Alþýðublaðið - 14.03.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.03.1932, Blaðsíða 4
4 Lfitil atvik. Eins og skýrt var f£á hér í blaðinu áföstud., var það hin mesta tilviljun a'ð upp komst urn mianni |>ann, er falsað hafðd yf-ir tuttugu reikninga með nafni Sveins Gunn- jarssonar læknis. Hefði ekki kom- ist upp innbrotið hjá ólafi Magn- óssyni, hefði lögregían aldrei iarið að líta í kofort það, er reikningarnir fundust í, og senni- lega aldrei komist upp fölsun reikninganna. Sem dæmi upp á hvernig lítil atvik geta leitt til pess að glæpir komist upp, er saga sú, er hér fer ó eftir. Sumarið 1925 koni Sigurjón Kristjánsson, vélstjóii á Maí, inn á kaffihús Rosenhergs, í Nathans & Olsens húsi. Hengdi hann I and- dyrið spánýja Dexterkápu, er kosíað hafði 175 krónur. En er hann og maður sá, er með honum var, gengu út aftur, var hún farin. Engir gestir voru í kaffihúsinu nema þessir tveir menn; það hlaut því að vera mað- Sir af götunni, sem hefði tefcið. hana. Lögreglan fékk upplýst, að um 50 manns í horginni gengju í Dexterkápum. Nóttina eftir sá einn lögreglu- þjónn mann á nýrri Dexterkápu. Hafði lögregluþjónninn hálf-illan bifur á manninum vegna frænd- isemi hans við anaian nrann; — hann var bróðir manns, er stolið hafði af honum vax-buxum. Morguninn eftir var faríð heiini til mannsins, en þar var sagt að hann væri farinn norður (á síldveiðar). Það sýndi sig þó við nánari athugun, a'ð vélskipið, sem maðurinn átti að fara með, lá við steinbryggjuna, og var maður- inn þar. Játaði haim að hafa ver- jið í Dexterkápu, en sagðist hafa beypt hana hjá Braun. Sú kápa hlaut þó að vena farin að láta á sjá, ©n lögregluþjónninn, Siem sá manninn um nóttina, stóð fast á því að kápan hefði verið ný. Maðurmn var nú spurður að hvort hann vildi gefa til ieyfi's að leitað væri heima hjá hon- lum, en þá kom hik á hann, Var honum þá sagt, að ef hann gæfi lekki leyfið, myndi verða farið fram á að úrskurður yr'ði feldur um húsrannsókn þjá honum og leitað þar alt að einu. Játaði mað- lurinn þá án frekari vífilengiinga að hann hefði stolið kápunni. Hafði hann tekið hana og farið með hana ofan í skipið, en það var þá á förum. En þegar skipið var að fara frá bryggjunni, varð dálítil bilun á s.pilái, svo förinni var frestað meðan vi'ðgerð fór fram. Um kvöldið kom maður út í skipiÖ að finna þann, er frakk- ann hafði tekiö, Hafði hann vín með sér og þegar þeir fóxu í land fór maðurinn í fmkltann; hann var orðinn dálítið kendur og þar með síður varfærinn, en þetta varð til þess að þjófnaður- ínn komst Uþp og að Sigurjón vélstjóri fékk aftur frakka sinn. Þess má geta, að skipið var Ialveg á förum 1 annað sinn, þeg- ar lögreglan hafði haft upp á á hvaða skipi maðurinn var og kom út í það. Það munaði því mjög litlu, að maðurinn slyppi með frakkiann. Verzlunin Fell er ílutt á Grettisgötu 57. Stjórn V. K. F. „Frsmsókn“. biður þess getið, að á morgun kl. 11 f. h. verði til rnoldar borin frá þjóðkirkjunnd ein af velþekt- urn félagsisystrum, Geirþrúður Árnadóttir, og er það ósk þeirra, að félagS'konur sýni henni síðasta samúðaryottinn og fjölmenni við jarðarför hennar. f.l. ESW Á skósmíðavinnustofunni, Hverfisgötu 64, eru af hendi leyst- ar alls konar skóviðigerðir. Alt fyrsta flokks handavinna. Full- komlega sambærileg við það bezta. Einnig gert við gúmmí. Lægst verð í borginni. Komið og reynið. Það borgar sig. Virðitngar- fyllst. Eiríkur Guðjónsson skósm. félagið vildi hafa. En auðvitað s-kaðar það okkur ekki á neinn hátt, heldur er að eins grýla. Við höfum komist að því, að samtök hafa verið gerð hér víðs (vegar í sýslunini til þess að vinna að þvi af öllum mætti, að úti- loka verklýðsmenn frá allri vinnu, isem hér yrði í framtíðimni, með- al anmars sláturhússvinnu, hey- skap o. s. frv. Vinna við silátur- liús Kaupfélags Húnvetninga var sérsitaklega illa borguð siöastl. haust. Var kaupiö fært niður í 50 aura fyrir karlmenn og 35 aura fyrir kvenfólk um klukku- tímann. Við höfum haft það á orði að við ætluðum að beita okkur fyrir því, að þesisi vinna verði ekki ver borguð en ríkas- sjóðsvinna á sama tíma, og mun það vera ein aðalástæðan fyrir þvi, hvað mikið kapp þeir lögðu á að lækka skipavinnukaupið, og jafnframt að drepa félagsiskap okkar. (Nl.) ©w ati ffféttft? Nœturlœknk er í nótt Þórður Þórðarson, Ránargötu 9A, sími 1655. Athugmiemd. t grein Odds Sig- urgeirssonar átti að vera Sigurður Jónsson, en ekki Einar. Var hjá honum bara eina vetrarvertið. —- Oddur Sdgurgeii'sson af Skagan- um Milliferdaskipin. Drottninigin kom hingað á laugardagskvöldið. Togararnir. Gyllir kom frá út- |öndum; í gær. Tveir franskir tog- arar komu liingað í morgun, að leita sér viðgerðar. Ölíuskip kom í g'ærmorgun til Olíuverzl. fslands. Allmargir linu- veiðarar og mótorbátar komu af veiðum í gær. Vedrid. Hæð er frá Isilandi suð- austur yfir BnetLandseyjar. Lægð- er suður af Grænlandi á norðurv leið. Veðurútlit: Suðvesturland: Stilt og víða bjart veður í dag, en suðvastankaldi í riótt. Stilt og bjart veður alls staðar annars staðar á landinu. Hjónaefni. I gær opinberuðu trúlofun sína ungfrú Þörey D. Brynjöífsdóttir, Lambastöðum, Seltjarnarnesi, og Ernil Hoselund, vélsmiður, Korpúlfsstöðum. Ritstjóri og ábyrgðaHnaður: ðlafur Friðrikssocí. VerMækkBBarrend. Orðið „verndartollar" má tií sanns vegar færa, ef með því ler átt við verndun á verðhækkun og óvandaðri framleiðslu (sbr. „frumvarp mn verðhækkun á skemdum kartöflum“). Það eru neytendurnir, sem verða fyxir barðinu á „verndartollum“ og fá að fcenna á því, að „verndin“ er ekki á þeirra hagsmumim. Eitt af slíkum „verndartolla"- frumvörpum flytja þeir nú í jsaþir einingu Pétur Ottesen og Bjarni Ásgeirsson. Er það um, að verð- tollur af innfluttum eggjum og eggjadufti verði tvöfaldaður, og verði hann 30%, í stað 15°/o. Á alt irinflutt prjónagarn verði lagður 30% verðtoliur og sömu- leiðis 30% á niðursoðna mjólk og mjólkurdúft, en 15% v-er'ðtoll- ur á nýtt grænmeti, sem innflutt er. Þetta kalla þeir í greinargerö- inni að eigi að miða að því aö „bæta afkomu landsmanna". Hvað segja neytendurnir ? Skyldi þeim finnast áfkoma sín bætt með þessum nauðsynjavöru- skatti 1 Ábúðarfféítur. Haraldur Guðmundsson og I Halldór Stefánsson flytja á al- I þingi svohljóðandi þi'ngsályktun- artillögu: „Neðri deild alþingis ályktar að skora á ríkisstjórnina að und- irbúa og leggja fyrir næsta þing frumvarp til laga um ábúðarrétt leiguliða á jarðeignum, sem ent í eign hins opinbera." Jafnframt flytja þeir frumvarp um afnám þeirra laga, sem heim- ila stjórninni að seljia þjóðjarðir og kirkjujarðir, og annað frum- varp um tekjuöflun, er renni í sjóð, siem varið skuli til að kaupa í opinbera eign lóðir og jarð- eignir. Verður bráðlega sagt nánar frá þeim frumvörpum. Um dtgkii og veginn VÍKINGS-fundur í kvöld. Skemti- atriði, sem aldrei hefir heyrst eða sést áður. Lík Eggerts Bjarnasoiiar, bankaritara verður flutt austur á Eyrarbakkia í dag. Kl. 2 í dág fór fram kveðjuathöfn í Lands- spítalanum. F. U. J. i heldur fund í kvöld kl„ 8V2 í iúlu þýðuhúsinu Iðnó uppi Félagar eru beðnir að mæta vel og stund- víslega, Jafnaðarmannafélag Islands heldur fund annað kvöld kl. 8V2 í alþýðuhúsinu Iðnó uppi Sigurður Einarsson flytur erindi um heimsviðburði, en svo hefjast framhaldsumræður . um skipu- lagsmál Alþýðuflokksins. Blðndós-deilan. Af Blönduósi er skrifað: Eins og yfckur er þegar kunn- ugt ákvað kaupféilagsstjórinn að loka reikningum okkar verklýðs- félagsmanna undantekningarlaust, hvort sem þeir stunduðu vinnu við Kaupfélagið eða ekki, og einnig án til!i|s til þes:s, hvort þeir höfðu reynst skilamenn eða skuldaþrjótar. Allflestir verklýðs- félagsmenn efu hluthaíar í Karip- felagi Húnvetninga, og margir hverjir hafa verið það í fjölda rnörg ár, og eiga því talsvert í stofnsjóði félagsins. Framan- greindar ráðstafanir hafa auðvit- að hlotið að koma allþungt niður á mörgum félögum, að geta ekki á þessum verstu tímum fengið neitt lána'ð hjá sinni aðalverzlun. Að nokkru leyti má segja að þessi viðskifti hafi verið stofnuð af verkamönrtum vegna þesis, að þeir hafa ekki fengið kaup sitt jgrreitt í peningum, og þá eðlilega orðið að verzla út á þiað í Kaup- félaginu. Við lítum svo á að kaupfélagsistjórnin hafi með lok- un reikninganna brotið lög félags- ins á þessum félagsmönnum, ein- jgöngu í hefndarskyni við félags- skap okkar. Sömuleiðis hiafa nokkrir félagar verið látnir hætta vinnu við Kaupfélagiö, sem þeir hafa haft næstum því að segja dagliega síðastliðin ár, en aðrir, sem standa utan við félagsskap okkar, verið látnir inna það af hendi. Ykkur mun vera kunnugt u,m að félag var stofnað meðal bænda í Langadai, er bau'ðst tií að hlýta þeim taxta, sem Kaup- Alþýðuprentsmiðjam

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.