Morgunblaðið - 23.05.1986, Qupperneq 10
I
UTVARP PAGAIMA 24/5-31 /5
10 B MORGUNBLAÐIÐ, PÖSTUDAGUR 23. MAÍ 1986
LAUGARDAGUR
24. maí
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn.
7.15 Tónleikar, þulur velur
og kynnir.
7.20 Morgunteygjur.
7.30 íslenskir einsöngvarar
og kórarsyngja.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
8.15 Veðurfregnir. Tónleikar.
8.30 Fréttiráensku.
8.35 Lesið úr forystugreinum
dagblaðanna. Tónleikar.
9.00 Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga.
Helga Þ. Stephensen kynn-
ir.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegt mál. Endurtek-
inn þáttur frá kvöldinu áður
sem örn Ólafsson flytur.
10.10 Veöurfregnir.
Óskalög sjúklinga, fram-
hald.
11.00 Frá útlöndum — þáttur
um erlend málefni. Umsjón
Páll HeiðarJónsson.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veöurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.50 Hér og nú. Fréttaþáttur
ívikulokin.
15.00 Tónlistarmenn á Lista-
hátíð 1986. Paata Burc-
huladze, Vínar-strengja-
kvartettinn og íslenskir tón-
listarmenn. Sigurður Einars-
son kynnir.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Listagrip. Þáttur um list-
ir og menningarmál. Um-
sjón Sigrún Björnsdóttir.
17.00 „Geturöu notaö höfuðiö
betur?" Ýmislegt um þaö
að lesa undir próf. Umsjón-
armenn Bryndís Jónsdóttir
og Ólafur Magnús Magnús-
son.
17.30 Einsöngur í útvarpssal.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 „Sama og þegið“.
Umsjón: Karl Ágúst Ulfsson,
Sigurður Sigurjónsson og
örn Árnason.
20.00 Harmoníkuþáttur. Um-
sjón Bjarni Marteinsson.
20.30 „Ég hef synt flestar
stærri ár landsins." Ari
Trausti Guðmundsson ræð-
ir viö Sigurjón Rist. Fyrri
hluti.
21.10 „Grónar götur", lítil
píanólög eftir Leos Janacek
Anna Áslaug Ragnarsdóttir
leikur. Hanna G. Sigurðar-
dóttir kynnir.
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orö kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 í hnotskurn. Fjallað um
kvikmyndaeftirlit á
bernskuárum kvikmynd-
anna og fram eftir öldinni.
Umsjón: Valgarður Stefáns-
son. Lesari með honum
Signý Pálsdóttir. (Frá Akur-
_ eyri.)______________________
23.00 Danslög.
24.00 Fréttir.
00.05 Miðnæturtónleikar.
Umsjón Jón örn Marinós-
son.
01.00 Dagskrárlok.
Næturútvarp á rás 2 til kl.
3.00.
SUNNUDAGUR
25. maí
8.00 Morgunandakt
Séra Þórarinn Þór prófastur,
Patreksfirði, flytur ritningar-
orö og bæn.
8.10 Fréttir
8.15 Veöurfregnir. Lesið úr
forystugreinum dagblað-
anna. Dagskrá
8.30 Fréttiráensku.
8.35 Lótt morgunlög
Hollywood Bowl hljómsveit-
in leikur; Carmen Dragon
stjórnar.
9.00 Fréttir
9.05 Morguntónleikar
a. Konsert nr. 5 í a-moll eftir
Francesco Durante. Aless-
andro Scarlatti hljómsveitin
leikur; Thomas Schippers
stjórnar.
b. Fiðlukonsert í A-dúr eftir
Alessandro Rolla. Susanne
Lautenbacher og Kammer-
sveitin í Wúrtemberg leika;
Jörg Faerber stjórnar.
c. Sinfónfa nr. 9 í C-dúr K.
73 eftir Wolfgang Amadeus
Mozart. L’Oiseau-Lyre
kammersveitin leikur; Louis
de Froment stjórnar.
10.00 Fréttir
10.10 Veöurfregnir
10.25 Út og suöur. Umsjón:
Friörik Páll Jónsson.
11.00 Messa í Garöakirkju á
Álftanesi. Prestur séra Bragi
Friöriksson. Orgelleikari
Þorvaldur Björnsson.
Hádegistónleikar
12.10 Dagskrá.Tónleikar
12.20 Fréttir
12.45 Veöurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar
13.30 Afríkuhlaupiö. Dagskrá
um hlaup sem efnt er til um
allan heim á sama tíma
þennan dag með þátttöku
almennings til stuönings
hjálparstarfi í Afríku. Um-
sjón: Stefán Jökulsson og
Ingólfur Hannesson;
16.00 Fréttir. Dagskrá
16.15 Veöurfregnir
16.20 „Grasið syngur". Arnar
Jónsson les kafla úr bók
eftir Doris Lessing sem
verður gestur Listahátíöar.
Birgir Sigurðsson þýddi og
samdi inngangsorð.
17.00 Síödegistónleikar
18.00 Tónleikar. Tilkynningar
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Um hitt og þetta. Stefán
Jónsson talar.
19.50 Tónleikar
20.00 Stefnumót. Stjórnandi
Þorsteinn Eggertsson.
21.00 Ljóð og lag. Hermann
Ragnar Stefánsson kynnir.
21.30 Útvarpssagan: „Njáls
saga". Dr. Einar Ólafur
Sveinsson byrjar lesturinn.
(Hljóöritun frá 1972.)
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orö kvöldsins
22.16 Veöurfregnir
22.20 íþróttir
Umsjón Ingólfur Hannes-
son.
22.40 „Camera obscura".
Þáttur um hlutverk og stööu
kvikmyndarinanr sem fjöl-
miöils á ýmsum skeiöum
kvikrrwndasögunnar. Um-
sjón Olafur Angantýsson.
23.20 Kvöldtónleikar.
a. Þrjú hergöngulög eftir
Franz Schubert. Walter og
Beatric Klien leika fjórhent
á píanó.
b. Werner Hollweg syngur
Ljóðalög eftir Carl Loewe.
Roman Ortner leikur á
píanó.
24.00 Fréttir
00.05 Milli svefns og vöku.
Magnús Einarsson sér um
íónlistarþátt.
00.55 Dagskrárlok
MÁNUDAGUR
26. maí
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn. Séra Pétur Þórarins-
son á Mööruvöllum flytur.
(a.v.d.v.)
7.15 Morgunvaktin
— Gunnar E. Kvaran, Sigriö-
ur Árnadóttir og Hanna G.
Siguröardóttir.
7.20 Morgunteygjur — Jón-
ina Benediktsdóttir.
(a.v.d.v.)
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 Veöurfregnir. Dagskrá.
8.30 Fréttir á ensku.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barn-
anna: „í afahúsi" eftir Guö-
rúnu Helgadóttur. Steinunn
Jóhannesdóttir byrjar lestur-
inn.
9.20 Morguntrimm. Tilkynn-
ingar. Tónleikar, þulur velur
og kynnir.
9.45 Búnaöarþáttur. Oddný
Björgvinsdóttir talar um
feröaþjónustu bænda.
10.00 Fréttir.
10.10 Veöurfregnir.
10.25 Lesiö úr forustugreinum
landsmálablaöa. Tónleikar.
11.30 Stefnur. Haukur
Ágústsson kynnir tónlist.
(Frá Akureyri.)
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 í dagsins önn — Sam-
vera. Umsjón: Sverrir Guð-
jónsson.
14.00 Miödegissagan: „Fölna
stjörnur" eftir Karl Bjarnhof.
Kristmann Guömundsson
þýddi. Arnhildur Jónsdóttir
byrjarlesturinn.
14.30 íslensk tónlist
a. „Þormóöur Kolbrúnar-
skáld", þáttur úr Sögusin-
fóníunni eftir Jón Leifs. Sin-
fóníuhljómsveit íslands leik-
ur; Jussi Jalas stjórnar.
b. Adagio fyrir flautu, hörpu,
píanó og strengjasveit eftir
Jón Nordal. Börje Maarel-
ius, Anna Staangberg og
Ragnar Dahl leika meö Sin-
fóniuhljómsveit sænska út-
varpsins; Herbert
Blomstedt stjórnar.
c. „Euridice", fyrir Manuelu
og hljómsveit. Manuela
Wiesler leikur á flautu meö
Sinfóninuhljómsveit danska
útvarpsins; Gunnar Staern
stjórnar.
15.15 I hnotskurn. Umsjón:
Valgaröur Stefánsson. Les-
ari meö honum: Signý Páls-
dóttir. (Frá Akureyri, endur-
tekinn þáttur frá laugar-
dagskvöldi.)
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síödegistónleikar.
17.00 Barnaútvarpiö. Stjórn-
andi: Kristín Helgadóttir.
Meöal efnis: „Snjór" eftir
Andrés Indriöason. Sigur-
laug Jónasdóttir byrjar lest-
urinn.
17.40 Úr atvinnulifinu —
Stjórnun og rekstur. Um-
sjón: Smári Sigurösson og
Þorleifur Finnsson.
18.00 Á markaöi. Fréttaskýr-
ingaþáttur um viöskipti,
efnahag og atvinnurekstur í
umsjá Bjarna Sigtryggsson-
ar.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Örn Ólafsson flytur þátt-
inn.
19.40 Um daginn og veginn.
Helgi Hallvarösson skip-
herra talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þor-
steinn J. Vilhjálmsson kynn-
ir.
20.40 Kvöldvaka
Umsjón: Helga Ágústsdótt-
ir.
a) ÞjóðfræÖispjall, dr. Jón
Hnefill AÖalsteinsson tekur
saman og flytur.
b) Kórsöngur. Kirkjukór
Kotstrandar- og Hveragerö-
issóknar syngur. Söngstjóri
Jón Hjörleifur Jónsson.
c) Þáttur af Kristínu Páls-
dóttur úr Borgarfirði vestra.
Tómas Einarsson les úr
sagnaþáttum Þjóöólfs.
(Fyrri hluti.)
21.30 Útvarpssagan: „Njáls
saga." Dr. Einar Ólafur
Sveinsson les (2). (HljóÖrit-
unfrá 1971.)
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orö kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir
22.20 Átak í aldarfjóröung.
Síðari hluti dagskrár í tilefni
af 25 ára afmæli mannrétt-
indasamtakanna Amnesty
International. Umsjón: Ævar
Kjartansson.
23.10 Frá tónskáldaþingi. Þor-
kell Sigurbjörnsson kynnir.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR
27. maí
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn.
7.15 Morgunvaktin
7.20 Morgunteygjur
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 Veöurfregnir.
8.30 Fréttir á ensku.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barn-
anna: „í afahúsi" eftir Guö-
rúnu Helgadóttur. Steinunn
Jóhannesdóttir les (2).
9.20 Morguntrimm. Tilkynn-
ingar. Tónleikar, þulur velur
og kynnir.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegtmál
Endurtekinn þáttur frá
kvöldinu áöur sem örn Ól-
afsson flytur.
10.10 Veöurfregnir.
10.25 Lesiö úr forystugreinum
landsmálablaöanna.
10.40 Ég man þá tió. Her-
mann Ragnar Stefánsson
kynnir lög frá liönum árum.
11.10 Úr söguskjóöunni —
Reykjavíkursnobb 19. aldar
Umsjón: Theodóra Kristins-
dóttir. Lesari: Þorlákur A.
Jónsson.
11.40 Morguntónleikar
Þjóöleg tónlist frá ýmsum
löndum.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veöurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 í dagsins önn - Heilsu-
vernd.
Umsjón: Jónína Benedikts-
dóttir.
14.00 Miödegissagan: „Fölna
stjörnur" eftir Karl Bjarnhof.
Kristmann Guömundsson
þýddi. Arnhildur Jónsdóttir
les (2).
14.30 Miödegistónleikar.
15.15 Aövestan
Umsjón: Finnbogi Her-
mannsson.
15.45 Tilkynningar.Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Hlustaöu meö mér -
Edvard Fredriksen. (Frá
Akureyri.)
17.00 Barnaútvarpiö. Stjórn-
andi: Kristín Helgadóttir.
17.40 Úr atvinnulífinu - lönaö-
ur. Umsjón: Sverrir Alberts-
son og Vilborg HarÖardóttir.
18.00 Neytendamál. Umsjón:
Sturla Sigurjónsson.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar.
19.45 Daglegt mál. Siguröur
G. Tómasson flytur þáttinn.
19.50 Fjölmiölarabb
Margrét S. Björnsdóttir tal-
ar.
20.00 Milli tektar og tvítugs.
Þáttur fyrir unglinga í umsjá
Sólveigar Pálsdóttur.
20.30 Grúsk. Fjallaö um
munkalýöveldiö AÞOS í
Grikklandi. Umsjón: Lárus
Jón Guömundsson. (Frá
Akureyri).
20.55 „Eilíftandartak"
Gylfi Gröndal les úr óprent-
uöum Ijóðum sínum.
21.05 íslensk tónlist.
Tónlist eftir Sigursvein D.
Kristinsson
a. Sigrún Gestsdóttir syng-
ur lög við Ijóö Snorra Hjart-
arsonar. Philip Jenkins leikur
á pianó.
b. Sinfóníuhljómsveit ís-
lands leikur „Draum vetrar-
rjúpunnar"; Olav Kielland
stjórnar.
21.30 Útvarpssagan: „Njáls
saga" Dr. Einar Ólafur
Sveinsson les (3). (Hljóörit-
unfrá 1971).
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orö kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Tónleikar íslensku
hljómsveitarinnar í Lang-
holtskirkju 12. febrúarsl.
Stjórnandi: Guömundur
Emilsson. Einleikarar: Anna
Guöný Guömundsdottir og
Ásgeir Steingrimsson. Ein-
söngvarar: Sigrún Hjálmtýs-
dóttir og Þórhallur Sigurös-
son. Kynnir: Ásgeir Sigur-
gestsson.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUR
28. maí
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn.
7.15 Morgunvaktin
7.20 Morgunteygjur.
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 Veöurfregnir.
8.30 Fréttir á ensku
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barn-
anna: „í afahúsi" eftir Guö-
rúnu Helgadóttur
Steinunn Jóhannesdóttir les
(3).
9.20 Morguntrimm. Tilkynn-
ingar. Tónleikar, þulur velur
og kynnir.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegt mál. Endurtek-
inn þáttur frá kvöldinu áöur
sem Siguröur G. Tómasson
flytur.
10.10 Veöurfregnir.
10.25 Lesiö úr forystugreinum
dagblaöanna.
10.40 Land og saga. Ragnar
Ágústsson sér um þáttinn.
11.10 Norðurlandanótur. Ólaf-
ur Þóröarson kynnir.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veöurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 í dagsins önn - Börn
og umhverfi þeirra
Umsjón: Anna G. Magnús-
dóttir.
14.00 Miödegissagan „Fölna
stjörnur" eftir Karl Bjamhof
Kristmann Guömundsson
þýddi. Arnhildur Jónsdóttir
les (3).
14.30 Miödegistónleikar.
a. „Wesendonk-Lieder".
Jessye Norman syngur meö
Sinfóníuhljómsveit Lund-
úna; Colin Davis stjórnar.
b. Forleikur aö „Meistara-
söngvurunum" og Hátíö-
armars úr „Parsifal". Zoltan
Kocsis leikur á píanó.
15.15 Hvaö finnst ykkur?
Umsjón: örn Ingi. (Frá Akur-
eyri.)
15.46 Tilkynningar. Tónleikar.
18.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Síödegistónleikar.
„Also sprach Zarathustra",
tónaljóö op. 30 eftir Richard
Strauss. Filharmoniusveitin
í New York leikur; Leonard
Bernstein stjórnar.
17.00 Barnaútvarpiö. Meöal
efnis: „Snjór" eftir Andrés
Indriöason. Sigurlaug Jón-
asdóttir les (2). Stjórnandi:
Kristín Helgadóttir.
17.40 Úr atvinnulifinu - Sjáv-
arútvegur og fiskvinnsla.
Umsjón: Magnús Guö-
mundsson.
18.00 Á markaöi. Þáttur í
umsjá Bjarna Sigtryggsson-
ar.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar.
19.45 Frá rannsóknum há-
skólamanna. Einar Árnason
kynnir rannsóknir í stofn-
erföa- og þróunarfræöi.
20.20 Hálftíminn. Elín Kristins-
dóttir kynnir popptónlist.
20.25 „Síödegis í þriöja þorp-
inu"
Smásaga eftir Ugga Jóns-
son. Höfundur les.
20.50 Hljómplöturabb Þor-
steins Hannessonar.
21.30 Þátturinn okkar
Umsjón. Pétur Eggerz og
Erla B. Skúladóttir.
Umsjónarmaöur tónlistar:
Edvard Fredriksen. (Frá
Akureyri.)
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Draumúr og veruleiki
Annar þáttur af fjórum um
konur og bókmenntir. Um-
sjónarmenn: Hrefna Har-
aldsdóttir og Þórunn Sigurð-
ardóttir. Lesari meö þeim:
María Sigurðardóttir.
23.00 Á óperusviöinu. Leifur
Þórarinsson kynnir óperu-
tónlist.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
FIMMTUDAGUR
29. maí
7.00 Veöurfregnir. Fréttir
Bæn.
7.15 Morgunvaktin
7.20 Morgunteygjur
7.30 Fréttir. Tilkynningar
8.00 Fréttir. Tilkynningar
8.15 Veðurfregnir
8.30 Fréttir á ensku
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barn-
anna: „í afahúsi" eftir Guö-
rúnu Helgadóttur. Steiriunn
Jóhannesdóttir les (4).
9.20 Morguntrimm. Tilkynn-
ingar. Tónleikar, þulur velur
og kynnir.
10.00 Fréttir
10.10 Veöurfregnir. Tónleikar
10.25 Lesiö úr forystugreinum
dagblaöanna.
10.40 „Ég man þá tíö"
Hermann Ragnar Stefáns-
son kynnir lög frá liðnum
árum.
11.10 Morguntónleikar.
a. David Geringas leikur lög
eftir Tsjaíkovskí og Dvorák
með Sinfóniuhljómsveit
Berlínarútvarpsins; Lawr-
ence Foster stjórnar.
b. lon Voicou og Viktoria
Stefanescu leika þátt úr
Fiðlusónötu eftir Maurice
Ravel.
c. Tólf sellóleikarar Fíl-
harmoníusveitar Berlínar
leika þrjú lög.
d. Sven Bertil Taube syngur
lög eftir Bellman meö Bar-
okksveitinni í Stokkhólmi;
Ulf Björling stjórnar.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar
12.20 Fréttir
12.45 Veöurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 í dagsins önn - Efri árin.
Umsjón: Ásdís Skúladóttir.
14.00 Miödegissagan: „Fölna
stjörnur" eftir Karl Bjarnhof.
Kristmann Guömundsson
þýddi. Arnhildur Jónsdóttir
les (4).
14.30 Áfrívaktinni
Þóra Marteinsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
15.15 Frá Suöurlandi. Um-
sjón: Hilmar Þór Hafsteins-
son.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 „Fagurt galaöi fuglinn
sá". Siguröur Einarsson
kynnir.
17.00 Barnaútvarpiö
Stjórnandi: Kristín Helga-
dóttir.
17.40 Listagrip. Þáttur um list-
ir og menningarmál. Um-
sjón: Sigrún Björnsdóttir.
Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar.
19.50 Daglegtmál
Siguröur G. Tómasson flytur
þáttinn.
20.00 Evrópukeppni landsliöa
í knattspyrnu — ísland—
Tékkóslóvakia. Samúel örn
Erlingsson lýsir síöari hálf-
leik íslendinga og Tékka á
Laugardalsvelli.
20.45 Á ferö meö Sveini Ein-
arssyni
21.15 Tónleikaríútvarpssal.
a. .Elisabet Zajak Wiedner
leikur tvö píanólög eftir Ignz
Padenwski.
b. Sven Anders Benktson
syngur lög eftir Emil Sjögren
og Eskil Hemberg. Karl Otto
Erasmie leikur á pianó.
c. Anna Júlíana Sveinsdóttir
syngur lög eftir Fernando
Obradors. Jónas Ingimund-
arson leikur á píanó.
d. Karl Otto Erasmie leikur
píanólög eftir Hans Eklund
og Lars Johan Werle.
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. OrÖ kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.30 Fimmtudagsumræöan.
— Nútímamaöurinn og heil-
brigöismálin. Stjórnandi:
ÁsdísJ. Rafnar.
23.20 Kammertónlist.
a. Pianósónata nr. 20 í
c-moll eftir Josep Haydn.
Arthur Balsam leikur.
b. Fiölusónata í Es-dúr K.
481 eftir Wolfgang Ama-
deus Mozart. Arthur Grumi-
aux leikur á fiölu og Clara
Haskil á píanó.
24.00 Fréttir.
FÖSTUDAGUR
30. maí
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn.
7.15 Morgunvaktin.
7.20 Morgunteygjur.
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 Veöurfregnir.
8.30 Fréttir á ensku
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barn-
anna: „í afahúsi" eftir Guö-
rúnu Helgadóttur. Steinunn
Jóhannesdóttir les (5).
9.20 Morguntrimm. Tilkynn-
ingar. Tónleikar, þulur velur
og kynnir.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegtmál
Endurtekinn þáttur frá
kvöldinu áöur sem Siguröur
G. Tómasson flytur.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Lesiö úr forustugreinum
dagblaöanna.
10.40 Sögusteinn
Umsjón: Haraldur Ingi Har-
aldsson. (Frá Akureyri)
11.10 Fáein orö í einlægni
Þórir S. Guðbergsson talar.
11.30 Morguntónleikar. „Pét-
ur og úlfurinn," svíta eftir
Sergej Prokþfjeff. Sinfóníu-
hljómsveit íslands leikur,
Páll P. Pálsson stjórnar.
Sögumaöur: Þórhallur Sig-
urösson.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
14.00 Miödegissagan: „Fölna
stjörnur" eftir Karl Bjarnhof
Kristmann Guömundsson
þýddi. Arnhildur Jónsdóttir
les (5).
14.30 Sveiflur — Sverrir Páll
Erlendsson. (Frá Akureyri).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Síödegistónleikar
a. Laurence Dale og Am-
brosian-kórinn syngja lög
eftir Albert Ketelby meö
Promenade-hljómsveitinni í
Lundúnum; Alexander Faris
stjórnar.
b. Kiri Te Kanawa syngur
lög eftir Kurt Weill og Rogers
og Hammerstein meö
hljómsveit Nelsons Riddle.
c. Jessye Norman syngur
lög eftir Richard Rogers og
Cole Porter meö John Will-
iams og Boston Pops hljóm-
sveitinni; Arthur Fiedler
stjórnar.
17.00 Helgarútvarp barnanna.
Stjórnandi: Vernharöur
Linnet.
17.40 Úr atvinnulífinu - Vinnu-
staöir og verkafólk. Umsjón:
Höröur Bergmann.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar.
19.50 Daglegtmál
örn Ólafsson flytur þáttinn.
20.00 Lög unga fólksins
Þóra Björg Thoroddsen
kynnir.
20.40 Kvöldvaka
Umsjón: Helga Ágústsdótt-
ir.
a) Fjalliö mitt. Torfi Jónsson
les hugleiöingu eftir
Oddnýju Guömundsdóttur.
b) Skotist inn á skáldaþing.
Ragnar Ágústsson fer meö
vísur um trúna eftir ýmsa
höfunda.
c) Skyggni Helga Sveins-
sonar. Úlfar K. Þorsteinsson
les þátt úr Grímu hinni nýju.
21.30 Frá tónskáldum. Atli
Heimir Sveinsson kynnir
tónverkiö „Úr orðskviðun-
um" eftir Jón Ásgeirsson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. OrÖ kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Kvöldtónleikar.
a. „En sommernat" eftir
Peter Heise. Bent Norup
syngur. Tamás Vetö leikur
á píanó.
b. „Sommernight on the
river" eftir Frederick Delius.
Enska kammersveitin leikur;
Daniel Barenboim stjórnar.
c. „Sommernacht" eftir
Othmar Schoeck. Studio-
hljómsveitin í Genf leikur;
Othmar Schoeck stjórnar.
23.00 Heyröu mig — eitt orö.
Umsjón: Kolbrún Halldórs-
dóttir.
24.00 Fréttir.
00.05 Djassþáttur
-Jón MúliÁrnason.
01.00 Dagskrárlok.
Næturútvarp á Rás 2 til kl.
03.00.
LAUGARDAGUR
31. maí
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn.
7.15 Tónleikar, þulur velur
og kynnir.
7.20 Morgunteygjur.
7.30 íslenskir einsöngvarar
og kórarsyngja.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
8.15 Veöurfregnir. Tónleikar.
8.30 Fréttiráensku.
8.35 Lesiöúrforustugreinum
dagblaðanna. Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga.
Helga Þ. Stephensen kynn-
ir.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegt mál. Endurtek-
inn þáttur frá kvöldinu áöur
sem örn Ólafsson flytur.
10.10 Veöurfregnir.
Óskalög sjúklinga, fram-
hald.
11.00 Frá útlöndum — þáttur
um erlend málefni. Umsjón:
Páll HeiðarJónsson.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.50 Hér og nú. Fréttaþáttur
í vikulokin.
15.00 Miödegistónleikar.
a. Flugeldasvítan eftir Georg
Friedrich Hándel. Sinfóníu-
hljómsveit Lundúna leikur;
Charles McKerras stjórnar.
b. „Voriö" og „Sumariö" úr
Árstíöakonsertunum eftir
Antonio Vivaldi. I Musici
kammersveitin leikur.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Listagrip. Þáttur um list-
ir og menningarmál. Um-
sjón. Sigrún Björnsdóttir.
17.00 Beint útvarp frá Listahá-
tíö — Tónleikar í Háskóla-
bíói. Cecile Licad leikur meö
Sinfóníuhljómsveit íslands.
Jean-Pierre Jacquillat stjórn-
ar. a. Konsert fyrir hljóm-
sveit eftir Jón Nordal. b.
Píanókonsert nr. 2 eftir
Sergei Rakhmaninoff.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 „Sama og þegið."
Umsjón: Karl Ágúst Úlfsson,
Siguröur Sigurjónsson og
örn Árnason.
20.00 Harmoníkuþáttur. Um-
sjón: Bjarni Marteinsson.
20.40 „Vatniö er ein helsta
auölind okkar." Ari Trausti
Trausti Guðmundsson ræö-
ir viö Sigurjón Rist. Síöari
hluti.
21.20 Vísnakvöld. Bergþóra
Árnadóttir áer um þáttinn.
22.0 Kosningaútvarp vegna
sveitarstjórnarkosninga.
(Einnig útvarpaö á stutt-
bylgju). Lesnar tölur um fylgi
og kjörsókn frá öllum kaup-
stööum og kauptúnum
landsins. Þess á milli leikin
tónlist og reiknimeistarar
spá í spilin. Umsjón: Kári
Jónasson.
22.15 Veöurfregnir.
01.00 Veöurfregnir.
Óvíst hvenær dagskrá lýkur.