Alþýðublaðið - 03.03.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.03.1932, Blaðsíða 3
AfcEI'BÐUBfiíAÐlÐ 3 Stjórnarskrárfrumvarpið. Fyrsta umræða á alfmigi. St j ó rn Eir skrár f.rumvar pi ö var i gær til 1. umræðu í efri deild al- þingis. Tóiku pátt í umræðum uro um það einn maður úr hverj- um fíokki, Jón Baldvinsson, Jón Þorláksison og Tryggvi Þórhalls- son. Jón Baldvinsson benti á, að fyrsta sporiÖ til að fá réttláta kjördæmaskipun bæri að stíga með sampykt peirrar breytingar á stjórnarskránni, sem frumvarpið fer fram á, — að í henni sé á- kveðið, að alþingi skuli svo skjp- að, að hver pingflokkur hafi ping- sæti í. samræmi við atkvæðatölu pá, sem flokkurinn fær. Sé óhætt að segja, og 60—70o/o af kjósend- uin landsins óski pess, að peirri réttlætiskröfu verði fullnægt.' Æskilegast hefði verið, að full- trúar allra flokkannaj í kjördæmar skipunarnefndinni hefðu orðið sammála um slíka breytingu á stjórnarskránni. Hitt diigi ekki, að draga máliö á langinn. Alpýðu- flokkurinn telji rétt að taka við stuðningi annara flokka, pegar hann býðst, til pess að koma á- hugamálum sínum í framkvæmd, og pví sé samflutningur um frum- varpið af hálfu Alpýðuflokksins og „Sjálfstæðisflofcksins“. Jafn- framt benti hann á, að langein- faldasta leiðin til pess að fá réttr láta kjördæmaskipun, er, að land- ið sé alt eitt kjördæmi og ping- imenn kosnir allir í senn með hlut- fállskosningum, svo sem er aðal- tillaga sú, sem hann bar fram í kjördæm'askipunarnefndinni.Næst- heppilegasta leiðin sé að hafa nokkur stór kjördæmi, hlutbundn- ar kosningar og uppbótarpingsæti. Hitt sé fullkomið brot gegn lýð- ræði og jafnrétti kjósendanna, að 36°/o af Jtjósendunum geti valið meiri hluta pingmanna, svo sem var við síðustu alpingisikosningar. Þá skýrði Jón Baldv. frá pví, að nefndarálit hans sem kjör- dæmaskipunarnefindarmanns myndi koma úr prentun innan fárra dagia. Tryggvi kvað pá „Framisókn- ar“-flo,kksmennina ekki vilja faill- ast á tillögur Jóns Baldvinsson- ar um kjördæmaskipunina, sem hann hafði nú vitnað til. Aftur á móti taldi Tr. Þ. ekki útséð' um, nema samkomulag gæti íekiist. meðal hinna fjölmennari ping- flokka um að leggja núverandi skipulag til grundvallar, en svo kæmi til ákveðin tala upp- bótarpingsæta. Sneri hann pá máli sínu til íhaldsflokksins, án pess að gera mikið að pví áð nefna hann beinlínis, en lét liggja að bónorði til hans fyrir „Fram- sóknar“ hönd. Tr. Þ. endaði ræðu sína á pví, að hann vildi leggja kapp á sam- komulag um málið. — Jón Bald- vinsson benti þá á, að niður- staða verði að fást fljótlega, en ef aðrir flokkar sætti sig sífelt við þau orð „Framsóknar“- manna, sem peir hafi áður þrá- sinnis haft í kjördæmanefndinni, að þeir vilji samvinnu um málið, en svo geri peir ekkert annað en að draga pað á langinn, pá geti orðið hið á því að það verði leyst. Ef þeir vilji annað en beita sér gegn réttlátri kjördæma- skipun, þá segi þeir skjótt til hvaða tillögur peir vilja gera. Réttlát sfcipun alpingis verði fljótlega að komast í framkvæmd. Jón Þorláksson lagði til að frunrvarpinu yrði vísað til 5 manna stjórnarskrárnefndar. Var það samþykt. Jón Baldvinsson beindi þeirri fyrirspurn til hinna flokkanna, hvort peir vildu sýna pá sanin- girni að hafa að eins tvo menn hvor á listum sínum, svo að 5. maður í nefndina yrði kosinn af lista Alpýðuflokksins, — þar sem starf stjórnars'krárnefndarinnar yrði framhald af starfi kjördæma- skipunamefndarinnar, sem Al- pýðuflokkurinn hefir átt einu mann í, og yrðu pá sömu hlutföll í stjórnarskrárnefndinni eins og í kjördæmaskipunarnefndinni. — Jakob Möller gekk inn á af hálfu íhaldsmanna að verða við þeim tilmælum. Jón í Stóradal malidaði í móinn, en gaf ekki ákveðin svör. Stakk pá Tryggvi upp á, að nefndarkosmngunni yrði frestað pangað til í 'dag, og var svo gert Var frumvarpinu pá vísað til 2. umræðu með samhljóða atkvæÖ- um. Japanár í Kína. Viðnám það, er Kínverjar veittu japanska bernum hjá Shanghai, kom Japönum mjög á óvart. Þeir bjuggust við að fyrir hinum þaul- æfðu liðsveitum sínum mundi lít- ið verða úr vörn Kínverja, pó peir hefðu margfaldan liðsafla. Það er mælt að 22. febrúar hafi Japanar haft þarna 16 þús. manna úrvalslið útbúið með öll- um nýjustu hergögnum: flugvél- um, tönkmn, vígbúnum bifreiðum og 8 puml. víðum háskots-fall- byssum. Hins vegar hafi Kínverj- ar haft parna á staðnum 70 pús,. manna, en margir peirra hafi ver- ; ið unglingar, '18 ára og par um kiing. Aðalforingi Japana er Uyeda, en foringi Kínverja Tzai Tin-Haii, sem kallaður er herkænastur for- ingja peirra. Hann var uppruna- lega óbreyttur hermaður. Margir vilja þakka Wetzel her- foringja, sem er Þjóðverji, hve vel Kínverjar hafa vaiúst. Wetzel hefir í nokkur ár dvalið í Kína og haft starf þar með höndum fyrir kínversku her.stjórnina, en eigi vita menn glögt um starf hans. Reynt sð ná pening- lngum úr bankabók annars. Ung kona tekin iyrir, en slapp við fangelsi. Haugasundi, 11. febr. Maðtir nokkur hér í bænum saknaði fyrir nokkrum dögum bankabókar á Bergens Privat- bank, með 7000 kr. Hann héli fyrst að bókin hefði lagst til hlið- ar pó hún findist efcki, en hringdi tiíl öryggis í bankann. í bank- anum var honum þá sagt, að tví- gang hefði verið reynt að ná peningmn út á bókina, Fyrst hafði komið drengur, en par sem hann hafði ekki skilríki frá eigandan- um fékk hann ekki út á hania. Síðar kom ung kona, sem hafði full skilríki fyrir bókinni, en vildi ekki gera grein fyrir hver hún væri og fékk pví enga peninga. Eigandi bókarinnar hafÖi ekki af- lient neinum skilríki fyrir bók- inni, og gerði því lögreglunni að- A'art. Sjómannsikona, 30 ára að aldri, var grunuð, og pegar hún var látin tala við bankamanninn meðgekk hún og afhenti bókina. Vegna heimilisástæðna hennar fékk hún biðdóm og slapp par með við að fara í fangelsi, en verður daglega að gefa sig fram á lögreglustöðinni. Ofanritaða frétt hefi ég þýtt úr „Gula Tidend", af þvi af benni má læra, hvers öryggis er kraf- fiist í bönkum erlendis til þess ó- viðkomandi menn geti ekki vaöiö í banka með sparisjóðsbækur ann- ara og tekiÖ úr þeim eftir vild. K. E. Alpingi. Auk 1. umræðu stjórnarskrár- frumvarpsins í gær, gerðist petta: Frumvarp Alpýöuflokksfulltrú- anna um launabætiír barnakenn- ara var afgreitt til 2. umræðu í nieðri deild og mientamálanefnd- ar. Frv. P;. Ott. um að hætt skuli að hafa eftirlitsmenn með barna- fræðslunni, svo sem nú er gert samkvæmt lögum um fræðslu- málastjórn, var einnig til 1. um- ræðu í n. d. Var felt með 13 at- kv. gegn 11 að vísa pví til fjár- hagsnefndar, en síðan samþykt að vísa pví til mentiamálanefnd- ar. Þar með hefir deildin kveðið upp pað álit sitt, að hér sé fyrst og fremst um mentámál að ræða, en kenslueftirlitið sé ekki fyrst og fnemst eða eingöngu fjármál, og er pað vel. N. d. afgreiddi til e. d. frum- Útibúið bættir. Koanið 0|j gerið góð kanp á músikvSro fig leðurvöru. Útibú, Langaveg 38 ffljóðSærahússims. Túlipanar í mðrgum litum frá 30 aurum. Hyasinttur, frá 60 aurum, einnig í mörgum litum. — Fást daglega í gróðrarhúsinu á Saðargota 12. — varpið mn opinbera greinargerð starfsmanna rikisins í útvarpi og e. d. afgreiddi til n. d. frv. stjórn- arinnar um birtingu útvarpaðra’ veðurfregna. Frú Soffía Gaðlaugs- dóttir ieikur annað kvöld. Hinir mörgu unnendur leiklistar [hér í bænum, sem harmað hafa ó- samkomulag piað, er verið hefir milli Leikfélagsins og frú Soffíu Guðiaugsdóttur, og saknað vinar í stað á, leiksviðinu, par sem hún hefir verið fjarri, munu fagna því, að frúin hefir haft áræði til að fara nú af stað með leiksýningu upp á eigin býti, úr pví ekki var annars kostur. Val hennar á við- fangsefni ætti heldur ekki að draga úr tilhlökkuninni, — Fröken Julia Strindbergs. Verk petta, sem á sínum tíma fól í sér yfixgrips- mikla endurnýjung, bæði í formi og innihaldi leiksviðsiskáldskapar, stendur ekki einungis framarlega meðal hinna sigildu verka nátt- úrustefnunnar í bókmentum, held- ur er það um leið eitt hið ógleym* anlegasta verk hins sænska skáld- trölls. Leikur pessi er að visu ekki meðmælaverður handa ístöðuMtl- um og taugaslöppum áhorfend- um, en hann er peim mun gjöf- uili hinum, sem bókmenta njóta í hlutfalli við það örliagamagn, sem í peim er fólgið. Á sínum tíma skrifaÖi Strindberg formála fyriir þessum leik, og komst m. a. svo. að orði: „Fólk pykist vera að* hrópa á lífsgleðina, og leikhússtjórarnii* krefjast skrípaleikjia, eins og lífs- gleðin væri í pví falin að láta bjánalega og teikna upp miann- eskjur pannig, einis og þær væru haldnar af danzæði eða aulalát- um. Ég finn Mfsgleðina í lífsins prúðugu og purkunarlausu biar- áttu, og nautn min er sú að mega vita eitthvað, mega læra eitthvað.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.