Alþýðublaðið - 04.10.1920, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBL AÐIÐ
3
hagsýnum mönnum. Á þetma hátt
væri hægt að beina síldarútvegin-
«tn, sem nú er áhættumesti og á
niargan hátt varhugaverðasti at-
viunuvegur þjóðarinnar, inn á ör-
ugga braut, þannig að þjóðin gæti
nytfært sér þessi ríkulegu auðæfi
ftáttúrunnar.
Héðinn Valdimarsson.
1 þessum mánuði verður haldið
alþjóða póstþing í Madrid á Spáni,
og verður þar rætt um hækkun á
alþlóðaburðargjaldi.
Árum saman hefir alþjóða-burð-
argjaldið á Norðuriöndum verið
20 aurar undir einföld bréf. En
eins og menn vita, hefir burðar-
gjald innanlands hækkað allmikið,
bæði hér og annarsstaðar. Nú síð-
ast hækkaði burðargjaldið mílli
Danmerkur og íslands, sem lengi
hefir verið io aurar undir einfalt
bréf.
Norðuriönd koma fram sem ein
heild á þinginu í Madrid og var
fyrir nokkru haldian fundur í
Stokkhólmi, sem póstfulltrúar frá
Norðuriöndum mættu á, nema frá
Islandi. Var Finnland á þeim
fundi tekið inn í póstsamband
Norðurlanda. Sömuleiðis var þar
samþykt að hækka burðargjaldið
milli landanna. Tveir Danir sækja
þingið í Madrid, fyrir hönd Dan-
tnerkur (og íslands?).
Sznskn kosningarear.
Khöfn, 30. sept.
Frá Stokkhöimi er símað, að
ko sningarnar til neðri máistofu
þingsias hafi farið þaanig: Hægri-
nienn hlutu 72 sæti (áður 57),
bærtdaflokkuntm 28 (áður 14),
kjáislyndir 47 (áður 62), jafnaðar-
•fienn 76 (áður 86) og vinstri-
Íafnaðarmenn 7 (áður 11). Aftur-
kaldsmenn (hægri) hafa þannig
uuraið 15 sæti, en frjálsiyndi flokk-
urirm tapað 15. Bændaflokkurinn
hefir unnið 14, en jafnaðarmenn
W samans tapað 14. Bændaflokk-
Ur>un mun aðallega hafa unnið frá
frjálslyndum, en afturhaldsmenn
a^ jafnaðarmönnum.
Jrá SanmSrkn.
(Frá sendiherra Dana.)
1. okt.
Danska smjörið.
Ymis Kaupmannahafnarblöð hafa
birt greinar, þar sem stungið er
upp á því, að öll smjörframleiðsl-
an verði ætluð til úíflutnings,
þannig að heimanotkun verði
bönnuð.
„Nationaltidende* skýtur því til
þjóðarinnar að búa sig undir,
vegna sameiginlegra hagsmuna,,að
láta öil persónuleg þægind' sitja
á hakanum meðan núverandi á-
stand sé.
„Politiken" segir, að smjörverð-
ið hafi þegar stigið svo mjög, að
það í raun og veru sé nokkurs-
konar bann.
Fjárliagsnefndin.
Iðnráðið, sem hefir fulltrúa í
fjárhagsnefnd þeiiri er stjórnin hefir
skipuð, hefir skipað sérstaka nefnd,
sem leita á upplýsinga hjá öllum
greinum iðnaðarins, með sérstöku
tilliti til áhrifa gengisins á fram-
leiðslu dansks iðnaðar, að því er
vörukaup, kolamálið og talmál
' snertir. Og rannsaka, hvaða áhrif
væntanleg innflutningshöít gætu
haft á iðnaðinn.
Áhrit vöruhanasins. Ein af
sögunum um það hvemig inn-
flutningshöftin valda þvf að vör-
urnar eru settar upp er þetta:
Rafurmagnslampar (perur) sem
notaðar eru aftan á bifreiðar hafa
verið seldar hér á 1 kr. hver, en
eítir að innflutningshöftin komu og
lítið fór að verða um þennan varn-
ing, steig verðið upp í 2 kr. En
nokkru eftir að þessar „perur"
voru útseldar alstaðar, „fann“ einn
heildsali hjá sér nokkuð af þeim,
er hann hafði átt um lengri tíma.
Og hvjtða verð haldið þið að hann
hafi sett á þær? Hann seldi þær
á 7 kr. 23 aura, hvorki meira
eða minna, og af því þær voru
alstaðar ófáanlegar gengu þær út
þrátt fyrir verðið. En þess var
getið til, að innkaupsverðið hefði
verið þessir 23 aurar, hitt álagn-
ingin.
Smoliliur, öðru nafni kolkrabbi,
mun vera hér nærri latidi, um
Góð og ódýr ritá.-
h.öld. selur verzlunin ,9HIííéí
á Hverfisgötu 56 A, svo sem:
Blekbittur, góð tegund á 40 au.
glasið, blýanta, blákrít, svartkrít,
litblýanta, 6 litir í kassa á 20 au ,
pennastangir, pesna, penuastokka
úr tré, tvöf&lda, á að eins 2 kr.
stokkinn. Eitfæraveshi með sjö
áhöldum í, á kr. 2,65. Stílabækur
(stórar), reglustikur, griffla og
þerripappír á 6 aura. Teiknibólur
þtlggj® tylfta öskjur fyrir 25 au.
Skólatöshur vandaðar, með leð-
urböndum, á kr. 2,85. Pappír og
umslög o. m. fleira.
Þetía þurfa skólabörnin að athuga.
Stúllsiix vantar okkur. Guð»
rún og Steindór, Grettisgötu 10.
Ung dóttir efnabónda, sem er
einmana, óskar að giftast heiðvirð'
um manni, sem kann að meta
góða og ástríka eiginkonu. Heim-
anfylgja og allmikiil auður er íyrir
hendi. Utanáskriít: Anna Knudsen
Tröjborgvej 10, 2. Sal, Aarhus,
Danmark.
míí.st rill£a. óskast um
Iengri eða skemri tíma. Bergsfaða-
Stræti 30 (upþ:).
þessar mundir. Hefir hann heim-
sótt innri höfnina, því í gær fund-
ust 10 krabbar, allir nýdauðir eða
með lífsmarki, í fjörunni báðum
megin steinbryggjumsar. Þegar
I fjaraði hafði hann synt þarna á
land.
Síldar varð vart í gær hér
austur með landinu. Fékk einn
maður 300 Alimargir lögðu net
sín, þegar fréttist um aflann. Síld-
ar verður oft vart á þessum slóð-
um um þetta leyti árs. Og ætti
að frysta aflann, til þess að nota
til betu, ef nokkur tök eru á því.
Sömuleiðis ætti að vera hér all-
mikill markaður fyrir nýja síld,
ef feit er, til átu. Úr henni rná
gera ágæta rétti, ef kunnáttu er
beitt.
Ritstjóri og ábyrgðarmsðar:
Ólafnr Friðriksson
Prentsmiðjan Gatenberg,