Alþýðublaðið - 16.02.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.02.1932, Blaðsíða 2
2 Hvað kostaðl glstlng Jóns Þorlákssonar landið? Það er töluveröur miunur á í- fealdsmönnum innbyr'öis, til dæm- ík á þei'm mágunum Jóni Þor- lékssyni og Eggerti Claessen, fevað pá ef jafnað væri saman í- halidsmönnum af verstu og akárstu tegundinnii. Það er enginn efi á því, aö þeg- ar Jón I’orláksson varð ráöberra, ætlaði hann sér að verða af skárri, tegundinni. Hann pekti manna bezt ástandið í flolrki sín- um. Hann vissi að féð, sem flo.kk- urinn hafðá til pólitískrar starf- iseoni sinniar, og féð, sem Morgun- biað'ið, aðaimálgagn flokksins, lifðii á, var fé, sem marggjald- þrota skuldunautar íslandsbanka iSgðu flokknum af fé, sem peir raunverulega áttu ekfcert í, en borguöu fyrir sig, til ]>ess að fá að sitja í friiði. Jón Þorláksision viisisi vel hvern- ig' ástatt var á Seyöisírrði, að mei'ri hluti'nn af öllu fé útbúsins pár var komiin'n í Stefán Th. Jóins- son, en að fyrirtæki Stefáns voru edns og miögru kýrnar hans Far- ós, að þau fitnuðu ekkert, þó mikiö gleyptu þau. Það niá nærri geta að Jón Þor- iáksison hefir haft hina mestu ó- beát á siíkum „atvinnurekstri“ sem Stefáns Th. Jónisisonar, sem hann sá að var ekki anniað en svtndill frá upphafi til enda og að hann hafi haft góðan vtíija á því að ganga miiMi bols ag höf- uðs á atvinnuhneyk siLi þisssiu. En þegar til Seyðiisfjarðar kam var höfÖimgja íhaldsmanna, Jóini Þorlákssyni, tékið þar með kost- Nokkur orð til leigjenda, Mér datt í hug að skrifa örfá orð út af gnein leigjanda hér í biéöinu í gær. Ég er honum sam- |málþ, í því, að betur lítur núna út um húsnæði í borginni en áður hefiir verið og virðist nú mega vænta þess af ýmsum ástæðum, að lieiga lækki. Undanfarin ár hafa leigjendur átt sjálfir mikla sök á hinni háu húsaleigu. Þeir hafa auglýst ,ein;s og vitlausir væru og boðið jafnvel stórfé þeim, sem gætu útvegao þeim 1- búö, auk þésis sem fyrirfram- greiðsla, stundum jafnvel fyrir beilt ár, hefir verið boðin. Auð- vitaö hafa húseigendur gengið á lagiö. Þeir hafa álitið að mjög mikil húsnæði'svandræði væru — og viljað motfæra sér það, sem er e. t. v. eðliilegt. Ég vil nú vekja athygli leiigjenda á því, að auk þess sem_ margir menn flytja úr bænum í vor vegna þess, að hér er efckert við að vera, og v;ið það losnar fjöddi íbúða, losna og 54 íbúðir um lieið og eigsndur verkamannabústaðanna flytjia í þá. Við þetta hlýtur aö vsrða um og kynjúm af Stefáni Th. og EyjóMi bróður hans, sem var út- bússtjóri, og varð úr að Jón Þor- láksson þáði gistingu hjá Stef- áni1. Skriðu þeir bræður svo skarpt fyrir Jóni, að ekkert varð úr „hneinsunar“-fyrirætiiúnlum hans. Alt sat því við hið sama og áður á Seyðisfirði eftir komu Jóns þangað; annar bróðirinn var í hank^num og lánaði hinum bróðurnu.m ált fé, sem bahkiinn gat látið, en kosningasjóður í- haldsflokksins naut áfram góðs af fyrirkomuiaginu og Morgun- bilaðið þreifst allvel á stolnu mútufé. Hvað skýldi þessii gisting Jóns Þorlákssonar hafa kostað land- ið? Þrotabú Stefáns var gert upp uúna í dezembermánuði og voru skúldirnar 2 826 656 krónur, en eignir 385 748 — Skuldirnar voru því umfram eiignir næstum 2i,4 miljón króna. Af þessari skuld er miktíl hluti myndaður eftir að Jón Þorláks- son gisti forðum hjá Stefáni, og veröur ekki sagt annað en him hafi því orðið söguleg, einkum ef það skyldi nú reynast, að hún bef'ði kostað landssjóð eina miiljón, Kieopatra Egyptalandsdrotm'ng er fræg orðin um allar aldir fyrir eyðslusemi sína, er hún borðaöi perlur, sem kostuðu þúsundir. En hvað er það hjá rausn Jóns Þor- lákssonar, ef hann hefir látið framboð á íbúðum, og eiga M'gj- endur að nota sér það. Það er vonandi áð hægt verði að byggja aðra 54 verkamannabústaði á sumri komanda. Það hjálpar bæði þeim, sem fá þá, og líka hinum, sem enn verða að leigja. Verkia- mannabústaðiirnir eru eitt allra bezta umbótaverkið, sem unnið hefir verið hér á landi það sem af er þessari öld. Annar leigjdndi. Kaupsamninga? á Bildndal. Alþýðusamband Islands, Rvík. Erum búnir að semja um kaup við atvinnurekendur fyrir þetta ár. Þó má segja upp samninguin ef miklar breytingar verða á vöruverði. Kaup sama, nema 10 aurum liærra í bryggjiuvinnu. Vörn. Stauning veikur. Jafniaðarm-aðurdnn Stauning for- sætisráðherra Dana var lagður á spítala í morgun og búist við að hann þurfi að vera þar í hálfan mánuð. Það er hjartasjúkdómur, sem að honum gengur. Alþingi. Alþingi var sett í gær. Er það 45. löggjafarþinigið í nútímas-tíl. Þar eð nokkrir þingmenn voru þá ókomnir, var þingstörfnm frestað til kl. 1 í dag. StjðinarfrnniTörpin. Stjórnin flytur þau frumvörp á alþingi', er nú skal stuttlega getiö: Fimfardómur, er komi í stað hæstaréttar. Um loffskeijkitœki á botnvörpu- skipum og um eftirlit með loft- skeytanotkiin íslenzkm veioiskipa („ ömm u ‘ fmmvarp ið', sfeyn s|Vo hefir verið nefnt). Um háskólabyggingu, er stjórn- iinni sé heiimilt að láta reisa á árunum 1934—1940. — Um níðiurlagnmgu Síldcireinka- sölimnar. Leitað samþykkis al- þin.gis á því óhappaverki ríkis- stjórnarinnar að leggja eimkasöl- una niður. Þá flytur stjórnin frumvörp lum, að verðtollurinn og „gengisvið- aukinn“ svonefndi verði fram- lengdir til annara áramóta, en þeiir eiga að faiila niður við næstu áramót. Bifmiðaskattur, er samkvæmt frv. sé 4 aunar í inníflutniaiiglstoil af hverjum iítra af benzíni og 1 kr. í innfiutningstoll á hvert kg. af hjóiabörðum og gúmmíslöng- um á bifrei'ðar og ánliegt gjald, er, sé 6 kr. fyrir hver 100 kg. af þunga lei'gubifneiða tii mannflutn- inga, en 12 kr. fyrir hver 100 kg. af þuniga einkabifreiða. Af mótorhjóium („tvíhjóla bd'fneið- u;m“) er sfcattimum ætlað að vena 20 kr. á ári. Komi gjöld þessi í stað hestorkugjialdisiiins, seni nú er gneití af bifneiðum. 1 stjórnarfrumvarpinu í fyrra- yetur um bi'fnei'ðaskattiinn og í frv. Jóns í Stónadal og Eirnars, fyrrv. ráðherr-a, á síðasta þingi,. var benzínskattinum ætiað að vera 6 aurar á kílógram og 7 áurar á kg. í „stóra Ijóta frum- varpinu", sem Ólafur Thors flutti fyrir stjórnina í hitt eð fyma. Nú miðar fnvmvarpið við lítra. í stjórnarfrv. í fyrra og í frv. Jóns og Einars var þungagjald af einkabifneiðum hið sama og af leigubifneiðum til manuflutninge (6 aunan af 100 kg.) Þanndg líta skattamálafrum- vörp stjómarihnaT út! Þá er frv. um afnám pess, að ákveðið sé í lögium, hve mikil á- lagning sé á innflutt áfengi (að undanskdíldum lyfjum). Hefir það ákvæði verið feit úr gildi s. I. haust með bráðabirgðalögum, sam. stjórnin leitar nú staðfestingar á. Ræður þá stjórn-in og áfengis- verzlun-arfonstjórinn álagnimgunni.- Stjórnin f'lytur frv. það um lax- og silungs-veiði, er Jörundur flutti í fyrravetur, og frv. lum erfðafestulönd í kaupstöðum,. kauptúnum og þorpum, er Jör- un-dur og Bernharð fl'uttu á því þingi. Um birtingu útvarpaðki veður- fmgna, þar sem ákveðið er, að „á stöðum, þar sem útræði er, eða; sjósókn er talin sérstaklegc hættuieg, eða þ-ar sem meiri hluti íbúa héraðs eða sjávarþorps, 21 árs eða eldri, hefir farið þesis á Ieit“, að veðurfregnir séu birtar á almannafæri, þar skulii hrepps- nefndir eða bæjiarstjórnir sjá um, að hæfur maður sé fenginn tii að ann-ast birtinigu þeirra. Gneiði ríkið helming kostnaðar, þó ekki yfir 50 kr. á ári á hverjum stað, en hreppur eða bæjarsjóður hinn hiuta kostnaðarinis. Um afnénn laga, er koma í veg fyrir. s m œmingn daggjalda sjúk- ilnga, í eldna og nýma geðveikna- hælinu á Kleppi, en þau enu nú hæmi í nýjia hæiíinu h-eldun en því eldna. — Hefir landlæknirinn bent á misræmið og samið fnum- varp þetta. Um Bnmabótafélag íslands. Að ' mestu samhljióða frv., er stjórnin flutti í fyrnavetur. Um próf léikfimi- og ípróffa- lietmara. Eftir 1. okt. 1934 géti þeir einir orðið kennarar í leik- fimi eða íþrótíum við 'rikisskóla eða skólia, sem ríkið styrkir, er' hafa lokib prófi í uppddisfnæði,. kensluæfingurn. líkamsfræðí og: ÍLeikfimi eða í öðrum íþróttuim, er kendar kunna að verða hér á landi. Um að 5 manna nefnd hafi um- ráð jaroeigna ríkisins í Ölfusi. Starfi hún kaupliaust. í benni séu. landiæknir, einn af yfirlæknum Landsspítalanis, læknir Reykja- hælis, ráðsmaður við Reykjabú- ið og ráðsmaður Landsispítallans. Um veg frá Lœkjarbotnnm (sem. frv. segir enn að séu 1 Mosfdlls- sveit(!)) austur í Qlfus, er komi- þangað mikiiu nær sjó en veg- urinn en nú, — hjá Vindheim- um, og þaðan upp eftin Ölfusi á mi'lljón fyrk nætungneiða! ‘

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.