Morgunblaðið - 12.09.1986, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1986
15
Helga J. Stefánsdóttir, forstöðumaður dagheimilisins á Húsavík, kom með 50 börn í réttirnar ásamt Kjartan Sigtryggsson frá Hrauni var réttarstjóri.
öðrum fóstrum.
Agnar Friðriksson, fjallkóngur.
Það var margt að sjá í réttunum fyrir yngstu kynslóðina.
Gunnar Maríusson og Sæþór Kristjánsson létu sig ekki vanta í
Hraunsrétt að þessu sinni frekar en endranær.
Allir þeir sem vettlingi gátu vali
allt fé,“ sagði Kjartan. „Við teljum
auðvitað óbúandi við þessa veiki,
sem vitað er svo lítið um og fer um
eins og eldur í sinu. Því er eflaust
betri kostur fyrir okkur að skera
niður, sótthreinsa hús og fá nýjan
stofn að tveimur árum liðnum.
Óhætt er að segja að bændur séu
tilbúnir til að gera allt sem í þeirra
valdi stendur til að útiýma riðuveik-
inni, en á einhveiju verða þeir að
lifa á meðan. Þeir fá að vísu styrk
frá Sauðfjárveikivömum sem nem-
ur .65% af 15 kg dilk eftir vetrar-
fóðraða kindt* -í
lið drógu i dilka.
í Reykjahverfi verður fé skorið
niður á tveimur bæjum, Litlu-
Reykjum og Skógum, en í Keldu-
hverfi er ástandið hvað verst. Þar
verður fé skorið niður á tíu bæjum
af 21 talsins.
Bauðst til að skera
niður heilbrigt fé
Jóhann Gunnarsson frá Víkinga-
vatni í Kelduhverfi var staddur í
réttunum, en hjá honum hefur riða
ekki fundist ennþá þrátt fyrir að
hann hafi búiðvið hliðina á búi, sem-
hefur haft riðúveikt fé í ú.þ.b: sex
Má ég klappa honum______?
ár. Hann sagðist hafa boðist til að
skera niður allt fé hjá sér sam-
kvæmt beiðni frá dýralæknum.
Hinsvegar þvertók formaður sauð-
fjársjúkdómanefndar fyrir niður-
skurð á Víkingavatni og eins á
Mörk, sem einnig hefur verið við
hliðina á riðuveikisfé si. tíu ár. Jó-
hann sagði að líklega vantaði
fjármagn f niðurskurðinn, en ef af
niðurskurði yrði á þessum tveimur
bæjum, bættust um 800 ær við það
sem fyrir er, „Riðan . hlýtur að
hverfa mgð tímaaum ef skorið verð-
ur niður allf-það fé sem hugsanlégá
gæti verið veikt. Þegar mæðuveikin
kom upp, 1944, var t.d. allt fé skor-
ið niður frá Skjálfandafljóti austur
að Jökulsá og það dugði. Það er
hinsvegar ekkert vitað um riðuveik-
ina, heldur er skorið niður jafnóðum
og hún kemur upp á bæjunum."
Fjallkóngiir í 17 ár
Agnar sagðist hafa verið í
göngunum frá fermingu, verið fjall-
kóngúr í 17 ár. Óhöpp væru yfirleitt
engin nema hvað hann hefði fót-
bcotnað einu'sinni uppi á fjöllum,
árið 1979, gengið mestallan daginn
í því ásigkomulagi og hefði ekki
farið til byggða fyrr en um kvöldið'
þegar komið var í skálann aftur.
„Það snjóaði á okkur í göngunum
þetta ár og var ég að teyma hestinn
minn yfir snjóskafl. Hesturinn,
hinsvegar, stökk á eftir mér og
sparkaði í fótinn á mér með þessum
afleiðingum. Ég mætti þrátt fyrir
þetta í réttina daginn eftir.“
Fjallkóngurinn sagði að Um 16
manns tækju þátt í seinni göngum
og. síðast vmypdu helmingi færri
menn farajgangancK í eftirleit, um
20 km leið/'j ji