Alþýðublaðið - 17.02.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.02.1932, Blaðsíða 3
WtoBSBÐBiíSÐfÐ S Laval biðst iamaar. París, 16. febr. UP.—FB. Stefna stjórnariinnar í landsmál- *n og utanríkismálum yfirleitt toefir veri'ð rædd i efri deild1 þjngsans, og þar eð stjórnin að wmræðmn lokmun beið ósigur við atkvæðagreiðslu (157 :134) hefir Laval afhent Doumer forseta 'lausnarbeiðni fyrir sig og ráðu- inieytii sitt. — Doumer hefir hvatt leáðtoga stjórnmálaflokkanna á sinn fund. Búiist er við, að Laval verði falið að mynda stjórn á ný. Tardieu er lagður af stað heim- ieiðis frá Genf. DMðarvinna á Siglnfirði. 1.—3. febrúar fór fram skráning atvinnulausxa manna á Siglufirði; voru sikráðiir 159, mieð rúmlega 300 manns á framfæri. Atviínnubótavinna er hafin á ný við grjótmulning, en við tunnu- verksmiiðjunia vinna 56 manns. Er unnið þar allan sólarhringinn I þnem hópum, 8 tímia i senn. Fiskiþfragið. Fiskiþing fslands, hið 11. í röð- inni, var sett í Kaupþingssalnum kl. 5 15. þ. m. Þessir fulltrúar eiga sæti á þinginu: Fyrir Reykjavíkurdeild: Magnús Sdgurðsison og Jón ÓJafssoni bankastjórar, Geiir Siigurðsson og dr. Bjarni Sæmundsison. Fyrir sunnlendinigafjórðung: Ól- afur B. Björnsson kaupm., Akra- nesi, Sigurjón Jónsson fiskimats- maður, Reykjavík, (varafulltrúi' Jóhanns Ingvarssonar oddvita í Keflavík, sem drukknaði af m/b. ÍHuldu í f. mán.). F yrir Vestfirðingafjórðung: Kristján Jónsison frá Garðsstöð- um, ísiafirði, Krilstján A. Krist- jánsson póstafgreiðBllumiaður, Suð- ■ureyiá. Fyrir Norðlendingafjórðung: Guðm. Pétursison og Steinidór Hjaltalín, útgerðarmenn á Akur- eyri. F yrir Austfíirðingafjórðung: Sveinn Árnason yfirfiskimatsmað- ur, Seyðisfirði, Friðrik Steinsson skipstjóii, Eskifirði. Fuliltrúar mættu alliir nema Jón Ólafsson og Steándór Hjaltalín, sem er væntanlegur til bæjarins 20. þ. m. Fundarstjóri þingsins var kos- iinn Geir Sigurðsson, ritari Krist- ján Jónsson, varafundarstjóri ól- afur Björnsison, vararitari Sveiinn Árnason; en Jjiingskiáftir annast Tómas Guðmundsison cand. jiur. Þingfundir eru háðir í Kaup- þingssalnum og verða fyrst um sinn frá kl. 4—7 daglega. Mönn- um er heimilt að hlýða á umiræð- lumar. (FB.) Kosniiiðaf i trlandi. Dubliin, 16. febr. UP.—FB. Þátttaka í fríiákiskosningunum er góð. Kl. 3,30 e. h, höfðu 50°/o kjósenda neytt atkvæðisréttar síns. Úrslit verða kunn á föstu- dag. Allsherjarnefnd: Eiuar Árnason, Clón í Stóradal og Pétur Magn. Þar eð fulltrúar Alþýðuflokks- gátu ekki komið mönnum í nefndir á eigin atkvæðum, tóku þeir ekki þátt í nefndakosning- um. Rjúpur og refir. Af Langanesi er FB. skriifað: Rjúpur hafa ekki sézt hér undaa- farin ár, en í vetur hefir þó brugðið svo við, að stöku rjúpiur hafa sést, en þó er rnjög fátt um þær enn þá. Æði margir menn hafa stundað refaveiðar 1 vetur, en þær hafia lítinn eða engan árangur borið. Hinir alkunnu tóuskyttur, Eiðis- bræður, hafa að edns náð einni tóu. „ Silf uröskiurnar", Leilkfélagið sýnir nú merkilegan leik, sem á skilið verulega góða aðsókn. Það eru „Siílfurösfcjurn- ar“ eftir enska skáldið John Gals- worthy. Leikurinn er glögg mynd af því „réttlæti", sem hegnir að eins fátæklingunum, en iæt-ur eins og það vitíi ekki af glæpum þeirra, sem auður og völd vernda. Hann sýnir líka annars veg-ar bö-lvun atvininuleysiis og allsleysis og hins vegar hversu hætt er við, að sá maður verði að ómenni, sem al- inn er upp í öhófi og án þess að verða nokkurn tíma 1 uppvextim- um að bera ábyrgð á breytn! sinni, en veltir sér umhugsimar- Íaust í peniingum, sem hann fær hjá foreldrum sínum. Leiikuiánn bregður eánnig upp mynd af þingmanni, sem heldur að hann sé frjálslyndur, en hefir þó ekki snefil af skilningi á bar- áttu öreiganna fyrir lífinu. Og ekki er sú myndin sízt eftirtektar- verð, sem leikurimn sýnir okkur, þar sem, er annans vegar kona þessa þingmanns, sem fer í enga laun- kofa með það, hve henni- finst hún og hennar fólk v-era hátt upp hafin yfir „lægri" stéttirnar, sér nóg af filísum I augum náungansi, en finst fj-arstæða að no-kkuð getí verið seyrt í sinni „hefðar“-fjöl- skyldu, — og hins vegar hrein- gerni-ngakonan, s-em fyrirgefur alt, „trúi-r öllu, vonar alt, umber alt“ og str-itar sýknt og heil-agt til þes-s að geta haldið lífinu í börn- unum sínium — og manni sínum, þótt hann berji hana hvað eftir annað í ölæði. Arndís Björnsdóttir, Marta Kal- man, Brynjólfur Jóh-annesson, Har-aldur Björnsson og Alfred Andrésson leika aðalhlutverfcin. Leáfcendurnir lei-ka yfirleitt vel og eðlilega, líka Alfred, þótt hann hafi sjaldan leiikiö áður. Hann lék Hans halta í „Kláusunium" og tókst þ-aö prýðilega. Er útliit fyrir, að með vaxancLi æfingu verði hann snjall leá-kari. Hinir aðal- leikendurnir eru kunnir 1-eikaxar, og ekki grafa þau pund sitt í jörðu í þessum lei-k. Friðfínnur, Sigrún Magnúsdóttir og Bjarni Björnsson leika einnig í „Silfur- oskjunum", þótt í smærri hlut- verkum sé, og gera siitt til að Alpingi. I gær fóru fram kosningar for- seta og skrifara í sameinuðu þingi og báðum deildum og síðan kosning í fastar nefndir. V-oru þá állir þingmenn kiomnir tii þings. F-orseti í sameinuðu þingi var kosinn Einar Árnason, fyrrv. ráð- herra, og varaforseti Þorleifur í Hólum, F-orseti neðri deildar var kosinn Jörundur Brynjólfsson, fyrri vara- forseti Ingólfur Bjarnarson og annar varaforseti Hálldör Ste- fánsson. Forseti efri deildar var kosinn Guðmundiur í Ási, fyrri varafor- seti Ingvar Pálmason og anuar varaforseti Páll Hermannsson. Skrifarar voru kosnir í samiein- uðu þingi' Ingóífur og Jón Auð- un, í neðri deild Bernharð og Magnús fyrrum dósent, í efri deild Jón í Stóradal og Pétur M-agnússon. í fastar nefnir voru kosnir: / neori deiLd. Fjárhagsnef nd: Halld. SteL, Bernharð, Steingrímur á Hólum, Ólafur Thors og Magnús fyrrum dósent. Fjárveiti'nganefnd: Ingólfur, Hannes, Lárus, Björn á Kópaskeri, Jónas Þorbergsson, Pétur Ott. og Magnús Guðm. Samgöngumálanefnd: Svei-nn í Firði, Bergur, Svembjörn, Jón Auðun og Jóh-ann Jós. Landbúnaðarnefnd: Bjami Ás- geirsson, Steingrimur, Þorleifur, Magnús Guðm;. og Pétur Ott. Sjávarútvegsnefnd: Sveánn, Bj. Ásgs., Bergur, Jóhann Jós. og Guðbr-andur Isberg. Mentamálanefnd: BernharS,, Halld. Stef,, Svedinbjörn, Guðbr. og Einar Arnórsson. Allsherjarnefnd: Bergur, Þor- leifur, Sveinbjörn, Einiar Arnórs- s-on og Jón Ól. / efri deild. Fjárhagsinefnd: Ingvar, Einar Árnason og Jón Þorláksson.1 Fjárveitiinganefnd: Jón í Stóra- dal, Páll, Ein-ar Árnason, Bjarni Snæbjörnsson og Halld. Stei-ns- son. Samgöngumálianefnd: Ingvar, Páll og Halld. Stöinsison. Landbún-aðarnefnd: Páll, Jón í Stóradal og Pétur Magn. Sjávarútvegsnefnd: Einar Árna- son, Ingvar og Jakob Möller. Mentamálanefnd: Jón í Stóra- dal, Páll og Guðrún. Vðrnverð hækkar. Fjármáiaráðuneytið tilkynnir FB. 15. febr.: í janúarmánuði hækkaði smásöluverð á matvör- um í Reykjavík um D/H/o að meðaltald. Hafa fíestar matvörur heldur hækkað í mánuðinum, en innlendar vörur þó mjög lítið og sumax ekkert. Á innlendu vör- unum hefir hækkunin ekki verið nema rúmlega 1/2%. en aftur á móti. rúmlega 2% á útlendu vör- unum. TiltöMega mest hefir hEelíkunin verið á rúsínum og sveskjum (70/0) og kaffi (4<>/o). Aðalvísi'talan fyrir m-atvörur var ,184 i byrjun febrúarmánaðar, en 181 í janúarbyrjun og 180 í byrj- un októbermánaðar. Hefir hún því ekki hækkað nema um rúmlega 2»/o síðan, I mi ðjum janúarmánuði hækkuðu allar kolaverzlanir í Reykj-avík verð á kolum, í sm-á- sölu úr 44 kr. tonnið upp í 48 kr„ en skippundið úr 8 kr. upp í kr. 8,50. Ástæðan fyrir þess- ari verðhækkun er talin hækkun (í sterlingspundum) á pólskum fcolum síðan gengisf-allið varð. Heildisöluverð í Reykjavík h-eför fiækkaðí í jainúarmánuði á flestum útlendum matvörumi. Einna mest verðhækkun hefir orðið á rúg (7o/o) og kaffí (4°/o). Þó virðist verðhækkun á útlendum- matvör- (um’ 1 heildsölu hér síðan í haust einn ekki hafa náð þeirri hækkun, sem orðið heför samtimis erlendis á heildverði 1 sterling-spundum. Heiildverð á höggnum hvítsykri og strásykri hefir jafnvel lækkað hér aftur töluvort í /j-anúarm-ánuði, og er ástæðan til þes-s talin á- köf samkeppni frá einu norsku firma, siem náði sérstaklega hag- anlegri -aðstööu um flutningsr gjöil-d, því að markaðsverð er- lendis í sterlingspundum hefir ekM farið lækkan-di á þessonn vörum. Á eflendu heildsöluverði (í pun-dum) hef-ir ekiki orðið mikil breyting í janúiarmánuði. Þó hef- ir orðið töluverð hækkun síðan í miðjum dezember á dósamjólk, en sumar kornvörur hafa aftur á móti lækkað dálítið. Aðalheild- v-erðsvísitala Danmerkur (Stati-s- tiisk Depart-ement), sem var í september 109, var í dezember komin upp í 119 (hækkun 9°/o), en á matvörum úr jurtaríkiinir var hækkunin úr 82 upp í 96 (17 0/0 hækkun). Á matvælum úr dýrarífcinu var hækkunin aftur á móti: mjög lítM (úr 97 upp í 99).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.