Morgunblaðið - 04.04.1986, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 04.04.1986, Blaðsíða 16
16 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. APRÍL1986 Þorskalýsi eða ufsalýsi frá Lýsi hf. Til Hamborgar á afinælisdaginti Nýr áætlunarstaður Arnarflugs í Vestur-Þýskalandi Á tíu ára afmæli sínu, 10. apríl næstkomandi, opnar Arnarflug nýjan áfangastaö í Evrópu þvi þá hefst áætlunarflugið til Hamborgar. Hamborg er stærsta borg í Vestur-Þýskalandi og hefur, allt frá dögum Hansakaupmanna, verið ein helsta verslunarmið- stöð landsins. En Hamborg er meira en verslunarmiðstöð. Hún er ein grænasta borg í Evrópu og fagrir skemmti- garðar laða til sín þúsundir gesta á góðum dögum. Menning og listir blómstra í óperunni, ball- ettinum, hjá sinfóníu- hljómsveitunum þremur og í fjölmörgum myndlist- arsöfnum. Skemmtanalífið er svo kapítuli alveg út af fyrir sig. Hvort sem þú þarft að sinna viðskiptum eða vilt njóta lífsins, hefur Ham- borg það sem þú ert að sækjast eftir. Þaðan er líka stutt til margra annarra skemmti- legra borga. ARNÁRFLUG Lágmúla 7, slmi 84477

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.