Morgunblaðið - 18.04.1986, Blaðsíða 1
Le Corbusier (1887-1965) er einn af
þekktari arkitektum á þessari öld og
nu, rúmlega tuttugu árum eftir andlát
hans, eru verk hans og hugmyndir enn
sem fyrr í brennidepli._______________
Jes Einar Þorsteinsson arkitekt var
fenginn til að segja frá manninum og
ferli hans.
MANI
ítalski fatahönnuðurinn Giorgio
Armani er kunnur víða um heim
og hefur undanfarin ár haft mót-
andi áhrif á tískuna í mörgum lönd-
um.
Armani hannar fatnað á konur,
karla og börn og leggur mikla
áherslu á vönduð efni og sígild
snið. Sjálfur segir hann að notagildi
sé kjörorð sitt. Við skyggnumst inn
hjá honum ídag.
|i#illl
BER SKRIFT VITNI UM PERSONULEIKA ÞESS ER HANA RITAR?
Menn hafa löngum velt því fyrir sér hvort skrift beri á einhvern hátt
vitni um persónuleika þess er hana ritar. Fjallað er um þetta hér
í blaðinu, fólk fengið til svara og aðrir lána rithönd sína til aflestrar.
Morgunblaðið/Ámi Sæbcrg
Myndbönd 4/5 ' Sjönvarpsdagskrá naastu viku 8/9
Útvarpsdagskrá naistu vlku 10 Heilsan 12/13
Heimfllshorn 13 Hvað er að gerast um helgina 14/15