Alþýðublaðið - 15.02.1932, Side 3

Alþýðublaðið - 15.02.1932, Side 3
 Þingmálaiundargerð frá Ísafirði. S. N. fyrlr úfhluhm til verkfalls- rmrnna, og er þa'ð sú styrkur, er umrœdd grein fjallar um; hafði A. S. V. engin afskifti af pví máli. A Akureyni var þá stofnu'ð deild úr A. S. V. og stóð húri (en ékki V. S. N.) fyriT úthlutun A. S. V. Stjóm hennar fór hús úr húsá meðal verkfallsmanna og safnaði skýrslu um styrkþörf. Spurt var, hve mikill styrkur væri nauðsyn- legur til eiinnar váku. Síðan var úthlutað styrk til allrar vikunmar samkvæmt þesisari skýrslu, þó þannig, að oft var úthlutað tölu- vert meiru en fariö hafði verið fram á, en aldrei mánnu. I byrj- un næstu viku átti svo að endur- talía þetta, en pá var verkfallinu lokið. Styrkur A. S. V. nam kr. 408,53 (sbr. eftiirf. reikning), og var hann veittur 15 fjölskyldum í etna vika. Einstaka fjölskyldur fengu alt dð 75,00 styrk. Peningar þeir, sem söfnuðust utan Akureyrar, voru sumpart sendir beint til Akureyrar, en sumpart tál gjaldkera A. S. V.', íslandsdeildarinnar. TiJ Akureyr- ardeildar komu alls kr. 432,90, en úthlutað var kr. 409,53. Afgang- urinn, kr. 22,77, var sendur gjald- kera A. S. V. I. með ársífjórð- ungsskýrslu Akureyrardeilldar A. S. V. Hér fara á eftir reikningar Krossaness-söfnunar A. S. V. sam- kvæmt reikningum A. S. V. í.: Tekjur: 1. Safnað í Reykjavík kr. 216,10 2. á fsafÍTÖi' — 440,75 3. á Akureyri — 32,30 Alls kr. 689,15 1. Úthlutað af Ak.-deild kr. 409,53 2. Kostn., 10% af 689,15 — 68,91 3. FÍutt í allsh. söfnun- tmarsjóð A. S. V. í. — 210,71 Alls kr. 689,15 Hvað sntertir reikninga Akur- eyrardeildar A. S. V., viljum vér geta þess, að Erlingur Friðjóns- son, rirtstjórá' „Alþýðumannsins", var endurskoðandi deildarinnar árið 1930, og fann hann ekkert at- hugavert við reik ningana. Virðingarfylst, f. h. miÖstjórnar A. S. V. L Erling Ellingsen varaformaður. Jakob Gískisoti gjaldkeri'. Ingibjörg Steinsdóttir ritarii . Það var algerlegur óþarfi fyrir þau þrjú, sem undimta greinina, að taka greán þá, sem birtist hér í blaðinu fyrir noldkru og svar þeiirra ræðir um, til sin eða A. S. V. í grein þeirri var hvergi veizt að A. S. V. eða því félagi kent um söik þá, er hvílir á sprengingakommúnistum á, Akur- eyri fyrir fram úr hófi óvand- aða meðferð á fé því, er þeir þóttust vera að safna til verk- fallsmannanna í Krossanesi. Enn er engin ástæðá til að væna A. S. V. eða stjóm þess félagsskapar um óvöndugheit í meðferð á fé því, er honum berst tii þeiirra 'verkamanna, er eiga í deilium. Að hinu leytinu er það von, að A. S. V. vilji ekki, að á sig falli óot5, sem aðrior eiga með réttu, og af þeim ástæðu er grein þeirra birt hér. En út af þeám ummælum, sem orðið hafa miílli áhugasamra verk- lýðsmanna út af hinni óvönduðu meðferð, sem sprengimenn Ak- ureyrar hafa orðið sekir um, er rétt að taka fram: 1 blaði komm. á Akureyri, sem út kom 16. janúar s .1., stendur, að til verkfallsmannanna í Krossa- nesi, hafi verið safnað í tvennu lagi, og að kommúnistarnir í stjórn Verklýðssambands Norður- lands hafi gengiist fyrir þvi að safna til að standast væntanlegan kostnað af verkfalfinu og að í þessari söfnun hafi komið inn kr. 610,85. Það er þetta fé, sem um ræðir. Þetta fé fór næstum alt í „kostndð“ eins og „Vkm.“ kallar það, en þessi kostnaður var aldrej nefndur á nafn, er verið var að safnia, heldur voru menn beðnir um fé tiil verkfallsmannannn — enda kemur það skýrt fram hjá manini nokkrum, er skrifar í sið- asta „Verklýðsblað", að hann og fledri kommúnistar nyrðra álíta, að verkfallsmiennitrnir hafi getað og geti enn krafist þess, að fá féð alt, sem er auðvitað rétt. V. S. V. Fyrirspornir„"Ii?’ Er fátækranefnd, bæjarstjórn eða borgarstjóra hedmilí að draga af upphæð þeirri, sem stjórnaT- ráðið hefir úrskurðað að mó'ðir skuli fá meö börnum sem með- lág eða þeiim og sér til fram- f æris ? Getur mööir ekki krafist þess, að sér sé greidd í peningum upp- hæð sú, sem meðiagsúrskurður hljóðar um? Kona. Hefir skrifstofustjóri borgar- stjóra tillögu- og atkvæðis-rétt í fátækraniefndinni, ef hana greinir á um upphæð þá, sem veita skal styrkþega? Gestur. Svar við öllum fyrirspurnunum er: Nei. Viðtœki eru komin á Hólsfjöll. Að norðan er slcrifað: „1 Öxar- I fjarðarhéraði eru alivíða lcomin vi'ðtæki. Á Hólsfjöllum eru að minsta kosti tvö, þrjú í Keldu- hverfi, fjögur í öxarfirði og tvö í Núpasveit og á flestum bæjum á Melrakkasléttu." Fundurinn haldinn í Iwinghúsi Isafjarðarbæjar sunnudaginn 7. febrúar 1932. Fundarstjóri valinn Sigurjón Sigurbjörnsson verzLm. og fundaTskrifari' Jón Brynjólfs- son. Fundurinn stóð frá kl. 2s/á til 83/4j að viðstöddum um og yfir 200 manns. Alyktaniir gerðar í eftirtöldum málum: I. Kjördœmaskipunin: Fundurinn skorar á alþiingi: 1. Að gera landið að eimu kjör- dæmi, þingmenn verði 36 og kosnir með almennum hlutfalls- kosningum. 2. Allár, konur og karlar, fái kosningarétt lögráða. 3. Þingið verði haldið í einmi málstofu og öll starfstilhöigun verði gerð einfaldari. Samþ. í e. hlj. II. Atvinnu- og skatta-mal: 1. Fundurinn skorar á alþimgi að ráða fram úr atviinnuleysis- málunum á gmndvelli þeim, er þámgmenn Alþýðuflokksims gerðu tillögur um á síðasta þingi. Samþ . í einu hl jóði. 2. Fundurinn skorar á alþingi að samþykkja nú á þessu þingi skattaframvörp, er eigi ganga skemur en framvörp Alþýðu- flokksins á síðasta þingi. Samþ. með öllum gr. atkvæð- um gegn 1. 3. F'undurinm krefst þess: a. Að tollur af nauðsynja- og neyzlu- vörum almennimgs verði afnumd- isr. b. Að erfðafjárskattur verði' hækkaður stórliega. Samþykt í eilnu hljóðic III. Tryggingar og fátœkramál: 1. Fundurinn skorar á alþingi: a. Að koma á sem fyrst full- komnum alþýðutryggingum á kostnað atviinnurekenda og rík- issjóðs, svo sem elli-, sjúkra-, ör- orku-, mæðra- og atvimnuleysis- tryggimgum, er geri fátækrahjálp sveitasjóðanna að mestu leyti ó- þarfa. b. Að nerna úr lögum að þeg- inn sveitarstyrkur geti varðað réttindamissi. c. Að afnema allan fátækra- flutning með því að gera alt liandið að einu framfærsluhéraði og eigi hver styrkþegi fram- færslurétt í sánni dvaliarsveit. d. Fundurinn skorar fastlega á. alþingi að taka til athugunar þá mannúðarkröfu, að karl og koma, sm náð hafa fullum 60 ára aldri, verði undanþegim því að greáða sóknargjald, svo og þeir, sem era ófærir til að vimna fyrir sér. ia.—d. samþykt í eimu hljóði. IV. Sjávarúfvegsmál: \ 1. Funduriinn skorar á alþiingi: a. Að skipa útflutningsnefndir tíl að annast alla sölu sjávaraf- urða. Samþykt með ölilum gr. atkv. gegn 2. a h. Að veirta rífilegt fé tiil að út- vega nýjia ímarkaði fyrir sjávar- afurðir, tjl að gera tilraunir meö bætta hagnýtingu aflians og tS endurbóta á veiðarfœsram og veiðiaðferðum. c. að styrkja áætlmnarferðdr til útflutnings á ísuðum fiiski. b.—c. samþykt í einu Mijóðic 2. Fundurinn skorar á alþingá að afnemia nú þegar alla tolla á útfliuttri síld og aðfluttum síldar- tunnum, umfram venjulegt út- flutningsgjald og vörutoll. Lögim um flugs'katt verði afmumin. Samþ. í e. hlj. 3. Fundurinn skorar á alþiingi að lögsikipa skilyrðislaust, að öll síld til hnæðslu verði vegin frá byrjun næstu síldar og þyngja refsiákvæðin, sem við því liggja, að mota svikin mæli- eða vogat- (tæikil, í hlutfalli við þann hagniað, er menn hafa af svikunum. Samþ. í e. hlj. V. Áfengismál: 1. Fundurinn skorar á alþilngi að gera ítarlegar ti'Iraunir til að gera vérzlu n arsamnlíigá við Iiina nýju frjálslyndu stjórn á Spáihi, þannig, að fluttar verði inn það- an í stað áfengis vörur, er lands- mönnum væra til nytja, og þá jafnframt sett á fullkoimið áfeng- isbánn. Samþ. í e. hlj. VI. Bankamát: 1. Fundurinn lítur svo á, að með dómi hæstaréttar í kaup- kröfumáli Kristjáns Karlssonar, fyrv. banikastjóra í Lslanclsbanka, á hendur Otvegshankanum hafi fengist endanLeg staðfestiing á því, að fyrv. bamkastjórar íslands- banka, þeir Eggert Glaessen, Sig- urður Eggerz og Kristján Karls- son, hafi gert sig seka um óverj- andi útlán úr bamkamrm og fals- anir á reiikndngum hans í því skyni að halda leyndum fyrir þjóðinni hans raunveralega efna- hag. Teliur fundurinn að banka- stjórarnir hafi með því móti ekki einasta gert sig skaðabótaskylda, heldur hreint og beint brotlega við hegningarlö'gin. Funidurinn krefst þess af þess- um ástæðum, að alþingii hlutist til um, að fyrverandi bankastjdr- ar íslandsbanka verði teknir fast- ir, settir undir sakamálarannsókn og látnir sæta fullri ábyrgð fyr- ir alt það tjón, sem þeir hafa bakað þjóðinni með óstjórn sinni á bankanum. Sacnþ. með öllum gr. atkvæð- um gegn 2. 2. Með því að meiri hilíuti bæj- arbúa, þrátt fyrir starfsemi út- bús Landsbankans, engan aðgang hefir að banka hér á staðnum, skorar fundurinn á alþiiingi að gera ráðstafaniir tíl að útbú Ot- vegsbankans geti tekið upp fuila banlcastarfsemi, enda verði Ot- vegsbankanum veitt ríkisábyrgð fyrir sparisjóðsinnstæðum. Samþ. í e. Mj. (Frh.)

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.