Morgunblaðið - 23.05.1986, Page 2

Morgunblaðið - 23.05.1986, Page 2
2 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. MAÍ 1986 Margrét Guðmunds- dóttir „Ég hannaAl kjól- inn minnsjálf en fékk svo konu til snfða hann fyrlr mig og Stella Oskarsdóttlr saumaðl hann.“ Margrét Guð- mundsdóttir í hvitum satínkjól sem er beinn með klauf aðaftan.- „Þetta var búið að vera mjög sögulegt með kjólinn mlnn og mesta heppni að óg skuli geta ver- ið f honum núna ó kynningarkvöld- inu þvf óg fókk hann f hendur klukkan að verða sex. Ég fókk svo senda frá Dan- mörku semaliu- stelnana sem óg nota við kjólinn og verð l(ka með uppháa hvfta hanska. Hlín Hólm „iórunn Karls- dóttir saumaði kjóllnn á mlg sem er úr hvftu satfni og siffoni. Hann er þröngur að ofan með víöu pilsl og slaufu að aftan. Lfklega verð óg með demanta." f kvöld verður fegurðardrottn- ing íslands krýnd með pomp og prakt á Broadway. Undan- farna daga hafa stúlkurnar haft í mörg horn að líta við að undirbúa sig fyrir stóru stundina og á kynningarkvöldi í Broadway síðastliðið mánu- dagskvöld komu þær í fyrsta skipti fram á hvítum sund- bolum og í kvöldkjólum. Kjól- arnir voru hinir glæsilegustu, enda liggur mikil vinna að baki við hönnun og sauma- S^aP' Textl/GRG Myndir/RAX Margrét Jörgens „Kjóllinn minn er úr rauðu thaisilki og Marfa í versl- uninni Marfunum hannaðihann og saumaðl fyrlr mig,“ sagði Margrót. „Eg var auðvitað með f ráðum og var reyndar með ákveðnar hug- myndlr. Kjólllnn fellur að líkaman- um, framan á honum eru vasar og hann er hneppturað framan með sem- alíustelnum. Með kjólnum eru svo griff lur úr sama efni.“ í kvöld œtl- ar hún aö bera demantsskart- grlpi sem hún fókk að láni hjá Gígja Birgisdóttir Kjóll Gígju er úr sægrmnu silki- efnl og að hennar sögn tók það langan tíma að finna viðeigandi efni. „Móðirmfn, Alma Kristfn Möller, bjó til snlðlð en Þórhild- ur Skarphóðins- dóttir saumaði hann. Ég verð með hvftagulls- skartgripi setta demöntum frá Gullhöllinni og með semalfu- steina f rá tfsku- verslun Steinunn- ará Akureyri. Rut Róbertsdóttir „Kjólllnn minn er hvftur úr pallf- ettuefni með pffu úr taftl, sem er brydduð með silki. Jórunn Karlsdóttir hann- aðl hann og saumaði. Við kjól- inn eru grifflur f stfl og óg mtla að vera með sem- alíueymalokka.“ synl gullsmlð,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.