Alþýðublaðið - 11.03.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.03.1932, Blaðsíða 3
Afcpf ©o®!** ðí © 3 Alfiingji. Efri deild afgreiddi í gær til neðri deildar frurnvarp Jóns Baldvinssonar um styttingu á vinnutíma sendisveina. N. d. af- greiddi til e. d. frv. um ríkis- skattanefnd og frv. um geldingu hesta og nauta að viðhafðri svæf- ingu. Bergur flytur frv. um að tuö- falda skemtnnaskattinn og að skemtanir í bæjmn og porpum, sem hafa yfir 500 íbúa, verði skattskyldar. Aukningin renni í ríkissjóð og í hann renni allur skemtanaskatturinn næstu tvö ár frá 1. júlí að telja, en ekki I þj óðleikhússs jóð. Magnús fyrrum dósent flytur frv. um breytingar á lögum um idju og ionad, líkt því, er hann og fleiri hafa flutt á undanförn- um þingum, um lögfestingu iðn- ráðs o. fl. Guðbrandur Jsberg flytur írv. um, að Porbirni Kapraciussyní verði veitt skíríeini til vélstjóm- ar á ísl. gufusldpum með alt að 200 hestafla vél. De Wn!era sflérm^ arforsetí. Dublin, 9./3. Mótt. 10./3. UP.-FB. De Valera hefir verið kosinn stjórnaríorseti. Báðar deildir þingsins frestuðu fundahöldum til kl. 6. Síðar: De Valera stjörnarforseti og utanríkismálaráðherra, O’Kelly innarikisráðherra, McEntee fjár- málaráðherra, G. 0’Hogan( ?) dómismálaráðherra tsland í e.iendam blððnm. I „Der Tag“, Berlin, liefir birzt grein, sem ‘heitij „Gxettir und Glaim, Islands Nationalheld, von Dr. Bernhard Kummer“. — f „Braunsweigische Landeszeitung" birtist 24. jan. grein, - sem heiitir „Die Insel der Vulkane, Isiland- ilsche Erinnerungen von Kurt Sie- smens“, með tveimur myndum. — I „Kieler Neueste Nachrichten“ birtist 14. febrúar grein, sem heit- ir „Die islandische Sprache als Ausdruok islándescher Kultur“. f „Hannoverischer Kurier“ birtist 17. febr. grein, sem heitir „Frauen in fremden Landen. V. Die Is- lánderin". — 1 „Times 0111011“, Rochester, New York, birtist 16. jan. grein um Einar Jónsson, eft- ir A. J Warner. — f „The Call“, Patterson, New Jersey, birtist 16. jan. símskeyti frá Cambridge, Massachusetts, þess efnis, að Har- vard-háskóli hafi fengtið að gjöf frá ónafngreindum gefandia frum- handrit af þýðingu Jóms Porláks- isonar skálds á ParadísaTmissi Mil- tons. (FB.) Verkalýðurimi svelteff pví meira sesn íekjuhaili rikisins minkar. Lundúnum, 9. marz. UP.-FB. Samkvæmt tilkynningu frá fjár- málaráðuneytinu var tekjuhallinn að eims þrjátíu og sjö milljómr sterlingspunda 5. marz, en var fímtíu og átta milljónir sterliings- punda á sama tíma í fyrra. Bendir þetta til þess, að þær ráðstiafainir, sem ráðist va;r í síðast liðið haust til þess að jafna tekjuhalla fjár- laganna, muni ná tilgangi sínufn. Bardagarnir og Bandarikjamenn. Washington, 10. marz. UP.-FB. Utanríkismálaráðuneytið hefir lýst því yfir, að þar sem bardag- ar séu hættir á Sh angh aisvæðinu, beri að senda á brott þaðan aft- ur til Manila, 31. fótgönguliðsher- deildina. Mun ráðuneytið leggja til við hermálaráðuneytið, að þetta verði gert. Jafnframt verður sendiherra Bandiaríkjanna í Kína veitt heimild til samvinnu við önnur erlend rilri, sem eiga hags- muna að gæta í Kína, um lausn Slianghaideilunniar í samræmi við ákvarðanir Pjöðabandalagsins. Síðar: Utanríkismáliaráðunieytið hiefir ákveðið að hætta við að leggja það til, að 31. fótgönguli'ðs- Jiersveitin í Shanghai verði kvödd á brott þaðan að sinni. Þessi á- kvörðun var telrin eftir að málið hafði verið borið undir ræðis- manin Bandaríkjanna í Shanghai, Einkasala á blfreiðnm Hallærisráðstafanir sumarþings- ins 1931 voru fyrst og fremst fólgnar í niðurskurði verktegra framkvæmda ríkisinsi. Er augljóst, að slík ráð eru sízt líkleg til þess að verja fátækasta hluta þjóðarinnar fyrir afleiðingum kreppunnar. Enda virðist svo, að þingmeirihlutinn hafi lítið tililit tekið til alþýðunnar, þegar fjár- lögin voru afgreidd á síðasta al- þingi. Voru þau svo vel siniðin við íhaldshæfi, að íhaldsflokkur- (jlnn í e. d. rétti „Framsóikn“ litla fingurinin við afgreiðslu þeirra þar með því að ljá henni eitt atkvæ'ði (Halldór Steinssion). Á sama tíma sieim fjárveitingar til opinberra framkvæmda eru skorn- ar niður og svo litlu varið til viðhalds því, sem þegar er unnið í landinu, að talið er að trauðla muni nægja til þess að verja það skemdum, er verðtollurinn, þessi svívirðilegi nieyzluskattur, seni þyngst legst á herÖar fátælcrar alþýðu, framlengdur af samfylk- ingu íhalds og Framsóknar gegn óskum verkalýösins og fulltrúa hans á þingi. Önnur betri ráð til öryggis ríkisbúskapnum virtisí síðasta alþingi ekM eiga í fór- um sinum. Því hugkvæmdist ekM að setja á stofn einkasölur, aðr- ar en töbakseinkasö 1 u na, , með vörur, sem fáir einstaklingar stór- græða á, svo sem bifreiðum. Hér í Reykjavík munu vera nálega 20 menn, sem hafa þiað að aðalat- vinnu að verzla með bifieiðiar og það, sem þeim tilheyrir, svo sem gúmmí og varahluti. Sumir af þessum bifreiðasölum hafa á fá- um árum orðið stórauðugir og eiga nú skuldlausar eða skuld- Mtlar stóreignir og lúxusíbúðir víðs vegar um borgina. Af þessu má ráða, að bifreiðaverzlunin hef- ir verið mjög gróðasæll atvinnu- vegur. Enda er það augljóst hverjum manni, að vaxandi bif- reiðanotkun í landinu skiapar trygga verzlun með bifreiðir og alt, sem þeim tilheyrir. Gállarnir við það að láta bifreiðaverzlunina vera í höndum einstakMnganna, eru bæði margir og stórir. Með sMpulagslausri verzlun á þessu sviði gilda engar reglur fyrirþví, hve margar tegundir bifreiða eru fluttar inn í landið. Munu nú t. d. vera um 52 bifneiðategundir í landinu. Sumar af þessum bif- reiðategundum hafa ónýzt eigend- unum að miklu leyti, vegna þess, að varahlutix í pær hafa verið ófáanlegir, SMkt hefir auðvitað valdið mörgum bifreiðakaupend- um stórskaða. Af skipulagsieysinu leiðir það líka, að vöruvöndunar er ekM nægilega gætt. í því efni ríMr engin regla, heldur að eins óregla og geðþótti innflytjend- anna. Þetta getur valdið því, að fluttar séu inn bifreiðir, sem reynast lítt færar eða jafnvel ó- færar til notkunar á islenzkum vegum.. Með sMpulagsbundinni bifreiðasölu, þ. e. ríkiseinkasölir er auðvelt að fyrirbyggja þetta með því að flytja inn að eins beztu og hagnýtustu tegundirnar og tryggja um leið öllum bif- reiðaeigendum greið kaup á vara- hlutum og öðru, sem til bifreiða þarf. — Talið er, að nú séu í landinu um 1800 bifreiðdr. Að meðaltali mun láta nærri, að hver bifreiö kosti, miðað við söluverð innanlands, um 5000,00 kr. Er þá verð allra bifreiða í landinu sam- tals um 9 millj. kr. Eftirfarandi tafla sýnir tölu inn- fluttra bifreiða hvert ár um sig síðan 1928; enn fremur kaupverð þeirra og meðalkaupverð, að undansMldu síðasta ári, sem ná- kvæmar skýrslur ná ekki til enn: 1928 240 872398 3634,99 1929 462 1572172 3402,97 1930 233 920000 3948,97 1931 180 Á árunum 1928—1929 voru fluttir inn bifreiðahlutar fyrir samtalis kr. 569 688. Af þessum tölum má nokkuð ráða það, að bifreiðanotkunin og þar af leiðandi bifreiðaverzlunin er geysilega mikil í landinu. Tal- ið er vist, að bifreiðasalarnir hafi j a. m. k. 20o/o ágóða af sölu bif-i l reiðanna. Eftir því nemur sölu- i gróði bifreiðasalanna á bifrieiiðun- j um, sem keyptar voru í landipu | 1931, 180 þús. ikr. Auðvitað er þessi milliliðagróði margfalt meiri þau árin, sem hagstæðiari hafa verið til verzlunar á jþessu sviði. Af hverjum Buick, sem keyptui- er innanlands, hafa milliliðirnir a. m. k. í ágóða 2500,00 kr. Mest munu þó milliliðiroiir græða á gúmmíi, dekkum (gúmimíhring- um), slöngum, varahlutum o. þ. h. Ekki er hægt að segja með fullri vissu hve miMð þeir leggja á þennan varning. En það er hins vegar víst, að álagningin er mjög mikil, og ekki ólíklegt, að hún nemi um 100o/0—200»/o í mörgum tilfellum. Eins og áður er sagt munu nú vera til í landinu um 1800 bifreiöir. Gera rná ráð fyrir að hver bifreið eyði 3 göngum af gúmmíi yfír árið, eða allar bif- reiðir til samans 5400 göngum (21 600 dekk). Er gróöi millilið- anna af þessari verzlun svo mik- ill, að hann mun árlega nema mörg hundruð þús. kr. Með einka- sölufyrirkomulagi mætti lækka að miiklum mun verð alls þess, sem þarf til bifreiða, auk þesis sem hér er um mjög trygga verzlun að ræða, sem myndi gefa ríkissjóðí álitlega tekjuupphæ'ði í aðra hönd. Með bifreiðaeinkasölu er verzlun á þessu sviði tekin úr höndum braskaranna og færð í hendur rétts aðila, þjóðarinnar sjálfrar. Virðisi; svo sem ríkið ætti að sjá hag s.inn í því að láta það ekki viðfangast, að örfáum einstak- lingum gefist kostur á því að gína yfir tryggustu og arðsömustu verzlunargreinum landsins, auk þess, sem þeir okra á eigendum og notendum bifreiðanna. Er þiað líka harla óviðfeldið að láta það afskiftalaust, að nokkrir braskar- ar safni offjár fyrir sölu á nauð- synlegustu og almennustu farar- tækjum landsmanna, þegar allur þorri þjóðarinnar horfir friam á hallæristímabil. Og þar sem rikið sér um lagningu og viðhald ak- brautanna, er ekki nema réttlátt að það hirði líka réttmætan ágó'ða af sölu aksturtækjanna. Er slíkí ólíkt réttari leið heldur en sú, sem rædd var á síðasta þingi, að skattleggja bifreiðar og benzín. Slíkur skattur myndi fyrst og fremst lenda á bifreiðaeigendum og síðan á almenningi, sem not- ar bifreiðarnar. Á næsta þingi verða kröfur alþýðu að nást fram um það, að í löggjöfinni verði það trygt, að sem mestur hluti af verzlunargróða landsins renni í alþjóðarsjóð, ríMssjöðinn. Með því ætti löggjöfunum að verða það auðveldara að afnema verð- tollinn og aðra nauðsynjavöru- tolla. Sömuleiðis hlýtur það að vera óaflátanleg krafa alþýðunnar unz yfir lýkur, að skattur á há- tekjum og stóreignum sé hækkað- ur að miklum mun, svo að létta Inegi af 'herðum hennar hinni ó-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.