Morgunblaðið - 03.04.1986, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 03.04.1986, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. APRÍL1986 45 Garður: Prófkjör H-list- ans um næstu helgi H-LISTINN í Garði, listi sjálf- stæðismanna og annarra frjáls- lyndra kjósenda, efnir til próf- kjörs um val frambjóðenda á framboðslista sinn við næstkom- andi sveitarstjómarkosningar. Prófkjörið fer fram laugardaginn 5. og sunnudaginn 6. aprfl nk. Kosið verður í leikskólanum báða dagana frákl. 10-19. Þátttökurétt hafa allir stuðnings- menn H-listans sem fæddir eru 1968 eða fyrr og búsettir eru í Garði. Eftirtaldir aðilar gáfu kost á sér í prófkjörið: Dagný Hildisdóttir, bókavörð- ur, Gerðavegi 31, 30 ára. Maki: Amór Ragnarsson, þau eiga 1 bam. Finnbogi Bjömsson, fram- kvæmdastjóri, Melbraut 6, 43 ára. Maki: Edda Karlsdóttir, þau eiga 5 böm. Guðbjörg Sigurðardóttir, vökukona, Sunnubraut 22, 27 ára. Maki: Kristófer Pálsson, þau eiga 3 böm. Ingimundur Þ. Guðnason, raf- magnstæknifræðingur, Hraunholti 4, 36 ára. Maki: Drífa Bjömsdóttir, þau eiga 4 böm. Jón Hjálmarsson, form. Verka- lýðs- og sjómannafélags Gerða- hrepps, Lyngbraut 6, 35 ára. Maki: Kristjana Óttarsdóttir, þau eiga 7 böm. Karl Njálsson framkv.stjóri, Melbraut 5, 50 ára. Maki: Guðrún Ágústa Sigurðardóttir, þau eiga 5 böm. Kristjana Kj artan sdóttir, fóstra, Garðbraut 78, 42 ára. Maki: Jóhannes Guðmundsson, þau eiga 3 böm. Sigurður Ingvarsson, raf- virkjameistari, Sunnubraut 8, 44 ára. Maki: Kristín Erla Guðmunds- dóttir, þau eiga 2 böm. Unnar Már Magnússon, húsa- smíðameistari, Lyngbraut 15, 37 ára. Maki: Ema Nilssen, þau eiga 3 böm. Kjörnefnd H-listans. Dagný Hildisdóttir Finnbogi Bjömsson Guðbjörg Sigurðardóttir Ingimundur Þ. Guðnason Jón Hjálmarsson Karl Njálsson Kristjana Kjartansdóttir Sigurður Ingvarsson Unnar Már Magnússon Námskeið í Þáttur áætlanagerðar í stjórnun íslenskra fyrirtækja hefur aukist verulega á undanförnum árum. Ástæða þess er fyrst og fremst aukinn skilningur stjórnenda á nauðsyn markvissrar áætlanageröar, sem verkfæri til að ná settum markmiðum. En einnig hefur tilkoma einkatölva og sérstakra áætlanagerðaforrita s.s. Multiplan og Lotus 1-2-3 gert vinnu við áætlanagerð þægilegri. Stjórnunarfélag íslands heldur námskeið þar sem fjallað verður um áætlanagerð sem stjórntæki til að ná sem bestum árangri í rekstri og stjórnun fyrirtækja. Efni námskeiðsins er m.a.: • Ýmsar tegundir áætlana s.s. stef numót- andi áætlun, fjárhagsáætlun, greiðslu- áætlun og rekstraráætlun. • Skipulag áætlanagerðar, þ.e. hver gerir hvað, hvenær og hvernig. • Efnahagsleg uppbyggíng fyrirtækis, kynning á hugtökiím og kennitölum, svo sem framlegð, framlegðarstigi, núllpunkti, arðsemi og veltuhraða fjármuna. • Tekju- og kostnaðareftirlit og saman- burður á bókhaldi og áætlun. • Kynning á áætlanagerðarforritum og tölvutækni sem hjálp við áætlanagerð. Raunhæf verkefni verða í gerð rekstrar-og greiðsluáætlana. Tími og staður: 7.-10. apríl kl. 9-13 Ánanaustum15 Stjórnunarféldg íslands Ánanaustum 15 • Sími: 6210 66 Leidbeinandi: Gísli Arason, rekstrarhagfræðingur. 6 föld Markverður árangur fremstu vísindamanna og hönnuða OSRAM verksmiðjanna: CIRCOLUX HÁGÆÐA PERUR OG LAMPAR. Þegar ending - og 80% orkusparnaður fara saman talar OSRAM um LJÓSLIFANDI ORKUSPARNAÐ bætt lýsing jjk % Jón Loftsson hf. _______ Hringbraut 121 Simi 10600 ^/ybs//fandi ovk^' / OSRAM CIRCOLUX Circolux línan frá OSRAM fyrir heimili - vinnustaði - hótel - stofnanir - verslanir VZ01 V|S / OAVIOO
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.