Alþýðublaðið - 14.03.1932, Síða 3

Alþýðublaðið - 14.03.1932, Síða 3
ttfcBSBÐBftliÐSÐ eiga fyrir höndum a'ð ganga at- Aánnulausir júní, júlí og fjöldinn másfee fram í mdðjan septembieí. Þannig er ísl. útgerð rekin. Fur'ð- ar því nokkurn á þó íslenzkir fiskimenn taki boði erlendra út- gerðarmanna um atvinnu, siem tryggir þeim öllu betri tekjur en innlendir útgerðarmenn þykjast geta, eða hins vegar að vera at- vinnulausir með öllu. Er hægt að banna þessa atvinnu ? Ég hygg ekki. * Spænskir togarar munu fisika hér við land þótt engir íslenzkir menn færu um borð í þá. Vilji þeir nota landa vora, verður erf- itt að rneina þeim það. S. Á. Ó. Svíar og lát Kreilgers, Eftirfarandi tilkynning hefir Fréttastofu blaðamanna borist frá aðalræðismanni Svia hér: „Samkvæmt opinberri tilkynn- ingu til aðalræðisroanns Svía hér, hefir eftirlitsmaður sænskra banka tilkynt að ekki þurfi að óttast að lát verkfræðingsins Ivars Kreögers muni hafa neinar alvarlegar af- leiðingar fyrir sænska banka. Enn- fremur að áhætta bankanna, í stórum dráttum, líti út fyrir að vera trygð á öruggan hátt, að svo miklu leyti, sem unt er að sjá. Sænska stjórnin hefir veitt A B. Kreuger & Toli og dætrafélögum þeirra „Usa-Sefor“ og Angsvik ásamt dánarbúi Kreugers og nokk- rum starfsmönnum, gjaldfrest til marz-mánaðarloka. Menn yfirirvega þann möguleika, ef til vill, að loka Kauphöllinni í nokkra daga, Aftur á móti hefir ekki komið til mála að loka nokkrum banka. (Mótt. 14/3). Stobkhólmi, 14. marz. U. P. FB. Kauphöllinni er lokað. Engar ó- eðlilegar fjárúttektir úr bönkum,. Khöfn: Kauphallarviðsklfti eðli- leg. Verð Kreuger-hlutabréfa ekki iskrásett Gott íiski i Keflavík, Keflavik, FB. 15/3. Landburður af fiski, og hefir sami ágætisafli verið undanfarna góðviðriisdaga, eða á aðra viku. Bátar fá þetta 15—25 skpd. í róðri. Róðrar byrj- uðu seinna í ár en venjulega, en eins mikill fiiskur mun kominn á land nú og vanalega um þetta lieyti. Alls munu vera gerðir út hér (og í Njarðvíkunum að þessu sinni 27—28 bátar. Stærð þeirra er 12 —22 smál. E/s Vestri kom hingað í nótt með saltfarm. Kom hann nokkru seinna en búist var við. Hafði hann farið inn til Færeyja vegna stýrisbilunar og tafðist þar 4 daga. BUrelðarsljrs í dag. i ___ í dag um kl. 1 skall Þorgrimur Jónsson múrari, sem var á hjóli, utan í fólksbifreiðina RE. 340, sem var á ferð þar sem mætast Ingólfsstræti og Hverfisgata. Höggið, sem Þorgrímur fékk, var feiknamikið, og kom stór dæld í bifreiðarhurðdna vinstra megin, en maðurinn rotaðist. Hann fékk þó meðvitundina nokkru síðar inni í lækningastofu Hannesar Guð- mundssonar. Áfengið i Tryggva gamla. Eins og flestir muna fanst núna fyrir skömmu mikið áfengi í Tryggva gamla. Rannsókn leiddi í ljós, að kyndari væri valdur að smyglun þessari, en slíkt er fjarska ótrúlegt, þar sem kaup kyndara er aldrei yfir 300 kr. á mánuði, og þeir fá aldrei mieira en sem svarar 48 kr. í hvert sinn, sem komið er til Englands, en meiri upphæð hefði þurft til að kaupa jafnmdkið af áfengi og þar var um að ræða. Finst mér, sem er bæði kunnug- ur skipi og skipshöfn, að þar hafi verið um kauphærri miann að ræða á siarna skipi, eða ein- hvern, sem hefir meiri auraráð og meira vald á útgerðinni, því ekki flytur 1 kyndari 18 poka af áfengi og kemur því svona vel fyrir án þess að þeir, sem stjórna hafi hugmynd um. Svona nokkuð ætti að rannsaka betur en gert er við slík tækifæri. Reykjavík, 14/3 ’32. Ungur sjómaður. AlplufiL í gær afgreiddi neðri deild til efri deildar frv. um kartöflukjall- ara og markaðsskála. Aðalumræð- urnar urðu enn um frv. um inn- filutningsbann á kartöflum.. V,ar því visað til 3. umr. með 13 at- kvæðum gegn 9, Efri deild af- greiddi skírdagskvöldsfrv. til neðri deildar. Steingrímur, Halld. Stef., Jónas Þorbergsson og Sveinbjörn flytja frumvarp um háleiguskatt, og Jónas Þorb., Bergur, Hannes og Sveinbj. frvr. um stóríbuóaskatt. Háleiguskatturinn greiðist af þeirri húsaleigu, sem nemur á ári meiru en 15<>/o af kostnaðarverði hússins ásamt lóð, þ. e. kaup- verði eða byggingarverði að við- bættu andvirði endurbóta, en að frádreginni fyrningu. Stóríbúða- skatturinn greiðist af þeirn íbúð- um, sem eru dýrarj en svo, að Lifrarhintur togarahðseta Andvírði lýsisins g?eiðlr lifrarlslntinn, kanp bræðsln« manns og mánaðarkaup 2o háseta. Af andvirði Siskjar til ktinpgreiðsln 11,5%. Síðastliðna vetrarvprtíð, er að meðaltali var 80 dagar á tog- ara, varð meða.1 lifrarafli á sfeip hér í Reykjavík 596 lifrarföt. Meðal lýsismagn úr fati er 40°/o eða 66 1. úr 165 1. af lifur, sem er innihald lifrarfats, er gerir 39 336 lítra. Ef lítirinn vegur 1 kíló, sem mun láta nærri, og meðal- verð á kíló hafi verið 75 aurar, þá er verðmæti alls lýsisins kr. 29 502,00. Þessi uppliæð greiðir alian lifrarhlutinn af 596 fötum, kr. 16 986,00, kaup og bræðslu- þóknun bræðslumanns og mán- aðarkaup 20 háseta með lág- markskaupi í 80 daga. Af andvirði fiskjariins þarf út- gerðin þá að gieiða kaup skip- stjóra, stýrim., loftskeytamianns, 2 vélstjóra,. 2 kyndara, matsveins og aðsto'ðarmatsveins, bátsmanns, 2 netamanná og fæði allrar skips- hafnar. Fast mánaðarkaup þessara manna í 80 daga nemur kr. 7994,10. Aflaverðlaun skipstj., stýrim. og I. vélstj. miðað við 3240 skpd. þur, 65 kr. pr. skpd., kr. 210 600,00. Til skipstj. 3»/o kr. 6318,00 — stýrim. 1 /4 °/o — 2632,50 — 1. vélstj. lo/o — 2106,00 kr. 11056,50 Fæði 33 manna í 80 daga, 2,00 pr. dag, 5280,00. Öll greiðsla af ancjvirði fiiskjar- ins verður því kr. 24 330,60, eða II, 5%. Sé reiknað með hærra fiskverði, sem mun óhætt, lækkar o/otalan til kaupgreiðslu. Á ofanrituðu má sjá, að það er ekki kaupgjaldið á togurunum, sem drepur útgerðina, eins og forráðamenn hennar vilja orðai það. Sennilega er einhver annar „mölur í mélinu". 247. SanaanbiiFðiir á fastabaupl á spægssbaiss op fisL tog* mrusm liér ¥ið Ramd. Fastakaup ísl. togaramanna mið að við dag Skipstjóri...........kr. Stýrimaður . 1, vélstjóri . 2. vélstjóri . Matsveinn ,. Aðstoðarmatsveinn , Kyndarar .... Byrjunarlaun kyndara Loftskeytamaður Bátsmaður .... 1 netam. (2. stýrim.) Netamaður .... Háseta lágmark . . Auk þess fær skipstj. 3o/0, stýri maður 1 Vr% og 1. vélstj. 1% a andvirði aflans. 5,00 5,00 10,00 15,00 9,38 4,16 10,33 9,27 10,00 10,10 8,95 8,15 7,13 Á spænskum togara fá íslenzkir fiskimenn á dag. Skipstjóri............kr. 22,15 Stýrimaður ..... — 15,00 Bátsmaður — 14,00 Netamaður ...... — 13,50 Hásetar, lágmark . . — 12,50 Stýrknaður fær auk þess 1 kr. af smálest, bátsmaður 0,50, Ö- víst um skipstj., senniLega 2,00. I fasteignamat íbúðar, sem 5 menn eru í, sé 18 þús. kr. með til- heyrandi lóð, Skattmarkið færist til um 2500 kr. fyrir hvern mann, isemi í íbúðinni er fleiri eða færri en 5, svo að sikatturinn greiðist t. d. af íbúð fjögurra manna, ef fasteignamiat hennar er yfir 15 þús. 500 kr., af 6 manna íbúð, ef fasteignamat hennar er hærra en 20 500 kr., o. s. frv. — Háleigu- skatturinn greiðist af þeiim hluta leigunnar, sem er umfram 15% kostnaðarverðs. Sé skatturinn af því, sem skattlagt er af leigufénu, minst 10o/o, en fari síðan stighækkandi og geti komist upp í lOOo/o, Stór- íbúðaskatturinn greiðist á sama hátt af þeirn hluta, sem umfram það verðmark er, sem áður er sagt, og sé hann 3—7 % árlega af fasteignamatsverði, eftir því hve dýr íbúðin er. Landbúnaðarnefnd neðri deild- ar flytur frv. um breytingu á jarórcektarlögunum, þar sem farið er fram á, að heimilað verði að veita styrki til kaupa á heyvinnu- vélum og garðyrkjuverkfærum, seim hestum er beitt fyrir, og að veittur verði byggingarstyrkur til kartöflugeymslna á markaðsstöð- um, 50 aurar á metið dagsverk, alt að 500 kr. tií hverrar geymslu með því skilyrði, að hún rúmi

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.