Alþýðublaðið - 26.02.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.02.1932, Blaðsíða 3
&É.r>$£?U8SíJiÐ!Ð 3 Eðgar lallace fátæbnr er taaan dó? Samkvæmt fregnum í Daily Herald var Edgar Wallaoe biá- fátækur, er hann dó. Edgar Wal- lace var, eins og kunnugt er, mjög afkastamikill rithöfundur. Hann skiifaBi 150 skáldsögur, sem allar fjölluðu um aíbrot og af- brotamenn. I fimm ár imdanfarin hefir hann haft 200 pús. sitpd. í tekjur á hverju áii, og átíi hann pví að eiga mi-klar eignir, er hann lézt um daginn í Los Angeles. En svo er ekki. Wial- lace átti alt af mjög dýrar bif- reiðir, auk pess sem !hann áttj mörg skrauthýsi og mikinn fjölda veðhlaupabesta. En auk p-ess var hann afar gjöfull og lét aldrei neinn mann fara frá sér tómh-ent- an, sem komið hafði til haniS og beð-ið um hjálp. Æfilok fiöttakonnonar. Fyrir nokkru var dóttir yfir- ræðismanns mokkurs, frú Tatjana Kuttynikoff, sem flúið hafði frá Rúsislandi árið 1918, myrt, og lög- reglan v-eit ekkert hver ástæðan hefir verið fynir glæpnum. Frú Kuttynikoff var nýflutt til N-ew Y-ork og með henni var eiginmiaður hennar og sonur peirra hjóna. Þau höfðu tekið sér íbúð á leigU á sjöttu hæð í húsi nokkru, Kvöldið, sem hún dó, bjóst fjöl- skyldan við að nokkrir kunningj- lar myndu heimsækja hana, og frúin hafði far-ið inn í svefnh-er- b-ergi p-eirria hjóna til að hafa fataskifti. Alt í einu heyrði maður hennar hátt skothljóð og neyðaróp sam- tímis inn-an úr svefnherberginu. Hann paut inn í herbergið og fann konu sína liggjandi á gólf- inu með sár af sfcoti í enninu. Gat eftir byssukúlu var á rúð- unni, og sýndi pað, að á konuna hafði verið skotið utan frá! En hvernig gat pað verið? Eng- inn gat hafa „staöið" fyrir utan gluggann utan í veggnum; í svona geysimikilli hæð. Lögreglan telux líklegast, að morðinginn hafi ver- <ið í húsi einhverju í 5, Avenue ög skotið paðan. Hlýtur hann að vera framúrskarandi góð skytta, pví 5. Avenue er í 600 metra f jarlægð. Verðlaun fyrir björgnn. Á fundi „Alliance Francaise“ í gærkveldi afhenti ræðism. Fr-akka 5 mönnum í Grindavík verðlauna- peninga frá frönsiku stjórninmi fyrir rösklega framgöngu við mannbjörg úr fransika togaranum „Cap Fagnet", er strand-að-i við Grindavík 24. rnarz í fyrravetur. Tókst p-eim með tilstyrk fleiri Grindvíkinga að bjarga skipshöfn- inni, sem var 38 menn. Þessir menn, sem verðlaunin voru veitt fyrir framgöngu við björgunina, em: Bræðurnir Gísli og M-agnús Hiafliðasynir á Hrauni, Einar Ein- -arsson í Krosshúsum, Guðmund- ur Erlendsson á Grund og Eirík- ur Tómasson á Járngerðarstöðum, Sjávarútvegs horfar í Reykjavík og Hafn- arfiiði. ---- (Nl.) Alkunnugt er hvernig tak- markalaus eyðsla hefir átt sér stað á gufulínuskipum. Þar hefir óstjórnin komist í hæsta veldi hér á landi, enda b-er sá útvcgur pesis Ijós m-er-ki nú. Sumar pessar útgerðir em á biarmi gjaldprot-s, aðrar gjaldprota, eins og til dæmis ÁrmannsféÍ. Sagt er, að á öðru pví s-kipi hvíli nær 2 tugir púsunda kr. sjóveð. Það ætti að vera kraf-a frá almenningi, að r ekst u r s reik ningar p-ess félags yrðu opinberaðir síðasta árið, eáins og r-aunar með öll pessi útgerðar- fyrirtæki, sem eru á náðum pes-s opinbera. Þá s-æist Iiverjir h-efðu fengið mest í sinn hlut af afl- anum. Þessa dagana er verið aö leggja togurunum og M-oggi og Vísir segja, að pað sé undir pví hvað fljótt gangi að semja við sjómenn, hvenær • skipin fari nú út á salt- fiskveiðar! Linuskipin liggja fl-est enn pá. Útg-erðarmenn sumra peirra rnunu vera pannig s-tæðir, að peir koma peim ekki út af eigin ramml-eik. Sagt er að bank- arnir muni ófúsir til að leggja peim fé til reks-turs-, nema ef p-eir geri út upp á hlutaskifti. Það er fullerfitt að átta sig á pví fyrir- bri-gði, ef P'eningastofnanirnar í liandinu ætla að ganga í lið með atvinnurek-endum, að gera hlut peirra minstu sem minstan. Hvað er pá fram undan hjá isleniekurn verkalýð, ef alt er látið drastast og engiun ætlar sér að grípa inn í pá viðburði, s-em nú eru að ske m-eð pjóð p-ess-ari? Ég bjóst við, að fyrstu störf al- pingis yrðu mál til lausnar stærstu vandamálunum, Ekki verður pað enn séð, að pað verði fyrstu störfin, heldur boð um nýja tolla, nýja nefs-katta, nýjiá blóð- skatta af prautpindri albýðu. Já, togararniT eru að stöðvast, línugufuskipin eru búin að liggja 6 mánuði aðgerðalaus í höfn. Nógar eru hendur til vinnu á sjó og 1-andi. Sikipulags-leysi er að eyða landið. Auðvaldið er að mergsjúga ís-lienzka alpýðu. Nú er lauðvaldsistéttin svo nefnda og atvinnurekendur að gera heiftarlega árás á verkamenu og sjómenn. Vinnustéttinni -er ætlað að bera yfirstéttina og öll henmar atvinnutæki yfir örðug- asta lijallann. Einn lið-ur í peirri árás og hann eigi minstur, eru kröfur um 15 «/o launalækkun á togurum, 20°/o læfckun landvinnu- kaups í Rvík og enn fr-emur að knýja sjómenn til að vera sem næst matvinnunga á línugnfuskip- um. Hér parf alpýðan að skerast í leikinn. Ran-nsókn parf íafarlaust að fara fram á togararekstri síö- ustu ára og eins á nefcstri línu- gufusikipa. Strax -og togarárnir hætta veiðum í ís eiga peir að fara á saltfiskveiðar án nokkurraT lækkuniar á kaupi hás-eta. Línu- bátarnir ættu löngu að vera f-arnir -og útgerðarmenn peirra svonefnd- ir ekkert vald að hafa yfir þeim 1-engur. Það er sagt, að bankarniir séu að selja sfcipshöfnum ein- hverja bátana. Þ-að nær skamt að vísu, en er ráð i bi-li, ef sjóm-enn- irnir g-eta pá e-ignast sfcipiin án þes-s að fórna alt of miklu. Þá má ekki h-eyrast að gömul línugufu- skip kosti 40—55 pús., slíkt er fjarstæða. Bankamir eru pá að leiða fátæka sjóm-enn út í ógæfu, ef p-eir hafa ekki há víðsýni að vita það, að pessi gömlu skip eru mjög lítils virði, s-em krefja ár- legrar viðg-erðar. Sagt er að 1/b. Grímsey hafi verið seld skips- höfninni fyrir um eða yfir 50 pús. kr. Þetta nær engri átt. Hví eru lánsistofnianir að blek-kja sjálfa sig og aðra með pesisu fal-sk-a verði? Nei, ef g-era á tilraun í bili, s-em fer í líka átt og pessi, pá verða biankarnir að skilja pama hlut- ver-k sitt, en ekki danza eftir vit- lausum brasikarahætti alls konar illþýöis og kaupahéðna undanfar- inna ára. En pó svo að nokkur skip kom- i-st út m-eð siamvinnusnið'i, p. e. a. s. skipshöfnin eigi sjálf skápið, pá er stærsti hnúturinn óleystur. Og liann verður Alp.' að leysa fljótt og vel. Ef skipin eiga ekki að fara á salt, pau sem nú liggja í höfn, pá er verkalýðurinn knú- inn til að beita örprifaráðum. Ég fæ eigi annað séð. Fáeinir Thors- arar eiga ekki að geta stoppað allan togaraflotann eða iínuskipa- stólinn. Skipin verða að fara að veiðia í salt. Yfirs-téttinni líður enn pá vel, en hundruð heimila í pesisum 2 bæjum, Hafnarf. og Rvik, svelta og lifa við sárustu neyð. Börnin fölv-ast dag frá degi. Akurinn er plægður fyrir alls konar sjúkdóma. Lýðurinn krefst að fá að vinna og hann verður að- fá pað. Athugið það, verka- menn og -konur, hvað yfirstéttin v-erður nú vel við kröfum ykfcar, og gleymið svo eigi aðgerðum auðvaldsins og íhaldsins í næsta skifti, peg-ar pið gangið að kosn- in-gahorðinu. Nei, sjómenn og verkamenn geta eklri beðið alt af og vonaði. Skipin verða að fara út strax, og þau, sem eru í gangi, mega ekki stöðvast. Þetta er krnfa verk-alýðsins og h-enni uerdur að fullnægja strax. j Ot með öll skip, s-em liggja Útibáfið hættfr. ' Massplð Sermlngar og tæklfærls§|afir fyrir lítið verð. Bsrplað i dag. K©iiiH igfrax. Útibú Mi|éðfæraÍfiússSms, Ijangavegi 3S. ¥!ð hættoni. Utsala. Skélafoskiir, IlaBtdfðjskiis* ágætar undir hitabrúsa o. fl. ÖtM SEliöðfœrataússins, Laugavegi 38. nú aðgerðarlaus og geta flotið til fiskveiða vel sjófær. Tölurn-ar, sem ég n-efndi í byrj- un þessiarar gneinar, nefnilega hinn mi-kli fólksfjöldi í Rvik og Hafnarfirði, sýna ,að pessir 2 bæir þola eklti að nokkrir broddborg- arar þjóðfélagsins smámunki heil- brigði og líf af vinnustéttum peim, sem pessa bæi byggja. Menn stinga saman nefjmu og spyrja: Hvað gerir alþin-g-i í pesis- um vandamálum? Getur þessi st-ofnun, sem talin hefir verið ein helg-asta stofnun þjóðarinnar af- sakað aligert aðg-erðaleysi. Ég siegi nei. Alpingi v-erður að grípa hér inn í og pvi-nga pá, sem eru að kremja pá smæstu (sem oft eru stærstir í naun og veru), og pað má en-ga bið hafa. Hv-að gerir alþingi í pessum málum ? Alpýduflokksmaður. Varnir gegn kynsjúk- dömnm. Frumvarp Vilmundar Jóns-sonar landlæknis um varnir gegn kyn- sjúkdómum var til 1. umræðu í neðri deild alpingis í gær. Vil- mundur benti m. a. á það i fiutn- ingsræðu sinni, að erlendis er tal- ið, að mjög náið samband sé á milli drykkjusfcapar og kynsjúk- dómia. Drykkjuskapur í kaupstöð- um hér á landi, einkum drykkju- skapur kvenna, sé alm-ennari nú en undanfarið, og kynsjúkdómat fari einnig í vöxt. — Ávextir Spánarvínaflóösins k-oma viða í ljóis(!).. Frumvarpinu var vísað til 2. umræðu með 19 s-amhljóða af- kvæðum og til allsherjarnefndar. Eins og áður hefir verið getið er svo ákv-eðið í frumvarpinu, að leitað skujj samnin-ga u-m, að alt að 10 sjúkrarúm séu jafnan til

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.