Morgunblaðið - 02.08.1986, Síða 2
2 C
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. ÁGÚST 1986
Innilegar þakkir til allra þeirra mörgu vina
minna sem sýndu mér vináttu og hlýhug á 85
ára afmceli mínu 16. júli.
GuÓ blessi ykkur öll.
Guido Bernhöft.
Lokað vegan sumarleyfa frá
5.—26. ágúst n.k.
Apótekarafélag íslands
Lífeyrissjóður apótekara
°9 lyfjafræðinga
Somhjólp
Sumarmót Hvrtasunnumanna er haldið um verslunar-
mannahelgina, 1,—4. ágúst, austur í Kirkjubæjarkoti í
Fljótshlíð. Stöðug dagskrá er alla dagana.
Samhjálparsamkoma verður sunnudaginn 3. ágúst kl.
17.00. Að vanda verða þar margir vitnisburðir, fjölda-
söngur og Gunnbjörg Oladóttir syngur einsöng. Við
bjóðum alla vini og velunnara Samhjálpar hjartanlega
velkomna.
Samhjálp
TANNLÆKNAR
NEYÐARVAKT
Vegna breytinga í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur
er óhjákvæmilegt að flytja neyðarvaktina sem þar
hefur verið til húsa. Neyðarvaktin verður í Foss-
vogsskóla alian ágústmánuð eftir verslunarmanna-
helgina.
Verið er að kanna úrræði í málefnum vaktarinnar.
Hefur m.a. komið til tals að kanna hug tannlækna
til þess að annast hana á eigin tannlækningastof-
um.
Þeir tannlæknar, sem áhuga kunna að hafa á mál-
inu, eru beðnir að hafa samband við Jenný
Ágústsdóttur tannlækni eða Stefán Y. Finnboga-
son tannlækni hið allra fýrsta og eigi síðar en 1.
sept. n.k.
TANNLÆKNAFÉLAG ÍSLANDS/
HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA VÍKUR
SF
HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300 !
GM í-0
Opel CORSA
er væntanlegur fljótlega.
Tökum við pöntunum.
Jón úr Vör _
í fínnsku tímariti
í tímaritinu Nya Argus sem gefið er út í Helsingfors
i Finnlandi var nýlega fjallað um Jón úr Vör og skáldskap
hans og birt ljóð úr bók skáldsins Gott er að lifa.
í Nya Argus (nr. 4,1986) skrifar Jóhann Hjálmarsson um
skáldið. Greinina nefnir hann Bilder frán det vardagliga
(Myndir úr hversdagsleikanum) og fjallar í henni um skáldskap
Jóns úr Vör frá því að Þorpið (1946) kom út og til Gott er að
lifa (1984). Síðamefnda bókin var sem kunnugt er tilnefnd
til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 1985.
í greininni er því haidið fram að Gott er að lifa sé til marks
um ýmsa helstu kosti Jóns úr Vör sem skálds. Einkum eru
ijóðin um fósturföður Jóns, Þórð Guðbjartsson frá Patreksfirði
(1891-1982), talin eftirminnileg. Hér er um að ræða sama
mann og ort er um í Þorpinu, en í Gott er að lifa er hann
kominn til borgarinnar og flest kemur honum á óvart.
Einnig er í greininni vikið að því með hvaða hætti Jón úr
Vör tekur upp yrkisefni úr Sturlungu í því skyni að benda á
skyldleika fomaidar og samtíma okkar. Grimmdin er hin sama,
tímarnir blóði drifnir, að mati skáidsins.
Lögð er áhersla á að ljóðby lting Jóns úr Vör hafi fyrst og
fremst verið bylting formsins, en í eðli sínu séu ljóð hans
mjög raunsæileg.
í Nya Argus em birtar þýðingar á ljóðum úr Gott er að lifa
og em þær eftir finnsku skáldkonuna og þýðandann Maj-Lis
Holmberg. Annað ljóðanna er um fósturföður Jóns úr Vör,
Tal undir borðum, hitt er Fornsaga með tilvísun til Sturlungu
og það ljóð sem bókin Gott er að lifa dregur heiti sitt af.
Fornsaga Pá válg’ödda kampar rider hjáltarna kring háradet i váldig fylking, alla med tvá hástar, fyllda av hat med blanka spjut och sköldar. Fornsaga Á stríðöldum góðhestum fara hetjur um hérað í mikilli fylkingu, allir með tvo til reiðar, móðir af hatri með glóandi spjót og skildi.
Genom várgrön bygd ár hámnarna pá vág till den största gárden. Hár skall blod fukta torra jorden. Þ»eir ríða yfir vorgrænar sveitir. Til höfuðbólsins er hefndinni stefnt. Hér skal blóð vökva þurran svörð.
Tvá unga gossar blir de första de möter, hövdingasöner, tidigt i ottan ledande vid tömmen var sin packhást. Tveir ungir piltar verða fyrstir á vegi þeirra, höfðingjasynir, árla morguns með tvo hesta í taumi undir böggum.
Med knapama i sadeln stár kampama och tuggar, med grönt slem om mulen, nyss höll man rast och betade hástarna. Með knapa á baki standa fákar og bryðja mél sín, um flipa leikur græn slikja, fyrir skömmu var 4ð og gripið niður.
Vádret ár som vackrast, en smáfágel över dem dyker mot en tuva, snappar bort ett visset strá. Það er blíðasta veður, smáfugl flýgur yfir hópinn, skýst að þúfu og nemur burt kalstrá.
Anföraren frágar efter hárkomst, fár klart svar. Gossama gár fram och böjer huvudena under svárdseggama. Foringinn spyr um ættir og fær hin greiðustu svör. Ungsveinar ganga fram og lúta höfðum við eggjum sverða.
Oeh vilka, ságer frámlingen, blir era sista ord? De svarade: Gott ár att leva. Og hver myndu þá, segir komumaður, yðar síðustu orð? í>eir svömðu: Gott er að lifa.
Jón úr Vör.
ÞORSTEINN GYLFASON:
Glerhús viÖ skál II
Ársæil Jónasson var lengi kafari við höfnina í Marseille.
Hann samdi ritið Verkieg yóvinna i tveimur bindum.
Niccolo Paganini
þótti vondur með víni.
Hann gerði það til að
geta spilað.
I sjó á safari
Sæli kafari
vandist þófinu
og verklegri sjóvinnu.