Alþýðublaðið - 01.03.1932, Síða 2

Alþýðublaðið - 01.03.1932, Síða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Þessir dagar. Fyrir nokkrum dögum stó'ð hér í blaðinu frétt um að togaii hefði aflað svo vel, að hann hef'ði verið fyltur á fjórum dögum. En þessi frétt er ekkert einsdæmi um þess- ar mundir, því úr hverri veiðistöð er sama sagan um landburð af fiski. Ætla mætti, að þegar svona er góður afli þá væru allar fleytur á floti. En þa'ð er öðru nær. Línuveiðararnir hafa svo að segja .allir legið við land, og togararnir eru sem óðast að hætta nú. Og það er tvent, sem eigendum tog- aranna kemur til. í fyrsta lagi að þeir vita ekki með vissu hvort út- gerðin getur gefið arð, og í öðru lagi þá hafa þeir, sem óvitrastir eru í félagi botnvörpuskipaeig- enda, fengið ráðið því, að tog- ararnir séu látnir hætta í biii, af því a'ð þeir halda, að þeir með því geti frekar hrætt verkalýðinn til kauplækkunar. En me'ð þessu eru þeir að eins að vinna á móti sjálfum sér. Það hefir ekki verið svd mikii vinna undanfarið við þessa togara að það minki neitt sem munar vinn- an í landi, þó þeir hætti, og verkalýðurinn veit það fullvel, að ekki batnar hagur hans, þó ofan á atvinnuleysið komi kauplækkun, og er pví ciils ekki pess sinnis ad lœkka kaupid. Það, sem útgerðarmenn geta með þessari stöðvun togaranna e" því ekki annað en að benda mönnum á, hvílíkt ólag á fram- leiðslunni stafar af því, að ein- stakir menn skuli eiga þessi fram- leiðslutæki, og framleíðslan því vera rekin með gróða þeirra fyr- ir augum, í stað þess að togar- arnir væru þjóðareign og reknir með það fyrir augum, að láta Vinnuna í landinu ganga jafnt og reglulega. WIsisj i 13 poknm teklð i Tryegva gamla. í nótt kom togarinin Tryggvi gamli hingað frá Englandi. Toll- þjónar fundu í sMpiinu inni í sér- stöku tilbúnu rúmi í kolageymsl- unni mjög mikið af áfengi: 24 heilflöskur af rommi, 69 heilflösk- ur af genever og 186 hálfflösikur af wbisky. Brnggarl teklnn. I gær tók lögreglan bruggara einn hér í bænum, og fanst hjá honum 15 lítra brúsi með spíri- tus, sem var íslenzkur iðnaður, Maðurinn, sem á þennan hátt hafði orðið við hrópunum um a'ð efla íslenzkan iðnað, heitir ólaf- ur, og á heimiai í A'uðsholti í Fl óa. Búnaðsiliingið og verkalanpið. Áskorun. Vegna atvinnuleysis í bænum skorum við á alla verkamenn og konur, að koma eigi hingað í at- tvinnuleit í vor eða sumar óráðin, því samtöMn hér munu leggja á- herzlu á að tryggja bæjarbúumi þá vinnu, sem um verður að ræðet á staðnum. Siglufirði, 26/2 1932. Stjórn Verkamannafélagsins. Stj órnarskrárbrey tingar. Jafnrétti kjósenða. Kosningaréttur nnga fólksins. Fátækrastyrkur svifti ekki kosningarétti. ®asalar og nýjar kröfnr Alpýðuflokkssns. Á fundi í Félagi ungra jafnað- armanna í gærkveldi var sam- þykt eftirfarandi ályktun: . F. U. J. í Rví,k lýsir megnustu óbeit sinni á því athæfi Búnaðar- þingsins að ganga út fyrir verk- svið sitt og reka erindi stórat- vinnurekenda me'ð því að beiía sér fyrir stórkostlegri kauplækk- un. Enda eru fuiltrúar bænda- stéítarinnar með þessiari svívirði- legu árás á kjör verkalýðsins beinlínis a'ð berjast á .möti hags- munum meginþorra allra sveita- bænda, sem einvörðungu eiga samleið með verkalýðnum og eru í megnustu hagsmunaandstöðu við stóreigna- og hátekju-menn yfirstéttarinnar. FollnaðarsamBvkt verðtoilsins í Bretiandi. Lundúnum, 1. marz. U. P. FB. Lávarðadeildin hefir samþykt verðtollsfrumvarpið við 3. um- ræðu. Lagaffumvarpið hefir feng- ið staðfestingu konungs og gekk í gildi á miðnætti. Lappónppreisnía Helsingfors, 29. febr. U. P. FB. Uppreistarmenn hpfa sett Svinhuf- vud úrslitakosti og krafist þess, að ný stjórn verði mynduð, sem telji sér skylt að kveða ni'ður Marxismann. Helsingfors, 29. febr. U. P. FB. Lappómenn flykkjast að hvar- vetna úr landinu til Tavastehus (ién. inini í landi), og halda þar fundi undir forystu Lappómanna- leiðtogans Kosola bónda. — Ko- sola segist búast við þvi, að til alvarlegra átaka kunni að koma, þar eð Lappómenn séu fastráðnir í að koma áformum sínum í framkvæmd. — Alt með kyrrum kjörum í Helsingfors. Helsinigfors, 1. marz: Svinhuf- vud hefir gefið út tilsMpun, seiu heimilar yfii'völdunum að baiina útgáfu blaða og tímiarita og kröfugöngur, leyfir yfirvöldunum húsrannsóknir án sérstakrar beim- ildar, eftirlit me'ð pöstflutning- um, bréfaskoðun, símskeytasend- ingum, talsímanotkun, og loks er heimilað að banna ferðalög. — Til engra óeirða eða bardaga hef- ir enn komið. — Hims vegar bú- i!st við, að herinn fari á kreife innan skamms. Jardarför Karolínu Gottskálks- dóttur, konu Þórðar Árnasonar, fer fram miðvikudaginn 2. marz frá þjóðkirkjunni, hefst rneð hús- kweðju frá heimili hinnar látnu, Amtmannsstíg 4, kl. 1 e. m. Alþýðuflokkurinn hefir árum saman barist fyrir þessum réttar- bótum: Jafnrétti kjósenda, sivo að hver þingflokkur fái þingmanna- fölu í réttu hlutfalli við kjósenda- tölu hans. Kosni'ngarétti frá 21 árs aidri. Menn missi ekki ko.S'niinga- rétt, þótt þeir verði að þiggja sveitarstyrk. 1 stjórnarskrárfrum- varpi því, er Héðinn Valdimars- son flutti á alþingi 1927, voru þannig allar þesisiar réttarbætur, og flokkurinn hefir unnið að því um margra áta skeið bæði utan þings og innan, að þær nái fram að ganga. Svo var það á alþiugi í fyrra vetur, að íhaldsflakkurinn gekk inn á þessar kröfur. Nú flytja fulltrúar beggja þess- ara flokfca, Alþýðuflokksins og íhaldsflofefcsins, í kjördæmanefnd- inni, þ. e. Jón Baldvinsson fyrir hönd Alþýðuflokksiins og Jón Þorláksson og Pétur Magnússon af hálfu íhaldsflokksins, frumvarp á alþingi um þá breytingu á stiórnarskránni, er veiti þessar réttarbætur. Þar segir svo (26. gr. stjórnar- skrárinnar verði þannig): • „Á alþingi eiga sæti þjóðikjömir fulltrúar. Alþingi skal svo skipað, að hver þingflokkur hafi þlng- sæti í samræmi við atfcvæðiatölu þá, sem greidd er frambjóðendum floikksins samtals við alimennar kosningar, ' Kjósa skal varaþingménn á sama hátt og samtímis og þing- menn eru kosnir. Ef þingmaður deyi’ eða fer frá á kjörtímanum, tekur varaþingmaður sæti hans, það sem eftir er kjörtímans. Saima er og ef þingmaður forfallast, svo að hann getur ekki setið á ein- hverju þingi eða þiað, sem eftir er af því þingi. Þingmenn sikulu kosnir til fjög- urra ára.“ Kosningarétt öðlist menn, karl- ar og konur, 21 árs, og fátækra- Útvarpid í dag: Kl. 16,10: Veð- urfregnir. Kl. 19,05: Þýzka, 2. fl- Kl. 19,30: Veðurfregnir. Kl. 19,35; Ensika, 2. fl. Kl. 20: Erindi: Varn- ir gegn kynsjúkdómum (Hannes styrkur svifti ekki kosningarétti,. svo sem áður er sagt. Kjörgengur sé hver sá ríkis- borgari, er kosningarétt befir. Felt sé burtu úr stjórnarskránni ákvæðið um, að kjóisandi skuli hafa verið heimilisfaistur í kjör-. dæminu eitt ár. Ákvæði um, ó hvern hátt það sikuli trygt, að hver þingilokkurí fái þingmenln. í samræmi við kjós- endatölu fiokksins, og önnur nán- ari ákvæði um alþingiskosmingar, skulu sett í kosningalögum, 4 samræmi við hina breyttu stjórn- arskrá. Þriðjungur þingmanna sé í eM deild, þeir er sameinað alþingi kýs úr hópi þingmanna með hlut- faliskosningu í byrjun fyrsta þings á kjörtímabilinu. Hinir tveir þriðju hlutár séu í neðri deild. Ef tala þingmianna er ekki að fullu deilanleg með þremur, eigi þeir einn eða tveir þingmienn, . sem umfram eru, sæti í neðri i deild. — í griednargerð frumvairps-- ins áskilur Jón Baldvinsson sér rétt til að fylgja eða koma fram með breytingartillögu um deilda- skipun þingsins, þ. e. að alþingi verði ein málstofa. Á sama hátt ásMlur hann sér- rétt til að flytja eða fylgja breyl- ingartillögu um búsetuskilyrðið,. sem látið er haldast í frumvarp' inu eins og það er í núgildandi stjórnarsikrá, sem er, að skilyrði fyrir kosningarétti sé að hafa ver- ið búsettur í landinu síðustu 5 ár á undan kosningu. Alþýðuflokkur- inn vill afnema þetta skilyrði. Hann vill, að allir íslenzMr ríkis- borgarar, sem heimia eiga hér á landi, hafi kosningarétt Loks er það ákvæði í etjórnar- sikrárfrumvarpinu, að umboð þingmanna falli niður þegar stjórnarskrárhreytingin hefir öðl- ast gildi, og fari þá fram al- mennar kosningar til alþingis;. Guðmundsson). Kl. 20,30: Fréttir. Kl. 21: S öngvélartóinlieikar. Kl. 21,15: Upplestur (Theódór Frið- riksson). Kl. 21,35: Söngvélartón- leikar.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.