Morgunblaðið - 04.07.1986, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. JÚLÍ 1986
31
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guömundsson
Krabbi (21. júní—22.
júlli) og Vog (23.
sept.—22. okt).
í dag ætla ég að fjalla um
samband Krabba og Vogar.
Að vanda bið ég lesendur að
hafa í huga að hér er einungis
fjallað um hið dæmigerða fyrir
merkin.
Ólík merki
Á milli þessara merkja ríkir
spenna. Krabbinn er hlédrægur
og varkár tilfinningamaður.
Vogin er opinn og félagslyndur
hugmyndamaður. Þeim lyndir
því ekki sérlega vel saman, eða
eru dæmigerð í góðum hjóna-
böndum. Það er ekki þar með
sagt að slíkt geti ekki gerst
en þá er það oftast vegna þess
að önnur merki, t.d. Tunglið,
Rísandi eða Venus eru í merkj-
um sem eiga vel saman.
Fámenni
Fyrsta atriði sem getur leitt til
árekstra er að hinn dæmigerði
Krabbi er heimakær og frekar
feiminn. Honum líður ekki vel
í margmenni. Hann velur sér
fáa og góða vini og vill sitja
með þeim heima, fara í bíó, eða
ef farið er út, þá á einhvem
rólegan og huggulegan stað
þar sem hægt er að vera í ró
og friði. Hann laðast að heimil-
islegum stöðum með „and-
rúmslofti".
Fjölmenni
Vogin aftur á móti er lítið fyrir
heimasetu og einsemd. Hún
þolir ekki einveru og þolir ekki
að sitja heima. Hún þarf að
rjúka í heimsókn, á fund eða
á mannmargan skemmtistað.
Vogin er félagslynd og hún
þarf á því að halda að hitta
margs konar fólk og ræða
málin.
Krúsidúlli
Hvemig lyndir þá fólki saman
þegar annar aðilinn vill vera
heima og hafa það huggulegt
og hinn þarf að fara út og hitta
fólk? Það segir sig sjálft að til
langframa lyndir þeim illa
saman. Hugsanlega gæti sam-
bandið þróast út í símasam-
band. Vogin hringir heim í
fundarhélum og segir nokkur
hugljúf orð við Krabbann:
„Elskan mín, ég tefst á fundin-
um, hafðu það gott litli krúsi
dúllinn rninn" o.s.frv. Gallinn á
því er hins vegar sá að Krabb-
inn þolir ekki síma. Sími er of
ópersónulegur.
Skynja og hugsa
Fyrir utan hinn félagslega hátt
skynja þessi merki heiminn á
ólíkan hátt. Krabbinn horfír á
heiminn í gegnum linsu tilfínn-
inga en Vogin reynir að meta
umhverfíð og atburði líðandi
stundar út frá yfirvegaðri rök-
hugsun. Þau gætu því átt erfítt
með að skilja hvort annað.
Gömlum ásökunum gæti skotið
upp kollinum: „Þú ert kaldur,
þú ert alltof tiifínningasamur,
það er ekki hægt að skilja þig“
o.s.frv.
Friösöm
Þrátt fyrir framangreint eru
nokkrir þættir líkir með merkj-
unum. Bæði eru friðsöm og
frekar róleg. Þau eru tillitssöm
og þægileg í umgengni, hvort
á sinn hátt. Við þurfum því
ekki að búast við sprengjusam-
bandi, látum og deilum. Ef
aðrir þættir ná saman í kortum
tveggja einstaklinga í þessum
merkjum er ágætt fyrir þau
að athuga félagslega þáttinn
og varast að safna upp inni-
byrgðri óánægju. Vogin er það
kurteis að hún dregur í lengstu
lög að segja frá ef henni mislík-
ar og Krabbinn á til að sitja á
sér og safna upp tilfinningum
sem síðan gjósa út, líkt og
þegar stíflur bresta.
X-9
/fa/M/VC/, S£A/~
//£77*
U/p/vern/M. a'c/7£Avfí
///W//AÍAfitM
r<r/HX/ //K7RT
M&££/raxr/ .
'/1//3/0)/fÓC£/#t/.'
> w
| * y •6ro7T/£//ca/cm/ t
£fS/C£JCK7X// S£>£
Í J'\ £&* £/££///?/!£>
? y<?r*p-e'/rsrcsx LWEjr/'
i _£ /C4A/£>£>- // J
i -tak. A7yfJ7c///e/Aty/^/f / f
DYRAGLENS
rr *—7 TOMIvll OG JENNI r 7—TacsnrjsT—t
[ /FSToa / 6/lA~
\/nyNO/& /
LJÓSKA
EG VAR Ae> CíTSIíRir'AST ÖR
RAKARASKÖLANUW - ÞO
— sfri
...... . ............................................... ::'........... :.::: ........................::::.: '
FERDINAND
600P AFTEKNOON, 5IR..
I'M D0IN6 AN ARTICLE
FOR OUR. SCHOOL PAPER...
HI6H SALARIE5 AM0H6
8A5EBALL PLAYERS 5EEM
TO 80THER 50ME PEOPLE..
P0E5 THIS AFFECT YOU ?
MY TEAM CHAR6E5
,ME WAY T00 MUCH
tO LET ME PLAY!
Góðan dag, herra___ég
er að skrifa grein i skóla-
blaðið okkar ...
Sumu fólki f innst að leik- Svo sannarlega!
nienn hafi alltof há laun.
Áþetta viðþig?
Liðið mitt heimtar alltof
háa borgun af mér fyrir
að fá að spila með!
BRIDS
Umsj'ón: Guðm. Páll
Arnarson
Það er ekki skynsamlegt að hafa
það fyrir regiu að sýna lengd í ™
trompinu, þvf slíkar upplýsingar
gagnast sagnhafa iðulega betur
í vöminni. Hins vegar koma fyrir
stöður þar sem nauðsylegt er
að gefa talningu. Spilið hér að
neðan er gott dæmi:
Suður gefur, allir á hættu.
Norður
♦ D9
¥ÁG83
♦ K962
♦ K107
Vestur Austur
♦ 542 ...... ♦ Á7
♦ 2 ¥109765
♦ DG105 .... ♦ Á874
♦ G8643 ♦ D5
Suður
♦ KG10863
¥KD4
♦ 3
♦ Á92
Vestur Norður Austur Suður
— — — 1 npiiAi
Pass 2 grönd Paas 4 spaðar
Pass Pass Pass
Vestur spilar út einspili sínu
í hjarta. Sagnhafí drepur það {
borðinu á ásinn og reynir að
læða spaðanfunni fram hjá ás
austurs. En austur er vel vak-
andi, fer upp með ásinn og spilar
hjartalfnunni til baka til að
benda á innkomu á tígul. Vestur
trompar og spilar tíguldrottning-
unni. Sagnhafí er klókur og
lætur Iffíð f slaginn.
Ef við hugsum dæmið út trl
sjónarhóli austurs, sem ekki sér
nema sfn spil og blinds, sjáum
við að um nokkum vanda er að
ræða. Á hann að fara upp með
ósinn og reyna að gefa makker
sfnum stungu, eða gefa og
freista þess að fá tvo slagi á
tígul? Það fer auðvitað altt eftir
því hvort vestur hefur byijao
með tvo eða þrjá spaða. Svo hér
verður austur að treysta & að
makker sýni tromplengd. Vepjan
er að sýna þrflit með þvf að setja
fyrsta háan hund og svo þann
lægsta, en jöfn tala er sýnd með
bvf að láta fyrst lægsta trompið.
1 þessu tilfelli hefur vestur þvf
átt að láta spaðafimmu undir
spaðaásinn og trompa svo með
spaðatvistinum. Þi ætti austur
að geta treyst því að vestur eigt
einn spaða eftir til að trompa
hjarta og hnekkja þannig spil-
inu.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
í svissnesku deildakeppninni í
ár kom þessi staða upp í skák
þeirra SchwSgli og Ballman, sem
hafði svart og átti leik.
Svartur er manni undir, en fann
nú þrumuleik, sem batt enda á
skákina: 40. — Hxa3+I, 41. bxa3
(41. Kbl — He3! veitti meiri mót-
stöðu, en einnig þá vinnur svartur)
— Dxe4 og hvftur gafst upp.