem fjallað verður um áætlanagerð sem stjórntæki til að ná sem bestum árangri í rekstri og stjórnun fyrirtækja. Efni námskeiðsins er m.a.: • Ýmsar tegundir áætlana s.s. stef numót- andi áætlun, fjárhagsáætlun, greiðslu- áætlun og rekstraráætlun. • Skipulag áætlanagerðar, þ.e. hver gerir hvað, hvenær og hvernig. • Efnahagsleg uppbyggíng fyrirtækis, kynning á hugtökiím og kennitölum, svo sem framlegð, framlegðarstigi, núllpunkti, arðsemi og veltuhraða fjármuna. • Tekju- og kostnaðareftirlit og saman- burður á bókhaldi og áætlun. • Kynning á áætlanagerðarforritum og tölvutækni sem hjálp við áætlanagerð. Raunhæf verkefni verða í gerð rekstrar-og greiðsluáætlana. Tími og staður: 7.-10. apríl kl. 9-13 Ánanaustum15 Stjórnunarféldg íslands Ánanaustum 15 • Sími: 6210 66 Leidbeinandi: Gísli Arason, rekstrarhagfræðingur. 6 föld Markverður árangur fremstu vísindamanna og hönnuða OSRAM verksmiðjanna: CIRCOLUX HÁGÆÐA PERUR OG LAMPAR. Þegar ending - og 80% orkusparnaður fara saman talar OSRAM um LJÓSLIFANDI ORKUSPARNAÐ bætt lýsing jjk % Jón Loftsson hf. _______ Hringbraut 121 Simi 10600 ^/ybs//fandi ovk^' / OSRAM CIRCOLUX Circolux línan frá OSRAM fyrir heimili - vinnustaði - hótel - stofnanir - verslanir VZ01 V|S / OAVIOO

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.