Morgunblaðið - 04.04.1986, Blaðsíða 10
UTVARP
DAGANA
5/4-12
/4
10 B
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. APRÍL1986
LAUGARDAGUR
5. apríl
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bœn.
7.1 B Tónleikar, þulur velur
og kynnir.
7.20 Morguntrimm.
7.30 íslenskir einsöngvarar
og kórar syngja.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
8.16 Veðurfregnir. Tónleikar.
8.30 Lesiö úr forystugreinum
dagblaðanna. Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga.
Helga Þ. Stephensen kynn-
ir.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegt mál. Endurtek-
inn þáttur frá kvöldinu áöur
sem örn Ólafsson flytur.
10.10 Veðurfregnir.
Óskalög sjúklinga, fram-
hald.
11.00 Á tólfa tímanum. Bland-
aöur þáttur úr menningarlíf-
inu í umsjá Þorgeirs Ólafs-
sonar.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veöurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.60 Hér og nú. Fréttaþáttur
í vikulokin.
15.00 Miðdegistónleikar
a. Ungversk rapsódía nr. 12
eftir Franz Liszt. Martin
Berkofsky leikur á píanó.
b. Svíta nr. 2 I d-moll eftir
Johann Sebastian Bach.
Gunnar Kvaran leikur á
selló.
c. Þrír píanóþættir eftir
Arnold Scönberg. Edda Er-
lendsdóttir leikur.
15.60 íslenskt mál. Ásgeir
Blöndal Magnússon flytur
þáttinn.
18.00 Fréttir. Dagskrá.
18.16 Veðurfregnir.
16.20 Listagrip. Þáttur um list-
ir og menningarmál. Um-
sjón. Sigrún Björnsdóttir.
17.00 „Framhaldsleikrit barna
og unglinga: „Árni í Hraun-
koti" eftir Ármann Kr. Ein-
arsson. Leikstjóri: Klemenz
Jónsson. Sögumaöur: Gísli
Alfreösson. Leikendur:
Hjalti Rögnvaldsson, Anna
Kristín Arngrímsdóttir, Val-
gerður Dan, Jón Júlíusson,
Þórhallur Sigurösson,
Bryndís Pétursdóttir og
Bessi Bjarnason. Sjötti þátt-
ur: „Rauöi sportbíllinn".
(Áöur útvarpaö 1976).
17.30 Frá tónlistarhátíöinni í
Ludwigsburg sl. sumar.
Kammersveitin í Wúrttem-
berg leikur. Stjórnandi: Jörg
Faerber. Einleikari á víólu:
Kim Kashkashian.
a. Concerto grosso í F-dúr
op. 3 nr. 4 eftir Georg Fri-
edrich Hándel.
b. Víólukonsert í D-dúr eftir
Franz Anton Hoffmeister.
18.00 Tónleikar.Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.36 „Sama og þegiö".
Umsjón: Karl Ágúst Ulfsson,
Siguröur Sigurjónsson og
örn Árnason.
20.00 Harmoníkuþáttur. Um-
sjón: SiguröurÁlfonsson.
20.30 Sögustaöir á Noröur-
landi — Grund í Eyjafiröi.
Umsjón: Hrafnhildur Jóns-
dóttir. (Frá Akureyri.)
21.20 Vísnakvöld. Aöalsteinn
Ásberg Sigurösson sér um
þáttinn.
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins.
22.15 VeÖurfregnir.
22.25 í hnotskurn — Rauöa
myllan. Umsjón: Valgaröur
Stefánsson. Lesari meö
honum: Signý Pálsdóttir.
(Frá Akureyri.)
23.05 Danslög.
24.00 Fréttir.
00.05 Miðnæturtónleikar.
Umsjón: Jón örn Marinós-
son.
01.00 Dagskrárlok.
Næturútvarp á rás 2 til kl.
03.00.
SUNNUDAGUR
6. apríl
8.00 Morgunandakt
Séra Þórarinn Þór prófastur,
Patreksfiröi, flytur ritningar-
oröog bæn.
8.10 Fréttir
8.15 Veöurfregnir. LesiÖ úr
forystugreinum dagblaö-
anna. Dagskrá.
8.35 Létt morgunlög
Tívolí-hljómsveitin í Kaup-
mannahöfn leikur.
9.00 Fréttir
9.05 Morguntónleikar
a. „ Missa brevis" i B-dúr
eftir Joseph Haydn. Dengja-
kór Dómkirkjunnar í Reg-
ensburg syngur meö félög-
um í Sinfóníuhljómsveit út-
varpsins í Múnchenn; Theo-
bald Schrems stjórnar.
b. Trompetkonsert í Es-dúr
eftir Johann Nepomuk
Hummel. Pierre Thibaud og
Enska kammersveitin leika:
Marius Constant stjórnar.
c. „Zaire", hljómsveitarverk
eftir Michael Haydn. Colleg-
ium aureum-kammersveitin
leikur.
10.00 Fréttir
10.10 Vejöurfregnir
10.26 Út' og suður. Umsjón:
Friörik Páll Jónsson.
11.00 Messa í AÖventkirkj-
unni. (HljóÖrituð daginn áð-
ur). Prestur: Séra Erik Guö-
mundsson.
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá.Tónleikar
12.20 Fréttir
12.46 Veöurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar
13.30 „Farinn aö drabba í
skáldskap" — þáttur um
Grím Thomsen og foreldra
hans. Handritsgerö: Gils
Guðmundsson. Stjórnandi:
Baldvin Halldórsson. Flytj-
endur: Gils Guömundsson,
Sunna Borg, Gunnar Eyj-
ólfsson og Hjalti Rögnvalds-
son. (Áöur flutt jólin 1982).
14.30 Miödegistónleikar. Tríó
nr. 6 í B-dúr eftir Ludwig van
Beethoven. Daniel Baren-
boim, Pinchas Zukerman
og Jacueline du Pré leika á
píanó, fiðlu og selló.
16.10 Um leyniþjónustur.
Fyrsti þáttur Páls Heiöars
Jónssonar.
16.00 Fréttir. Dagskrá
16.15 Veöurfregnir
16.20 Vísindi og fræöi - Kross
Krists í Ijósi guöfræðinnar.
Jónas Gíslason dósent flytur
erindi.
17.00 Síödegistónleikar
a. „Harmforleikur" op. 81
eftir Johannes Brahms. Fíl-
harmoníusveitin í Vínarborg
leikur; Karl Böhm stjórnar.
b. Fiölukonsert eftir Béla
Bartók. Kyung-Wha Chung
leikur með Fílharmoníusveit
Lundúna; Georg Solti
stjórnar.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkýnningar.
19.36 Borg bernsku minnar.
Ágústa Þorkelsdóttir á Ref-
stað í Vopnafirði segirfrá.
20.00 Stefnumót. Stjórnandi:
Þorsteinn Eggertsson.
21.00 Ljóö og lag. Hermann
Ragnar Stefánsson kynnir.
21.30 Útvarpssagan: „Ævi-
saga Mikjáls" eftir J.M.
Coetzee. Sigurlina Davíðs-
dóttir byrjar lestur þýðingar
sinnar.
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins.
22.15 Veöurfregnir. Orö
kvöldsins.
22.25 íþróttir. Umsjón: Samú-
el örn Erlingsson.
22.40 Svipir — Tíöarandinn
1914—1945. Rússland.
Umsjón: Óöinn Jónsson og
Siguröur Hróarsson.
23.20 Kvöldtónleikar.
a. Konsert-rapsódía eftir
Aram Katsjatúrían. Mstislav
Rostropovitsj leikur á selló
með Ríkishljómsveitinni í
Moskvu; Evgení Svetlanov
stjórnar.
b. Renate Holm og Rudolf
Schock syngja lög eftir
Franz Grothe. Henry Love
og Carl Loewe meö kór og
hljómsveit; Werner Eis-
brenner stjórnar.
24.00 Fréttír
00.05 Milli svefns og vöku.
Hildur Eiríksdóttir sér um
tónlistarþátt.
00.55 Dagskrárlok
MÁNUDAGUR
7. apríl
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn. Séra Sigfinnur Þor-
leifsson flytur. (a.v.d.v.)
7.15 Morgunvaktin
- Gunnar E. Kvaran, Sigríö-
ur Árnadóttir og Magnús
Einarsson.
7.20 Morgunteygjur. Jónína
Benediktsdóttir. (a.v.d.v.)
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.16 Veöurfregnir.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barn-
anna: „Katrín og Skvetta"
eftir Katarinu Taikon. Einar
Bragi les þýöingu sína (7).
9.20 Morguntrimm. Tilkynn-
ingar. Tónleikar, þulur velur
og kynnir.
9.46 Búnaöarþáttur
Ólafur R. Dýrmundsson
ræöir viö Benedikt Jónsson
um lífeyrissjóð bænda.
10.00 Fréttir.
10.10 Veöurfregnir.
10.25 Lesiö úr forustugreinum
landsmálablaða. Tónleikar.
11.20 íslensktmál
Endurtekinn þáttur frá laug-
ardegi sem Ásgeir Blöndal
Magnússon flytur.
11.30 Stefnur
Haukur Ágústsson kynnir
tónlist. (Frá Akureyri.)
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.46 Veöurfregnir. Tilkynn-
ingar.Tónleikar.
13.30 í dagsins önn - Sam-
vera. Umsjón: Sverrir Guö-
jónsson.
14.00 Miödegissagan:
„Skáldalíf í Reyjavík" eftir
Jón Óskar. Höfundur les
fyrstu bók: „Fundnir snilling-
ar" (5).
14.30 íslensk tónlist
16.15 í hnotskurn — Rauöa
myllan
Umsjón: Valgaröur Stefáns-
son. Lesari með honum:
Signý Pálsdóttir. (Frá Akur-
eyri.) (Endurtekinn þáttur frá
laugadagskvöldi.)
16.65 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síödegistónleikar
17.00 Barnaútvarpiö
Meöal efnis: „Drengurinn
frá Andesfjöllum" eftir
Christine von Hagen.-
Þorlákur Jónsson þýddi.
Viðar Eggertsson les (10).
Stjórnandi: Kristín Helga-
dóttir.
17.40 Úr atvinnulífinu - Stjórri-
un og rekstur
Umsjón: Smári Sigurðsson
og Þorleifur Finnsson.
18.00 Ámarkaöi
Fréttaskýringaþáttur um
viðskipti, efnahag og at-
vinnurekstur í umsjá Bjarna
Sigtryggssonar.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Daglegtmál
öm Ólafsson flytur þáttinn
19.40 Um daginn og veginn
Þorbergur Kristjánsson
sóknarpresturtalar.
20.00 Lög unga fólksins
Þorsteinn J. Vilhjálmsson
kynnir.
20.35 Leikrit: „Til Damaskus"
eftir August Strindberg.
Útvarpshandrit, þýðing og
leikstjórn: Jón Viöar Jóns-
son. Tónlist: Leifur Þórar-
insson. Sinfóníuhljómsveit
íslands leikur; Páll P. Páls-
son stjórnar. Leikendur:
Þorsteinn Gunnarsson,
Ragnheiöur Steindórsdóttir,
ViÖar Eggertsson, Arnór
Benónýsson, Helgi Björns-
son, Aöalsteinn Bergdal,
Valdemar Helgason, Erling-
ur Gíslason, Bryndís Péturs-
dóttir, Guömundur Ólafs-
son, Guörún Þ. Stephen-
sen, Þorsteinn ö. Stephen-
sen, Ragnheiöur Tryggva-
dóttir, Guörún Ásmunds-
dóttir og Róbert Arnfinns-
son. (Endurtekiö frá páska-
degi.)
Leikritiö er flutt í tvennu lagi
og hlé gert á flutningnum
uns lestri veöurfregna lýkur
kl. 22.20.
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orö kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir
Framhald leikritsins „Til
Damaskus" eftir August
Strindberg.
23.30 Frá tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar íslands í Há-
skólabíói 3. apríl sl. Stjórn-
andi: Frank Shipway. Ein-
leikari á píanó: Martin Ber-
kofsky. Píanókonsert nr. 2
í A-dúr eftir Frans Liszt.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR
8. apríl
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn.
7.15 Morgunvaktin
7.20 Morgunteygjur.
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 Veðurfregnir.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barn-
anna: „Katrin og Skvetta"
eftir Katarinu Taikon. Einar
Bragi les þýðingu sína (8).
9.20 Morguntrimm. Tilkynn-
ingar. Tónleikar, þulur velur
og kynnir.
9.45 Pingfréttir
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegt mál. Endurtek-
inn þáttur frá kvöldinu áður
sem Örn Ólafsson flytur.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Lesið úr forystugreinum
dagblaðanna.
10.40 „Ég man þá tið." Her-
mann Ragnar Stefánsson
kynnir lög frá liðnum árum.
11.10 Úr söguskjóðunni —
Árið 1000
Umsjón: Árni Snævarr.
Lesari: Sigrún Valgeirsdótt-
ir.
11.40 Morguntónleikar.
Þjóðleg tónlist frá ýmsum
löndum.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 i dagsins önn - Heilsu-
vernd.
Umsjón: Jónína Benedikts-
dóttir.
14.00 Miðdegissagan:
„Skáldalif i Reykjavik" eftir
Jón Óskar. Höfundur les
fyrstu bók: „Fundnirsnilling-
ar" (6).
14.30 Miðdegistónleikar.
15.15 Barið að dyrum. Inga
Rósa Þóröardóttir sér um
þátt frá Austurlandi.
15.45 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Hlustaöu með mér -
Edvard Fredriksen. (Frá
Akureyri.)
17.00 Barnaútvarpiö. Stjórn-
andi: Kristín Helgadóttir.
17.40 Úr atvinnulífinu - Iðnað-
ur. Umsjón: Sverrir Alberts-
son og Vilborg Harðardóttir.
18.00 Neytendamál. Umsjón:
Sturla Sigurjónsson.
18.15 Tónleikar.Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar.
19.45 Daglegt mál. Siguröur
G. Tómasson flytur þáttinn.
19.50 Fjölmiðlarabb
Guðmundur Heiðar Fri-
mannsson talar. (Frá Akur-
eyri.)
20.00 Áframandislóðum.
Oddný Thorsteinsdóttir
segir frá Kína og kynnir
þarlenda tónlist. Fyrri hluti.
(Áður útvarpað 1982.)
20.30 Að tafli. Jón Þ. Þór flytur
þáttinn.
20.55 „Kvunndagsljóð og
kyndugarvisur"
Þorgeir Þorgeirsson les úr
nýrri Ijóðabók sinni.
21.05 Islensk tónlist.
„Fimm evangeliskar
postlúdíur" eftir Gunnar
Rpyni Sveinsson. Halldór
Vilhelmsson syngur. Gústaf
Jóhannsson leikur á orgel.
21.30 Útvarpssagan: „Ævi-
saga Mikjáls K." eftir J.M.
Coetzee.
Sigurlína Daviðsdóttir les
þýðingu sina (2).
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Kórsöngur.
Kammerkórinn syngur lög
eftir islensk tónskáld: Rut
Magnússon stjórnar.
22.40 Viðkvæmurfarangur.
Fyrsti þáttur af fjórum um
myndlist í umsjá Níelsar
Hafstein myndlistarmanns.
Flutt verður myndverkið
„Ófullkomið forrit" eftir Ní-
els. Flytjandi ásamt honum:
Kolbrún Pétursdóttir leikari.
23.00 Kvöldstund í dúr og
moll
með Knúti R. Magnússyni.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUR
9. apríl
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn.
7.15 Morgunvaktin.
7.20 Morgunteygjur.
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 Veöurfregnir.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barn-
anna: „Katrín og Skvetta"
eftir Katarinu Taikon. Einar
Bragi les þýöingu sína (9).
9.20 Morguntrimm. Tilkynn-
ingar. Tónleikar. þulur velur
og kynnir.
9.46 Þingfréttir.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegt mál. Endurtek-
inn þáttur frá kvöldinu áöur
sem Siguröur G. Tómasson
flytur.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Lesiö úr forystugreinum .
dagblaöanna.
10.40 Hin gömlu kynni. Val-
borg Bentsdóttir sér um
þáttinn.
11.10 Noröurlandanótur. Ólaf-
ur Þóröarson kynnir.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veöurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 í dagsins önn - Frá
vettvangi skólans. Umsjón:
Kristín H. Tryggvadóttir.
14.00 Miödegissagan
„Skáldalíf f Reykjavík" eftir
Jón Óskar. Höfundur les
fyrstu bók: „Fundnirsnilling-
ar“ (7).
14.30 Miðdegistónleikar. Tón-
list eftir Richard Wagner.
a. „Hollendingurinn fljúg-
andi", forleikur. Parísar-
hljómsveitjn leikur; Daniel
Barenboim stjórnar.
b. „Die First ist um", aría úr
sömu óperu. Simon Estes
syngur meö Ríkishljómsveit-
inni í Berlín; Heinz Fricke
stjórnar.
c. Kór og hljómsveit Bayre-
uth-hátíöarinnar flytja kórlög
úr „Hollendingnum fljúg-
andi" og „Tannháuser";
Wilhelm Pitz stjórnar.
16.15 Hvaö finnst ykkur?
Umsjón: örni Ingi. (Frá
Akureyri.)
15.46 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
Sinfónía í d-moll eftir César
Franck. Concertgebouw-
hljómsveitin í Amsterdam
leikur; Edo de Waart stjórn-
ar.
17.00 Barnaútvarpið. Meöal
efnis: „Drengurinn frá And-
esfjöllum" eftir Christine
von Hagen. Þorlákur Jóns-
son þýddi. Viöar Eggerts-
son les (11). Stjórnandi:
Kristín Helgadóttir.
17.40 Úr atvinnulífinu -Sjávar-
útvegur og fiskvinnsla.
Umsjón: Magnús GuÖ-
mundsson.
18.00 Á markaði. Þáttur í
umsjá Bjarna Sigtryggsson-
ar.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar.
19.45 Frá rannsóknum há-
skólamanna. Jens Pálsson
kynnir starfsemi Mann-
fræöistofnunar Háskóla ís-
lands.
20.20 Hálftíminn. Elín Kristins-
dóttir kynnir popptónlist.
20.30 íþróttir. Umsjón: Samú-
el örn Erlingsson.
20.50 Hljómplöturabb Þor-
steins Hannessonar.
20.30 íþróttir. Umsjón: Ingólf-
ur Hannesson.
20.50 Tónmál. Umsjón: Soffía
Guömundsdóttir. (Frá Akur-
eyri.)
21.30 Sveitin mín. Umsjón:
Hilda Torfadóttir. (Frá Akur-
eyri.)
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orö kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Bókaþáttur. Umsjón:
Njöröur P. Njarðvík.
23.00 Á óperusviðinu. Leifur
Þórarinsson kynnir óperu-
tónlist.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
10. apríl
7.00 Veðurfregnir. Fréltir
Bæn.
7.15 Morgunvaktin
7.20 Morgunteygjur
7.30 Fréttir. Tilkynningar
8.00 Fréttir. Tilkynningar
8.15 Veðurfregnir
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barn-
anna: „Katrín og Skvetta"
eftir Katarinu Taikon. Einar
Bragi les þýðingu sína (10).
9.20 Morguntrimm. Tilkynn-
ingar. Tónleikar, þulur velur
og kynnir.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir
10.10 Veðurfregnir. Tónleikar
10.25 Lesiö úr forystugreinum
dagblaðanna.
10.40 „Égmanþátið"
Hermann Ragnar Stefáns-
son kynnir lög frá liðnum
árum.
11.10 Morguntónleikar.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar
12.20 Fréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 i dagsins önn - Um
kirkju og trú. Umsjón: Gylfi
Jónsson.
14.00 Miðdegissagan:
„Skáldalif í Reykjavik" eftir
Jón Óskar. Höfundur les
fyrstu bók: „Fundnir snilling-
ar" (8).
14.30 Áfrívaktinni
Sigrún Sigurðardóttir kynnir
óskalög sjómanna. (Frá
Akureyri.)
15.15 Frá Vesturlandi. Um-
sjón: Ásþór Ragnarsson.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
18.20 „Fagurt galaði fuglinn
sá.“ Siguröur Einarsson
kynnir.
17.00 Barnaútvarpið
Stjórnandi: Kristín Helga-
dóttir.
17.40 Listagrip. Þáttur um list-
ir og menningarmál. Um-
sjón: Sigrún Björnsdóttir.
Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar.
19.50 Daglegtmál
Sigurður G. Tómasson flytur
þáttinn.
20.00 Leikrit: „Auglýsingin"
eftir Nataliu Ginzburg. Þýð-
andi: Albert Aðalsteinsson.
Leikstjóri: Inga Bjarnason.
Leikendur: Anna Kristin
Arngrimsdóttir, Sigrún Edda
Björnsdóttir, Þorsteinn
Gunnarsson og Alda Arnar-
dóttir. (Leikritið verður end-
urtekið nk. laugardagskvöld
kl. 20.00).
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Fimmtudagsumræðan.
Stjórnandi: Hallgrímur Thor-
steinsson.
23.30 Túlkun i tónlist. Rögn-
valdur Sigurjónsson sér um
þáttinn.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
11. apríl
7.00 Veðurfregnir. Fróttir.
Bæn.
7.16 Morgunvaktin.
7.20 Morgunteygjur.
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.16 Veðurfregnir.
9.00 Fréttir.
9.06 Morgunstund barn-
anna: „Katrín og Skvetta"
eftir Katarainu Taikon. Einar
Bragi les þýöingu sína (11).
9.20 Morguntrimm. Tilkynn-
ingar. Tónleikar, þulur velur
og kynnir.
9.46 Þingfréttir
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegtmál
Endurtekinn þáttur frá
kvöldinu áöur sem Siguröur
G. Tómasson flytur.
10.10 Veöurfregnir.
10.26 Lesið úr forustugreinum
dagblaöanna.
10.40 „Ljáöu mér eyra".
Umsjón: Málmfríöur Sigurö-
ardóttir. (Frá Akureyri.)
11.10 „Sorg undir sjóngleri"
eftir C.S. Lewis. Séra Gunn-
ar Björnsson lýkur lestri
þýöingarsinnar(9).
11.30 Morguntónleikar. Vals-
ar op. 18 og 34 eftir Fréd-
éric Chopin. Augustin Ani-
evas leikur á píanó.
12.00 Dagskrá.Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.Tónleikar.
14.00 Miðdegissagan:
„Skáldalíf í Reykjavík" eftir
Jón Óskar. Höfundur les
fyrstu bók: „Fundnirsnilling-
ar" (9).
14.30 Upptaktur. — Guö-
mundur Benediktsson.
16.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.16 VeÖurfregnir.
16.20 Síödegistónleikar
a. Erika Köth, Rudolf
Schock og fleiri syngja lög
eftir Gerhard Winkler með
hljómsveit undir stjórn höf-
undar.
b. Topol, Miriam Karlin,
Rosemary Nicols og fleiri
syngja lög úr „Fiðlaranum á
þakinu" eftir Jerry Bock meö
hljómsveit undir stjórn Gar-
eth Davies.
17.00 Helgarútvarp barnanna.
Stjórnandi: Vernharöur
Linnet.
17.40 Úr atvinnulífinu - Vinnu-
staöir og verkafólk. Umsjón:
Tryggvi Þór Aöalsteinsson.
18.00 Tónleikar.Tilkynningar.
18.46 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.35 Tilkynningar.
19.45 Þingmál. Umsjón: Atli
Rúnar Halldórsson.
19.55 Daglegt mál. örn Ólafs-
son flytur þáttinn.
20.00 Lög unga fólksins
Þóra Björg Thoroddsen
kynnir.
20.40 Kvöldvaka.
a. Lambanesheimiliö. Auð-
unn Bragi Sveinsson flytur
frumsaminn frásöguþátt.
b. Kórsöngur. Söngfélagið
Gígjan syngur.
c. Upprifjun liöinna daga.
Elín Guöjónsdóttir les annan
lestur endurminninga Guö-
finnu D. Hannesdóttur.
Umsjón: Helga Ágústsdótt-
ir.
21.30 Frá tónskáldum. Atli
Heimir Sveinsson kynnir
verksitt „Könnun".
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. OrÖ kvöldsins.
22.16 Veðurfregnir.
22.20 Kvöldtónleikar.
Sellókonsert í e-moll op. 24
eftir David Popper. Jascha
Silberstein og Suisse Rom-
ande-hljómsveitin leika;
Richard Bonynge stjórnar.
23.00 Heyrðu mig — eitt orð.
Umsjón: Kolbrún Halldórs-
dóttir.
24.00 Fréttir.
00.05 Djassþáttur
- Tómas R. Einarsson.
01.00 Dagskráriok.
Næturútvarp á rás 2 til kl.
03.00.
LAUGARDAGUR
12. apríl
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn.
7.15 Tónleikar, þulur velur
og kynnir.
7.20 Morgunteygjur.
7.30 íslenskir einsöngvarar
og kórarsyngja.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
8.15 Veðurfregnir. Tónleikar.
8.30 Lesiö úr forystugreinum
dagblaðanna. Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga.
Helga Þ. Stephensen kynn-
ir.
10.00 Fréttir.
10.06 Daglegt mál. Endurtek-
inn þáttur frá kvöldinu áður
sem Örn Ólafsson flytur.
10.10 Veöurfregnir.
Óskalög sjúklinga, fram-
hald.
11.00 Á tólfa tímanum. Bland-
aður þáttur úr menningariíf-
inu í umsjá Þorgeirs Ólafs-
sonar.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veöurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.50 Hér og nú. Fréttaþáttur
ívikulokin.
15.00 MiÖdegistónleikar
Píanókonsert nr. 1 í C-dúr
op. 15 eftir Ludwig van
Beethoven. Arthuro Bened-
etti og Sinfóníuhjómsveitin
í Vínarborg leika; Carlo
Maria Giulini stjórnar.
15.50 íslenskt mál. Gunnlaug-
ur Ingólfsson flytur þáttinn.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Listagrip. Þáttur um list-
ir og menningarmál. Um-
sjón. Sigrún Björnsdóttir.
17.00 „Framhaldsleikrit barna
og unglinga: „Árni í Hraun-
koti" eftir Ármann Kr. Ein-
arsson. Leikstjóri: Klemenz
Jónsson. Sögumaður: Gísli
Alfreðsson. Leikendur:
Hjalti Rögvaldsson, Anna
Kristín Amgrímsdóttir, Val-
geröur Dan, Þórhallur Sig-
urösson, Jón Júlíusson,
Valur Gíslason og Bessi
Bjarnason. Sjöundi þáttur:
„Svarta taskan". (ÁÖur út-
varpað 1976).
17.35 Síödegistónleikar
Anneliese Rothenberger
syngur rómantíska söngva
eftir- Giacomo Meyerbeer
og Louis Spohr. Gerd
Starke og Norbert Weissen-
born leika með á klarinettu
og píanó.
a. Hjaröljóö eftir Giocomo
Meyerbeer.
b. Sex þýskir söngvar op.
103 eftir Louis Spohr.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 „Sama og þegið".
Umsjón: Karl Ágúst Úlfsson,
SigurÖur Sigurjónsson og
örn Árnason.
20.00 Leikrit: „Auglýsingin"
eftir Nataliu Ginzburg
Þýðandi: Albert Aðalsteins-
son.
Leikstjóri: Inga Bjarnason.
Leikendur: Anna Kristín
Arngrímsdóttir, Sigrún Edda
Björnsdóttir.Þorsteinn
Gunnarsson og Alda Arnar-
dóttir. (Endurtekiö frá
fimmtudagskvöldi.)
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orö kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 í hnotskurn — Undir
vestrænum himni. Umsjón:
Valgarður Stefánsson. Les-
ari með honum: Signý Páls-
dóttir. (Frá Akureyri.)
23.00 Harmoníkuþáttur.
Umsjón: Einar GuÖmunds-
son og Jóhann Sigurösson.
(Frá Akureyri.)
23.30 Danslög.
24.00 Fréttir.
00.05 Miönæturtónleikar.
Umsjón: Jón örn Marinós-
son.
01.00 Dagskrárlok.
Næturútvarp á rás 2 til kl.
03.00.