Morgunblaðið - 04.07.1986, Page 43

Morgunblaðið - 04.07.1986, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. JÚLÍ 1986 43 — HÆTTUMERKIÐ — SIGN ER TVI'MÆLALAUST SUMARSINS. VIUIR SJÁ GÓÐA SPENNUMYND ÞÁ ÞÚ SKELLA ÞÉR Á WARNING SIGN. Aðalhlutverk: Sam Waterston, Yaphet Kotto, Kathleen Quinlan, Richard Dysart. Leikstjóri: Hal Barwood. Sýnd kl.5,7,9og 11. Bönnuð innan 16ára. EINHERJINN Sýnd kl. 7og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. ROCKYIV Best sótta ROCKY-myndin. Sýnd 5,7,9 og 11. Hér kemur myndin YOUNGBLOOD sem svo margir hafa beðið eftir. ROB LOWE er orðinn einn vinsælasti leikarinn vestan hafs í dag, og er YOUNGBLOOD tvimælalaust hans besta mynd til þessa. EINHVER HARÐASTA OG MISKUNNARLAUSASTA ÍÞRÓTT SEM UM GETUR ER ÍSKNATTLEIKUR, ÞVÍ ÞAR ER ALLT LEYFT. ROB LOWE OG FÉLAGAR HANS í MUSTANG LIÐINU VERÐA AÐ TAKA Á HONUM STÓRA SÍNUM TIL SIGURS. Aðalhlutverk: Rob Lowe, Cynthia Gibb, Patrick Swayze, Ed Lauther. Leikstjóri: Peter Markle. MYNDIN ER í DOLBY STEREO OG SÝND14RA RÁSA STARSCOPE. Sýndkl. 5,7, 9og 11. ★ ★ ★ MorgunblaðiA ★ ★ ★ D.V. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. NÍLARGIMSTEINNINN MYNDIN ER í DOLBY STEREO. Sýnd kl. 5 og 9. BMHéftí Sími78900 Evrópufrumsýning. YOUNGBLOOD ROB LOWE b .m murmdrm. mmÆmmÆjkáOmm ÚTOGSUÐURÍ BEVERLY HILLS Metsölublad á hverjum degi! Greiðslujöfnun af grásleppuhrognum: 1.350 til 2.000 krón- ur af tunnu í SAMRÆMI við lög um skipta- verðmæti og greiðslumiðlun inn- an sjávarútvegsins eru kaupend- ur grásleppuhrogna skyldugir til að greiða ákveðinn hundraðs- hluta kaupverðs til greiðslumiðl- unarinnar. Skulu þeir greiða 10% af verði hrogna sem landað er af bátum undir 10 lestum og 15% vegna stærri bátanna, eða 1.350 krónur og 2.000 krónur. Með þessum nýju lögum falla úr gildi lög um útflutningsgjald af grásleppuhrognum. Nýju lögin taka til hrogna sem landað hefur verið eða flutt út eftir 14. mái síðastlið- inn, en þau gömlu ná yfir hrogn, sem framleidd hafa verið og flutt utan fyrir þann 15. maí. Samkvæmt upplýsingum sjávar- útvegsráðuneytisins, skal greiðslum eftir nýju lögunum háttað sem hér segir: 1. Hafí grásleppuhrognum verið landað af báti undir 10 brúttólest- um, skal kaupandi hrognanna greiða 10% af hráefnisverði þeirra inn á sérstakan greiðslumiðlunar- reikning smábáta hjá Stofnsjóði fiskiskipa. Hráefnisverð miðast við 97 krónur á kíló og skulu því greið- ast 1.350 krónur fyrir hvetja hrognatunnu. 2. Hafi grásleppuhrognum verið landað af bátum 10 brúttólestir eða stærri, skal kaupandi hrognanna greiða 15% af hráaefnsiverði. 7% skulu fara inn á stofnfjársjóðsreikn- ing skipsins hjá Fiskveiðasjóði ís- lands. 6% inn á vátryggingareikn- ing skipsins hjá Landssambandi ís- lenzkra útvegsmanna. Loks skulu 2% fara inn á sérstakan greiðslu- miðlunarreikning fiskiskipa hjá Stofnfjársjóði fiskiskipa. Heildar- greiðsla fyrir hveija hrognatunnu, sem aflað er af bátum 10 lestir og stærri er 2.000 krónur, 1.200 til stofnfjársjóðs fískiskipa og 800 krónurtil LÍÚ. Greiðslur þessar skal inna af hendi innan 14 daga frá afhendingu hrognanna og skal greiðslunni fylgja yfirlit yfír hversu mikið fékkst frá einstökum bátum og hveijir eigendur þeirra eru. Sambandið: Skreiðar- skuldir heimtar frá Nígeríu NÍGERÍUMENN hafa nú greitt skreiðardeild Sambandsins alla reikninga vegna skreiðar, sem flutt var út til landsins á árinu 1983. Síðasta greiðslan, 1 milljón doUara, eða um 46 milljónir ís- lenzkra króna, barst nú í vikunni. í lok ársins 1983 námu skuldir Nigeríumanna við skreiðardeUd- ina 10 milljónum dala og hafa greiðslur verið að berast af og til síðan. Þá er nú verið að skipa út síðustu pökkum af hausum og skreið, sem skreiðardeildin hefur selt til Nígeríu í samræmi við leyfí, sem gefin voru út fyrir síðustu áramót. Þar er um að ræða 90.000 pakka af hausum og 17.000 pakka af skreið. Fremur lágt verð fékkst fyrir þessa vöru nú, en á móti kemur að skreiðin hefur einungis verið seld gegn fyrir- framgreiðslu eða að fenginni bankatryggingu utan Nígeríu. Að sögn Ragnars Sigutjónssonar hjá skreiðardeild Sambandsins er nú verið að vinna að samningum um frekari sölu á hausum, en ný leyfi til innflutnings á þeim til Nígeríu voru gefín út nú um mánaðamótin. (Fréttatilkynning.) : BOOIININI Frumsýnir: GEIMKÖNNUÐIRNIR Þá dreymir um að komast út i geiminn. Þeir smíðuðu geimfar og það ótrúlega gerðist: Geimfarið flaug, en hvaðan kemur krafturinn? Frábær ævintýramynd leikstýrt af Joe Dante, þeim sama og leikstýrði Gremlins. Aðalhlutverk: Ethan Hawke, River Phoenix, Jason Presson. Sýnd kl.3,5.20,9 og 11.15. SÆTÍBLEIKU Einn er vitlaus í þá bleikklæddu. Sú bleikklædda er vitlaus i hann. Siðan er það sá þriðji. — Hann er snarvitlaus. Hvað með þig? Tónlistin i myndinni er á vinsældalist- um viða um heim, meðal annars hér. Leikstjóri: Howard Deutch. Aðalhlutverk: Molly Ringwald, Harry Dean Stanton, Jon Cryer. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15. FJÖRUGIR FRÍDAGAR ÓGNVALDUR Sýndkl. 3.10,5.10,7.10,9.10 og 11,10. KVENNAGULLIN Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.06. ** 'ÁA.I.Mbl. festliCjg/ j\ y Höfundur, leikstjóri og aðalleikari JacquesTati. islenskur texti. Sýndkl. 3.15,5.16,7.15,9.15og 11.15. Sýningar á mánudagsmyndum hefjast aftur í sept. Blaóburóarfólk óskast! AUSTURBÆR ÚTHVERFI Bjarnarstígur Nökkvavogur Skólavörðustígur Barðavogur Lindargata Þórsgata Laugavegur 1 -33 og fl. fHurjjtinhlahifo « Gódan daginn!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.