Morgunblaðið - 02.08.1986, Page 8

Morgunblaðið - 02.08.1986, Page 8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. ÁGÚST 1986 ITOLSKU ALPARNIR, MEÐ SIGURÐIDEMETZ Einstaklega áhugaverð 2ja vikna ferð 28. ágúst til Suður-Tyról í ítölsku Ölpunum. Leiðsögumaður í ferðinni er Sigurður Demetz Franzson, kunnur söngvari og gieðimaður sem gjörþekkir Týról. Verð kr. 55.666.- (miðað við gengi 26/6). INNIFALIÐ í VERÐl: Gisting með morgun- og kvöldverði á góðu hótelí í Bolzen, 11 naetur og Groeden, 3 nætur. Þægilegur og nýtískulegur rútubíll í 7 daga. Allar skoðunarferðir, þjóðdansakvöld og vínkjallaraheimsókn. FERÐATILHÖGUN: 28. ágúst. Beint flug til Salzburg, þaðan er ekið tii Bolz- en yfír Brennerskarð. 29. ágúst. Eftir hádegí er farið í skoðunarferð um Bolzen og Runkelsteinhöllín heimsótt, með leiðsögn. 30. ágúst. Eftir morgunverð er haldið til Eggental, ekið yfir Karerskarðið til Canazei, Cortina, Toblach um Puster- dalinn til Bolzen. Pessi hringur er kallaður Dolomitahringurinn. 31. ágúst. Eftír morgunverð er haldið í skoðunarferð til Meran og þorpsins Týról með gönguferð um Tappein- stíginn til Meran og skoðunarferð í Týrólhöllina með leiðsögn. 1. sept. Frjáls dagur. 2. sept. Dagsferð upp á Tschoggelberg, toglyftuferð tíl Vilpjan, Moelten, gönguferð um Salten tii Jenesien og því’næst farið I toglyftu til Bolzen. 3. sept. Eftir hádegi er farið til Kaltem þar sem boðið er uppá vinprófun og heimsókn tíl hallarinnar Sigmunds- kron. 4. sept. Dagsferð til Ritten með toglyftuferð til Unter- rittnerhof og þaðan gengið til Bolzen. 5. sept. Dagsferð til Sterzing, Penserjoch, Sarntheim. 6. sept. Dagsferð til Feneyja og Murano. 7. sept. Frjáls dagur. 8. sept. Dagsferð til Seiseralm, stutt gönguferð og tog- lyftuferð niður til St. Ulrich. Kvöldverður og gisting f Groeden, uns haldið verður heim. 9. sept. Eftir morgunverð er heildagsgönguferð um Groeden og þjóðdansakvöld. 10. sept. Frjáls dagur. 11. sept. Ekið til baka tíl Salzburg og beint flug heim. Víð lánum þér VHS-myndband með stuttrí kynningarmynd frá Suður-Týról og veitum allar nánarí upplýsíngar á skrífstofunní. ADALSTRÆTI 9 - REYKJAVlK - S. 2 8 1 3 3 BJAHNI DAGUR/SfA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.